Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.1995, Qupperneq 8
24
FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1995
Veðurhorfur næstu daga samkvæmt spá Accu-Weather:
Besta veðrið á sunnudag,
mánudag og þriðjudag
- súld á laugardag og aftur á miðvikudag
Hitastigiö á landinu verður á bil-
inu 9-16 stig næstu daga ef viö leggj-
um trúnað á Accu-veðurspána. Súld
verður á laugardaginn en á sunnu-
dag léttir tií og verður bjart fram á
miðvikudag en þá fer að þykkna upp
aftur með súld.
Suðvesturland
Á laugardaginn verða 4-6 vindstig
á suðvesturhorninu með um það bil
10 stiga hita og súld en um nætur
gæti hitinn farið niður í 4 stig. Það
er því greinilegt að haustið er farið
að minna á sig. Sunnudagurinn verð-
ur bjartari og hlýrri og á mánudag,
þegar flestir eru komnir í vinnuna,
verður sólbaðsveður. Góða veðrið
helst fram á miðvikudag en þá fer
að þykkna upp að nýju en hitinn
verður 14-15 stig.
Vestfirðir
Á Vestfjörðum verður skýjafar
mjög svipað og á Suðvesturlandi,
rigning á laugardag, sunnudagurinn
bjartur, svo og mánudagur og þriðju-
dagur en á miðvikudag gæti farið að
súlda að nýju. Hitastigið verður á
bilinu 11-15 stig að deginum en 3-9
um nætur og hlýjast á þriðjudaginn.
Norðurland
Norðlendingar geta vel við unað ef
þeir vilja þurrviðri þar sem það er
aðeins á laugardaginn sem úrkomu
er að vænta þar en þá er spáð súld.
Á sunnudag, mánudag og þriðjudag
verður heiðskírt en á miðvikudag
skýjað þegar víðast annars staðar
verður súld. Hiti verður á bilinu
10-14 stig á daginn en 4-10 um nætur.
Austurland
Besta veðrið verður líklega á Aust-
urlandi eins og oft hefur verið í sum-
ar, 12-16 stiga hiti að deginum og
4-10 um nætur. Skýin virðast einnig
forðast þann landshluta því að þar
er aðeins spáð skýjuðu á laugardag
en síöan heiöskíru og engri úrkomu
allan tímann sem spáin nær til.
Suðurland
Hitastigið á Suðurlandi verður
samkvæmt spánni 11-16 stig á daginn
en 4-10 á nóttunni. Súld verður á
laugardag eins og víða annars staðar
og síðan einnig sums -staðar aftur á
miðvikudaginn eftir sólskiniö á
sunnudag, mánudag og þriðjudag.
Útlönd
Á Norðurlöndunum verður hita-„
stigið á laugardaginn 16-20 stig.
Sunnudagur, mánudagur og þriöju-
dagur verða heldur kaldari, öfugt við
það sem er hér heima, en síðan hlýn-
ar aftur á miðvikudaginn. Súld verð-
ur meira og minna alla dagana sem
spáin nær til og ættu frændur okkar
að vera ánægðir með það eftir allan
þurrkinn undanfarið.
Annars staðar í Evrópu er því spáð
að hitinn verði á bilinu 20-34 stig.
Norðan til í álfunni verður eitthvað
um súld en bjartara sunnar.
Vestanhafs verður hlýtt en í Nuuk
á Grænlandi verður ekki eins nota-
legt þar sem hitinn verður allra
mestur 9 stig á daginn en fer niður í
2 gráður á nóttunni. Það er þó bót í
máli að lítið verður um úrkomu þar.
Laugardagur Sunnudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur
Veðurhorfur í Reykjavík næslu daga
Skýjað og líkur Léttskýjað Heiðskírt Léttskýjað Skýjað og líkur
á skúrum hiti mestur 10° hiti mestur 12° hiti mestur 16° á skúrum
hiti mestur 10° hiti minnstur 6° hiti minnstur 8° hiti minnstur 10° hiti mestur 14°
hiti minnstur 4° hiti minnstur 8°
Bergstaðir
Akureyri
Egllssta&lr
Reykjavík
Kirkjubæjarklai
Hovfur á laugardag
Vestmannaeyjar
Veðurhorfur á íslandi næstu daga
Þórshöfn 16° Þrándheimur
Akureyri
Egilsstaöir
Bolungarvík
Akurnes
Keflavíkurflugv.
Kirkjubæjarkl.
Raufarhöfn
Reykjavík
Bergstaöir
Vestmannaeyjar
14/7 hs
14/8 Is
13/7 hs
14/8 hs
15/10 Is
14/6 Is
14/6 hs
12/8 Is
12/8 hs
15/10 hs
14/9 hs
14/8 Is
15/9 hs
14/8 hs
15/10 hs
16/8 Is
14/6 hs
16/10 hs
14/10 hs
15/10 hs
14/11 sk
14/10 hs
13/7 sú
16/10 hs
13/10 sú
14/10 hs
14/8 sk
14/8 sú
14/10 sk
15/10 sú
Moskva
ílasgow
Berlín
Frankfurt
Skýringar á táknum
sk - skýjað
as - alskýjað
sú : súld
s - skúrir
þo - þoka
þr - þrumuveður
mi - mistur
sn - snjókoma
ri - rigning
he - heiðskírt
Is - léttskýjað
hs - hálfskýjað
Algarvi
Mallorca
Veðurhorfur í útlöndum næstu daga
Borglr
Malaga
Mallorca
Mlami
Montreal
Moskva
New York
Nuuk
Ortandó
Ósló
Parfs
Reykjavík
Róm
Stokkhólmur
Vín
Winnipeg
Þórshöfn
Þrándheimur
Algarve
Amsterdam
Barcelona
Bergen
Berlín
Chicago
Dublin
Feneyjar
Frankfurt
Glasgow
Hamborg
Helsinki
Kaupmannah.
London
Los Angeles
Lúxemborg
Madríd
26/21 Is
21/17 sú
28/22 hs
18/12 sk
20/13 sú
31/19þr
22/13 hs
27/19 hs
20/13 sú
20/12 as
20/14 hs
18/11 sú
19/13 sk
22/15 sk
32/19 hs
23/14 hs
28/18 hs
29/21 hs
19/15 sú
28/22 hs
.16/10 sú
22/9 hs
28/17 hs
20/13 sú
27/19 hs
22/11 hs
18/12 sú
20/11 hs
18/11 hs
19/8 sú
22/13 sú
32/17 hs
21/12 sú
30/18 hs
29/21 hs
19/15 sú
30/22 hs
16/10 sú
18/9 sú
28/19 Is
20/13 hs
27/17 þr
20/9 sú
20/10 hs
18/9 sk
18/13 sú
17/8 sú
20/13 hs
32/17 hs
19/10 sk
30/18 hs
29/21 hs
17/13 sú
30/22 hs
14/8 sú
18/7 sk
31/19 þr
20/11 hs
25/15 hs
18/7 sk
20/10 hs
18/7 sk
18/11 sú
17/8 sú
20/11 hs
30/17 hs
19/10 sk
28/18 hs
29/21 Is
19/13 sk
28/22 hs
16/8 sú
20/9 hs
26/15 hs
22/13 hs
25/13hs
20/9 hs
20/12 Is
20/9 hs
16/9 sú
19/8 sk
22/13 Is
30/15 hs
19/10 hs
28/18 Is
28/23 Is
27/22 hs
32/26 þr
28/12 hs
26/13 sú
29/20 Is
4/2 hs
31/25 þr
20/12 sú
27/17 hs
10/4 sú
26/16 hs
19/12 sú
22/14 hs
28/16 Is
14/9 sk
16/8 as
30/23 hs
29/22 hs
32/26 þr
24/10 hs
24/13 sú
31/20 hs
7/2 sk
33/25 þr
18/9 sú
25/15 hs
10/6 hs
29/18 þr
17/10 sú
22/14 hs
30/18 hs
12/9 sú
16/6 sú
30/23 hs
29/22 hs
32/26 þr
22/12 Is
24/15 hs
29/18 hs
9/4 sk
33/25 hs
18/9 sú
23/13 hs
12/8 Is
29/16 þr
15/8 sú
19/11 sú
28/16 þr
14/11 hs
16/4 sú
28/23 hs
29/22 hs
32/26 hs
24/14 Is
24/13 þr
29/20 Is
7/2 sú
33/25 hs
16/7 sú
23/13 hs
16/10 hs
27/14 hs
15/8 sú
19/9 hs
26/14 hs
14/11 hs
14/4 sú
Chlcago
Orlando
Vindstig - Vindhraði
Vindstig Km/klst.
O logn 0
1 andvari 3
2 gola 9
4 stinningsgola 16
5 kaldi 24
6 stinningskaldi 34
7 allhvass vindur 44
9 stormur 56
10 rok 68
11 ofsaveöur 81
12 fárviöri 95
-(13)- 110
-(14 y (125)
-(15)- (141)