Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 15.09.1995, Blaðsíða 24
32 FÖSTUDAGUR 15. SEPTEMBER 1995 Sviðsljós Sandra litla á roknaferð Anrtette Bening, kærasta hjartagosans Warrens Beattys, ieikur eitt aðalhlut- verkanna í nýrri kvikmynd um Englandskónginn Ríkharö þriðja sem Sky sjónvarpsstöðin hafði hönd i bagga með. Aðrir helstu leikarar eru Maggie Smith og lan McKellen. Það er óhætt að segja að Sandra Bullock sé á hraðferð upp launastig- ann, hefur_yerið það allt frá því hún lék í myndinni Leifturhraða, á móti Keanu Reeves. Þessa dagana er hún að ganga frá samningum um að leika í myndinni Kate og Leopold og fyrir það fær hún átta milljónir dollara, sem er rúmur hálfur mUljaröur króna. Tökur hefjast á næsta ári en ekki hefur enn fundist leikstjóri að stykkinu. Það var sem sé Leifturhraði sem kom launaskriðinu hennar SönSiru af stað. Myndin var gerð fyrir tveim- ur árum og fékk hún hálfa milljón dollara fyrir. Sandra hefur haft augastað á Kate og Leopold frá því áður en hún lék í hinni vinsælu A meðan þú svafst sem staðfesti endanlega að hér er stór- stjama á ferðinni. Reyndar var Kate og Leopold skrifuð sérstaklega fyrir hana. Þar var að verki góðkunningi hennar, Steven Rogers. Kate og Leopold er gamanmynd. Þar leikur Sandra visindamann sem tekst að flytja átjándu aldar enskan aðalsmann til í tíma og til New York vorra daga. Eins og nærri má geta ÍSLENSKI LISTINN ER BIRTUR i DV A HVERJUM LAUGARDEGI OG SAMA DAG ER LISTINN FRUMFLUTTUR Á BYLGJUNNI FRÁ KL. 16-18. BYLGJAN ENDURFLYTUR ISTANN Á MÁNUDAGS- KVÖLDUM MILLI KL. 20-22 Kynnir: Jón Axel olafsson veröur stúlkan yfir sig ástfangin af pilti. En allt frá því Sandra nánast læsti tönnunum í handrit þetta hafa laun- in hennar hækkað með hverjum deg- inum. Hún fékk sex milljónir dollara fyrir síðustu myndina, A Time to Kill, eftir Joel Schumacher. Allt bendir til að hún muni innan skamms geta farið fram á tólf millj- ónir doOara, rétt eins og drottning- arnar Julia Roberts og Demi Moore. Þá fyrst verður kátt í höllinni. Sandra Bullock er fönguleg stúlka. ISLENSKI LISTINN ER SAMVINNUVERKEFNI BYLQJUNNAR. DV OG COCA-COLA A ÍSLANDI. LISTINN ER NIDURSTADA SKODANAKONNUNAR SEM ER FRAMKVÆMD AF MARKADSDEILD DV I HVERRI VIKU. FJOLDI SVARENDA ER A BILINU 300-400. Á ALDRINUM 14-35 ARA AF ÖLLU LANOINU. JAFN- FRAMT ER TEKID MID AF SPILIUN ÞEIRRA Á ISLENSKUM UTVARPSSTOOVUM. ÍSLENSKI LISTINN BIRTIST Á HVERJUM LAUQARDEGI Í OV OG ER FRUMFLUTTUR A BYLGJUNNI KL. 14 A SUNNUDÚGUM I SUMAR. LISTINN ER BIRTUR AO HLUTA I TEXTAVARPI MTV SJONVARPSSTÖDVARINNAR. ISLENSKI LISTINN TEKUR ÞATT Í VALI ..WORLD CART" SEM FRAMLEIDDUR ER AF RADIO EXPRESS I LOS ANGELES. EINNIG HEFUR HANN AHRIF A EVROPULISTANN SEM BIRTUR ER I TONLISTARBLADINU MUSIC & MEDIA SEM ER REKIO AF BANDARÍSKA TONLISTARBLAOINU BILLBOARO. Andy Garcia leysir firá skjóðunni: Fæddist með síamstvíbura Kvikmyndasjarmörinn Andy Garcia fæddist með síamstvíbura fastan við öxhna á sér. Andy ljóstraði þessu stórkostlega leyndarmáh upp við tökur á nýjustu myndinni sinni þar sem hann leikur eineggja tvíbura. Raunveruiegur tvíburabróðir And- ys var ekki stærri en tennisbolti en var engu að síður með handleggi og fótleggi. Læknar aðskhdu þá aðeins nokkrum mínútum eftir fæðinguna. Hann sagði að mamma sín hefði sagt sér frá því öhu saman síðar. „Ég átti næstum því tvíburabróður í alvörunni," sagði Andy, sem leikur hlutverkin tvö í myndinni Steal Big, Steal Little. Annar tvíhurabræðr- anna er braskari en hinn bóndi. „Mamma sagði að hann hefði verið með htla handleggi og htla fætur og hár og aht en hann þroskaðist ekki,“ sagði Andy. Og hann bætti við að hann hefði oft ímyndað sér aö hefði tvíburabróðir hans lifað hefðu þeir orðið eins og aðalhetjan í kvikmynd um hvemig komast eigi áfram í aug- Andy Garcia hefur náð langt á leik- arabrautinni f Hollywood. lýsingabransanum. Sú persóna var meö aukahöfuð. Andy er af kúhversku hergi hrot- inn og hefur verið kvæntur henni Marivi sinni í fimmtán ár. Þau eiga tólf ára dóttur sem leikur með pabba sínum í nýjustu myndinni hans.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.