Þjóðviljinn - 31.10.1936, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1936, Síða 2
La.ugardacrinn 31. okt. 1935 ÞJÓÐVILJINN Konunglcg'a lelkhiísið í Kauji- mannahöfn byrjaði 10. okt. að sýna hina fr'ægu rússnesku óperu, »Kater- ina Ismajlova« eftir Dmitri Sjo- stokovitsj. I Rússlandi heitir 5- peran »Lady Macbeth fra Minsk«. ■fa Kjell Abell er sú leikritahöf- undur Dana, seni mesta frægð hefir getið sér í ár. Leikrit hans »Melodi- en, der blev væk« (Sönglagið, sem hvarf) hefir nú verið sýnt ýfir 400 sinnum í röð i Riddersalen í Iíau;)- mannahöfn. Aldrei áður hefir nokk- urt leikrit verið sýnt svo lengi i röð á nokkru leikhúsi á Norðurlönd- um. Og nú hefir »Konunglega leik- húsið« tekið nýtt leikrit eftir hann til leiks. Pað heitir »Eva aftjener sin Barnepligt«. Mun bráðlega sagt nánar frá þessum leikritum í blað- inu. ■fc hað heflr nú fcngist staðfest- jng' í erl. fréttum, að uppreisnar- menn hafi eftir töku San Sebastian skotið fjölda kaþölskra presta, sem voru af baskaættum og fylgdu stjórninni að málum. 1 Granada hafa uppreisnarmenn eftir að haf.i ráðið niðurlögum allra verkamanna,- foringja og starfsmanna verkalýðs- íélaganna, snúið sér gegn frímúrui- um. Nú síðustu dagana, hafa fjölda márgir frlmúrarar verið skotnir. Frímúraraforingjarnir urðu sjálfir að grafa grafir sinar, áður en þeir voru skotnir. Sovétstjórnln í t'kraíini hefii lagt fram 1 300 000 rúblur til þess að umbreyta barnaleikhúsinu Gorki í Kiev. Leikhúsið mun fá nýtisku leik- svið. ★ Allar rafmagusstöðvar Sovít- lýðvcldanna gáfu 5 miljarði, 300 miljónir kílóvattstunda á slðustu 3 mánuðum ársins 1935. Á sama tíma í ár gefa þær 1 miljarð fleiri kilóvatt- stundir. ■fc 106 nýir slíólar verða reistir á Jies.su ári í Leningrad. Þ. 1. okt. voru 72 þeirra fullreistir. í sainbanði vlð 7. nóvember liá- tíðina verða 150—175 hljómleikar haldnir í Moskva. Álþýdasambandsþingid undip merlijum eÍHÍBigariniiai8 gegn íhaldi og fasisma Ping Alpýðusambands íslands, hið 13. í röðinni var sett í fyrrakvöld. Pingið sækja fulltrúar frá Jafnaðarmannaf élögum og f rá V erklýðsf élögumví ðs- vegar um landið. Pingið er pví fyrst og fremst ping Alþýðusambands Islands, sem verklýðssambands. Þetta sambamdsþing er lang tjölmennasti fulltrúa- fundur, sem íslensk verklýðssamtök nokkru siuni hafa háð, enda bíða þessa þings fleiri, vandasamari og þýðingarmeiri mál, en nokktirs annars þings Aiþýðusamhandsins Vegcmesti fiilltrúanna. Undirbúningurinn undir þetta sambandsþing- befir verið víð- tækari og’ almennari, en noklau sinni fyr, svo að hvert einasta verklýðsfélag- landsins innan sem u.tan Alþýðusambandsins, hefir rætt þau mál, sem fyrir þinginu liggja. Félögin bafa í tugatali gert samþyktir og á- skoranir til þingsins um fjölda mála. Verklýðsfélögunnm. hefir verið það ljóst, að afstaða þessa þings til þeirra verk- eí'na, sem nú bíða verklýðs- ins i hagsmunabaráttunni, getur haft úrslitaþýðingu. í þeirri bar- áttu, sem framundan er. Ska.1 nú drepið á helstu málin og afstöðu, verklýnsí'élaganna til þeirra, S1 amfylkingin. Mál málanna. Eining verkalýðsins, baráttan gegn erfðaféndum hinna linn- andi stétta, hin samfylkta, her- væðing verkalýðsins giegn íhaldi og fasisma, hefir verið mál mál- anna, þingamiðjan í öllum und- irbúningi verklýðshreyfingarinin- ar í'yrir þetta, þing. Tugir verk- lýðsfélaga, með þúsundum með- lima hafa, lýst því yfir og gert ákveðnar sam'þyktir, þar sem þess er krafist, að. eining verka- lýðsins verði borin fram til sig- urs á Sambandsþinginu. Eining verkalýðsins undir merkjum Al- þýðusambands Islands. Hér skulu aöeins nefnd nokk- ur verklýðsfélög, sem gert hafa samþyktir, er kreí'jast þess af fufltrúum sínum, að þeir beiti ábrifum sínum til þess að ein- ing verkalýðsins nái fram að ganga- Verkamannafél,agið Dagsbrún samþykti s, I. vor áskorun til Al- þýðuíflokksins og Kommúnista- flokksins um að hefja þegar í stað sameiginlega baráttu. fyrir hag'smunamálum verkalýðsins Iðja íélag' verksmiðjuifólks, Sta rfstúl knafélagið Sókn, Félag j árnicnaðar rnan na, Verzlunar- mannafélagið og, fleiri félög inn- an A]þý,3usambanid,sins í Rvíic hafa gert samskonar samþylitir, ýmist til vinstri flokkanna þriggja, eða beint til Alþýðusam- bandsþingsins. Auk þess hafa mörg iðnfélög í Reykjavík lýst því yfir, að þaui teldu. einingu verkajýðsins í Alþýðusamband- inu æskilegustu og sjálfsögðustui leiðina til þess að sameina öll verklýðsfélög- landsins, jafn- framt því sem þau. bafa, skorað á Sambandsþingið, að breyta skipulagi Alþýðusambandsins svo að slík sameining gæti orð- ið að veruleika. öll verklýðsfélög í Vestmanna- eyjum, allur Alþýðuflokkuninn og Kommúnistaflokkuri nn, hafa gert með sér samning, um aö beita, sér fyrir einingu á Sam- bandsþinginu., Verkamannafé). HLíí’ í Hafnarfirði hefir og sam- þykt samskonar áskorun ti), þingsins. Verklýðsfélögin á Siglufirði, Verkamannafélagið á Húsavík, .Sauöárkróki, Eyrar- bakka og fleiri stöðum ha.ía fylkt sér u,ndir merki einingar- innar. Fjöl.di verklýðsfuindia, fyr og seinna, og all,ir uinnendur frelsis og lýðræðis í landinu standa sem órjúfandi fylking með einingu verkalýðsins, einingu sem þýðir rothögg á alt einra’ðisna.zista- brölt afturbaldsins. öll, hagsmunabarátta íslenzkr- ar alþýðu; uindanfarin ár, hefir verið háð í amda hinna.r fórn- fúsu baráttu og; samheldni, sem aðeins vai- hugsanleg vegna ríks skilnings fólksins á mætti ein- ingarinnar. Hverjir eru á móti einingu. verkalýðsins? Aftur.haJ,dið, afæt- urnar, sem sjá í einíngu uindir- stéttanna, tortímingui yfirráða sinna, afsal þúsund ára ráns- fengs. Yfirstéttin sér í samfyl,k- ingunni rofa, fyrir nýju ríki, ríki verkalýðsins, þa,r sem vinnan, frelsið og- almenn velmegun ræð- ur ríkjum. Aftuirhaldið þekkir mátt eiri- ingarinnar.. Hún er upphafið aó lokaþættinum í baráttu þess um að viðhaJda yfirráðum auövalds- irxs. Hverjir erui þei,r í röðum verkalýðsins, sem dirfast að standa gegn einingu; fójksins? Er nokkur hJuti foringjanna í verkJýðssamtökunium á móti ein- ingunni? Ef svo er, þá verða þeir Jeystir af hólmL Því samfylking- in er málstaðm fólksins og mál- staður fólksins sigrar. 1 bjaðinu; á morgun munu að- almál þingsins, önnur em eining- in. vinnulöggjöfin og alþýðu- tryggin.garnar, verða tekin fyrir. Hafld þér heyrt ■ NYJU ÍSLENSKU PLÖTURNAR LáONiEITI, NÚ VEIT ÉG, I Rioliamba, TOP HAT og LJUFA AHHA einnig á nótum Fást HLJÓÐFÆRAHÚSIÐ Banlcastræti 7 SUK. SUK. Kvöldskemmíun í IC. R-húsinu í kvöfid fitlufiikan 9 Dagskrá: Ræða: Guðmundur Vigfússon. Upplestur: Jóhannes úr Kötlum. Ðans. Hljómsveit hússins spifiar. Stjórn SUK. Dáfiip í Andakíl Smásaga eftir Amalie Pettersen f. Schwanenflúgel Það var nú á þeim djögum, þegar gagnfræðapróf var eittlivad, og fyrir stúJkur var það eitthvað alveg cvenjujegt, Og pabbi hafði fundið upp á því, að ég skyl.di taka gagnfræðapróf. F'rænkrnum fanst það hneykslaniegt, því t.il hvers áttu stúlkur almemt, og Amalia sérstak- lega, að taka slíkt próf, sem einungis var til handa piifum, alveg eins og síðar bu,xur, ctryggð og muhn- tóbak. Pabbi sagði að það gæti verið gott að hafa það. Fræríkurnar spurðp: tilhvers? Með aldrinnm hefi ég freistast til að spyrja eins og frænkurnar. En, pabbi lét ekki undan. Ég varð að fara á gagn- fræðaskólanámskeið, og það varð til þess, að sex af vinstúlkum mínnm fóru líka. Við vorum sjö, yndis- legar stejp .r á gelgjuskeiðinu, almennt kallaðar »sjö- stirnið«, sem gerðum það, sem við gátum til áð gera kennarana örvæntingarfulla. En þrátt fyrir allt, höfðum við svo mikið af eðlis- gáfum, að okkur tckst að slarka, fram úr námsgrein- unum, Aðéins í einni þeirra vorum við. aumkunarverð- ar: teikningu.. ,Ó, elskuljegi Antonius Fischer, sem við köiluðum »hopsablýantinn«, fyrirgefðu okkur í gröf þinni, þar sem þú loks fékst þann frið, sem við aldrei unnum þér. Af hverju og hversvegna Antonius hafði lagt það fyrir sig; að verða teiknikennari skil ég ekki enn þann dag í d,ag. Hann hafði víst aðeins óljósa hugmynd um livað teikning var. Þessi grindhoraði gamþ pipar- sveinn var alveg óhæfur kennari. Hann var skotspónn fyndni ckkar, elskulegt skójafíi'l, en okkur var vel við hanm fyrir það, hve góðu,r harnn var við sínar briotlegu systur. Um stjórnsemi í kenslustundum hans var ekki að ræða. Væri hann í góðu skapi fengum við hann til að. gera vísuir Væri il,t í honum settu.m við alt á ann- a.n endann með ólátum. Ég sé hann ennþá í anda, standandi á miðju góífi og núa saman hönd,unum svo brakaði í og segja með röddu, sem líka brakaði í: — Og þið þykist vera fullorðnar stúlkur, koranar af besta fólki bæjarins. Slíkir óþektarangar sem þið eruð, semi ætti að hýða ,það eruð þið! Vitlö þið ekki, að í su.mar kemur sá dagur, að þið verðið að gera grein fyrir lærdómi ykka,r? Vitið þið ekki aö á því byggist framtíð ykkar? Eg segi bara það, þiö teiknið prýðilega. Þetta seinasta varð varla teldð sem hól, því við teikinuc.um alt annað en prýðilega. Og nú nálgaðist »dagurinn mikli«, og skelfingin greip okkur. Við gátum. skrópað í teikningu, og þegar við að- gættum hvað okkur hafði orðið ágengt hjá »hopsa- blýantinum«, þá fanst okkur við verða að skrópa. En hamingjan góiía, hvílíkt þjóðarhneyksli, ef að »sjöstirriið« skrópáði í teikningu við gagnfræðapróf. Við, sem vorum blómin í bæjarins »hring«, samstirni bæjarins göfugustu nafna. Hinn öfundsjúki almúgi mundi halda gleðihátíð, en höfðingjarnir klæðast sekk og. ösku, og við gætum hvergi látið sjá okkur öðruvísi en verða að spéi. Að skólastjórinn mundi fara í gröfina af skömm, var liara huggunaratriði fyrir okkur, en við hefðum vel getað u,nnað honum öðrum dauðdaga, sem ekki hefði verið eins kvalafullur fyrir — okkur. Jú, þetta var dálagleg; teikning. Hér varð aið hafast eitthvað að. Við sáturn í herbergi Minku Battenbergs og ígrund- uðum málið. Enginn kunni nein ráð. Þá sa,gð.i ég: En að við sendum konginuro bænarskjal. Hinar sex horfðu. skilningslaust á mig. Þær hóldu auðsýnilega að ég væri orðin vitskert, eða gerði gys að öllu saman. Ég fullvissaði þær um, að. þetta væri eina ráðið. Ekki kannske að skrifa, konginum sjálfum, en ráðu,- neytinu, því það væri ráðuneytið sem ákvæði — kong- urinn bara stráði sandinum á. Þær hvíuðu ajla,r upp og veltust um. 0, hugsið ykkur! Ski'ifa kirkjumála-. ráðuneytinu! Eg greip fram í, að verra en ástandið væri nú, gæti það ekki orðið. — Og þeir geta þó ekki sett okkui' í svartholiö. Og einmitt þetta,.að sleppa við slíka hegningu, hvatti þær svo, að við ákváðum að vinna eið að því, að segja þettja engum. Við sórurn við náttúrufræði Sörensens og æru okkar, Nefnd v;ar kosin til að semja bænarskjalið. Við kus-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.