Þjóðviljinn - 22.11.1936, Side 1
I. ARGANGUR
SUNNUDAGINN 22. NOV. 1936
20. TOLUBLAÐ
Fyrip nýjáp|:
300 nýja 'áskrifendur
1000 kr. í blaðsjóð
250 kr. mánaðarstyrki
h a n d a
Þ JOÐVILJANUM
V erkamannafél.
»Báran« Eyrarb.
kpefst einpóma
sam fy lkingap
Svohljóðandi tillaga var sam-
frykt í »V erkamannafélaginu
Bárunnw á EyrarbaJcka 18. þ.
rm með 'óllum greiddum atlcv.
sFundurinn lýsir ánæg-ju sinni
yfir 1—10. Ri'. II. kaíia starfs-
skrár Alþýðusámbandslns fjrir
næstu tvö ár, sem samþykt vnr
á síðastn Alþýðnsninbandsþlngi
og- lýsir cinlinga fylgi sínu vlð
þær, en jafnfrnmt lýslr linnn 6-
ánægju sinni yfir nfstöéu þelrri,
s*in þinííið tók gntnvart sam-
vjnnii við Kommúnlstnflokk fs-
iands, þar sem fundurinn Iltur
svo á, að samvinna þessara verk-
iýðisflokka sé skilyrði fyrir því,
að hæg-t verði að faamkvæma
starfsskrána.
Jnfnframt iýsir fundurinn því
yfir að Báran á Eyrarbakka mun
gera allt, sem f hennar valdl
stendur, tll að elning verkalýðs-
ins um alt land verði sem fyrst
að fulikominni stnðreynd og mun
féiagið leggja nhersln á að varð-
velta elningu innan sinna ré-
bnuda i baráttu gegn afturhalds-
öflum þjóðiuimuu'r.
Rússnesk blöð harð-
orð í garð Edens
BJöðin í Moskva eru afar
harðorð í garð Ediens út af því,
er hanin sagði í þinginu á fimtu-
daginn — að hann áliti að til
væru aðrar þjóðir, sem sekari
vseru um brot gegn hlutleysis-
samningnum en Þýskaland og
Italía, og segja, að með þessum
Stjörnarhermn tvistrar
riddaralidi Máranna í
nánd við Madrid
Her uppreisnarmanna er króaður inni í
Saragossa. Sókn stjórnarhersins heldur
áfram í áttina til San Sebastian
Röddin, sem hótar, er Franeo»,
bomban er Hitlers.
orðuim sínum hafi hann styrkt
hendur Italíu og Þýskaiands.
(FO)
Verkalýðsfélag Norðfjarðar
sampykkir tillögur. kommúnista um
atvinnubætur, en fellir tillögur
Jónasar Guðmundssonar
EINKASKEYTI TIL ÞJ6ÐVILJANS
Narðfirði í gcer*
Vci'klýðsfélaglð hélt geysifjöl-
inennan fund i gær, sem samþykti
kröfu frá kommúnistum ,nm að þeg-
ar sé unnið fyrir það fé, sem reitt
var nýlcga tii atvinnubðta.
Að atvinnuleysisncfnd og vliiHii-
inið'lunarncfnd úthlutl vinnunni,
Að bæjarstjóri taki 10 þús. kr. lún
tll að Iáta vinna fyrir til árnmóta.
Ennfremnr mótmæltl fundurinn
yfirlýsingu forseta bæjarsjórnar um
að ekkcrt verðl unnið. —
Tillagnn var samþykt mcð 44 at-
kvæðum gegn 84 og þar með feld tll*
laga frá Jóuasl tíuðmuutUsyui.
Bjami Þórðarson, Norðfirði.
JEINKASKEYTI FRA MOSKVA
Kaupmannahöfn í gærkvöldi.
Londonarfregnlr herma, að stjórn-
in í Madrid hafi sent Þjóðabaudalag-
inu kæru f ellefu greinum út af
viðurkenningu Þýskalnnds og ftallu
ú stjórn Francos í Burgos. —
1 dag varð mikll orusta á víg-
stöðvunnm við Madrid. Sóttl ridd-
arahersveit Máranna fram af hinni
rnestn grimd, en stjórnarlierinn
bcitti stórskotaliðl sínu og tvístr-
aðl riddaraliöi Máranna gjörsamlega.
Stjórnin i Madrld tllkynulr að her.
ir hennnr hafi unniö allmlkla slgra
í Arragonin.
Álafössdeilan
hefir nú stnðið yfir f háifnii
mánnð og hefir Slgurjón enn
ekki orðið vlð kröfu >Iðjuí nm
að hnlda gcrða samninga, Flest-
ait verkafólklð heflr mjög lágt
kaup og því penlngalitið þegar
verkfalliö hófst. Söfnnn er ný-
iega liafln og hefir hún fengið
góðar nndirtektir, en er ennþá
ckki svo nlmenn að veruleg hjálp
sé að.
Vcrkafólkið hefir ekkl I annað
hús að vcmla um hjálp, cn til al-
þýðu bæjaiins og er vonandl að
hún bregðlst vel við og tryggi
þarmcð signr í dcilnnni. Sækjuni
þvi vei skemtnnlna f >Iðnó< á
mánudagskvöld, til styrktnr
verkfallsfólkinn á Alafossl.
Kommúiilstar báru fram rökstntt
avntraust á bæjarsjórn, en Jónas
kom með brcytingartillögu, scm vnr
trnustsyflrlýsing og ávítun á komm-
únista fyrlr karfavcrkfallið.
Brej tingartillagan var samþykt
með 53 gegn 44 atkvæðnm. Atkvæða-
greiðslan vpr mjög hlutdræg.
Geysileg óánægja riklr hér með
bœjarstjórn og bæjarstjóra.
Fréttaritari.
Eins og áður hefir verið getið
um hér í blaðinu, var nýlega
samþykt, á fjölmennum, opin-
berum verklýðsfundi, að skora
á bæjarstjórninar að segja af
sér, ef hún gæti ekki orðið við
frumstæðustu kröfum alþýð-
■ unnar, til Jífsins. Jafnframt var
samþykt að krefjast þess að
bæjarstjóri segði af sér þegax í
(Rtað.
Stjórnin fær enn liðsauka
frá Kataloniu
Síjóinin Iicfir fcngið miklnn her-
styrk frá Kataióníu og f gær liepu-
nðist katalónsknm her að rjúfa
járnbrautarsambandiö milll Huesca
og Saragossa. Eru þvf hersvellir
nppreisnarmanna alveg innilokaCar
í Saragossa og geta livorkl aflað sér
liðstyrks né vopna.
Stjórnarherinn heldur ennþá
áfram sókn slnnl 1 áttlna tU Snn Se-
bastlan.
London f gærkveldl.
Uippreisnarmenn hafa nú
barist við stjórnarliðið i tvær
vikur, og hefir ekkert orðið á-
gengt að öðru leyti en því, að
þeir hafa komið einhverjum
,hluta af liði sínut inn í háskóia-
hverfið. Stjórnin tilkynnir í
d,ag, að hersveitir hennar hafi
tekið aftur nokkrar mikilsverð-
ar byggingar i háskólahverfinu,
og þar sem fréttin er ekki bor-
in til baka af uppreisnarmönn-
um, er talið líklegt að hún só
sönn.
Aðalástæðurnar tii þess að
uppreisnarmönnum hefir geng-
ið sóknin eins erfiðlega og raun
ber vitni, eru taldar þær, að
brýrnar yfir Matnzanares hafa
verið eyðilagðar; að stjórnar-
herinn hafði búið um sig í ram-
gerðum varnarvirkjum; en þó
sérstaklega það, hversu ein-
beittir Madridbúar eru í þeim
ásetningi sínum, að verja borg-
ina,
1 gær lágu bardagar niðri,
vegna veðurs. Sumstaðar á
Spáni hlóð niður 50 centimetr-
um af snjó.
Jarðarför
SALENGROS
fer fram í dag
Lík Salengro liggur á við-
hafnarbörum í bæjarráðshús-
inu i Lille, á nákvæmlega sama
stað og hann hafði svo oft áður
staðið við að taka á móti tign-
um gestum, er hann var borg-
arstjóri. 1 dag hafa mörg hund-
ruð manna gengið fram hjá lík-
börum hans. Jarðarförin fer
fram á morgun, og er búist við
að miljón manna, að minsta
kosti, verði viðstaddir. Það er
búist við fjölda manna með sér-
stökum jámbrautarlestum, og
hefir fargjald verið lækkað um
60% tii þsss að sem flestir geti
sótt athöfnina, ef þeir vilja.
Leon Blum
Leon Blurn, sam verið hefir
vinur Salengros æfilangt, mun
flytja líkræðuna. (FO).
Borgarastyrjöldin á Spáni
hefir átt þátt i því, að valda ó-
eirðum í Franska Marokkó.
Innfæddir menn í franska Mar-
okkó halda því fram ,að Franco
hafi heitir Márum í Spánska
Marokkó sjálfstæði, gegn lið-
veislu gegn spönsku stjórninnL
Hefir þannig vaknað hreyfing
meðal Mára í frönsku nýlend-
unni, í þá átt, að krefjast sjálf-
stseðis af Frökkum. I dag kom
til bardaga í Fez milli Múham-
eðstrúarmanna og Icgreglunnar.
(FO)
Sovétstjórnin mótmælir hern-
aðarbandalagi Þj óðverja
og Japana
London í gœrkveldi.
1 opinberri tilkynningu, sem
gefin hefir verið út í Moskva,
er sagt, að stjóm Stjórn Sovót-
Rússlands hafi sent mótmæli til
japönsku stjórnarinnar í sam-
bandi við Þýsk-Japanska sátt-
málann, og sagt «ð skýring sú,
er utanrík:'sárðherra gaf á dög-
unum um eðli sáttmálans sé >
fullnægjandi. Rússneska stjórn-
i'n segir, að ef um hernaðar-
bandaiag sé að ræða, muni sátt-
málinn hafa alvarlegar afleið-
ingar að því er snerti sambúð
Japana og Rússa. (FO).