Þjóðviljinn - 29.11.1936, Side 2
Sunnudaginn 29. nóvember.
PJÖÐVILJINN
Barnaheimili og leikYellir
Rcykj a v í k nrbarnan na.
Mynd þessi er tekin úr amer-
ísku kvikmyndinni »Grunuð um
morð«. Myndin er af hinum
fræga leikstjóra. Walter Wanger,
fyrir Paramount. Aðalhlutverk-
ið, hina ákærðu leikur enska
leikkonan Madeleine Carrol, er
þetta fyirsta stórmyndin, sem
hún kemur fram í vestan hafs.
Irski leikarinn George Brent
leikur. annað aðalhlutverkið.
Jó nsmessunætnr-
draniituc.
Það’ er sjaldgæft að sjá slíka
mynd á kvikmyndaleikhúsum
hér sem þessa. Hún er alveg
sérstök í sinni röð, alt öðruvísi
en kvikmyndir þær, sem hér
eru venjulega. sýndar.
Það er furðulegt, að takast
skuli að láta. þá rómantík, sem
þetta leikrit Shakespeares er
þrungið af, njóta. sín á kvik-
mynd. Og það væri ekki hægt
nema sakir þess, að hér er einn
fuilkomnasti listamaður að
verki, sem til er í þe&sari grein,
snillingu-rinn Max Reinhardx.
Hér skal ekki reynt að skýra
né skilgreina innihald og list
þessa leikrits ogkvikmyndarinn-
ar. Það er ómögulegt að lýsa í
stuttu máli þeirri fegurð og
Frb. á 4. síðu.
Göturnar í Reykjavík eru leik-
vellir barnanna. Barnaheimili er
aðeins til fyrir lítinn hóp þeirra
ótal mörgu, bama., sem: nauðsyn-
lega þurfa. að komast á barna-
heimili. Við vitum að fjoldi
barna. í Reykjavík býr í heilsu-
spillandi íbúðum og vanta þá
néeringu, sem. börn nauðsynlega
þurfa, til þess að geta staðist
gegn þeim mörgu, bamasjúk-
dómum, sem! auðvitað eru tíð-
astir á heimilujm alþýðunnar.
I 2 undanfarin, sumur hefur
Reykjavikurdeild Alþjóðasam-
hjálpar Verkailýðsins starfrækt
barnaheimili í barnaskólanum í
Bra.utarholti á Skeiðum. Margir
hafa sýnt; góðan skilning
á þessu mikla nauðsynjamáli,
með því að styrkja heimilið á
einn, eða, annan hátt og á verka-
lýðurinn sinn drjúga þátt í því
að mögulegt var að starfrækja
heimilið, með því að leggja fram
vinnu sína. í þarfir þess, sækja
skemtanir, sem haldnar voru til
ágóða fyrir barnaheimilið, o. fl.
En betur má ef duga skal.
Eins og öllum er Ijóst, getur
Barnaheimilá ASV . eitt, engan
veginn bætt úr þeirri miklu
I>örf, sem er fyrir barnaheimili
fyrir börn héðan úr bænum. I
þessi sumur, sem heimilið hefir
starfað, hefir það tekið öll börn
in endurgjaldsiaust, enda leit-
ast við að taka þau, börn, sem
verst eru, stödd, svo sem börn
atvinniuleysingja og einstæðings-
mæðra, En til þess að möguleiki
sé ' fyrir því, að Barnaheimili
ASV verði starfrækt í framtíð-
inni, þarf að gera þá sjálfsögðu.
kröfu til bæjarfélagsins, að það
styrki barnaheimilið. Þetta verð-
ur að vera, skýlaus krafa ekki
aðeins ASV, heldur allrar al-
þýðu.
Allur f jöldinn af Reykjavíkur-
börnum verða að hírast í bæj-
arrykinu alt sumarið, oft við
einhverja vinnu (sendiferðir,
barnfóstrun o.. fl„) og er þessi
barnaþrælkun áreiðanlega einn
af mestu smánarblettum hins
borgaralega, þjóðskipulags.
Hvernig börnin eru fær um að
byrja. aftur að haustinu til, að
púla, í skólanum, við lestur og
inniveru, ættum við öll að geta
hugsað okkur.
Hvað þessi barnaþrælkun leið-
ir af sér, væri verkefni fyrir
ckka.r ágætu lækna, að útskýra.
Þeir hafa oft, í ræðu og riti,
haldið því fram, að gott og heil-
næmt fæði væri það eina sem
dygði gegn berklaveikinni, en
væri ekki tími tit kominn fyrir
þá sömu l.ækna, sem bæta vilja
»mein þjóðfélagsins«, að benda
á þörfina. fyrir fleiri barnaheim-
ili, þar sem, börnin gætu, notið
þessarar heilnæmu fæðU), og
jafnframt, athugað hvort ekki
væri mögulegt að banna með
lögum þá barnaþrceikun, sem
virðist fara í vöxt með hverju
ári.
Af þeirri reynslu, sem ASV,
með starfrækslu barnaheimilis-
ins, hefir fengið, virðast
einstæðingsmæður vera einna,
verst staddar af öllum. Þær
þurfa, sjálfar að fara, í atvinnu,-
leit að surorinu til. 1 síld, kaupa-
vinnu o. fh og sjá sér oftast
ekki annan kost, en að taka.
bamið með’ sér, semi verður þess
valdandi, að móðir þess fær þeim
roun minna, greitt fyrir vinnu
sína — eð'a, hún verðuir að koma
barninu fyrir og gefa með því.
Fer þá að verða lítill ágóði af
sumarvinnunni — eða einu tekj-
unuro, sem móðirin hefir til þess
að framfleyta með lífi sínu og
barnsins yfir langan og kaldan
vetur.
Þetta, er aðeins ofurlítil spegil-
mynd af þvi, hvernig Reykjavík-
urbær sér fyrir yngstu kynslóð-
inni í höfuðstaðnum — og er þó
margt óupptalið enn þá.
Alþýðukonur! er ekki tími til
kominn að hefjast handa? Við
höfum margar okkar reynt hvað
það ér að geta, ekki lofað börn-
unuro okkar að njóta heilnæmi
sveitaloffcsins og hvíldar, eftir
veikindi og erfiði vetrarins. Tök-
u,m því allar höndum, saman í
baráttunni fyrir því, að börn
okkar fái að lifa við betri kjör.
svo þau geti orðið okkur styrk-
ur í lífsbaráttunni.
Tökum öll undir þá kröfu
ASV, að engin bið verði á því,.
að Reykjavíkurbær sjái börnum
sínum fyrir nægum barnaheim-
ilum og leikvöllum.
V erkakona.
Svona ei*u
leikvellir
barnuimu
í Reykjavík.
J ÓLABAZAH
til ágóða fyrir Barnaheimili. 4 S. V.
Barnaheimilisnefnd ASV hef-
i,r ákveðið að koma upp jóla,-
bazar til ágóða fyrir Barnaheim-
ili ASV, um miðjian desember-
mánuð.'
Undirbúningur er þegar haf-
inn og starfa, saumahópar á
nokkrum stöðum í bænuro. Enn-
frerour hafa margar féljags- og
utanfélagskonur lofað munum
á basarinn.
AlLir, sem skilning hafa á
þeirri nauðsyn, að Bamaheiro-
ili ASV starfi áfram, ættu ekki
að liggja á liði sínul Tiikynnió
sem fyrst ef þið ætlið að gefa
eitthvað á basarinn eða aðstooa
okkur á einn eða annan hátt.
Verum samtaka í því, að koma
upp stórum og faLlegum jólabas-
ar, sem gæti orðið verulegur
styrkur fyrir barnaheimilið!
Munið! að tíminn ei” naumur.
Koroið sem fyrst á skrifstofu
ASV, Hverfisgötu 3í, þar sem
tekið er á móti mnnum á bas-
rinn og allar nánari upplýsing-
a,r gefnar, Skrifstofan er opin
daglega; kl„ 5—7.
Barnalieimilisnefndin.
KAFFIKV OLD
heldur A.S.V. í Oddfellow-húsinu, uppi á sunnu.daginn kl, 8i e. h„
Fjölbreyttt skemtiskrá.
Einsöngur o. fl.
Þar á meðal, skemta hinir vinscelu ungherjar.
Salurinn skreyttur.
Mæðrum þeiro, sem börn áttu á barnaheimili A.S.V. í sumar,
er boóið á kaffikvöldið.
Barnahei milisn efn din~
HELSKIPIÐ eftir B. Traven 17
— Við vituim hvar við eigum að leita. Þér getið
treyst því,
Mér kom þetta raunar ekkert við, og mennirnir
fundu, ekkert,
Þegar þessu embættisverki var lokið, sagði annar
maðurinn við mig:
~ Lítið þér nú á. Þarna er leiðin til Rotterdam, og
nú farið þér þangað og látið engan verða, varan við
yður. En ef þér rekist aftur á landamæraverði, þá
skulið þér ekki hafda, að þeir séu, eins heimskir og
þér hélduð, að við værum.
Er virkil.ega, orðið svo illa ástatt fyrir ykkur í Ame-
ríku, að þið þurfið að koma til okkar og éta upp
þessa ögn, sem við höfuro að borða,
— Mér var nauðugur einin kostur, ég var ekki
sjálfráður ferða minna og ég veit bezt sjálfur, hvern-
ig á ferðum mínum stendur.
— Það var d;álítið skrítið að við skyldum endilega
þurfa að rekast á yður hérna,
Þetta var stórmerkilegt, líklega hefi ég verið sá
eini, sem flæktist þannig um í f jarlægum heimshlut-
um.
— Flýtið yður nú af stað og látið ekkert hindra,
för yðar. Eftir lítinn tíma íer að birta og þá verðið
þér að vera búin að koma öllu í kring. Það er ágætt
fyrir yður að fara til Rotterdam. Þar verður yður
ekki skotaskuld ú,r því að útvega yður skiprúm.
Hve oft var ekki búið að segja mér þetta. Ef þessi
sífelda endurtekning hefði komið að nokkru haldi,
þá hlaut þetta að vera orðin vísindaleg sannindi.
Með þrjátíu, frönkum gat ég ekkert aðhafst í Rott-
erdiam, Það yrði Ijóta, klípan.
1 sama bili bar þar að mjólkurvagn. Vagnsíjórinn
bauð mér sæti. Þegar við áttum ekki lengur sa,m-
leið, kom vörubíll og með honum hélt ég áfram um
hríð. Það1 rakst ég á mann sem var að fara til borg-
arinnar með svín. Þamnig þokaðist ég smám saman
í.áttina*til Rotterdam. Strax þegar mennirnir eru.
komnir spottakorn frá lögreglunni eru þeir aftur orðn-,
ir eins og menn og geta hugsað snjallt og gert ým-
islegt hyggilegt. Ég sagði þessum: náungum alt af
létta um ferðir minar og að ég væri vegabréfslaus.
Mennirnir reyndust mér hið besta, og gáfu mér mat
eftir þörfum. Þeir lofuðu mér ennfremur að sofa
og gáfu, mér góð ráð um, hvernig ætti að ganga á
snið við lögregluna,.
Þetta var merkilegt fyrirbæri. öllum virtist vera
þungt í hug til lögreglunnar. Við innbrot leita menn
aðeins á náðir lögreglunnar af því, að þeir mega ekki
sjálfir jafna um höfuðbein þjófanna, og taka af þeirn
ránsfenginn.
IX.
Þrjátíu frankar eru ekki mikið fé, þegar búið er
breyta þeim í hollensk gyllinj.
Ég flæktist um niðri við höfnina, og skyndilega
mætti ég tveimur mönnum, Þegar þeir voru. komnir
nærri mér komst ég að raun um hvað þeir voru
að tala, um. Það er gaman að hlusta á Englendinga
ræða sín á milli. Englendingar halda, því altaf fram,
að við Bandaríkjamenin getum ekki talað ensku svo
að „sæmilega sé. En það er hinn mesti misskilningur.
Sjálfir tala þeir mikið ver en við. Enskan hjá þeim
er yfir höfuð ekkert mál. En, það gerir ekkert.tih
Mér geðjast ekki lyktin af þeim, en, það gegnir víst
sama rnáli með álit þeirra áokkur. Það gietur jafnast.
Þetta eru sennilega aðeins gamlar væringar á milli
þessara tveggja frændþjóða.
En nú hefir auðviíað soðið upp úr pottinum meo
samúð þeirra sí.ðustui árin,
Hvar, sem við flækjumst um heiminn verða, Eng-
lendiingar altaf fyrir okkur. Það! er alveg sama, hvort
við förum til, Ástralíu, Kína eða, Japan. Ef við vilj-
um fá okkur í staupinu og, komum inn á knæpu, þá
er hún full f Englendingum, Við erum varla komn-
ir inni þegar þeir byrja,
Jæja,. Yank. ■
Okkur langar ekkert til þess að kynnast þeim nán-
ar, svo að við förum út.
Skyndiþga er kallað úr einhverju horninu,.
— Who won the war. YankA')
Mér kemur það ekki vituind við. Það er langt frá
mínum áhugamálum að ræða þaninig lagaða hluti.
Ég hefi ekki unnið stríðið, það eitt veit ég. Allt ann-
að er mér sama u,m„ Þeir, sem unnu. það, hafa heldur
ekki af neinu að stæra sig. Þeir ættu að gleðjast yfir
því, ef sem fæstir vildu minnast á slíkt brjálæði.