Þjóðviljinn - 02.12.1936, Blaðsíða 1
I. ARGANGUR
MIÐVIKUDAGINN 2. DES. 1936
28. TÖLUBLAÐ
Eining
íslenzku þjóðarinnar
gegn innlendu og er-
lendu auðvaldi og
fasisma þess.— Það
er takmarkið.
Þj óðverj ar ílytj a Kerlid til Spánar
Skipsskaði á Akra
nesi í fyrrinótt.
Yélbátur rekur á
land og brotnar.
Akranesi í gær.
Vélbátinn, Frigg rak á l.and í
nótt; hafði akkerisfestin slitnað,
kjölurinn brotnað og eitt gat
sjáanlegt í botninum. Vafasamt
hvernig tekst með björgun, sér-
staklega ef vond veður hald-
ast.
(FO).
Eitt af þektustu stór
hýsum London —
Kristalshöllin brenn
ur til kaldra kola.
I gærkveldi brann Crystal
Pal.ace í London,en það var sýn-
ingarhöl.1, að mestu gerð úr
gleri, en stoðir og þil úr timbri.
Sýningarhöll þessi stóó á hæð
nokkurri, og hafði verið smíðuð
árið 1851. Bruninn var liinn
stórkostlegasti, semt átt hefir sér
stað í London síðan 1892, og
lýsti eldhafið upp stóran hluta
borgarinnar. Ilelmingur af öllu
slökkviliði Lundúnaborgar var
kvatt á vettvang, og var það
ekki fyr en kl,. 3.30 í morgun,
að því tókst að kæfa eldinn, en
kl. 8 í morgun voru 20 slökkvi-
vagnar við rústir hallarinnar.
Pað, sem gerði eldsvoða þenn-
an, ægilegastan, og erfiðastan
viófangs, var hinn bræddi
Framhaid d U. sríðu
Þeir hafa þegar sent tvær þúsundir hermanna til Cadiz
og enn fremur 3 — 4 þúsuudir »sjálfboðaliða«
J INKASIÍEITI TIL ÞJÓÐVILJANS, FrailCO líÍÖU 1* ítall Og I»jÓðVCI*jí» Ultl lljálp tíl
Kaupmaimaliöfn í gærkvehli. _ - j»i 1 i»»v <. . ■ . ..i
„ , , , þess ao tiytia lierlio ira Baleareyiuimm til
Enska storblaðið Neivs Clironlclc r J
skýrir frá í.ví, að í dag í.afi 2000 meginlandsins, en eyjarnar ætlar liann að
liýskra ríkisvarnarliðsmanna komið skilja eftir lindir verild þeil’ra,
til Cadiz f för með lieim voru enu-
freinur 3—4 þúsundir annara Þjóð-
verja, scm ætla að gerast sjáli'boða-
liðar í lier Francos.
Enska stjórnin vill draga þessar
fréttir í cfa, en seg-ist J»ó ætla að
kynna sér niálið betur, því að ef
fregnin nm þetta tlltæki þýsku
stjórnarinnar sé söun, þá sé hér um
að ræða mjög alvarlegt hrot á hlut-
leysisskuldbindingum Þjóðverja.
Til Uarcelona eru nú komnir 3000
andfasistar. Ætla þeir sér að gauga í
lið stjórnarlnnar sein sjálfboðaliðar.
Fara þeir á morgun áleiðis til víg-
vallanna við Madrid og Huesca.
Franco leitar enn á náðir
fasistarikjanna.
Parísai'blöðin rreða mikið um það í
dag að Eranco hershöfðingi liafi leit-
að' til ítölsku og þýsku stjórnanna og
Ix ðið þær um að senda sér skipakost
til þess að fiytja llðsafia þann, er
hann liefir nú á Baleareyjunum, til
incgliiliuidsliis. Mun lið þetta vera
iiiu tuttugii þúsundir manna. Er
þetta alment talið merki þess að
Franco sé orðiun hræddur um hag
sinn á meginlandimi og ætll að láta
Þjóðverjum og ftölum eftir að verja
eyjarnar, enda munu þeir háðir hafa
þar töluverðan iiðssafnað.
í dag var spánska stjórnin köliuð
sainan á fuud í Vaiencla. Del Vayo
utanríklsráðhcrra gerði á fundinum
grein fyiir kreru stjórnarinnar tii
Þjóðabandalagsins og að það liefði
verið ákveð.’ð að kalla sainau fund
Kort í Spáni.
til þess að ræða málið 7. desember í
stað' II. eins og áður liafði verið gert
ráð fyrir.
Stjórnin tilkynnir að lnin liafi
unnið þýðingarmikla sigra á hcr
uppreisnarmanna skamt írft Bilbao.
Náðu stjórnarliðar þar á sitt vald
vatnsleiðsium, sein liggja til þýðing-
armikiila l.erstöðva uppreisnar-
inanna.
Fréttaritari,
Loudon í gærkveldi.
Verður Sundliallartaxt
■nu 65 aurar? Tillögur
íhaldsins gegn vilja
almenning
Fyrir iþæjarstjórnarfundinn
á morgun verða., af hálfu, ihalds-
in.s, lagðar fram tii,lögur um
rekstur Su.ndhallarinnar. Rekst-
ursáætlun, starfsmannahald o.
1 þessum tillögum er einnig
uppkast að verðskrá fyrir al-
menning, um notkun Sundhall-
arinnar. I þessari yerðskrá er
lagt til aó aðgangseyrir í laug-
ina verði 65 aurar, auk þess 25
aura gjald fyrir sundföt, 10
aura fyrir handklæði og 10 aujra
fyrir sundhettu. Þetta þrent
munu menn þó ekki vera skyld-
ir til að leigja sér, en aðgangs-
eyrinn, 65 aura., verða, allir, 15
ára, og eld,ri að greiða, þeir, sem
yngri eru greiða 35 aura.
Ihafdið réttlætir þessar tillög-
ur sínar meó því, að Sundhöllin
geti ekki »borið« sig með minna
gjaldi, og svo þessu, vanalega, að
jiannig sé það í Danmörku. —
Það er þó mjög vafasamt, að
þetta, háa gjald verði til þess að
tryggja. afkomu Sundhallarinn-
ar. En hitt er víst, að meó þessu
gjaldi verður öllum almenningi
gert ókleyft að njóta þeirra
þæginda, sem Sundhölljnni var
ætlað að færa almenningi.
Blaðið mun næstu daga skýra
nánar frá þessu máli.
Sovjetstjórnin treystir hervarnir sínar
í loftinu.
Sumar flugvélayerksmiðjur hafa þrefald-
að framleiðslu sína á síðustu 10 mánuð-
um — segir Chribin í ræðu sinni á
Sovjetþinginu.
EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS
MOSKVA f GÆB.
A fundl Sovétþlngslns á laugai'daR-
tímann. Suiuai' i'Iugvélavei'ksnnðjui'
liafa á árinu þrcfaldað fraiulciðslu
sína og aðrai' liafa auklð liana um
Fullveldisdaguriim í gær.
lloriisteiiiii liinnai* iiyjii há-
skólabyggingar lagdnr. Bygg-
ingin á ad vera fiillbúin 1940
Um undanfarin ár hafa há- j hornstein háskólabyggingarinn,-
tíðahöldin 1. des. einkum verið ar, en Alexander Jóhannesson
helguð starfsemi stúdenta og
þeim áhugamálp.m s,em þeir
hafa, beitt sér fyrir.
Hófust hátíðahöLdin að þessu
■sinni á því, að Ölafur Lárusson
pró'’es or ílutti ræðu al‘ svölum
Alþ’ngishússins. Rakti ha,nn að
•nokk.ru, sjálfstæðisbaráttu þjóð-
arinnar og, hlutverk æskunnar í
þeirri baráttu.
Að ræðu ölafs lokinni gengu
stúdentar í skrúðgöngu suður
aó háskóLalúðinni. Lagði Ha.r.
Guðmundsson kenslum.ráðherra
las upp skýrslu, sem rituð var
á pergament og lögð í hornstein-
inn, þar sem rakin var að
nokkru saga háskólamálsins og
byggingarinnar.
Þvínæst hélt háskólinn boð
íyrir gesti sína að Hótel Borg.
Fljuttu þar ræður þeir Haraldur
Guðmt.ndsson ráðherra og Alex-
ander Jóihannesson. Var ræðum
þeirra beggja útvarpað.
Seinna um daginn héldu stúd-
entar skemtun í GamLa, Bíó, og
Framhald á U. síðu.
Sú frétt hefir vakið mikla at-
hygli og nokkurn ugg, að í dag
hafi 3—6000 Þjóðverjar lent í
Cadis, og s:éu, þegar komnir af
slað áleiðis til, vígstöðvanna til
þess að berjast í Liói Francos.
Það fylgir ekki fréttinni,
hvort hér hafi verið um heriið
að ræða, eða. sjáifboðaliða. ÞaÓ
er engin vissa, fengin fyrir því,
að Þjóðverjarnir hafi verið ein-
kenniskiæddiir, eða vopnaóir.
Þýska stjórnin í'uflyrðir, að
henni sé ókunnugt um að nokk-
urt herlið hafi verið sent úr
landi, og hljóti þessir menn að
vera sjálfboðaliðar.
Ef hér skyldi vera, urn send-
ingu vopnaára manna að ræða,
þá er það brot gegn hlutl.eysis-
saimningnum. Það er haft eftir
hálf-opinberum heimildum, að
breska stjórnin muni ekki skifta
sér af málinu. að svo stöddu, þar
sem telja má víst, að spánska
inn flutti vaiMfoiingi Rauða loft-
flotans Chiibiu, ræð’u, scm vakti
liina inestu athygli íueðal þinRiuann-
anna.
Gerðl liann að umræðucfni aukn-
ingu loftvarnaniia í Sovétríkjunuin
og íícrði samanhurð á loftvörnum
læirra og auðvaldslandanna.
Á þeim tíu niánuðuui, sem liðnir
eru af árinu, hafa flugvéiaverksmiðj-
ur Kovétríkjaiina framleitt nærri
helmingi fleiri flugvélar en nokkru
siiini fyr á jafusköinmum tíma. Á
þessu tímahili liefir flugvélafram-
leiðslan vaxið um i)4% miðað við
stjcrnin mumi kynna sér málið,
og leggja frami kæru gegn Þjóð-
verjum á fundi Þjóðabandalags-
ráósins, ef hún kemst að þeirri
nióurstöðu, að hér hafi verið um
hérmannasendingu að ræða.
Það er áætlað, aó alls séu nú
r.m 4—5000 franskir sjálfboða-
tölu-vert melra en lieliiiiiig.
»UngkoiiimúnIstarnir eiga siiin
mikla þátt í aukningu Ioftvaruanna«
— Sagðl Chiibln. — »t?r þeirra hópi
iiöfum við fcngið besta lilutann af
flugmöniium okkar«.
Ræðu sína endaði Chribin á þess-
uin orð'um: »Ef þýskir fasistar eða
fasistar annara Ianda ætla sér að
ráðast á okkur, þá mun flugflotinu
vera viðbúlnn til varnar ættjörð
okkar«.
líæðu Chribins var tekið með dynj-
andi lófataki af þinghcinii.
Eréttai'ítari.
lið'ar í Liði spönsku stjórnarinn-
ar.
Fu,ndu,r Þjcðábandalagsráðs-
ins verður haldinn í Genf og
h fst 10. desem'ber. Þetta hefir
oróið að samkomulagi með með-
linmm Þjóðabandalagsráðsins.
Framliald á U. síðit.