Þjóðviljinn - 02.12.1936, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 02.12.1936, Blaðsíða 4
jjl eamlarSlo ^ Sýnir myndina »19 ára<c, aðal- hlutverkið leikur Katharine Hepburn og ennfremur Fred. Mac. Murrwy.' Úrrboi*g.inni Veðurútlit í dag. Hæg' sunnanátt fram eftir deginum og vaxandi austanátt og snjókoma með kvöldinui. Næturlæknir. Pórðir Þórðarson, Eiríksgötu 11, sími 4655. Næturvörður. Er í Reykjavíkur- cg Iðunnar apóteki. Utvarpið í dag. 8,15 Islenskukensla. 8.40 Þýskukensla. 12,00 Hádegisút- varp. 19,20 Hljómplötur: Dans- fög "frá ýmsum löndum. 19,30 Erindi Búr.aðarí'élagsins: umi sauðfjárrækt (Páll Zopohnías- son ráðunantur). 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Efnisheimurinn, I. (Steinþór Sigurðsson mágister). 20,55 Tríó Tónlistarskólans. 21,25 Otvarpssagan. 21,45 Hljómplötur: Endurtekin lög (til, kl. 22,30). Sellugjaldkerar. Gjaldkeri Reykjavíkurdeild- arinnar verður til viðtals á skrifstoí'u. deildarinnar í kvöld frá kl. 8—9. Ný bifreiðastöð Á fundi bæjarráðs 20. nóv. sl. var lagt fram erindi frá Bif- reiðastjórafélaginu Hreýfill, þar sem félagið f'er fram á það við bæjarstjórn, að Því verði leigð ca. 800 ferm., lóð í miðbænum til þess að starfrækja þar bif- reiðarstöð fyrir í'ólksflutnings- bifreiða. Málinu var vísað til bæjarverkfræðings til athugun- ar. Skautasvell á Austurvelli. Bæjarráð hefir samþykt að veita Knattspyrnufél. Fram ],eyí'i til að gera skautasvell á Austurvelli í vetur. Leyfið er þó bundiö því skilyrði, að skemtun skautafólksins verði rýrð til helmings, þ. e. að ekki verði mú- sík á svellinu eftir kl. 10 á kvöldin. Fátæk skólabörn. Unðanfama vetur hefir bæj- arstjómin, með miklumi eftirtöl- um, látið fátækum skólabörn- um, sem l,angt hafa, þurft að sækja. skóla, í, té ókeypis far- miða, til og frá skólunum í strætisvögnunum. — 1 ár hafa börnin ekki ennþá fengið far- miða, þessa, þrátt íyrir marg- endurteknar kröfur kennara og foreldra. — Ihaldið þrjóskast hér enn sem fyr, ef það getur »sparað« nokkrar krónur á dag m,eð þessum nirfilshætti, þá eru fátæk verkamannabörn ekki of góð til þess að ganga óraJeið í skólann hvernig sem viðrar. — Jhaldsmennirnir hafa einkabíla! þlÓÐVILIINH H^ernig hetjur deyja og hvernig lidhlaupar og svikarar deyja. Fullveldishátíðahöldin. Frh. af 1. síðu. að lckum dansleik að Hótel Borg. Háskólabyggingarmálið hefir nú um undanfarin ár, verið eitt fremsta, áhugamál þeirra manna, sem fást við menningar- mál þjóðarinnar, enda er það ekki vansalaust, að háskólinn skuli haf vearið húsnæðislaus í þau 25 ár, sem hann er búinn að starfa. Með happdrættislög- unuim í'rá 19. júní 1933 var svo að lokum trygð úrlausn þessa niiáls og hafist handa um bygg- ingu hússins nú í siumar. Er vonandi að gj.aldeyrisnefnd sjái sér fært að veita yfirfærslu á því fé, sem þarf til fram- kvæm.da verksins, þó hinsvegar sé talið að það geti tafið verkið. Samikvæmt áætlun á bygging- unni að vera lokið 1940. Væri óskandi að íslensk menning mætti eignast í háskól- anum traust vígi hverskonar menningar og framfara. Rödd frá Iiafínu. Framliald af 2. síðu. vinna verðmætin úr ísköldúm greipum Ægis og, flytja þau til þeirra er á landi búa, og oft fyrir lítil, laun og oft gegn dýr- um fórnum, — þeirra eigin lífi. Engir, sem ekki hafa. verið sjó- menn sjálfir geta gert sér rétta hugmynd um það, hversu; harða baráttu sjómennirnir verða að heyja við sjóia, storma, nátl> myrkur og kulda, oft á lélegum skipum við illa aðbúð, lífi þeirra og tilfinningum getur enginn lýst eins og það er i veruleik- anum, — en —. Islenska sjómannastéttin hef- ir ekki haft það að sið að kvarta, en hún hefir sýnt það, að hún Spánn. Fiamliald af 1. síðu. Italska stjórnin hefir enn ekki svarað fundarboðinu, og talið víst, að hún muni ekki senda fulltrúa. Engin staðfesting hefir feng- ist á þeirri fregn, að uppreisn- armenni hafi tekið eitt af þeim þremur þorpum fyrir vestan Madrid, sem bafist hefir verið um undamfarna sólarhringa. Þá er sagt, að stjórnarherinn hafi nú hafið sókn, í áttina til Toledo, og að hönum miði vel á- fram í áttina til Burgos. Enn- íremur að stjórnarhersveitirn- ar séu nú aðeins fáa mílur frá Vitoriai. Stjórnin til,kynnir, að flugvél- ar hennar hafi gert tvær loftá- rásir á SaJmanca, en þar eru bækistöðvar uppreisnarhersins. (FO) Húsbruni í London. Frh. af 1. síðu. máJimur, sem rann niður af þaki hússins, en ' glerrúðurnar voru feldar inn í málmgrindur. Að minsta, kosti einn maður varð undir málmleka, og brendist á höfði. Hér fer á eftir samanburður á síðustu orðum hetjunnar Edg- ar André, hins ágœta kommún- istíska foringja þýska verkalýðs- ins, sem nasistarnir létu liáls- höggva alsaklausan —- og síðustu orðum Sinovjeffs — svik- arans, sem skipulagði samsæri til að myrða Stalin og bestu. menn Sovétríkjawia, Eru þessi uimmæli tekin úr lokaræðum beggja fyrir rétti áður en þeir voru dæmdir til dauða. Þess ber að gæta að André hafði orðið að þola kvalafullar pyntingar mán- uðum saman, en enginn hefir dirfst að halda öðru fram, en að Sinovjeff og félpgar hans hafi fengið mannúðlega jneðferð í fangelsinu. Edgar André: »Herrar íiiíiilr, e£ ríkisákierandlnn Iiefir krafist að æran yrði tekin af niér liá lýsi ég liér yflr: Yðar æra er ekki mín æra, og íuín æra er ekki yðar æra. Því okkur skilur liisskoð- un, okkur skilja stéttir, milli okkar or djúp staðfest. Ef þér skylduð Rcra Iiið ómögulcg'a miigulegt, og lelða I saklausan baráttumann á Iiöggstokk- getur tekið rétt sinn þegar hún vill, og hefir margsinnis gert það, er átt hefir að bera rétt hennar fyrir borð; vegna hinna hörðu lífskjara sjómannanna, eru þeir ekki eins vakandi um> málefni sín eins og vera ætti, þeir þurfa þess vegna, að snúa. blaðiinu, betur við og láta raddir sínar berast til strandar, með margföldum krafti og sjá um að meira, tiflit sé tekið til þeirra, en gert hefir verið fram að þessu. inn, Jiá er ég reiðubúinn nð ganga liessa lmngu göngu. líg vil enga náð. Sem baráttumaður Iiefi ég lifað og sem baráttumaður vil ég deyja, og láta lietta vera mín síðustu orð: Lifi koinmúnisminn!« Sinovjeff: »lóg játa mlg sekan um að Iiafa verið aðalskiiiuleggjaudi morðsins á Klroff. Hinn ófullkomni bolsjcvjsmi mlnn liefli' breyst í andstöðu við bol- sjevlsniann, og eftir leiðuni Trotzki- stefnunnar hefi ég liafnað í faslsm- 01111111«. Hvorki Morgunblaðið né Al- þýðublaðfið hafa minst á hetj- una Edgar André, ekki einu sinni flutt fregnina um hið hrylljlega, réttarmorð, sem heimsblöiðln, að undianteknum fasistablöðunum lýstu öll amd- stygð’ sinni á. En bæði Morgunblaðið og Al- þýðublaðið hófu. liðhlaupann og morðingjann Sinovjeff til skýj- anna með risafyrirsögnum og margdálkuðum greinum með' hatu.rsfuiUum árásum á réttar- far Sovét-ríkjannia. Ég vil því nota, tækifærið og hvetja allar stéttarbræður mína til þess, að láta óska. sinna og vilja getið í d,ál,kum »Þjóðvilj- ans« til þess að vera með í því, að vilji hinnar vinnandi þjóðar meg'i sem skýrast koma í ljós og sameinast til stórra átaka í lífsbaráttu all,ra vinnandi manna fyrir bjartari og betri framtíð, fyrir lokatakmarkinu, sósíalismanum. Á Atlantshafinu í nóv. 1936. Togarasjómaður. Rauðir pennar 1936 eru nú í undirbúningi og koma út um mánaðamótin november—desember Kosta 8 kr. heft, 10 kr. innbundið. Þeir sem nú gerast áskrifendur fá þá á: 7 kr. hefta, 9 kr. innbundna. »Rauðir Pennar 1936« verða ennþá fjölbreyttari en í fyrra. Þar verða: Sögur eftir Halldór Kiljan Laxness, Halldór Stefáns- son, Guðmund Daníelsson, o. fI. Kvæði eftir Jóhannes úr Kötlum, Tómas Guðmunds- son, Guðmund Böðvarsson, Jón úr Vör, o.fl. Ritgerðir eftir Gunnar Benediktsson, Aðalbjörgu Sig- urðardóttir, Björn Franzson, Kristinn Andrésson o. fl. Ljóðaþýðingar eftir Magnús Ásgeirsson Auk þess er sú nýjung í þessari bók, að frægir erlendir höf- undar rita beinlínis fyrir hana: Martin Andersen Nexö, Nordabl Grieg og Auden, sem er eitt frægasta upprennandi leikrita og Ijóðskáld Lnglands. Gerist áskrifendur strax! Bókaútgáfan ,Heimskringla‘ Laugaveg 38, Reykjavík, s{s Níý/a Fiiö 32 sýnir í kveld kl. 7 og 9 austur- rísku kvikmyndina »MAZURKA<c sem gerð er undir stjórn snill- ingsins Willi Forst. Herðið söfnunina fyrir Þjóðviljann! Allir lesendur Þjóð- viljans ættu nú að hjálpa til. 300 áskrifendur 250 kr. mánaðarstyrki --------------------í 1000 kr. í blaðsjóð Kniil jkínr ástandið í Sovjet ríkjunum. Lesið: Staliia. Sigur sóialismans Fæst í Heimskringlu og víðar. Gerist áskrifendur að Þjóðviljanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.