Þjóðviljinn - 02.12.1936, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN
Miðvikudagurinn 2. des. 1936.
18 ápa íullveldi
1200 atvinnuleysingjap.
Ungur atvinnulersingi skýrir frá tilfinnlngum ungu
kynslóðarinnar, sem fyltist vonum út af fullveldinu
1918, — og hugsunum hennar nú.
þlÓÐVILJINN
Málga?n Komniúnistaflokks
íslands
Kitstjóri og ábyrgðarmaður
Einar Olgeirsson.
ltitstjórn: Bergstaðastræti 27,
Sími 2270.
Afgreiðsla og auglýsingaskrifst.
Laugaveg 38, slmi 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga
Askrlftargjald:
Reykjavík og nágrenni kr. 2.00
á mánuði.
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
á mánuði.
I lausasölu 10 aura eintakiö.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, sími 4200
Sjúkratryggingarnor'
Meí stofnun sjúki-asamlag-
anna í kaupstöðum landsins hef-
ir fól, samkvæmt lögunum, ver-
ið krafið um iðgjöld sín tii
sjúkratrygginganrnra, Hafa
samlögin öl,l gengið mjög ríkt
eftir því að almenningur greiddi
iðgjöldin, og, hafa þau óspart
notað sér heimild laganna um að
skylda atvinnurekendur til þess
að hal,da eftir iðgjöldum þeirra,
sem hjá þeim hafa unnið* 1, héfir
þetta gengið svo iangt, að alþýða
manna hefir verið rúin sínum
síðasta eyri, af lítilli vinnu, til
þess að greiða iðgjöldin. — Hafa
iögin aö þessu leyti, þvert á móti
tilgangi sínum, orðið til þess að
íþyngja þeiro, sem verst eru
stæðir, í stað þess að létta undir
með þeim í lífsbaráttunni.
Það, sem mesta gremju hefir
þó vakið gegn innheimtu sjúkrar
samlaganna, er sú öheyrilega að-
ferð þeirra, að taka iðgjöl,din
með valdi af mönnum þeim er
unnið hafa og vinna í atvinnu1-
bótavinnu, En þetta munn flest
bæjarfélög hafa gert, og það,
sem mestri furðú gegnir er, að
ríkisstjórnin hefir einnig beitt
þessari ómannúðlegu aðferð, í
þeirri atvinnubótavinnu, sem
hún ræður yfir — Síberíuvinn-
unni.
Þessi nauðungarinnheimta er
framkvæmid í skjóli 42. gr. al-
þýð’utryggingarl,aganna, en þar
segir, að sjúkrasamlögin geti
krafist þess af atvinnurekend-
um, að þeir haldi eftir iðgjold-
um þeirra manna, sem hjá þeim
vinna, Nú verðuir það að teljast
mjög vafasarot hvort ríkið og
bæjarfélögin, sem veitendur at-
vinnubótavinnu, eru atvinnu-
rekendur, þar sem vinna þessi
er alt annars eðljs, en önnur
vinna, sem nauðþurftavinna, til
þess að forða, fólki frá hungri.
En burt séð frá því, er það al-
gjörlega óverjandi, að beita
slíkri ósvinnu við bjargarl,aust
fólk.
Verði ekki að lögum hægt að
koma í veg fyrir þessar árásir
á almenning, verður að krefjast
þess, að lög.unum um alþýðu-
tryggingar verði þegar, með
bráðabirgðaljögum, breytt þann-
ig, að nauðþurftarvinna almenn-
ings verði undanskilin frá þess-
ari innheimtuaðferð.
Þetta er skýlaus krafa ajls
almennings og henni mun verða,
fylgt eftir, þar til sigur fæst.
Ég verð aldrei svo gamall, að
ég gleymi 1. desember 1918,
þeim degi þegar Danir afsöluðu
sér síðustu réttindunum um
innri mál Islands.
Það var á Lækjartorgi, ég
stóð þar ásamt þúsundum landa
minna, til þess að sjá með eigin
augum, þegar fáni Islands væri
dreginn að hún í fyrsta skifti,
sem tákn þess að Island væri
fullvalda ríki. — Blóðið svall í
æðum mínum, ég var nýbúinn
að ljúka barnaskólanámi. Allar
endurminningarnar um ofrki
Dana og allar þær hörmungar.
sem þjóðin hafði orðið að þola
uro hundruð ára, rifjuðust upp
í huga mínum. Ég var sannfærð-
ur um að nú væri öll,um þján-
ingum landsmanna lokið og að
nýtt tímabil frelsis, framfara og
Keisarans Rússland skaraði
frami úr í tvennu tilljtii: efna-
legri, pólitískri og, menningar-
kúgun alþýðumiljónanna, verka-
lýðs og bændastéttar í hinu f jöl-
menna. ríki, og efnafegri, póli-
tískri og menningarlegri kúgun
þeirra. rúrolegu. tuttugu þjóða,
sem háðar voru rússneska keis-
aradæminu,. Þessi tvennskonar
kúgun, er var hver annari sam-
tvinnuð og samrunnin eðli hins
rússneska keisaraveldis. Það var
því óhugsandi, að önnur yrði af-
numin, nema, um leið væri tekið
fyrir rætur hinnar. Hin rúss-
neska, alþýða gat ekki orðið stétt-
arlega frjáls, meðan meiri hluti
hennar var þjððernislega kúgað-
ur, og hinar undirokuðu, þjóðir
keisaradæmisins gátu ekki cðl-
ast raunverulegt þjóðernislegt
frelsi, meðan þær voru háðar
stéttarlegri kúgun keisarans, að-
aþsins og auðmannastéttarinnar.
Þetta var-það aðal-sjónarmið,
sem ákvað pólitík rússneska
Bolsjevíkaflokknins í þjóðernis-
málnnum fyrir, um og eftir nóv-
emberbyltinguna 1917.
Með fabrúarbyltingunni 1917,
þegar keisaranum var steypt af
stólj, fullkomnaði Rússland sína
borgaralegu. byltingu, það er að
segja, hinum ótímabæru leyfum
aðalsskipulagsins, sem keisara-
stjórnin hafði varðveitt alt til
þess tíma, var rutt úr vegi og
skilyrði sköpuð fyrir framhald-
andi þróun Rússlands sem borg-
aralegs auðvaldsríkis eftir vest-
urevrópískri fyrirroynd. Bráða-
neskul burgeisastéttarinnar. Hún
aukinnar velmegunar, væri að
hefjast. Ég diáðist að þeim mönn-
um, sem1 þá höfðu forustuna í
sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar,
— þeir voru mér ímynd hinna
fornu höfðingja, sem dj arflegast
vörðu landið fyrir ágengni er-
lendra manna.
En þessir nútímahöfðingjar
voru ekki bændur, heldur kaup-
menn, embættisroenn og brask-
arar. 1. stað þess að gæta hins
fengna frelsis og auka efnalega
afkomu og menningu þjóðarinn,-
ar, notuðu þessir menn sér þau
mannaforráð, sem þeim voru
falin til þess að skara eld að
sinni eigin köku, á kostnað hinn-
ar vinnandi stéttar, þeir svifust
fiess ekki að ganga á mála hjá
erleindum auðdrotnium til þess
að geta, svínbeygt og kúgað landa
var aðeins tákn um það, að rík-
isvaldið hafði færst úr höndum
keisarans og landaðalsins, yfir
á hend.ur hinnar eiginljegu bur-
ge:sastéttar. En þessi stjórn
hróflaði ekkert við einkaeignar-
rétti hinnar fámennu auðstéttar
á jarðlnæði, framleiðslutækjum
og a.uðæfum landsins og afnam
birgðastjórnin, sem þá tók við
völdum, var rlkisstjórn rúss-
ekki stéttarlega undirokun hinn-
ar eignalausu alþýðu. Hún af-
roáði ekki þjóðernisl,ega kúgun
hinna ýmsu þjóðflokka í ríkinu
og hélt jafnvel áfram styrjöld-
inni, í því skyni að leggja undir
Rússland ný lönd.
Gagnvart þessari póljtík settu
rússnesku bolsivíkarnir frarn
i kjörorðið um eignasviptingu
auðmanna og stórjarðeigenda til
handa (vinnandi alþýðu) verka-
lýð og fátækum bændum. Þeir
komið sjálfforræði aljra undir-
okaðra þjóða Rússaveldis og rétt
þeirra til að ráða til lykta mál-
u.m sínum eftir eigin geðþótta.
Með baráttu sinni fyrir þessum
málum tókgt bolsivíkum að
vinna stéttarlegt og þjóðernis-
legt fylgi meiri hluta. hinnar
rússnesku alþýðu, sem var eitt
aðalskilyrði þess, að tekist gat
að steypa burgeisastéttinni frá
völduro í nóvember 1917 og verj-
ast árásum hvítliða og innrásar-
herja árin næstu á eftir.
Hin sósíalistíska bylting i
Rússlandi fékk ííkisvaldið í
hendur hinum vinnandi stéttum
og lýsti jafnframt yfir rétti
allra þjóða Rússaveldjs til full-
sína, — Þeir urðu þannig arf-
takar dönsku drotnunarstefn-
unnar.
Undir oki þessara landráða-
mannai hefur íslpnsk alþýða nú
orðið að búa í 18 ár.
Hvernig er nú umhorfs í höf-
uðstað Islands á þessum full-
veldisdegi þjóðarinnar, eítir 18
ára baráttu, um að fuljkomna.
sjálfstæði þjóðarinnar.
.. standið er þannig, að í Rvík
einni eru nú 12 hundruð atvinnu-
leysingjar, sem ekkert hafa fyr-
ir sig að leggja. 5—6 þús. manns
líða skort.
Við, sero fyrir 18 árum, full-
ir eldmóði æskunnar, strengd-
um þess heit, að fórna starfs-
kröftum okkar til, þess að efla
og verja sjálfstæði þjóðarinnar,
höfum nú skilið, að íslenska yf-
irstéttin hefir svikið þjóð sína
í trygðum, skilið að frelsi og
sjálfstæði Islands verður ekki
að verul.éíka, nema alþýðan til
sjávar og sveita. taki að sér for-
ustuna í sjálfstæðisbaráttunni.
kcmins sjálfsforræðis og frá-
skilpaðar, ef það væri vilji
þeirra.
Þjóðernispólitík rússnesku
bolsivíkanna, hefir borið glæsi-
legan árangur. Allar þjóðir hins
fyrra keisaradæmis, að Póllandi,
Finnlandi og Baltísku ríkjunum
undanteklnum, hafa, af fúsum
vilja kosið að vera frjáls lýð-
veldi í Sambandi Ráðstjórnar-
ríkjanna, og eru engar Ijkur til,
að nokkur þessara 20 þjóða neyti
réttar síns til að seg'ja sig úr
sambandi við þau. Þessar þjóðir
eru nú vaknaðar úr kvalafuillu
svefnmóki margra alda, hafa
eignast nýja þjóðernisvitund,
nýja þjóðlega. menningu. Æfin-
týraleg'ur forði áður bundinnar
orku hefir Ipsnað úr læðingi við
stéttarlega og þjóðernislega
frelsun þessara þjóða, orku, sem
beitt er til sameiginlegrar vel-
ferðar hinna samstarfandi sov-
étþjóða.
I þessari stuttu grein ér þess
eng’nni köstur að rekja, til hlítar
alt það stórkostlega starf, sem
sovétstjórnin hefir unnið tii
glæðingar þjóðlegri menningu
þessara'áður kúguðu þjóða og
þjóðabrota. Það er ekki hægt að
skýra nánar frá þeiro mikla
fjölda skola og menningarstofni-
an'a, sem reist hafa. verið í lönd-
uro þeirra, eða þeiro miljóna-
upplögum bóka, blaða og tíma-
rita, sem gefin hafa verið út á
hinim 180 þjóðtunguro Sovét-
ríkjanna,, tungum, sem sumar
hverjar áttu sér hvorki letur né
bókmál fyrir byltinguna. Þessi
og önnur atriði þeirrar starf-
semi verður væntanlega tekið til
rækilegri meðferðar hér í blaö-
inu síðar meir.
Samanburður á heiroi auð-
valdsins og heimi sósíalismans
sýnir til fullnistu, að þjóðernis-
mál, undirokaðl'a þj'óða og smá-
þjóða verða ekki leyst eða trygð
Fpjálsar þjóðir í
fpjáisu. bandalagi
Pjódernisirelsi Sovjet
ríkjanna og þjódernis-
kúgun auðvaldsríkj-
anna
urltí
Eins og lesendur Alþýðublaðs-
ins mmnu hafa rekið augun í,
heldur blaðið því fram awnan
daginn, að Kommúnistaflokkur-
inn reki erindi Moskva hér á
'iandi, en hinn daginn, að hann
reki erindi íhaldsins. Af því að
í þesswrn tveim staðhcefingum
virðist liggja. Itilsháttar mót-
sögn, liöfum vér verið að velta
því fyrir oss, hvemig hœgt væri
með lagi að koma þeim báðum
heim við almenna rökfræði. Höf •
um vér komist að þeirri niður-
stöðu ,að það sé aðeins hœgt
með því að setja frmn þriðju
staðhæfingnnac Moskva og i-
haidið eru eitt og hið sama.
Þessi staðliœfing er eins og töl-
uð út frá hjarta blaðamannanna
við Alþýðublaðið. En við nánari
íhugun komumst vér að þeirri
nidurstöðu, að almenningur
myndi vmia. leggja Lrúnað á
s'ika staðhæfingu, meðal annars
vegna þess að »Moskvm< hefir á
undanförnum mánuðum sýrvt sig
í því að vera eim aðiiinn, sem
árætt hefir að rétta iýðrœðirm á
Spáni hjálparhönd, þegar jafn-
vel lýðrœð'slönd eins og Eng-
land og Frakkland brugðust. Að
þessu athuguðu, treystumst vér
ekki til að hjádpa Aiþýðublao-
inu úr kiípunni.
á grundvelli auðvaldsskipúlags-
ins. Fullkomið frel,si og sjálf-
stæði allra þjóðai er ófram-
kvæmanlegt fyrr em í allsherjar
skipufagi sósíalismans.
Auðvaldisstefn,a nútímans er
drottinstefna (yfirdrotnunar-
stefna, stórveldastefna, imperí-
alismi), fólginn í viðleitni stór-
veldanna á þvi að hxifsa til sín
sem mest af nýlpndum og hrá-
efnalindum og leggja jafnvel
undir sig véikari þjóðir í blóð-
ugum styrjöldum. Það er draum-
ur, sem aldrei getur rætst, ef
nokkurn skyldi hafa, dreymt
hann, að’ stórveldin leggi niður
af sjálfsdáðum arðrán sitt og
kúgun á nýlendunnm, samskon-
ar fjarstæða og að vonast eftir
því, að1 burgeisastéttini afnemi
a2 fúsum vilja sína eigin stéttar-
kúgT.n á alþýðunm. Og dæmin
af Mansjúríu og Abessiníu sýna
full-gfein lega, að engin smáþjóð
er örugg u.m frel,si sitt og sjálf-
stæði, á meðam auðvaklssk ipulag
rí.kir i.m mestan hluta heims.
Jafnvél stórþjóðir, eins og Spán-
verjar og Kínverjar eiga nú í
harðvítugri varnai’bairáttu við
erlend stórveldi til verndar sjál,f-
stæð’i sánu.. Og þessi hætta er
okkur Islendingum engan veg-
inm óikunn. Allir kannast við við-
leitni enska auðvaldsins til aö
ná áhrifum, hér á landi og hinar
ennþá ósvífnari tilraunir þýsku
nasistastjórnarinnar nú upp á
síðkastið til að gera Islamd að
áhrifasvæði sínu. Alt þetta, hlýt-
ur að gera hvern al,varlega hugs-
andi mann, sem er í sannleika
ant um sjálfstæði þjóðar sinn-
ar, að sósíalista. Aðeins scsial-
istískt bandaríki allra þjóða
mt'iiiu í framtíðinni megna að
tryggja sérhverri þjóð fult frelpi
og sjálfstæði.