Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 24.12.1936, Blaðsíða 3
Þrið.judagurinn 29 des. 1936. ÞJOÐVILJINN þJÓOVILJINN Málgagn Kommúnlstaflokks íslands. Eitstjóri: Einar Olgeirsson. Eitstj óAs Bergslaðastræti 27, slmi 2270. Afgreiðsla og anglj'singaskriíst Laugaveg 88, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Áskriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00 Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, slmi 4200. fótspor fasismans. Fasisminn beitir mikið þeirri aðferð í, pólitík sinni að gera á- kveðið verk í skyndi, er komi flatt upp á menn, svo þeir ekki átti sig á hvað er að ske, fyrr en það sé ýmist orðið of seint eða verði ekki breytt nema meó geysilega harðvítugri baráttu — og þá vilji menn ef til vilf held- ur sætta sig við orðinn, hlut. Þessi aðferð er einkennandi fyr- ir einræðisflokk eða glæpa- mannaílokk. Og það er varla, hægt að hugsa sér nokkuð, sem andstæðara sé ölfu lýðræði, frjálslyndi eða áhrifum fjöldans en þessa aðférð. Og einkanlega er þessi aðí'erð í mótsetmngu viö alt, sem sósíalistiskt er, við alfa trú á fjöldanum, á alþýóunni og því stórfenglega í‘relsishlu,tverki hennar, sem einungis hún sjálf getur af hendi l,eyst., Hinsvegar hefir fasismanum orðið ágengt með þessari pólitík sinni. Lýðræoisríkin, hafa hikaö og sætt sig við orðinn hlut. -— Og það er nú orðið auðséð að ýmsir menn, sem forðast vilja að f jöldinn heiti áhrifum sínum, hafa lært af þessari pólitík fas- istanna og ætla sér að beita, samskonar aðferð, til, þess að festa völd sín, sem í ,hættu væru, ef lýðræðið væri í, heiðri haft. Það er auðséð að pólitík Héð- ins Valdimarssonar og klíku hans í Alþýðuflokknum er nú orðin sú, að knýja fyrst eitthvað í gegn með ofbaldi, yfirgangi og — lýðskrumi — og láta svo al- þýðuna um hvort hún risi upp og bylti þeim, frá völdium i verk- lýðshreyfingunni — eða sætti sig við orðinn hlut. .Þetta var pólitík ríkustu mannanna í Alþýðuflokknum í samfylkingarmálinu á sam- bandsþingi verklýðsfélaganna. Þetta, er pólitik þeirra, er þeir nú ætla að þurka burt Dags- brúnarfundina. Þá neita þeir aó ber,a upp tillögur verkamanna, neita þeim að miklu lieyti um málfrelsi og beita yíirgangi í at- kvæðagreiðslum. Og um leið hrópa þeir að þeir séu að auka lýðræðið. Og sama virðist vera tilætl- unin í vinnulöggjafarmálinu. Á þinginu urðu þeir ríku að beygja sig fyrir fjöldanum og lofa að vera á móti vinnulög- gjöf, en nú búa þeir sig undir að svíkja það, skipa nefnd til að athuga vinnulöggjöfina og hugsa sér svo að láta fólkiö sætta sig við orðinn hlut eða ekki. Þessi póljtík reiknar með dáð- „Hermenn Francos eru ekki ann- að en óðir hundar,“ segir Edmond L. Taylor forseti ensk-ameríska blaðamannasambandsins Hr. Eclmond L. Tayl.or, for- seti ensk-ameríska blaðamanna- sambandsins og fréttaritari am- eríska blaðsins Clúcago Tribune í Frakklandi, hélt nýlega fyrir- lestur í ameríska klúbbnum í París um nýafstaðna dvöl sína á Spáni. Hér fer á eftir aðalinntakið í þessu markverða erindi: Það skal strax tekið fram, að engar póiitígkar kennisetningar hafa haft áhrif á skoðanir mín- ar f þessuj efni., Eg er ekki sósí- al,isti, ég tilheýri ekki' frjáls- lynd,a flokknum, ég er meira að segja ekki viss um, að ég sé lýð- ræðissinni. Eg veit ekki ná- kværolega, hvað ég er, en ég get ekki sagt, að ég verði neitt hneykslaður eða hissa, joótt borið sé upp á mig, að ég sé fasisti. Og það vill svo til, að ég er ka- þólskur, að vísu ekki sérlega æstar, en kaþólskur samt sem áður. Þa,r af leiðandi ber ég enga persónnlega óvild til upp- reisnarmanna. Þrátt fyrir alt þetta verð ég að segja, að hermenn Francos eru ekki annað en óðir hundar Það, sem: ég ekki get viður- kent, er afstaða þessara marma, sem hegða sér eins og óarga dýr, og samtímis gefa þá yfirlýsingu frammi fyrir öttwm heiminum, að þeir séu kailaðir til að vernda vestrœna menningu........ Fasistarnir hafa sérstaka lyndiseinkunn. Þeirra gætir lít- ið á vígvellinum en þeir eru fús- i,r að gegna lögreglustarfi og að framkvæma aftökur á bak við herlínuna. 1 Talavera hafa þeir. lengi haft konu fyrir böðul, eig- inkonu eins hermanna þeirra. Hún hafði ekkert sérstakt em- hætti, en, henni var leyft fyrir sérstaka náð að drepa fangana, þar sem hún hafði svo gaman a,f því. Málaliðið og Márarnir eru ööru vísi. Þeir ganga að þessu. eins og hverri annari atvinnu. En þeir hafa líka sína sérstöku >;siði«. Eg hefi aldrei getað skil- ið, hversvegna þeir höfðu gert sér það ómak að binda hendur fyrir aftan bak sjö lýðræðis- sinna, ©r þeir höfðu tekið nálægt Toledo, og tengja þá saman með einum kaðli, áður en þeir skutu þá. Ég hefi séð þetta sama á hafna,rbakkanum í Toledo; í það skifti 24 lík bundin saman meó leysi f'ólksins og kæruleysi þess iiin lýðræðið sem því, analega á- standi, að gefa henni sigur. Þessi pólitík undirbýr þessvegna jarðveginn fyrir fasismann og prófar fyrir hann, hvað mikið einræði, hvað mikið oíbeldi megi bjóða í'ólkinu, áin þess að það rísi uipp. — Þess vegna ríður á ao fól,kið, — og þá fyrst og fremst brjóstfylking þess, verkalýðurinn, — svari þessari aðferð með því að sýna í, dáð ást sína á lýðræði og réttindum íólksins — og hrinda þessu á- hlaupi þeirra, er i fótspor fas- istanna íeta. einum kaðli. Á eitt líkið vantaði höfuðið. Ég geng út frá, að þar hafi Mári verið að verki .... 1 þessu hörmulega- stríði hefi ég aldrei heyrt eitt samúðarorð í gaxð óvina,nn,a. Þetta staf ar af því, að þjóðernissinnar líta ekki á lýðlræðissinna sem mannlegar verur. Þeir drepa þá eins og hunda, þegar þeir ná til þeirra. Menn er.u aldrei teknir til fanga eða svo að segja aldrei. Allir eru drepnjr, konur jafnt sem karlar. Hinn ríkjandi andi í herbúð- um Franc,os er svipaður því, sem á sér stað hjá okkur í Suður- ríkjunium, þegar múgurinn eltir moi’ðingja af svertingjakyni til þess að drepa ha|nn.i Eg er sann- færður: um, að minst hálf milj- ón Spánverja hafa þegar verið drepnir, og að minsta kosti jafn margi-r eigi eftir að faJla í val- inn, áður en styrjöldinni lýkur. Og meiri hluti þessa fól,ks hefir verið skotinn upp við vegg. Það eru ekki aðeins fangarnii- við herlínuna: I Burgos og í ölium öðrum borguan, sem eru á valdi hvítliðanna,, eru daglega hand- teknir menn, sem grun,aðir eru um að hafa áður tilheyrt vinstra flokki — og á hverri nóttu fara fram aftökur í fangelsunum. Það er óliugsandi að Franco geti sigrað', án þess að beita grimd, og það er óhugsandi, að hann gasti sigrað, án leiðbein- enda og flugmanna frá Þýska- landi og Italm eða án Márarma og málaliðsins. Það er ekki vegna þess, að rauðUðar hafi hetri hermönnum á að skipa — í rawninni hafa þeir það ekki, þeir liafa aðeins vopnaða leik- menn — heldwr vegna þess að þjóðarfjöldinn er á móti Franco • • • • Franco er ekki neitt nálægt því að sigra Spán, á\ sama hátt og Mussolini hefir unnið Italíu eða Hitler'Þýskaland. 1 raun og veru mun hann aidrei vinna Spán. Ef Spánn verður sigrað- ur, þá verðurr það verk Hitlers og Mussolini. Framco cr aðeins hershöfðingi þeirra í þessum grimuleik. Úr »l‘Humanité«, Kn. Pts. , .j Þeir vega að lýðræðinu. Frainhald af 1. síðu. u.r sínar fela í sér hið fullkomn- asta lýðræði, sem hugsast gæti. »Forin?gjarnir« blekkja um inniliald tillagnanna. Jón Baldvinsson bölsótaðist eins og hann, væ:ri að verja sín- ar árlegu 30 þúsumdir. Harald'ui' Guðmundsson tal- aði einnig á fundinum. Hann hafði að vísu eng:a hugmynd um það hvernig liagabreytingatillög- urnar voru, en honum var það Ijóst, að hér l,á mikið við að takast mætti að blekkja fund- armeinn til fylgis við þessar ein- ræðistillögur. Taldi hann þetta fuljkomið lýðræði og var mjög hissa á því, aö verkamenn skyldu ekki skilja nauðsyn þess- ara ráðstafana. Að vísu botn- aði ráðherrann hvorki upp né niður í tillögunum. Guðjón Baldvinssoin talaði mjög fjálgjega um það hvort Dagsbrún ætti að vera skipulögð eins og íslenska auðvaldsþjóðfé- lagið. Vissulega, eiga ekki að gilda. sömu lýðræðisreglur í samtökum verkamanna og í auðValdsþjóðfélagi. En Guðjóni skautst aðeins yfir það, ,að til- lögur Héðins, sem hann rómaði svo mjög, standast engaaiveginn samanburð við einföldustu lýð- ræðishugmyndir auðvaldsþjóð- sldpulags, þar sem lýðræði ann- ars er tiþ Nei, í samtökum verkalýðsins á að ríkja meira lýðræði, en í auðvaldsþjóðskipu- lagi. All,ir ræðumemn Héðins töluðu mjög mikið um rétt minnihlut- ans, um a,ð hainn yrði að beygja sig undir meirihlutann o. s. frv. En þeir gleymdu að geta þess hvernig þeir sjálfir og fylgis- menn þeirra umdu við að vera í minnihluta, þsgar þeir klufu verklýðssamtökin á Akureyri, -: ’’ Siglufirði og Vestmannaeyjum. Jafnhliða því, sem þeir undir- strikuðu rétt minnihlutans, réð- ust þeir hatramlega að öllum þeim möninum í Alþýðuflokkn- um, sem hafa l,eyí‘t sér að hafa aðrar skoðanir á málefnum verkalýðsins.1 Það var afareinkennandi við alla. málafærslu Alþýðuflokks- broddanna á þessum fundi, að þeir reyndu á hinn lævíslegasta hátt að koma því inn hjá verka- mönnum, að lagabreytingatillög- ur Héðins fælu í sér hið fuil- komnasta lýði-æði. Notuðu beir óspart orð eins og »rétt minni- hlut,ains« og »lýðræði«. Munu þess varla dæmi hér á landi, að hugmyndir verkalýðsins um rétt og lýðræði hafi verið notuð jafn geypilega í blekkingaskyni, til Iiess að reka erindi einræðisins. Verkamenn mótmæla. Af hálfu samfylkingarmanna töluðu I>eir: Eðvarð Sigurðsson, Þorsteiinn Pétursson, Árni Á- gústsson, Páll Þóroddsson og Skafti Einarsson. Lýstu þeir sig allir fylgjandi því, að skipulág'i íélagsins yrði breytt frá því sem nú er. En sýndu hinsvegar fram á nauðsyn þess, að fullkomiö lýðræði yrði að ríkja um val allra trúnaðarmanna fél,agsins. Röktu þei,r í sundur lið fyrir lið allar einræðistilraunir þær, sem felast í tillöguan, Héðins og mótmæltu því, harðjega að hinar smávægilegu, breytingar, sem gerðar höfðu verið á tillögunum milli funda, trygðu á nokkurn hátt áfram,ha],dandi lýðræði í fé- laginu, vierkamönnum til handa. Jafnframt því, sem þeir sýndu frarn á það hvílík hætta vofði yfir samtökum verkamanna, ef þeir yrðu algjörléga sviftir ölj- um rétti til þess að ráða sjálfir yfir samtökum sítnujn. Lagabreytingar knúðar gegn um fundina með einræði og ofbeldi. All,ur flutningur þessa máls er jafnsvívirðilegur og hið ein- ræðislega ofbeldi, sem, í þessum tillögum feltst. Málið er fyrst lagt fyrir Dagsbrúnarfund. Þar eru engar umræður leyfðar. öll- um öðrum tillögum neitað með ofbeldi Síðan áttu tillögurnar að liggja frammi á skrifstofu félagsins, en það er svikið. Þá er kallaður saman ajnnar félags- fundur. Þar eru tillögurnar lesnar upp í flýti, með örljtlum breytingUm. Umræður tak- markaðar og öllum, öðrum tillög- um neitað, bæði um breytingar og einnig um nánari athugun málsins. 1 stuttu máli. Félags- mönnum, eru fluttar þessar til- lögur fyrirvaralaust. Þeir eru sviftir öllum mögulieikum til þess að kynna sér efni þeirra eða gera, á þeim nokkrar breyt- inga,r. Síðan, eru einræðistillög- urnar bornar fram á fundi og barðar í gegn með hótunum, blekkingum og ofbeldi. öll framkoma fundarstjóra, Guðmundar Ö., Guðmundssonar á fundinum var með þeim ein- dæmium, sem verst hafa þekst í Alþýðuflokknum. Hann neitar að bera upp tillögur. Hann neit- ar að leyfa verkamönnum að ræða í féjagi sínu tillögu um styttingu vinnudagsins. Hann neitar þeim, um að fá að koma fram með tillpgu út af tryggingunum. Hann neitar að leyfa að ræða kvörtun frá Sí- beríu-mönnum út af verkstjóra þar. Neitar að taka við tillögum u,m breytingar á lögum félags- ins. Hann neitar að hafa at- kvæðagreiðslu leynilega, Hótar hvarjum manni brottrekstrí, sem dirfist að hafa aðrar skoð- anir heldur en hann og hans nótar. Að síðustu telur hann til- lögu Iíéðins um að vísa laga- breytingum hans til aljsherjar- a:tkvæðagl“eiðslu samþykta með 325 gegn, 88. Það þarf vitanlega ekki að taka það fram að Guð- mundur skipaði alla teljara,na úr sínum flokki eins og venju- lega. Alþýðuflokksbroddarnir telja sig hafa unnið mikinn sigur á þessum Dagsbrúnarfundi. Þeir segjast hafa fengið einn sjötta hluta félagsmanna til þess aö lýsa fylgi sínu, við einræðistillög- ur Héðins.i En taljning þeirra í opinberri atkvæðagreiðslu er of kunn, svo það er ekki öll nótt úti enn. Tillögur Héðins fara nú til allsherjaratkvæðagreioslu, er hefst 2. janúar. —- Til þess að þær) nái samþykki þurfa þær að vera samþyktar með 2/3 atkv. Dagsbrúnarmennl Enn er nægur tími til þess að kveða þennan einrœðis- og skaðsemd- ardraug Héðins Valdimmsson- ar rdður. Draumar afturhaldsaflamma í verklýðshreyfingunni mega ekkl rætaist. Vérkamennirnir í Dagsbrún hafa barist fyrir lýðræði og mannréttindum í 30 ár. Þeir munu ekki telja eftir sér að hervæðast gegn þeim mönn- um, sem nú hafa gert hinar ó- skammfeilnustu tilraunir til þess að svifta þá þessum verð- mcetum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.