Þjóðviljinn - 22.01.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 22.01.1937, Blaðsíða 1
2 ARGANGUR FÖSTUDAGINN 22. JAN. 1937 19. TÖLUBLAÐ Við einræðinu segjum svei, setjið x fyrir framan NEI Átok í j apanska þinginn um vígbúnadaráform stjórnariimar og hersins í ólátum, þinginu frestað til 25. janúar. Rannsókn lokid í Eskifjardarmálinu Hjónunum var slept úr varðhaldi í gær Dómsmálaráðuneytið sker úr því, hvort sakamál verður höfðað. Fundurinn leysist upp EINKASKEXTI TIL ÞJÓÐVIUANS KAUPMANNAHÖFN f GÆRKYÖLDl .lapanski stjórnarforsetiim Hirota iagði í dag- fram fjármálaáætlnnina -í japanska l>inginu. f áætluu liessari «r gert ráð fyili- stúrkostlega auku- im Tígbúnaðl á meginlaudi Asíu, enn- fremur cr tilætlunin að ieggja stór- 16 til verklcgra fruinkvæmda í Man- sjúkuó. — Tillögunum var ákaf- lega illa tckið af þingheinii. Seiyukai- flokkui'inn, sem veiið hefur í stcrkri audstöðu við núverandi ríkisstjórn, deildi heiftúðlega á herinn og þau ó- heillavænlegu áhrif, cr stjórn hans hefði á japanska pólitík. Fundiirinn leystist upp í ólátuin, og var ölluiu þiugfundum frestað til 25. jan. Fréttaritari. London I gærkvöldi. Öánægja. japanska þingsins yfir stefnu stjórnarinnar, eink- anlega í fjármálumi og utanrík- ismálum kom greinijega í Ijós í dag, þegar Hirota forsætisráð- herra, las boðskap sinn, í báöum málstofum, þingsins. 1 efri mál- stofunni ríkti að vísu þögn — en það var þögn aigerðrar fyrir- iitningar,. En í neðri, málstofunni var hvað eftir annað tfekið fram í fyrir forsætisráðherranum, kastað að honum háðglpsum, og hlegið að honum, un,s hann í bræði sinni rauk ofan af ræðu- pallinum, og á fund keisarans, og fékk leyfi hans til þess að fresta þingfundum í tvo daga.. 1 fjárlögunum er gert ráð fyr- Aðalfundur Dagsbrúnar vcrður í Idnó á §uun udaginn kl. I \ Þá má búast við til- raunum til að koma einræðinu í gegn, jafn- vel þvert ofan í alls- ber j ar atkvæ ðag r ei ðsl- una og lögin. Alt getur oltið á adalfundinum. Það er því skylda hvers einasta fé- laga að mæta. ir 170 miljón, sterljngspunda út- gjöldum- Stjórnin hyggst meðal annars, að endurbæta og auka landvarnirnar,. hækka skóia- skyldualdur, gera enduxbætur á skattalþggjöfinni, og á ýmiskon- ar tryggingarlögum, svo sem London í gærkvöldi. 1 morgun skaut eitt af her- skipum uppreisnarmanna um 30 skotum í áttina tii hafnarinn- ar í Barcelona, og olli þetta nokkrum felmtri meðal borgar- búa, en engu, tjóni. Þá va,r einnig sex sprengjum Á bæjarstjórnarfundi í gær var til umrasðu f jölgun lögreglu- þjóna, upp í 60. Tafaði Einar 01- geirsson, á móti fjölgun, þessari, en lagði aðaláhersluna. á að það yrði að hreinsa til í lögreglunni, þannig að hún yrði lýðræðinu trygg. Lagði hann, fram titl. um, að bæjarstjórn skoraði á frarn- kvæmdarvaldið í lögreglumálum að sjá til um að lögreglan sé ein- ellistyrk, atvirmuleysisbótum o. s. fi'v., Þá ætl,ar stjórnin að flytja enn fleira fólk til Manchu- kuo en á síðastliðnu ári og leggja meira fé í fyrirtæki þar í landi. (F.tJ.) kastað úr flugvél, í grend við franskan tundurspiHi á leið frá Palma til Barcelona, en, skipið sakaði ekki.i Ekki gat skipið greint nein merki á ílugvéljnni, 1 morgun gerðu, uppreisnar- menn enn eina loftárás á Madrid og kom, síðan til orustu. milli göngu skipuð mönnum,. sem ör- ugt sé að reynist lýðræðinu trú- ir, ef á þarf að hal.da. Benti Ein- ar á dæmin frá Spáni um a,nd- varaleysi lýðræðissinna og hve dýrt það hefði orðið þjcðinni. fhaldið vildi hinsvegar sem minst um þetta. ræða. Það vill síst að svikráð þess við lýðræðið og ítök þess í lögreglunni sé op- inberlega rædd. Eftirfarandi skýrsla í Eski- fjarðarmálinu hefir Þjóðvifjan- um borist frá lögregiunni: 21j jan. 1937. »1 dag voru, gæslufangarnir flugvéla nppreisnarmanna og stjórnarinnar u,ppi yfir borginni. Stjómin viðurkennir nú, að hersveitir .hennar hafi ekki tek- ið Englahæðina á dögunum, en segir, að þær hafi sótt lengra fram, en þeim, var! ætlað, og þess vegna hafi þeim ekki tekist að koma sér fyrir á Englahæðinni. f dag hafa uppreisnarmenn .reynt að .hrekja stjórnarliðið úr stöðum þeim, sem, það hefir komið sér fyrir á í háskólahverf- inu, En sú tilraun hefir reynst árangurslaus. Þess vegna vísaði íhaldið til- lögu kommúnista frá með rök- studdri dagskrá. Lánbeiðni Golfklúbbsins neitað. Fyrir fundinum lá beiðni Golf- klúbbsins um ábyrgð frá bæn- um á 30 þúsund króna láni, sem félaginu stæði til boða. Borgarstjóri fagði með beiðn- inni. Frh. á 3 síðu. Jón Erlendsson og Ásthildur Halla Guðmundssdóttir látia laus úr gæsfuvarðihaldi því, er þau hafa setið í undanfarid vegna rarmsóknar h.ins sro- nefnda Eskifjarðarmáls. Það mál hófsit á s. 1. hausti A Eskifirði út úr því að stúfkaa Halldóra Bjarnadóttir, er verið hafði vinnukona hjá þeim hjóu- um Jóni og Ásthildi hvarf að nóttu til miðvikudaginn 16. sept- ember. Lík hennar fanst á Eski- fjarðarhöfn hinn 30. sama mán- aða,r. Út úr hvarfi þessarar stúlku og meðferð hennar á heimili hjónanna var rannsókn hafin m. a, vegna þoss að við líkskoð- un þótti koma í ljós að líkið væri ekki eldra en 4—5 daga og dauðaorsök varð ekki ráðin. Hef- ir rannsóknin farið fram fyrst á Eskifirði og síðan hér í Reykja- vík. Um hvarf og dauða Halldóru hefir rannsóknin leitt eftirfar- andi í ljós: Strax og HalLdóru var saknað tilkynti Jón það til sýsLumanns, Tvö vitni hafa borið það að Halldóra hafi í haust ,rætt um það að fyrirfara sér. Loks hefir rannsóknarstofa Há- Fravihald á 3. síðu. 1 Gíbraltar hafa í dag heyrst skotdrunur úr áttinni frá Mar- bella, og er álitið að stjárnar- herinn hafi gert gagnsókn þar, en ekki er gjörla um það vitað. Þá er einnig sagt frá því, að snemma í morgun hafi Gíbraít- arbúar orðið varir við orustu milli skipa úti í sundi, en um þessa atburði er ekki getið í fréttum frá Spánverjum, (F.O.)' I dag er sidastf dagur Dagsbrúnarkosn- inganna. Skrif$$tofan verður op- in frá 10 f. h. — 10 e. h. í dag og kl. 10 — 12 á morgun; þá er kosningu lokið. — Þú sem enn hefir ekki kosið, kjóstu strax! r Urslitin geta olt- ið á atkyæði þínu Lotfornsta yfir Madrid Uppreisnarmenn geratilraun til ad skjóta á höfnina í Barcelona Flóttainenn í Gíbraltar. Bæ j arst j órnarf undur: Ihaldið vill ekki ræða um hvort lögreglan sé lýðræðinu trygg

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.