Þjóðviljinn - 14.02.1937, Blaðsíða 1
Allir á fuádinn
i dag.
39, TOLUBLAÐ
2 ARGANGUR
SUNNUDAGINN 14. FEBR. 1937
Litviiioff og utanríkis-
wmm _
rádherrar Norooplaiida
halda fnnd í Helsingfors í aprílmánnði.
%
Boðar það nánari samvinnu Norðurlanda við Sovétríkin?
EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐYILJANS — KHÖFN 1 GÆRKV.
Bifvélavirkjar
vinna að styttingu
vinnudagsins og
kauphækkun.
Utanríkisráðherra Fiiinlands,
Holsti, dyaldi nýlega í Moskya og
átti þar fundi með utanríkisiáðu-
neyti Soyétríkjanna. f þyí samkandi
rituðu ýms lielstu blöð Norðurlanda
nm nauðsynina á liv,í að nánari saiu-
rinna tiekist inllil Norðurianda og-
Sovétríkjauna.
Nú tilkynna blöðin hér að Litvinoff
setli að koma í lieimsókn til Ilelsing-
fors í apríl. Aður en Litvinoff kem-
ur, munu utanríkisráðlierrar Norður-
landa koma til Heisingfors og verðu
þar síðan á fundi með Litvinoff.
Vekur frétt l>essi mikla eftirtekt
og þykir beiula til þess að í vícuduin
sé nánaii saiiivinna eu áður. Lr bú-
ist við að samningar þeir, sem Holstl
gerði í Moskva fyrir liönd Fiunlands,
verði gerðir gildandi fyrir öll Norð-
lufönd.
Fréttaritari.
Hvað hugsar nú íslenska rík-
isstjórnin að gera? Það veitti
ekki af að Haraldur Guðmunds-
son, utanríkismálaráðherra Is-
lands, tæki þátt í þessum, fundi
líka.
Stórkostleg kauplækkun.
Litvinoff.
Bifreiðaviðgerðarmenn hafa
með sér félag, sem heitir Félag
bifvélavirkja. Starfsgrein þeirra
hefir nýleg’a verið viðurkend sem
iðngrein.
Bifvélavirkjar hafa nú sett
fram kjarabótakröfur fyrir
sveinana. Meðal krafna þeirra,
sem þeir hafa sett fram eru 8
stunda vinnudagu.r, hækkað
katiiP, lengra sumarleyfi o.s.frv.
Samningar standa nú yfir
milli félagsins og eigenda bif-
reiðaverkstæðanna. Þriggja
manna nefnd fer með samninga
fyrir hönd sveinanna,, í þessari
nefnd eru Jón Bjarnason, sem
er formaður hennar, Valdimar
Leonharðsson, hinn nýkjörni
formaður félagsins og S'gþór
Guðjónsson.
Samtök sveinanna uro þessar
hagsmunakr öf ur stéítaN nnar
I
eru ágæt.
Kommúnista-
flokkurinn
boðar til fundar í dag kl.
4 í K.R.-kúsinu.
Kommúnistaflohhurinn boðar
til fundar í dag Jd. íí K. R,-
húsinu.
Fundarefnið eru málin,
sem öU alþýða bæjarins nú
talar um og er áhyggjufylst
út af:
ÁhinnuEcrsið og
sj úks°aípy gg imgapsiar
Það ríður nú á því að al-
þýða Reykjavílmr sýni nú á-
liuga sinn á því að knýja
fram endurbœtur á sviði
sjukratryggmgwina og aukna
atvinnu.
Hinir ríku í Reykjavík
vei'ð'a að fá að vita það að
fálkið lcetur sér ekki lengur
lynda þá meðferð, sem það
nú er beitt — og heimtar umm
bætur tafarlaust.
Sjómannafélagið gengur að tilboði Skúla Thorarensen.
Það hefir ekki gengið á góðu
fyrir okkur sjómennina að fá
kallaðan saman fund í Sjó-
mannafélaginu til að ræða um
brýnustu hagsmiyiámál okkar.
Það vakti því ekki svo litla undr-
un, er fundur var boðaður í dag
með nokkra tíma fyrirvara, enda
stóð nú roikid til. Skúli Thorar-
ensen hafði ekki gefist u,pp við
útreiðina frá síðasta, fundi,
heldu,r farið í Jón Baldvinsson
og beðið hann u,m hjálp í þessu
máli, og er svo að sjá sem Jón
hafi gert sitt besta. Á fundin-
um voru lögð fram bréf frá
Skúla og er þar tilboð hans dá-
lítið breytt. Nú býðup Skúli að
borga 20 aura: af hverju tonni
fiskjar, og reiknar hann með
S00 tonnuro á mánu,ði. Stjórnin
gekk alveg inn, á þennan útreikn-
ing, og sagði aði hér væri um
að iræða 600 kr. á mánuði, og
væru, það bestu kjör sem fengj-
nst, og hvatti Sigurjón sjómenn
til að ganga skilyrðislaust að til-
MMBMMBmHMIMIIIIW—
Allir
á fundiim
í K.R.-Ibúsíhu
í dag kl. 4.
boðinu, þvert ofan í afstöðu, sína
frá síðasta fundi. Sá eini, sem
talaði gegn, tillögunni, var Ein-
ar Andrésson, Sýndi hann fram
á að hér væri uro kauplækkun
að ræða. Sjómenn fá 20 aura af
hverju, tonni gegn því að slá af
hérumbil 20 krónum af hverju
lifrarfati. Sjá hér allir hvar
hundurinn er grafinn.
Aðalátyllan, sem stjórnin not-
aði til að fá fundinn, til að ganga
að tilboði Skúla var sú, að ann-
ars gerði hann ekki út.
Þessu hóta útgerðarmenn alt-
af, þegar þeir ætla sér að berja
niðu.r kröfur sjómannanna, og er
aumt að enn skúili vera hægt að
blekkja sjómenn með slíku. Fyr-
ir fundinum lá áskorwn frá sjó-
mönnum á skipummi um að> taka
tiiboðinu.
Fór fundurinn svo, að sam-
þykt var að taka tilboði Skúla
með 67 atkvæðum gegn 8. Rúro-
ir hundrað menn, voru, á fupdi.
Útgerðarmenn fengu vilja, sín-
um framgengt fyrir tilsilli
stjórnar Sjómannafélagsins.
Enn er langt frá því að sjómenn
standi saman um brýnustu hags-
munamál sín. Enn láta þeir leið-
ast af fagurgala og biekldngú
manna eins og Sigurjóns Á Öiafs-
sonar. Hvar er nú sá kraftur og
samtakamáttur sjómannastétt-
arinnar,. sem í sjómannaverk-
föllum undanfarinna ára hefur
vakið aðdáun alls verkalýðs, aö
sterkasta sjómannafélag iands-
ins skuli láta bjóðia sér annaö
eins og þetta.
Sjómaður.
Timamót í bórgárastýi^öMilÍm á Spáni.
Ófríöiirimi er nú orðinn æðisgengnari en nokkru sinni fyr.
Sjö fíugvélar uppreisnar-
manna skotnar niður.
*/Oaáon f fr vöblf.
Stjórnin á Spáni tilkynnir, að
í gær hafi stjórnarliðið við Mad-
rid skotið niður sjö flugyélar
fyrir uppreisnarroönnum. Enn-
fremur hafi stjórnarherinn
hrakið uppreisnarmenn alger-
lega út úr Vesturgarðinum.
Ein fregn frá Spáni hermir,
að byrjað sé á því að flytja ó-
vopnfært fólk í buytu úr Al-
meria.
Blöðin í Madrid krefjast þess
í dag', að stjórnin á Spáni láti
iara fram liðssöfnun í þeim hlut-
u,m Spánar, sem uppreisnar-
menn hafa á sínu, valdi. Síðan
Malaga, féll, hafa þessar kröfur
komið fram allvíðia.
Tíu menn drepnir.
Þúsund inanna herlið
kallað á vettvang.
LONDON I GÆRKV.
I Anderson í Indianaríki í
Bandaríkjunum biutu,st í gær-
kvöldi út götubardagar milli
verkamanna, út af deilupni í bif-
reiðaiðnaðinum, og voru 10 menn
drepnir. Þúsund manna, ríkis-
varnarlið hefir verið kvatt á
vettvang, til þess ,að koma í veg
fyrir frekari óeirðir. (F. 0.).
ísvestía:
»Malaga féll fyrir íhlut-
un erlendra ríkja.
Isvestia ritar í gær um fall
Malaga, og segir, að borgin hefði
ekki fallið, nema fyrir íhlutun
erlendra, ríkja. Facistaríkin fari
ekki dult' með það, að þau ætli
að bæta Spáni við í sína, tölu, til
þess að geta cgnað Frökkum í
Pyrenneafj llum cg s'glingaieið-
um Frakka, og Breta. Blaðið seg-
ir, að; aðalhlutverk Itala og Þjóð-
verja í hlutleysisnefndinni sé ao
draga öll mál á langinn, svo sero
auðið sé, til þess að geta óhindr-
aðir rekið sína íhlutunarstarf-
semi.
I frétt frá Bilbao er sagt, ao
Islenskir málarar
geta sér lof erlendis
KHÖFN I CÆ KV.
Skaanska, Dagbladet flytur í
dag lan. a grein e tir Arthuy
Wieland ujn JóLanncs Kjárval
listmálara, og fylgja greininni
nokkrar myndir. Se. ir Wieland
að Kjarval sé guð nnblási n
listamaður, hvort sem hann roáii
landslaysmyndir, mánnamyndir
eða hann teikni.
I kvoldblaði Berlingske Tid-
FRAMHALD á 4 SIÐU
stjórnin geri nú skyndiráðstaf-
anir til þess að verja, Almeria, en
þangað sækja nú hersveitir upp-
reisnarmanna frá Malaga, og
gera sér vonir um að komast
svo langt áleiðis í dag, að þeir
sjái til borgarinnar. Bilbao-
fréttin herroir, að óvopnfæru,
fólki sé hraðað á brott úr borg-
inni, en áilir vinnufærir karl-
menn hafi verið setfcir í það að
grafa skotgrafir, og undirbúa
s annan hátt vörn borgarinnar.
Við Madrid ef barist, bæði
vestan og sunnan við borgina, og
ber hvor aðila á móti fregnum
frá hinum. Við Arganda, um 15
míhvr fyrir suðauetan Madri.d,
.hefir staðið bardagi uro veginn
til Valencia, en í grend við þann
stað liggur vegurinn yfir Jar-
a,ma-ána. Stjórnin segir, að
þarna, hafi orðið grimmileg loft-
orusta.
1 þessari orustui tóku, þátt 17
ílugvélar úr liði uppreisnar-
manna, samkvæmt fregn frá
Vaiencia, en 11 úr liði stjórnar-
innar., Skutu stjórnarliðar niöur
7 af flugvéluro uppreignar-
roannaj en hinar liigðu, á ílótta.
Stjórnin segir, að hersveitir
hennar hafi gert gagnárás á
þess'u;n slóðum, og hafi þeim
teiúst að ná aftur nokkrum stöð-
u;m<, sem uppreisnarmenn höfðú,
áður tekið, og- séu, þær nú bún-
ar að búa þar vel u,m sig.
FRAMHALD Á 2. SIÐU.