Þjóðviljinn - 14.02.1937, Blaðsíða 2
SunTyjdaginn 14. fefcrúar 1937.
m
PJOÐVIEJINN
MMBffiESgia- ...■■-. * ,....
an
»Sovétríkin í §ini ð 11111«
r _
I morgnm löndum gamla Rússlands bjuggn viltar og hálfViltar þjóðir
Bolsévikkariilr liafa vakiö þessar þjóöir til dáda, fært þeim tækni og nútímaþægind
gróðursett menningu og velmegnn meðal þeirra —— fiutt þeim sósíalismann*
Eitt af glæsilegugtu erlendu.
tímaritum, er berast hingao
til lands, er mánaðarr.tið »óov.'t-
ríkin í smíðum«. Pað er gefið út
3 fjórum t ungumálum, rúss-
nesku„ þýsku, ensku og frönsku,
í stóru, broti og er hvert hefti
með mörgum heilsíðumyndum,
oft litprentuðum- f hverju, hefti
er tekinn til meðferðar þáttur
úr þjóðlífi eða atvinnuvegum
Sovétríkjanna, ýmist er það lýs-
ing á verksmiðju,, lándshJu,ta,
þjóðflokk, íþróttagrein, listuro,
skólum eða. öðrum menningar-
stofnnnum, o. s. frv. Heftið byrj-
ar venjulega á ítarlegri yfirlits-
grein, en síðan er frásögnin og
lýsingin jöfnum höndum í mynd-
11 m og stujttum. skýringum.
f íyndimar taka mest plássið, og
e-u roargar þeirra listavel tekn-
ar og samsettar (»fotomon-
tage«).
Fyrir skömmu komu, hingað
11. og 12. hefti árgangsins 1936.
— Er það fyrra um bílaverk-
sroiðjuua »Molotoff« í borginni
Gorki. Heftið byrjar með lýs-
ingum á bílaiðnaðinum í Sovét-
ríkjunum. 1 samanþjöppuðu
máli er sagt frá því, hvernig
þessi iðnaður hefir þróast á seinni
árnm, aðallega frá 1929. Fyrir
slríð mátti ,heita ,að enginn bíla-
iðnaður væri til í Rússlandi. En
á árinu 1935 framleiddu Molo-
toffverksmiðjiirnar í Gorki 63
þ is. bíla, og áætlunin fyrir 1936
gerði ráð fyrir framleiðslu, 100
þús. bíla.
Maður veit meira en áður u,m
Tll liægri: Mongólastúlka á baðmull-
arekru.
Tll viastri: Barnahátíð í Moskva.
Smátelpur færa miðstjórn Samb.
ungra kommúnista blóm.
I>ar sem essrekar fortíðaiinnar reiknðu um auðnir Mið-Asíu, ltjóta nú nýtísku bifreiðar.
Nýtísku samgóngutæld eru að gerbreyta lífi lieilla lijóðflokka.
bílaiðnaðinn í Sovétríkjunum,
kjör fólksins, sem við hann vinn-
u,r, bústaði þess og daglegt líf.
eftir lestur þessa heftis. En
ekki nóg með það. Maður veit
langtujn meira um það, hvernig
bíll verður til, getujr fylgst með
srníði hans og samsetningu frá
mynd til myndar, þar til hann
rennur út á götuna gljáandi og
traustur, albúinn þess að þjóna
manninum.
Deseroberheftið, nr. 12, 1936,
er um sjálfstjórnarfylkin Bad-
aksjan í Mið-Asíu. Land þetta
liggur í hinu risavaxnai fjall-
lendi Pamír, í krikanum milli
Austur-Túrkestan, Indlands og
Afghanistan.
Heftið er ljómandi vel skrif-
Ujð lands- og þjóðarlýsing, og
myndirnar gefa góða hugmynd
uro .hina hrikalegu, náttúruj
landsins, íbúa þess, siði þeirra
og háttu. — Þarna uppi í Panúr,
landinu, sem nefnt hefir verið
»þak jarðar«, búa mongólskir
þjóðflokkar, er lifa nær ein-
göngu, á kvikfjárrækt. Héruð
þessi hafa verið mjög einangruð
ölduro saman, og veldur því
landslag og veðrátta. Einmitt
þarna brjótast og ryðjast saman
eins og í óskaplega, röst fjall-
garðarnir miklu,, Hindú-kúsj,
Darvas, Himalaja, Tjen-sjan-
Alai og Kúen-lin. Vetrarharkan
er ægileg, fannfergið liggur
lengi og frostin eru bitur.
Áður fyrr voru götutroðning-
ar einu, vegirnir, er lágu til
þessa háfjallalands, og úlf-
aldalestiirnar einu flufninga-
tækin. Nú er búið að leggja bíl-
veg alla leið til Korog, höfuð-
»borgarinnar« í Badaksjan, og
bílarnir flytja þangað hvert
hlassið eftir annað af kornvöru,
fatnaði, húsgögnum, bókum og
blöðum. Komnar eru, fastar flug-
ferðir frá Stalinbad, og hirðingj-
arnir eru farnir að stofna saro-
yrkjubú, — nútímalíf og nú-
tímamenning er að verða hlut-
skipti þeirra einangruðu og
frumstæðu þjóða, er þar búa.
Landfræðingar, jarðfræðing-
ar, veðurfræðingar og aðrir vís-
indamenn hafa á undanförnum
áruro íarið hvern leiðángu,rinn
eftir annan til f jallalandsins
Pamír, en stór svæði af því voru,
ókortlögð með öllu. Ný og dýr-
mæt náttúrua,u,ðæfi hafa fundist
og vísindalegur árangur rann-
sóknanna hefir einnig orðið
mikill. — Sagan uro Pamír-leið-
angu,r þeirra Gorbúnoffs og Krí-
lenkos, í ágúst 1933, er þeir
íyrstir manna kornust upp á
hæsta fjall Sovétríkjanna, Stal-
insfjallið (7495 m.) ereinspenn-
andi hetjusaga frá byrjun til
enda.
Frá öllu þessu er sagt í des-
emberhefti tímaritsins »Sovét-
ríkin í smíðum;«. Ekki bara í
þurrum orðum, heldujr líka í
mynduro, listavel teknum og:
prentuðu,ro.
Enska og þýska útgáfan (»U.
S: S. R. in construction«, »U. S.
S. R. im Bau,«) fást í bókaversl-
u,ninni »Heimskringlu« i Rvík..
Verðið er lágt, aðeins 1 kr. heft-
ið. Sovétvinafélagið hefir látið
þýða, skýringar myndanna á ís-
lensku, og fylgja þær fjölritaðar
með .heftu.nu.m.
Allir þeir, sero vilja fá sér á-
reiðanlega og skemtilega f ræðslu
u,m Sovétríkin ættu að ná sér í
þetta ágæta tímarit, S. G.
99
* fcfe't- - •- • 'JiMijJ -tóaSÉAlŒ.
Gulliver í Putalandií(
Frá Spáni.
Grimmilegir bardagar
við Madrid.
FPAMHALD AF 1. SIÐU.
Fróttir um það, sem er að
ge ast vestan við Madrid og í
Lá kólahverfinu eru ósamh.ljóða,
en {>ar er barist af mikilli grimd.
Uppreisnarmenn segja, að hér
hafi stjórnarherinn einnig gert
gagnárás, en henni hafi verið
hru,ndið og hafi stjórnarliðið beð-
ið mikið manntjón. I frétt frá
Salamanca segir, að u,ppreisnar-
menn séu enn að grafa þá föllnu
úr liði stjórnarinnar. Þessu svar-
ar stjórnin á þann hátt, að u.pp-
reisnarmenn hafi gert gagnárás
í háskólahverfinu, en að upp-
reisnarmenn hafi beðið ósigur
við fyrstu atrennu, en bardag-
anum sé ekki enn lokið.
Þá segir í tilkynningu frá
varnarráði Madridborgar, að or-
ustur haf i átt sér stað við Guada-
larja, austan við Madrid, og hafi
uppreisnarmenn beðið þar a.1-
gerðan ósigur. Uppreisnarmenn
segja aftur á móti um bardaga
við Renale, og hafi þeim tekist
að ná því þorpi.
Varnarráð Madridborgar til-
kynnir að síðan umsátrið um.
Madrid hófst fyrir þremur mán-
uðum, hafi 2458 manns látið líf-
ið í orustunum og í loftárásum
þeiro, sem borgin hefir orðið fyr-
ir. Þar af eru, taldar 161 kona
og 218 börn. (F. 0.) .
verður sýnd á barnasýningu í
Garola Bíó á morgup. Myndin er
eftir barnasögunni »För Gujli-
vens til Putalands«, og hefur
hún vajkið mikla eftirtekt hvar
sem hún hefur verið sýnd. I
myndinni eru aðeins fáir leik-
endur, en> ailir Pu,tlendingarnir
eru leiknir af brúðum, og eru
þær yfir 2000 í myndinni. Er
það í fyrsta sinn, sem heil
kvikroynd er leikin mestmegnis
af gerfifólki, og er myndin mjög
merkileg frá sjónarmiði kvik-
myndatækninnar, og þar að auki
sprenghlægileg. Ekki er að efa
að rnynd þessi verði vel sótt hér
sem annars staðar, bæði af börn-
um og fuUprðnum.