Þjóðviljinn - 14.02.1937, Síða 3
P J O Ð V I L J INN
Sunnudaginn 14. februar 19S7.
Bylting á sviði járnbrautarsamgangna.
Ný gerð eimreiða fundin upp í Sovjctríkjunum, sem nota 20
sinnum minna vatn og mikln minna eldsneyti en eldri gerðir.
Reynsluferö með slíka eimreið frá Moskva til
Víadivostok og til baka aftur tekst ágætlega.
EINKASKEYTI TIL PJÖÐVIJANS, MOSKVA 1 GÆR
fMÓÐVILðlNN
Málgagn Kommtinistaflokkg
fslands.
Rltstjóri: Einar Olgeirsson.
Ritstjóm: Bergstaðastræti 27,
slmi 2270.
Affrreiðsla ogr anglýsingaskrifsfc
Laugaveg S8, sími 2184.
Kemur út alla daga, nema
mánudaga.
Askriftargjald á mánuði:
Reykjavík og nágrenni kr. 2,00
Annarsstaðar á landinu kr. 1,25
I lausasölu 10 aura eintakið.
Prentsmiðja Jóns Helgasonar,
Bergstaðastræti 27, slmi 4200.
íslenskir bændur
halda þing.
Fra.mun,dan bíða íslenskrar
alþýðu einhver hörðustu átök við
spilta yfirstétt, sem háð hafa
verið.í sögu landsins. Baráttan
u,m uppgjör Kveldúlfs ér bar-
áttan fyrir því að halda í heiðri
lögum o,g rétti lýðræðis gegn
spillingaráhrifum yfirstéttarinn-
ar. Það er baráttan um það, að
stöðva í eitt skifti fyrir öll þá
srnán, að yfirstéttin geti leikið
sér að því að brjóta þau, lög, er
hún heimtar að séuj í gildi, er
þau snúa að undirstéttu,num.
Takist þetta eru, tímamót
mörkuð í sögu íslenskrar alþýðu.
Verkalýðuir Islands, sem kveð-
ið hefir upp úr með þessa kröfu,
treystir nú bændum Islands til
bandalags við sig um að fram-
fygja henni.
Flokksþing bændanna er nu
saman komið til að taka ákvörð-
un um I>etta mál. Það er mikið
í húfi að íslenskir bændur slaki
nú í engu til í baráttunni við
yfirgang Kveldúlfs, þessa blend-
ings af innlendu, og erlendu auð-
va,ldi, gagnvart okkar þjóð.
íslenskir bændur hafa lengst
af verið krafturinn í frelsisbar-
áttu þjóðarinnar, Þeir hafa ekki
hikað við fyrrum daga að beita
hörðu. til að knýja fram rétt mál
og verja frelsi sitt, Bændur ráku,
þá Loðinn lepp og Álf í Króki
af höndum sér. Islenskir bænd-
ur háðu gegn enskum kaup-
mönnum bardagann við Mann-
skaðahól. Öhræddir voru bændr
ur Islands forðum daga að hefna
svívirðinga þeirra, er Jón Ger-
reksson framdi, á harðvítugasta,
hátt. Án þess að hika stóðu, þeir
fastast gegn kúgun Dana, jafnt
í baráttu fyrir þjóðfrelsinu gegn
Danastjórn, sem í skipujagningu
samvinnufélaga,nna gegn sel-
stöðuverslun og kaupmannaof-
ríki.
Og hví slcy'ldu þeir hika nú,
þó 1linn forni kúgari hafi í þetta
sinn sveipað sig grímu »sjálf-
stæðis« og »þjóðernis€, til að
svíkja hvortveggja enn betur?
Verkalýður íslands treystir
því og vonar það, að bændur
þeir, er n,ú skipa 5. þing Fram-
sóknarflokksins, breyti eftir
þeim bestu fyrirmyndum, sem
íslensk bændastétt áðu,r hefur
gefið í frelsisbaráttu þjóðarinn-
ar, og taki höndum saman við
verkalýðinn í baráttunni gegn
Kveldúlfsvaldinu, gegn spill-
ingaráhrifum auðvaldsins á ís-
lenskt lýðræði, fyrir frelsi og lýð-
ræði íslensku þjóðarinnar.
í dag- kemur til Moskva járnbraut-
arlest með eimreið »S0«17—1935, sem
köllnð er cftir þjóðfnlltrúa þunga-
iðnaðarins Sergo Ordslionlkidse. Hei-
ir eimreið þessi þar með lokið
rqynslufcrð Moskva-Vladivostok-
Moskvn.
Þessi eimreið er iitbúin með gufu-
þéttlsvanni (Kondensator-tender) og
hefir nú farið 21000 km., eða Sovét-
rikin endilöng frá Moskva til Kyrra-
hafsins og til haka. Slík ferð er ó-
þekt í járnhrautarsögunni. Yar ferð-
in áætluð og farin til að reyna til
fullnustu nýja mjög samsetta gerð
af elmrelðuin. Einkum reið á að vita
Það hefir aldrei þurft leyni-
lögreglu til þess að rekj,a slóð í-
haldsins í húsnæðis-, framfara-
og menningarmálum fyrir
verkalýðinn. Þar hefir verið
hægt að sigla blátt strik eftir
stóru klessunni.
Jafnhliða því, sem stóirhýsi
auðmannanna rísa, í röðu,m með
öllum nýtísku, þægindum, kemst
bærinn yfir Bjarnaborg og Pól-
ana, með öllum þeim óþægindujn,
sem einu húsi geta fylgt. Þang-
að er svo fátæklingunum hrúg-
að hungruðum og nöktumi. Sá,
sem skrifaði sögu þesara fangar
búða, legði jafnframt grujminn
að sögiu íhaldsins í þessum bæ.
Það hefði nú margur mátt
halda, að þegar þessi hús fara
að segja af sér, þá mundi ekki
verða reist önniu,r í sama stíl.
Jú, ormu,r þeirra deyr ekki og
eldur þeirra sloknar ekki, seg-
ir í hinni helgu bók íhaldsins.
Nú er búið að greipa Bjarna-
borg og Póla íhaldsins í stein og
nú heita þær Verbúðirnar.
Þessar Verbúðir hafa alla
sömu eiginleika og það framyf-
ir að engu,m dýravini dytti í hug
að láta skepnur þar inn til veru.
Aðgerðarplássin eru niðri í
húsipium. Þar er allt í hesta
la,gi og vel innréttað til þeirra
hluta. Það er líka þarna, semi á
að gera að þorskinum, sem sjó-
mennirnir vinna að kauplítið eða
kauplaust og svo fær Kveldúlf-
ur hann í klærnar og verður
fyrir gróðatapi sínu á honum-
Þarna verður alt að vera vel
gert svo vonir arðræningjanna
rætist út í ystu. æsar. Nú höld-
um við í áttina til íbúða sjó-
mannanna upp updir þaki. Fyr-
ir framan mannaíbúðina er beit-
ingaplássið. Allir, sem hafa
komið í beitingaskúra þekkja
þann þrifnað, sem því fylgir að
vaða drullu og ýldu, í skóvarp
inn í íbúðina. Mannaíbúðin
liv.ernlg' eimreiðar vinna í hráslaga-
legu vetrarloítslagi, mcð ýinsum
kolatcgundum, og í fjalllcndi þar
sem nijög bratt er víða. Ennfremur
átti ferðin að sýna að live miklu
leyti cimreiðai’stjórarnir liafa tækni
liinnar nýju vélar á valdi sínu.
Nýja eimrelóin með gufuþétti
táknar stórkostlegar framfarir í eim-
reiðagerð Sovétríkjanna.
Kaganovitsj, þjóðfulltrúi sam-
göngumálanna, seglr nm liina nýjn
gerð eimreiða með gufuþétti, að hún
þýði byltingu á sviðl eimrciðanua.
Þessi cimrelðartegund gctur með
10. tonna vatnsforða farið 1000 km.
handa hverri bátshöfn er eitt
herbergi til að elda,, matreiða og
sofa í. Eldavólin er á miðju gólfi.
Þarna er enginn bekkur, ekkert
borð, engin hilla og enginn skáp-
ur .hvorki undir mat eða matar-
ílát.
Eftir öllum sólarmerkjum að
dæma, þá verður að elda á vél-
inni, borða, þvo upp, geyma þar
matarleifar og mataráhöld og
alt, sem keypt er í mat. Þessi
vél ætti ekki að gefa eftir Tíma-
vélinni hans H. G. Wells. Koj-
nrnar eru, svo meðfram í her-
berginu u,pp u,ndir þaki og þak-
gluggi yfir hverri koju, sem hef-
ir þann kost að þegar frost er
þá rennur viðstöðulaust af
glugganumi ofan í kojurnar svo
alt flýtur í vatni. Hvernig hald-
ið þið að burgeisarnir litu út eft-
ir nótt í svona koju„ og hvað
haldið þið að Morgunblaðið segði
ef það hefði frétt til svona
mannabústaða, austur í Rúss-
landi, jafnvel Korpúlfstaðakýrn-
ar mupdu reka upp ljót hljóð,
ef þær ættu, að búa við svona
húsnæði.
Og yfirleitt hafa dýrin orðið
mikið betra húspláss en verka-
lýðurinn, sem kemur þó ekki til
af góðu„ heldur því, að það er
fjárhagslegt tjón að láta þeim
líða illa, en stór gróði að svelta
verkalýðinn. Þessi íbúð, sem ég
skoðaði átti að kosta 12—1400
krónur ýfir vertíðina og þær eru.
víst allar í sama stíl.
Sjómenn! rísið sem einn mað-
ur á móti þessu, og öðru svínarí,
sem haft er í frammi við ykkur
á öllum sviðum. Það er ekki nóg
að þið fáið eftirmæli þar sem þið
eruð kallaðir hraustustu sjó-
menn í heimi.
Þið þurfið fyrst og fremst að
heimta það, og fá því framgengt
að þið fáið að lifa eins og menn.
Þann orðstír getur hvorki dauð-
inn nó íhaldið tekið af ykkur.
GöngurHrólfur.
án þess að stoppa til að taka Tatn á
leiðinni. Vatnsnotknnin er 20 sinnum
minni en lijá venjulegiim eimreiðum.
Þar sem það er heitt, þéttað vatn,
sem kemnr í ketilinn, þajff cimreið-
in miklu minna cldsncyti og ketill-
Inn þarf miklu sjaldnar viðgerða.
Mildl framtíð þíður eimreiða mcð
gufuþétti á vatnslausum landsvæðum
elns og Mið-Asíu og svæðum þar sem
vatn er skemt.
Hinni glæsilogu reynsluferð er uú
Iokið. Eimreiðarstjórarnir Makai'off
og félagar iians, stjómuðu eimreið-
inni ágætlega undir erfiðustu skil-
yrðum, snjóþunga og vctrarhörku og
sönnuðu að þeir liefðu liina nýju
tækni ágælega á valdi sínu. Hinir á-
gætu eiginleikar þcssarar nýju vél-
ar sýndu sig fuilkomlega í reyndinni
og sönnuðn um leið list og þekkingu
þá, sem eimreiðarstjórar Sovétríkj-
anna hafa til að bera.
Fréttaritari.
Efling kommúnista-
flokksins á Spáni
og vörn lýðræðisins
Jónas frá Hriflu, talar mjög
u,m það síðustu, dagana, að þeir
menn,, sem hallast að kommún-
isma, séu tapaðir þjóðfélaginu,
eða verra en það.
José Diaz,
rltari Kommúnistaflokks Spánar.
Við sku,lum nú athuga það
hvernig staðreyndirnar tala í
þessu, máli á Spáni, þar sem lýð-
ræðið á í harðastri baráttu. Við
skulum láta staðreyndirnar tala,
hvort þeir menn, sem hallast að
kommúnisma þar í landi séu
glataðir lýðræðinu og hugsjón-
um þess.
Þegar borgarastyrjöldin
braust út á Spáni voru, meðlimir
Kommúnistaflokks Spánar 32
þúsundir. Nú eru þeir orðnir
200 þúsundir. Margir þessara
manna sitja nú í æðstu trúnað-
arstöðum lýðveldisins. Passion-
aria (Dolores Ibairrurri) hefir
getið sér alheimsfrægð síðan
borgarastyrjöldin braust út.
Landbúnaðarmálaráðh. Spánar
er kommúnistd. Það er hann,
sem skiptir nú upp landflæmum
stórauðmannanna og aðals-
Nýiega v,ai' opnnð á Spáni sýn-
ing í viðurvist mentamálaráðherr-
ans. A sýningu þessari voru eingöngu
listaverk, sem verkamennirnir höfðu
bjargað úr Palacio Linia, sem á’ður
fyrr var í eigu hertogans af Alba.
Hertoginn dvelur nú sjálfur í Lond-
on, en hafði gefið þær fyrirsldpanir
að höllin yrði eyðilögð. Verkamanna-
hersveitirnar brugðu þegar við og
komu f veg fyrir slíkt hermdarverk.
A Foseti Finnlands hefir nýlega
náðað son fasistaforingjans Kosola
fyrir morð, sem hann framdi 1932.
Kosola yngri var dæmdur fyrir þenn-
an glæp í 8 ára, fangelsi. Þetta er
ljóst dæmi þess, hverskonar réttar-
far rfkir í Finnlandi. Á meðan fas-
istaforingjar eru sýknaðir af verstu
glæpum eru verkamenn dæmdir tug-
um saman í margra ára fangelsi fyr-
ir þð eitt að útbreiða sósíalismann.
★ Komnninistflokkur Frakklands
taldi við áramótin um 285.000 með-
limi. Vex flokkurinn nú mjög ört og
þar með áhrif hans.
★ Enskur vísindamaður, hinn
heimskunni prófessor Haldane, fór
fyrir nokkru til Madrid, í þeim til-
gangi að bjóða stjórninni að starfa
sem ráðunautur hennar um alt er
viðkæmi vörnum gegn eiturgashern-
aði.
manna á milli smábændanna á
Spáni, sem höfðu ,áður svo lítið
jarðnæði að þeir gátu tæplega
fieytt fram lífi sinu, eða, urðu, að
vera alla æfi vinnumenn stór-
eignamannanna, sem komust
ekki yfir að nýta tíunda hlutr-
ann af landeignum sínu,m. Var
ekki nýbýlaræktin einu sinni
liugsjón Jónasar frá Hriflu?
Kenslupiálaráðherra Spánar
er kommúnisti. Þótt hann hafi
ekki setið lengi að völdujn, hefir
hann gert margar merkilegar
tilraupir til menningarframfara
í landinu, sem öll sæmilega skil-
rík borgarablöð viðurkenna.
Yfirhershöfðinginn, sem
stjórnar vörnum Madridboírgar,
Miaja er kommúnisti. Þessi maö’-
ur, hefir varið höfuðborg ríkis
síns fyrir þýskum og ítölskum
innrásárherjum og spönskum
landráðamönnum í marga mán-
uði. Ef til vill er sú hetjuvöm,
sem hann hefir sýnt einskisvirði
fyrir spánska lýðveldið? Hvað
heldur Jónas frá Hriflu um
það?
Þegar borgarstyrjöldin braust
út voru 4 setuliðsherdeildir í
Madrid. Þær sviku, allar og
gengu á hönd uppreisnarmanna.
Þá stofnuðu kommúnistar hina
kpnnui 5. herdeild með 7900
roönnum. Eftir tæpan mánuð
hafði herdeild þessi vaxið um
helming, og í desember var hún
orðin 70,000 manna.
Þessi fáui dæmi ættu, að nægja,
tll þess að sýna, hve gífurlega
mikinn þátt kommúnistar eiga í
vörn Spánar nú, og meðlima-
aukning flokksins er talandi
tákn þess, hvílíkt traupt spánska
þjóðin ber til kommúnista nú á
þessum þrenginga- og reynslu-
tímumw
Frá verkamannabústöðum
íhaldsins til Verbúðanna.
Eftir Göngu-Hrólf.