Þjóðviljinn - 14.02.1937, Side 4

Þjóðviljinn - 14.02.1937, Side 4
W l\íý/al3io M Vid kertaljós. bráðsmellin amerísk skemti- mynd. Aðalhlutverkin leika: PAUL LUKAS, ELISSA LANDI og NIELS ASTH- EK. A-uikamynd: SÆLUEYJAN, fræðiroynd frá Suðurhafs- eyjum. Börn fá ekki að'gmig. Sýnd kl. 7 (lækkað verð) og kl. 9. Barnasýning kl. 5: EITTHVAÐ FYRIR ALLA V. (nýtt smámyndasafn) Úr'borglnnl Næturlæknir. er í nótt Bergsveinn Ölafsson, Hávallagötuy 47, sími 4985, og aðra nótt Axel Blöndal, D-götu 1, sími 3951. Næturvörður er í Ingólfs og Laugavegsaipó- teki. Utvarpið í dag 9,45 Morguntónleikar: Beet- hoven: a) Promethevs-forlei k ur - inn; b) Symfónía nr. 4; c) Co- rolian-forleikurinn. 12,00 Hádeg- isútvarp. 14,00 Messa í Hafnar- fjarðarkirkju (séra Sveinn Vík- ingur). 15,15 Miðdegistónleikar: Föstu,hátíðarlög (plötur). 17,00 Frá Skáksambandi íslands. 17,40 Ctvarp til útlanda (24,52 m). 18,30 Barnatími: a) Frú Steinunn Bjartmarsdóttir: Upp- lestur; b) Munnhörpúleikur (Magnús Jörundsson). 19,20 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 20,00 Fréttir. 20,30 Útvarp frá Austfirðingamóti að Hótel Borg: Ræður og ávörp, ujpplestur, söngu.r o. fl. 23,00 Danslög (til kl. 24-. Útvarpið á morgun. 12,00 Hádegisútvarp. 13,00 Setning Alþingis. 19,20 Hljóm- plötur: Létt lög. 19,30 Pingfrétt- ir. 20,00 Fréttir. 20,30 Erindi: Listir í fornöld, II. (dr. Jón Gíslason). 20,55 Einsöngur (Gunnar Pálsson). 21,20 Um daginn og veginn. 21,35 TJt- varpshljómsveitin leikur alþýðu- lög. 22,05 Hljómplötur: Kvartett, Op. 18, nr. 6, B-dúr,, eftir Beet- hoven (til kl. 22,30). Skipafréttir Gujlfoss kom í gær að vestan og norðan, Goðafss er á leið til útlanda, Dettifoss var í Vest- roannæyjum í gær, Brúarfoss er á leið til landsins frá útlönd- um. Lagarfoss og Selfoss eru á leið til útlanda. Þrír dómar. Lögreglustjóri hefir nýiega kveðið upp þrjá dóma, tvo í skemtunar og fróðleiks Kona ein í Englandi ætlaði að koma sér upp hænsnabúi, en þao tókst ekki vegna ofsókna af músuro, sem iögðust á ungana og eggin. Fór hún þá að rækta mýs, og hefir nú um 30.000 mýs íslenskir máfiarar. • FRAMHALD AF 1. SIÐU. ende birtist grein um þátttöku þeirra Gunnlaugs Schevings list- málara og Jóns Engilberts list- málara í norrænu, svartlistarsýn- ingu,nni, og er sagt að myndir þeirra beri vott um mikla lista- mannshæfileika, glettni og í- myndunarafl. (F. U.). þjófnaðarmálum og einn fyrir misþyrmingu. Var sá dærodu,r í 60 daga fangelsi og 1000 króna skaða- bætur fyrir að bíta eyra af manni. Þjófarnir voru aftur á móti dæmdir í 8 mánaða betrun- arhússvinnu, fyrir margendur- tekinn þjófnað, en hinn í 45 daga f angelsi. Sveinafélag múrara. Aðalfundur félagsins verður í dag kl. 2 í baðstofu iðnaðar- manna. Verkam.- og sjómannasellan heldiur fu,nd á morgujn, á mánudag, á venjulegu.m stað og tíma. Félagarnir eru ámintir u,m að mæta. Kvennakór »Framsóknar«. Söngæfing í dag. Munið að mæta allar stundvíslega. Rafvirkjafélag Reykjavíkur. heldfur aðalfupd sinn á skrif- stofu Iðnsambandsins kl. 2 í dag. á búgarði sínuim. Mýsnar eru aldar úpp eftir nákvæmuro regl- um og hefir verð fyrir hverja einstaka komist upp í 3000 kr. Konan segijr að mikil etirspurn sé eftir músum sínum og geti hún elcki fullnægt eftirspurn- inni. Cajnopus, hinn nýi flugbátur Imperial Airways setti nýtt met í fyrstu áætlunarferð sinni milli Brindisi í Italíu til Alexandrine. Vegalengdin er 1000 milur og fór flugbáturinn hana á 7 klst. og 20 mín. Áður var fljótust ferð milli þessara staða 13 klst. Þessi nýi flugbátujr félagsins er einn af mörgum, sem verið er að byggja og eiga að koma í stað hinna eldri flugvélagerða. Lögreglumenn Scotland Yard hafa undanfarnar vikur verið á skinnaveiðunx Það hefir sem sagt varið stolið afarmiklu af pelsu.m úr verslunum og heima- hróu.ro í Lndon undanfarið. Það er jafnvel haldið, að skinna- verslun í London hafi þjófana í þjónustu sinni, þar sem aug- ljóst er að það eru, fagmenn, sem hafa slolið pelsunum, því aðeins þeir vönduðustu, hafa verið tekn- ir og ómögulegt hefir reynst að finna þá aftur. 8000 tonna skip, Makura, frá Nýja Sjálandi er talið hafa heimsmet í siglingum, þ. e. at s. hafa siglt lengst allra skipa eða 2,300,000 enskar míl- ur. Skipið var bygt í Glasgow 1908. 1. okt. s. I. var tala Japana 70.258,200 eða, meira en miljón fleiri en fyrir ári síðan. Rafrirl jafélag Reykjaváknp Aðalfundur verður haldinn í dag kl. 2 á Iðnsambandsskrifstofunni. D a g e k r á: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og fleira. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að Guð- mundur Jónsson, trésmiður, Fraltkastíg 15, andaðist að Landakotsspítala, 11. þ. m. Valgerður Jónsdóttir, börn og tengdabörn. A Gamla fi3io a. Ernm við gift? afar fjörug sænsk gaman- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn góðkunni sænski gam- anleikari ADOLF JAHR. sýnd kl. 7 og 9 Alþýðusýning kl. 7. BARNASÝNING kL 5 GULLIVER 1 PUTALANDI Leikfélag Reykjavíkur ,Ánnara manna konur, eftir Wálter Hackett. FRUMSÝNING 1 KVÖLD kl. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. Ath! Attir pantaðir að- göngumiðar, sem ekH hafa verið sóttir kl. 2 í dag verða seldir öðrum. — Sími 3191. Síroi 3191. Esja fer austu.r um fimtud. 18. þ. m. kl. 9 síðd. Tekið verður á mcti vörum á þriðjudag. Pantaðir far- seðlar óskast sóttir degi fyrir burtferð. Almennur fundur verður kaldinn í dag 14. febr. kl. 4 e. h. í K.R.-húsinu. Fnndarefni: 1. Hvað er hægt að gera til að bæta úr atviimuleysinii? 2. Alþýðutryggingarnar og Alþingi. Ræðnmonn m. a.: Edvard Sigurðsson — Brynjólfur Bjarnason Þorsteinn Pétursson — Einar Olgeirsson. Kommúmstaflokkur Islands. ípröttaklúbburinn heldur dansleik í K.-R. í kvöld kl. 10 e.h- Aðgöngumiðar seldir við innganginn. Styrklð málefni íþróttamanna. 'iétlH* Tilboð óskast um sölu á ca. 240 hestafla liáþrýsti- mótor (Diesel), ennfremur akkerisvindu og öðrum vélurn í væntanlegan varðbát ríkisins. LJtboðslýsing og aðrar uppfiýsingar. Skipaútgerð ríkisins.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.