Þjóðviljinn - 14.03.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 14.03.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR vlLJINN SUNNUDAGINN 14. MARS 1937, 63- TOLUBLAÐ RJETTUR er tímaritið, sem allir þurfa að eiga og lesa. ★ Kemu,r héðan af út í byrjun hvers mánaðar. ★ Árgangurinn kostar 5 kr. ★ Aí'greiðsla í »Heimskringlu«, sími 2184. ★ ,,8ovétríkiii geta rekid hraða óvin sem er af höndtiiii sér6í. Ræða Maiskys í Loudon. Skíðafélag Siglufjarðar vinnur Thulebikarinn Jón Þorstemsson 15 ára piltur úr 8kíðafélagi Sigiutjaróar fyrstur. London í gærkyeldí. t ra>ðu er Maisky, sendilicrra Sovét- Bússlaiuls í Engrlandi, liélt í London í dag-, sagúi liann ni. o. að viðburðir síðustu 15 mánuðina lieföu aukið 1 lna almennu stríðshœttu að stóruni mutí. en lió einkanlega fyrlr Sovét-Búss- land. Hann sagði að samnín|ur Þjðð- verja og Japana uin baráttu gegn kommúnismanum va ri í iai:n og' veru liernífðarbandalag gegn Sovét Kúss- landi. Sovétríkín hefðu tveggja ianda msera að’gieta í órafjarlœgð Iivort frá ■öðru. Hann sagðist ekki vera :.ð Ijóstra ujip nelnum I einaðarlegum leyndarmálum liótt haun segði, :.ð baiði þessi laiulamæri viei i svo vel víggirt, að’ yflr liau yrði naumast koiiiist og lterútn og loftf.olinn svo vel útbú'nn, að Kússum yrii unt að reka ltvaða óvin sein vteri aí höndum sér. Þá va-ru Sováíríkin engu síður undirbóin uudir stríð á lilnu hug- frieðilega svifi. (F. é.j Bílstjóraverkfall í Skotlandi. London í gœrkvöldi. 1 dag er fjórði dagur verk- falls ökumanna, og kvenna við fólksbifreiðar í Skotlandi. Verka mannasamband það, sem starfs- fólk þetta tilheyrir, hefir ekki enn viðurkent réttmævi verk- fallsins og hafa verkfallsmenn á oroi að mynda, ný félagssamtök. Vinnuveitendur neita að taka upp samningaumileitanjr fyr en að starfsfólkið hverfur aftur til vinnu sinnar. (F. Ú.) Iíarl Marx d. 14. mars 1883. Meir en húlf öld er liðln síð- an Karl Marx Iésst. En aldrei hafa orð hans: örelgar allra ,and .! £ameinist! átt eins voldugan hljúmgrunn á meðal alþýðunnar f lieiminum og ein- mitt nú., Hershefingjar rauða hersin'. Vorosiloff fremst til iiœgri I gær fór fram 18 kilómetra kappganga á skíðum frá Skíða- skálanum. 5 úr hverju félagi þreyttu, gönguna sameiginlega fyrir hönd félags sín,s og urðu. úrslitin þau, að' Skíðafélag Sigiu- fjarðar varð fyrsi og vann Thule bikarinn. Voru 5 menn þess samtals 6 klt. 48 mínútur og 15 sek. á leiðinni. Næst, va,r Skíðafélagið Sigl- firðingur með 7 klt. og 1 sek. Þriðj-u. voru, Skíðafélagið »Ein- herjar«, hafirði á 7 klt. 1 mín. 31. sak, Einstaklingar stcðu sig, sem hér seeir, fjórir þeir bestu: 1. Jón Þorsteinsson, 15 ára gamall göngumeistari úr Skíða- féíagi Siglufjarðar á 1 klt. 18 mín 29. sek. 2 Magnús Kristjánsson úr skátaféláginu »Einherjar«, Isar firði, á 1 klt. 18 mín. 47 sek. og 3. Björn Ölafsson úr Skíðaf élagi Siglufjarðar á 1 klt, 19 mín 32 sek. 4. KetHl Ólafsson úr Skíðafé- lcuginu »SigIfirðingnr« á 1 klt. 19 mín. 35 sek. I dag verður kept í skíða- stökki,. Varist fylgikvilla innfMensunnar. Bærinn verdur að sjá fátækum heimilum fyrir hjálp í veikindum. Eftir seinustu# ÍVegnem að dæma, eru líkindi til að inflúens' an sé u;mi það bil að ná hámarki sínu. Ýmsir, sem legið ha,fa, eru. farnir að klæðast og jafnvel kcmnir til vinnu sinnar. Það veiðu.r ,?anu ekki nfgsam- lega brýnt fyrir mönnuro að fara varlega, þar sem all mörg dæmi eru til þess, að menn hafi verið komnir á í'ætur og verið á fótum 1—2 daga^ en slegið þá niður a.ftu,r, orðið að hverfa í rúmið að nýju, með: háum: hitra. Stj órnarhermn vimmr á víð Gnadalaj ara. Gæzlustarf hlutleysisnefndar hófst í nótt. Gæslusttarfið. London i gcerkpölli. Hlu.tleysisnefndin kom sarnan í gær. Nefndin skipaði van Doo'n vísi-ad,mríal, hollerskaii mann,. sem formann ráðs þess sem á að hafa yfirumsjón meö gæslustarfinu, en, ráðið skipa auk hans fulltrúar frá stjórnum Stóra-Bretlands, Frakklands, Þýsklands, Grikklands, Italíu, Noregs, Póllands og Sovét-Rúss- lands. Yfirmaður þess hlu,ta gæ.-lu- starfsins, sem rekið verður á sjó, er Hollendingu.rinn Olivier admirall. Umsjón; meo gæslu- starfinu á landamærum Frakk- lands og Spánar hefir Daninn Lund ofursti. Gæslustarfið hefst á miðnætti í nótt, Bardagarnir við Guadalajara. Á Guad'alaj araivígstöðvunum reka árásir og gagnárásir hvor aðra svo að segja látlaust og verður naumast ráðið af fregn- unum sem þaðan berast, hvenær eitt eða annað áhla-up sem frá er sagt, hefir átt sér stað. Þó er veðu.r á þessum slcðum sagt mjög slæmt. Af þeim fregnum, sem fcorist hafa, í gærkvöldi og í -dag', má ráða, að stjórnin hafi náð þorp- inu Brihueca um 5 kflómetra fyrir austan Guadalajara, aíVur úr höndum uppreisnarmanna, og hefir það að líkindum gerst snemma í morgun. Stjórnin seg- ir, ao nokkrar fallbyssur rfafi verið teknar herfangi, og erin- fremiur nokkrir menn til fanga, þar á meðal ítalskir hermenn. 23 skriðdrekar uppreisnarmanna alveg eyðilagðir. Stjórnarherinn hefir á gagn- árásum sínurn á þes,sum Stöðv- u’m í gær og dag kastað 500 sprengjum, yfir herstöðvar upp- reisna.rmanna, í 18 loftárásum. Stjórnin segir, að í þassum loft- árásum hafi verið eyðilagðir 23 skriðd’rekar fyrir uppreisnar- mönn.um, Sundrungarmenn að verki. 1 frétt frá Madrid er sagt að 30 menn hafi verið handteknir þa,r í borg í sambandi við sam- særi um að nema. Miaja her,s- höfð ngja. á brott, Ennfremu,r er sagt að komist hafi upp um u.nd- irróðursstarfsemi innan borgar- innair, er miðaöi að því að efna Það er betra að liggja. heima deg inum lengug*, þótt erfitt sé á mörgi m heimilum í svip, heldur en að eiga á hættu. maxgra daga rúmlegu í viðbót af orsökum fylgikvilla inndúensunnar. En neyðin. drífur margan fyr á fætur en æskilegt væri, bjarg- arleysi heimilanna meðani á veik- indum, stendur. Þess vegna, verð- ur að kreí'jast þess af stjórn bæjarins að*hún sjái þurfandi fáfækum, heimilum fyrir nægi- legri en dur g j a.1 dslausri hjálp. Það er eina tryggingin fyrir því, að menn fa.ri varlega — og um le'ð beinlínis ei,nn liðurinn í þvi starfi að hefta, fraimgang veik- innar, hindra, hana í að verða að skæðri drepsótt. Schneiderverksmiðjurnar teknar í þjónustu ríkisins. Franska stjórnin gaf í morg- un út tilskipun, um að sá hjuti Schneiderverksmiðjanna, sem íVamleiðir hergögn, skyldi tekin í þágu ríkisins. (F. Ú.) til sundnungar milli hi,nn,a ýmsu vinstri-flokka ssm standa, að vörn borgarinnar. Moscardo' hershöfðingi, sá er stjórnaði vörn, Alcazarvígisins í Toledo, stjórnar þeim hluta upp- reisnarhersins sem sækir fram til Guaidalajarai. (F. Ú.)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.