Þjóðviljinn - 14.03.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 14.03.1937, Blaðsíða 3
Snnnudaginn 14. mars, 1937 PJOÐVILJINN þJÓÐVILJINN Málgapn Kommúnistaílokks Islands. Eitstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27. slmi 2270. /Lfgreiðsla og anglýslngaskril'st Laugaveg 38, sími 21S4. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Askrlftargjald á mánuðl: Reykjavik og nágrenni kr. 2,01 Annarsstaðar á land'nu kr. 1,25 I lausasölu 10 aura eintakið Prentsmiðja Jðns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200 Atvinmileysið. 1 byrjun vetrarins, sem nú er að líða^ var öllum ljóst, að at- vinnuleysið myndi verða meira. og geigvænlegra nú en nokkrn sinni fyr. Þetta er nú komið á daginn. Atvinnuleysið hefir aldr- ei orðið jafnmikið. Um miðjan janúar voru. skráðir atvinnuleys- ingjar 1326 og er það hæsta tala, sem nokkru sinni hefir verió skráð hér í bænujn. — Með ungl- ingum og kvenfólki hafa at- vinnuleysingarnir tvímælalaust verið nær 2 þúsundnm. Jafnframt því, sem við komm- únistar bentum á það, þegar í haust, að í vetur yrði að gera al- veg sérstakar ráðstafanir í at- vinnuleysismálunum og þá vitan- lega sérstaiklega, með því að auka atvinnu.bótavinnu bæjarins og ríkisins. — Allar vonir atvinnu- leysingjanna, sem voru, bygðar á því að þessir aðilar gerðu skyldu sína og legðo. fram meira fé til atvinnubóta hafa brugðist. Atvinnubótavinnan hefir hvorki verið meiri né lengri nú en í fyrra. — Orsakimar til þess að bærinn og ríkið hafa getað skot- ið sér undan því, að auka at- vinnubótavinnuna verðu.r fyrst og í'remst að rekja til þeirrar deyfðar og viljaleysis, sem hefir ríkt í samtökum verkalýðsins um þetta höfuð vandamál verkalýðs- ins. Þár eiga foringjarnir höfuð- orsökina. Þeir hafa aldrei á þess- um yetri gert minstu, tilraiun til þess að knýja valdhafana til þess að verða við kröfum verkalýðs- ins, með liðssöfnun meðal fólks- ins. Mistökin, sem átt hafa sér stað í atvinnuleysisbaráttunni fram að þessu, verða ekki leið- rétt, en reynslan ætti að hafa kent verkamönnunum og for- ystumönnumi þeirra, að framveg- is verður að taka þessi mál fast- ari tökum og að beita verður meiri festu í þessum málum framvegis. Nú er hafinn nýr þáttur í at- vinnuleysisbaráttunni. — Ihald- ið er byrjað að fækka í atvinnu- bótavinnunni, og það muji halda því áfram þar til vinnan verður lögð niður að fullu með vorinu, ef að vanda lætur. Ihaldið telur það fyllilega rétt- mætt að fækka í vinnunni, vegna þess að vertíð sé að hefj- ast. — Þetta er rangt Vertíð er ekki hafin. — Aðeins einn tog- ari er byrjaður á saltfiskveiðum, 6 eru á upsaveiðum, 8 á ísfiski en 11 liggja cðgerðalausir hér á höfninni. — HjaJ íhaldsins um aukna vinnu, vegna vetrarvertíð- Hetjasagan nm Dimitroíf kom§t iiui í dýfli§§nrnar ? Ég heyrði þrisvar sinnum minnzt á Dimitroff, þann tíma, sem ég var í fangabúðunum, í kjallara dýflissunnar Fúhls- biittel, í rannsóknarfangelsinu og meðal fanganna í fangabúð- unum. Það var í október 1933. Ég var búinn að vera algerlega einangraður, mánuðum saman, Georgi Dirrátroff, hetjan frá Leipzig. ekki einungis frá umheiminum, heldur líka frá meðföngunum, í kjallara fangabúðanna. Mán- uðum saman ekkert starf, eng- in dægradvöl, engin tilbreytni nema barsmíð S.S.-liðanna, sem gengu í klefana nótt eftir nótt, og lömdu fangana. Mánuðum saman töluðu S.S.-liðamir ekki orð við mig. Það hafði verið gefin út ströng tilskipun þess efnis, að ekki mætti tala við fangana í kjallaraklefunum. Dag nokkurn var nýr fangi settur inn í klefann við hliðina á mínum klefa, í hlekkjum, ég heyrði glamra í þeim við hvert fótmál, sem hann tók. Þegar verðirnir opnuðu hurð- ina, áttum við að nefna nafn okkar hátt og skýrt. Þetta kom sér vel, með þessu móti gat maður alltaf heyrt það, hver var í næsta klefa. Ég hleraði það fljótt, að þessi nýi, hlekkj- aði fangi var þekktur félagi, sem ég kannaðist við. Þrír dagar liðu, þar til við gátum gert okkur skiljanlega með því að banka í vegginn. Ég var óþolinmæðin sjálf að fá að frétta eitthvað utan úr heimin- um. Fyrstu orðin, sem hann sendi mér, með hljóðmerkjum, voru mér algerlega óskiljanleg. En þau voru á þessa leið: D-i-m-i-t-r-o-f-f-a-l-v-e-g-f-y- r-i-r-t-a-k---- Ég hugsaði mig um. Hvað gat þetta þýtt ? Ég spurði nágranna arinnar er því aðeins blekking gerð í þvi eina auynamiði að reyna að afsaka hungurárásir þess á alþýðuna í bænum. Ef verkalýðnum á takast að hindra frekari fækkun í at- vinnuþótavinnunni og knýja fram fjölgun, verður þegar í stað að hefjast handa, og tei'a, samtökuniUim til hins ýtrasta svo að íhaldið verði að láta undan síga. Eftir Willi Bredel. ■ ■ S Þrjú ár eru liðin síðan Dimitroff og félagar hans 5 ■ sluppu úr klóm nasistanna. í tilefni af því birtir fjöldi ■ Hvers á Hafnarfjörðwr að gjalda? Á nú Jónas Guðmunds■ son að verða\ bæjarstjóri þar, ad launum fyrir »afrekin« á Norð- firði? Ríkisþingliúsið í Berlín, sem nasistanir kveiktu í. En ég hélt áfram að grufla út í þau undarlegu orð, sem hann hafði komið til mín. Skömmu eftir að ég var tekinn fastur, en það var 1. mars, heyrði ég, að þrír búlgarskir fé- lagar hefðu verið teknir fastir undir því yfirskyni, að þeir hefðu kveikt í ríkisþinghúsinu. Ég réð í það, að þessi Dimitroff mundi vera einn þeirra. En hvað hafði skeð síðan? Hvemig átti að skilja þetta-----alveg fyr- irtak------ákærir fasismann? Það liðu margar vikur þangað til ég fékk nánari skýringu. # - I byrjun desember var ég fluttur í rannsóknarfangelsi til yfirheyrslu. Tilætlunin var, að ég yrði stranglega einangraður, en annaðhvort var það, að eng- inn einsmanns klefi var laus, eða þá að verðimir hafa mis- skilið skipunina. Ég var látinn í klefa ásamt mörgum öðmm. Þegar ég kom inn, þögnuðu allir, og litu til mín. En varla höfðu klefadyrnar lokast að baki mér, fyr en alt var aftur komið í dandalaskraf. Fyrst varð ég að venja mig stundarkom við öll þessi mörgu og hvötu hl jóð; ég var búinn að vera nærri sjö mánuði í múraðri pólitískir fangar.“ „Ekki heldur þessi hái, þarna, spurði ég, og trúði nú ekki best. „Iss, nei, hann hefir víst átt við pólitík. Ert þú kannske pólitískur fangi?“ „Já,“ sagði ég, og spurði svo: „Hvað er um þenna félaga Dimi- troff.“ Em málaferlin út af þinghúsbrunanum byrjuð?Hvac hefir gerst í þeim. Og hvað seg- ir Dimitroff?“ Fanginn horfði orðlaus á mig. „Stjómmálamaður,“ kallaði hann loks upp yfir sig, „og kannast ekki við Dimitroff!“ Ég man enn þá mánaðardag- inn, það var 1. mars 1934. Ég var búinn að vera í þrjár vikur í fangabúðum ásamt 40 félögum öðmm. Þegar við vomm sóttir í frítímann, sáum við að S. S,- liðamir stóðu í smáhópum og töluðu ákaft saman. Enginn skifti sér af okkur; við gengum fram og aftur um fangelsisgarð- inn. Þá kom Dusenschön liðsstjóri. Hann líktist einna helst þræla- haldara í útliti og framferði. Þennan dag æddi hann inn í garðinn, allur þrútinn og með beygðan svíra, eins og reiður Brennuvargurinn Herm. Göring. Þetta var svo ofarlega í honum, að hann varð að segja okkur frá því líka. „Dimitroff hefir verið sendur til Sovétríkjanna, og er kominn til Moskva.“ Við gátum ekkert sagt, svo urðum við undrandi og glaðir. -----Dimitroff í Moskva ?---- Göring hefir ekki tekist að gera út af við hann.---Allur heim- urinn hlýtur að hafa verið Dimitroffs megin.------ Og einn af félögunum, sem við urðum að bera inn sagði þessi ógleymanlegu orð: „Þeir mega gjaman fara svona með okkur á hverjum degi, ef þeir bíða oft annan eins ósigur og þenna.“ Willi Bredel. tarfur. Hann talaði ekki, hann öskraði. S. S.-liðana rak hann inn í varðstofu, og tók sjálfur að sér stjórnina. „Hlaupið, hlaupið, hlaupið,“ byrjaði hann. Og svona rak hann okkur áfram eins og vit- laus maður, í heila klukkustund. Við urðum að hlaupa á harða- spretti, kasta okkur niður, skríða á maganum, stökkva, gera hnébeygjur, hlaupa á ný, henda okkur niður — aftur og aftur í það óendanlega. Margir gáfust upp. Við vor- um orðnir máttlausir af lang- varandi fangelsisvist, og þoldum ekki svona meðferð. En þá sem uppi stóðu rak liðsforinginn full- ur og vitlaus, á undan sér um allan garðinn. Ég tók eftir því, að S. S,- liðamir stóðu við gluggann á varðstofunni, og virtust skemta sér ágætlega. En mér fanst þeir vera að henda gaman að æðinu í liðsstjóranum. Þegar við svo loksins vorum reknir inn í fangelsið, komu S. S.-liðarnir og lokuðu okkur iniii. Nokkrir gamlir og lasburða fé- lagar höfðu fengið nóg af hreyf- ingunni, við urðum að bera þá inn í klefana. „Vitið þið, hvers vegna var látið svona í dag,“ spurði varðmaðurinn okkur glottandi. | blaða minningargreinar um málaferlin í Leipzig. | ■ Grein sú er hér birtist er eftir þýzka verkalýðsskáldið ■ ■ Willi Bredel, en hann er frægastur fyrir skáldsögu ! ■ sína úr fangabúðum nasista: »Die Priifung«. ; ■ ■ ■ ■ ■■■■■■■■■■■............................... minn að því, með merkjum. Hann svaraði: D-i-m-i-t-r-o-f-f-á-k-æ-r-i-r-f-a -s-i-s-m-a-n-n — Ég braut heilann um þetta langa lengi. Ákærir fasismann? Dimitroff ? — — Ég skildi hvorki upp né niður. En ég gat ekki fengið skýrari svör; hurð- in á klefa nágranna míns var rifin upp, ég heyrði óminn af skömmum og barsmíð. S. S.- vörðurinn hafði legið á hleri, og hefndi sín nú á hlekkjuðum jfanganum. Og síðan var honum 'hent inn í kolageymsluna, sem lá við endann á ganginum, langt frá klefunum. gröf. En fyrsta orðið, sem ég heyrði greinilega, var: „Dimitroff!“ Ég lagði við hlustirnar og færði mig nær manninum, sem talað hafði. Það var hár maður, magur og þunnleitur. „Já, strákar! Það er kall í krapinu," sagði hann eins og til áréttingar. „Manni hlær hugur í brjósti við að hugsa til þess! Hann er sá fyrsti, sem ærlega hefir sagt nasistum til synd- anna.“ Ég spurði þann, sem næst mér var, í lágum hljóðum, hvort þeir væru pólitískir fangar. „Nei, í þessum klefa eru engir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.