Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR Útbreiðið Þj óð vilj ann! SUNNUDAGINN 28. MARS 1937. 73. TOLUBLAÐ Vepkamenn ganga til baa*áttn iyrip stórielldnm kj ar abótnm 8 stunda vinnudagur. — 15 kr. dagkaup. — Dagkaup í stað tímakaups. — Hækkun á eftir- og helgidagavinnu. — Sumarleyfi. — Veikindadagar. — Hærri laun fyrir erfiðustu vinnuna. — Aukin hlunnindi fyrir vinnu utanbæjar. — Trúnaðarmenn á vinnustöðvunum. Trúnadarmannarád Dagsbrúnar hélt fyrsta íusid sinn s.l. fimtudag. Þar voru kröfur þessar samþyktar, sem aöalatriðin í samningsuppkasti við atvinnurekendur. Frá fimtudegi verða aðeins 200 í atvinnubótavinn- unni! A íniðvikiulaginn vai', var íækk- að í atvjnnubótavinnunni uin 50. — A iniðvikudaginn kcinur verð- ur aftur fækkað uni 50. Verða l>á eftir aðeins 200 inenn í atvinnubótavinuunni. I»að e,r almenn krafa verka- nianna, að kallaður v.erði strax saman Dagsbrúnarfundur, til að ræða atvinnulejslð og liinar n ý - sainþjktu kjarabætur. Hið nýkjörna trúnaðarmannaráð verkamannafélagsins Dags- brún hélt fyrsta fund sinn sl. fimtudag. Fyrir fundinuin sem var mjög fjölmennur, Iá að ganga frá samningsupp- kasti við atvinnurekendur, á þeim grundvelli, sem sam- þyktur var á aðalfundi Dagsbrúnar, og sem einnig var samþyktur í alsherjaratkvæðagreiðslunni um styttingu vinnu- dagsins o, fl. sem er nýlokið. Urðu miklar umræður uni samningsuppkast það er lá fyrir fundinum. Yoru allir meðlimir ráðsins á einu máli uui það að fylgja fast þeim kröfum um kjarabætur, sein áður höfðu verið samþyktar af félagsmönnum. Samningsupp- kastið var síðan samþykt með samhljóða atkvæðum. Þjóðviljinn hefir haft tal af nokkrum verkamönnum í trúnaðarmannaráðinu og liafa þeir skýrt blaðinu frá því helsta og markverðasta, sem í þessum samþyktum felst. Kröfur verkamanna greidd með' 100% álagi á dag- kaup. Næt:urvinna þó ekki leyfð nema í brýnni nauðsyn, eins og verið! hefir. Kaffitími greiddur í eftir- nætur- og helgidaga vinnu,, Ef matar- og kaffitímar eru, unnir í, dagvinnu skulu þeir greiddir með 50% álagi, en næt- ur- og helgidagavinnu með 100% álagi. Verkamenn, sem unnið hafa alt að sex mánuðum hjá sama atvinnurekanda fái 6 daga sutm- arleyfi með fullum launum á ári hverju, og tilsvarandi surnar- leyfi fyrir lengri vinnu. — Söm,u menn fái einnig greidda, veik- FRAMHALD A 4. SIÐU Indverski Congressflokkurinn vinnur gegu nýju stjórnarskránni. LONDON I GÆR. Leiðtogi Congress-flokksins í Bomfoaý hefir skapað fordæmi, með þvi að neita að mynda stjórn í fylkinu, en íi þessu fylki hlauit Congress-flokkurinn meiri hluta í nýafstöðnum, kosningum, þeim fyrstu sem frkm fóru sam- kvæmt, ákvæðum. hinnar nýju stjórnarskrár, sem gengur i gildi 1. maí. Neitun sína byggir leiðtogi flokksins í Bombay á því, að fylkisstjórnin hafi ekki viljað lofa því, að grípa, ekki til íhlut- unarvalds síns, á meðan Con- gress-flokkurinn bryti í. engu í bág við ákvæði stjórnarskrár- innar, en miðstjórn Congress- ílokksins hafði áður gert þetta að skilyrði fyrir því, að leiðtog- ar hennar tækju að sér stjórn- armyndun, í þeim fylkjum þar sem, þeir fengu meirihluta í kosn- ingunum.. (F. Ú.) Hlutleysisnefndin hefir dregið Spánarstyrjöldina á langinn. Herfiutnlngar Itala lialda áframþrátt fyrir gæslustarfiö LONDONIGÆR. líreska stjói'nln Irefir nú birt orðsendingu liá, er lienni barst nni niið'ja liessa viltii frá siiiinsku stjórii-iiini, í mótmælaskjnl við jinsar ráð- stal'í iiii' lilutlejsisnef . dai'innar varðandi ga slus' ai'iið við Spánaísirend- ur. Spánska stjórnin niótmæiír liví, að unt só að banna henni að kaupa vppn hvar og hvernig sem hcnni sýnist, og fljtja þau á eigin kanpföruiu til eigin liafna, Hún segist: ekki iiiunu láta vlðgangast, að skip liennar séu látin liljða saina eftirliti og erlend skip. Stjórnin lreldur því fram, að lilutlejsisnefndin liafi raunverulega orð- ið til liess að frainlcngja ófriðarástandið á Spáni. Boigarastjijöldinni hefði fjrir liingu verið lokið með sigi'i fjrir stjórnina — scgir í orðsend- ingunni — ef spáiiSka stj rjiin hefti ekki verið svift inögnleikanuin tií Jiess i:ð v.erja sig gegn vissuiu erlenduin ríkjum, sem sæktust eftir ílilut- unarvaldi um stjórnarmái á Spáni. M segir stjórnii’, að lmr sem ekki séu notaðar neinar flugvélar til gæslustarfs'ns, og þar sem lrerskip ítala og Þjóðverja eigi að gæta norð- urhluta austurstrandar Spánar, sé ekkert því tii fjrirstöðu að þessar tva'i' þjóðir noti flugvélar til hergagnaflutninga, til liess að komast lijá ákvæð- uin reglugei'ðarinnar uin gæslustariið. I»á (ndurtékui' spánska s júrnin |iá ásökun á liendur Itöluin, að lieir Iiafi sent vopnaðar sveitir ítalska heisiiis til Spánar, og,kærir ennlreinur liýsk og ítölsk sldp uin samstarf víð Aöalatriðin í. þessu samnings- nppkasti eru: Vinnutími verði 8 stundir í dagvinnu,, frá. kl.. 7 að morg'ni til kl. 5 að kvöldi, þa,r frá dregst kaffitími, i stund tvisvar á, dag’, sem. ekki telst, tíl vinnutíma,. Tímaka'up verði afnumið í dagvinnu, en í stað þess verði greifcfc dagkaup, er verði kr. 15,00 á dag, í stað núverandi Jcn Auðunn Jónsson þingmac- ur Norður-lsfirðinga hefir nú játað á. sig v.'ðtækar togarar njósnir í þágu togarans »H.af- s'.e:nn«, sem Jón var útgerðar- stjóri fyrir um nokkur,ra ára skeið. I réttinum var l.agður fram dulm.ilsiykil] og eftir honum haíöi tekist að þýða skeyti þau er Jón sendi togaranum, einkan- iega um ferðir varðskipanna. Skipstjóri togarans, Guðm. Guðjónsson hefir verið kallaður fyrir rétt og viðurkendi hann að hafa fengið dulmáJsskeyfci frá .útgerðarstjóranum.. Var lyklin- daglauna sem eru kr. 13,60. Að- eins verði greidd heil eða hálf daglaun, þannig að fyrir vinnu alt að. 4 stundum verði greitt kr. 7,50 eða hálf daglaun, en fyrir vinnu yfir 4 stundir verði greidd fu.ll daglaum Eftirvinna verði. greidd meö 50% álagi á dagkaup, en hún telst frá kl. 5 til, 10 að kvöldi — Nætur og helgidagavinna verði um þannig fyrirkomið að skilja mætti skeytin á tvo vegu, bæði sem almennar skipafréttir og upplýsingar um ferðir varðskip- anna. Fyrsta skeytið var dagsett 19. des. 1930. Jcn Auðunn Jónsson hefir um langt, skeið verið einn helsti sér- fræðingur íhaldsins á þingi í sjáyarútvegsmál.um, og ma flokkurinn vera stoltur af sér- fræoingnum, sem eftir þessum í'ramburði að dæma virðist vera. óvenjiui vel að sér í »sjávarút- vegsmálu.m,«. Blöð í, Madrid ráðasfc nú í fyrsta skifti fyrir alvöru á Ply- mouth lávarð, formann hlutleys- isnefndarinnar, og skella á hann skuldinni fyrir það, sem. þau telja hlu.tleysisnefn ina ha'a fiota iiiipicisnii'inaiiiia. (Fú). illa gert. Þaíut sejja, að hlutleys- isnefndin virðist, heldur vilja ger.a, Spán að annari Abessiníu, en hælta þeim skrípaleik, sem starf hennar sá orðið, Ef Ply- mouth lávarður hefði farið eítir Grandi sendiherra Italíu i Lond- on. Málpípa Mussolini í iilut- leysisnefnd'nni. ráðleggingum Maisky, fulltrúa Sovét-Rússlands, en ekki látio ítalíu. og Þjóðverja, vefja sér um fingur þeim, þá hefði starf hlutleysisneí'ndarinnar aldrei orðið sá skrípaleikur sem. það nu sé orðið'. , Framliald á 3. síðu. A tvinn ubrögð I h ald§þing- maimsins Jón Auöunn játar á sig víðtækar togaranjósnir

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.