Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 3
Sunnudaginn 28. mars 11937. PJOÐVILJINN þiÓOVILJINN Málgag-u Kounnfiuistaflokii Islauds. Rltstjöri: Einar Olgeirsson. Ritstjóru: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og' augl $ singaskrl fst Laugaveg 38, sími 21S4. Kemur út alla fiaga, nema mánudaga. Askriftargjaid á ínénuðl: Reykjavík og nágrenni kr. 2,0( Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Fögur orð Það er lærdómsríkt fyrir hvern Alþýðuflokksmann að l.ifa sig í huganum. inn í aí'stöðu bræðraflokks síns á Spáni um þessar m.undir.. Þegar sósíalistaflokkur Þýska- lands félj fyrir fasismanum án sverðshöggs, munu margir sósí- alistar utan Þýskalands hafa hugsað: Hve drengilega skyldum við ekki hafa hjálpað, eí‘ þið hefðuð ba.rist gegn fasismanuim! Þegar sósíalistaflokkur Aust- urríkis var sigraður eftir stutta, óskipulagða, en hetjulega bar- áttu, — hve stoltir voru ekki sósíalistar annara landa af Koloman Wallisch og öðrum hetjum. austurríska flokksins, síns, — hve margir hafa ekki heifcið því þá að hjálpa, ef Wien hefði varist í. hálft ár gegn Dol- fuiss! Og nú þegar sósíalistaflokkur Spánar, ásamt kommúnista- floklcnum og ödruni lýðrœðis- flokkum Spánar, hefir barist einhverri hetjulegustu- baráttu i meir en 8 mánuði, ekki aðeins gegn her spönsku auðmannanna og aðal&ins, heidur og gegn her ítalskra og þýskra fasista, — livao GERA mldugustu sósíai- istaflokkar ' Evrópu þá, hvað gerir II. Internationale, alþjóða- samband jafnaðarmanna þá til að hjálpa? Miljónir jafnaðar- manna heimfca að nú sé sýnd samúð í verki, miljóoir verka- manna heimta samfylkingu við kommúnista til aði sigra á Spáni, sásí.alistaflokkur Spánar heimt- ar sameiginlegan fund II. og III. Internationale út af Spánar- málunum. En hvað gera foringj- ar Alþjóðasambanids jafnaðar- manna? Fundi þeirra í London er ný- lokið. A fturhaldsf oringjarnir höfnuðw samfylkingu, en sam- þyktu fagrar ályktanir. Sósíal- istaflokkur Spánar neitaði að greida atkvæði með þessum fögru ádyktunum, því liann heimtaði verk, .heimtaði þann kraft, sem samfylkingin ein skapar. Það verður ekki skotið með pappírssamþyktum frá London á flugvélar Francos, — en það er hægt að skjóta meé) kúlunum., sem Blum. bannar að selja til Spánar., Og það bann vilja hægri foringjar Alþjcða- sambands jafnaðaxmanna ekki afnema., ★ •» Alþýðuflokksmenn á Islandi! Ihugið hugarástand fulltrúanna, sem bræðraflokkur ykkar á Spáni sendi á Lundúnaþing Spán§kar konnr á víg- yellinnm. Eftir DolorevS Ibarurri (Passionaria) Þarna var kona í blárri verka- mannablússu. Hún handlék byss- una ekki eins og hún væri morð- tól, heldur eins og þráð leikf ang; 1 hópi glaðværra hermanna, sem gengiv brosandi út í baráttuna og dauðann, gekk hún þögul, al- varleg og áköf. Eldur brann í augum henni. Þe si augu skutu, hatri, þau leiftruðu. af einbeitni og dirfskiv Eg gekk til hennar og spurði: Passionaria. »Hvað:an ert þú?« »Frá Toled.O'«. »Hver,svegna í'órsfc þú til víg- | vallanna?« Hún þa'iði r.okkur an a.r öx, i síðan svaraði hún: »Til þess að berjast á móti | fasismanum,. 11 þess að sigrast á óvinum verkalýðsins og . . . til þess að .hefna dau.ða brójur mi.ns«. »Drápu þeir ha,nn?« »Já, hann var .hermaour cg bræðraflokkanna til að fá hjálþ, — og þeir fengu. pappírssam.- þyktir. Á sama tí.ma berjast Kommúnistaí'Jokkar allra lancla með þeim eftir bestu getu. •—- En foringjar »braðrafLokkanna« svíkja þá með fögrum orðum. Er það svona, sem þið vilduð láta hjálpa, ef borgaras(.yrjöld hefði staðið í Þýskala.n,di og Austurríki mánuðum sam.an? Og er þð svona, sem þið vild- uð láta hjálpa hér, þegar Kveld- úlfsliðið leggur til atlögu? ★ Hér á íslandi stöndum vio einnig frammi fyrir haróvítug- •ustu baráttu við fas smann. Hér duga heldur ekki fagrar yfir- lýsingar einar saman. Hér verð- ur verkalýðurinn einnig aó skapa. það afl, sem í samfylking- unni felst. Alþýðuflokksmenn! Það ríður á því að íhringjai* ykkar skilji þetta nú. kommúi isi. T bvrjun urp- ei n- arinnar ætluðu þeir að þvinga hann, eins og svo margan ann- an, il þess að ganga á móti bræðru.m okkar til baráttu á móti lýöveldinu. Hann neilað', og þá skutu þeir hann niðu,r eins og hund. ®g kom h ngað til þess að fylla það skarði, sem hann hefði annars staðið í, o.g æTa að sýna fa, istaþorpurunum, ad ef karl ennirnir farast, þá, korna konurnar í þeirra stað. Við ber.j- umst með sömu hrifningu, sama hugrekki eins og karlmennirnir. Af þeim höí'um Við l.«_ft að deyja. Ekki satt, félagi, það er betra að devja hcl ur en að lifa í helví.ti fasismans, þar sem ve enn í öðrum löndum þjást.?« ú lagði þessa spurningu, að mér virtist, fyrir sjálfa sig, eða öll 'i f ,'cm.ur var hún .,að svara spurningu' sem steig upp úr djúpi þjáninga hennar. Eg .spyr félaga hennar, ég vi! vita hvernig .hún hagar sér í bardaganum. Allir dásama hana. Hún gengur fremst, í flo'Aki þangaðl, sem hættan er mest, með u.ndraverðri ró leggur hún líf sitt í hættu'. Hci'irökk kona! - „Romeo og Júlfc “ á kvikmynd Leslie Howard og Norma Sliearer í aðalhlutverkinu. Eísa fkuoe og ans k uit sem J 'lía og' Rómeó á »Folkcteat- ret í Káup uannu:, fn. Skáldverk Shakespeares virð- ,a;t enn þann dag í dag hafa un a, legt vald yfir hugum manna. Enn eru leikrit hans sý'd á icllum helstu leikhúsum heimsins. Og nú hefir kvik- m.yndin gert ítrekaðar lilraunir j til að leggja undir sig listaverk ’ þessa skáldjöfurs. Búið er ao f ilma » Jónsmessunæturdir aum - inn« (undir stjórn Max Rein- hardts), »As you like it«, og »Rómeó og Júlía«. Um allar þessar tilraunir má segja það ?a a. Það hafa ekki oiðið góðar kvikmyndir, eins og sjaldnast er um leikrit, sem færð eru, yfir á filmu, Og þetta á því frekar við um leikrit Shakespeares, sem menn eru smeykari við að víkja til verkum han.s, en smærri spá- m.annanna. »As you like it": fylgdi svo mikið af texta að maö- ur varð: þreyttiur að lesa, en m.yndin var borin uppi af hinni vndislegu Elisabeth Bargner; án le ks hennar he'ði varla ver ð mikið í myndina va,rið. Um Islendinga stendur svo á, að þeir eiga ekki kost á að sjá Shakcs eare á Jeik viði, og ættu þ í i ð rota t kifærin t 1 að sjá verk hans kvikmyndi ð og »Ró- meó og Júlía« er ein íVægasta 'éstaisaga heimsins, þó að ungu fólki á tu;té.u,gUMu öld þyki hún kannske óþarflega gamaldags, með sínum ástarbrellum, kirkju- Leslie Howard í hlutve, ki Rómeó. Hún og lagskonur hennar, sem horfa djarfar í, au|gli,t dauðans og margar. nú fallnar, endur- lífga kvenhetjur vorar frá gam- alli tíð, sem biörðust fyrir sjálf- stæði og frelsi. Konurnar hafa altaf haft stórt; hlutverk, hjálpað mönnum sínum í. baráttunni fyrir frelsi og sýnt þeim með eigin fordæmi, að befcra er að deyja, heldur en að beygja höfuðið fyrir böðlum og kúgurum alþýðunnar. Hæðir Guadarama,. Madrid og fjöldi annara borga eru vitni u,m hetjudáðiir kvennanna, sem börðust gegn sterkum og voldug- um óvini. Konurnar ganga með glaðværan söng á. vörum út* * í dauðann. Þær vekja hugrekki hinna kjarklausu og kall.a, þá til baráttunnar. Þannig var það vio Alto de León, Somosierra og víð- ar. Þessir staðir,. sem drifnir eru blóði nafnlausra hetja, munu, lýsa sem kyndlar í. baráttusögu lands okkar gegn a^urhaldinu. Erfðayenjan helst, óhreytt, sagan endurtekur sig. I konun- um‘, sem berjast á vígvellþium, gefa blÆ sitt til líknar hinum særðu, gleymandi eigin þraut- u.m, vaka við sjúkrabeð. særðra hetja,. sjáum við aftur kvenhetj- ur þjóðarinnar, sem deyja með þessi orð á vcrunum; »Lifi í'rels- ið!« Heill ykkuir, kvenhetjur frels- isbarátti;nnar! Dolores Ibarurri. Ffá Spáiii FRAMHALD AF 1. SÍDU Veour fer nú bafnandi á Spáni, og jafnóðum. færast hern- aðarlegar aðgerðir hjá báðum aðiljum í aukana. Fluglið beggja bafa haft sig talsvert í frammi undanfarinn sólarhring við Mad- rid. Aðal orustufréttirnar ber- .. ast frá Áragoníu, Cordoba og Gra n adavígstiöðvu n um. Stjórnarskifti í Katalóníu Kataloníustjórn í Barcelona hefir sagt af sér, og er ástæðan sögð ósamkomulag, sem fólgið sé í því, að hinir vinstri vilji þegar hefja stó.rí'elda sókn a.f hálfu Kataloníu á hendur uppreisnar- mönnu.m á Spáni, en hægri m.ennirnir hafa beitt sér gegi; þessu. (F.O.) göngum og einvígjum, þá er þó ljómandi gaman að sjá hana leikna af eins ágæfcum leikurum og Leslie Howard og Norma Sliearer. Metro Goldwin Mayer hefir ekkert spa.rað til þe,ss að gera myndina, sem. glæsilegast úr garði, og skapa sem trúverð- ugasta mynd af liðnum tímum.. »Rómeó og Júlía.« verður páskamyndin á GanTa Bíó, og byrja sýningar á annan.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.