Þjóðviljinn - 28.03.1937, Blaðsíða 4
þJÓÐVILIINN
ss Ny/ar5io sg
Cissy
Amerísk tal og söngvakvik-
mynd frá Columbia Film
með hljómlist ef'Lir fiðlu-
snillinginn Fritz Kreisler.
Aðalhlutverkið leikuir og
syngur hin óviðjafnanlega
söngkona
GRACE MOORE.
Aðrir leikarar eru:
Frcmchot Tone, Walter Con-
nolly o. fl.
SÝND ANNAN I PASKUM
KL. 7 og 9.
39 prep
hin óvenjulega -^spennandi
enska njósnaramynd verðL
ur sýnci kl. 5 (lækkað verð).
Síðasta sinn.
BÖRN FÁ EKKI AÐGANG
Úrbopginn!
Næturlæknir
í nótt Eyþór Gunnarsson,
Pverveg 7, sími 2111. Aðra nótt
HalJdór Stefánsson Skólavörðu-
stíg- 12, sími 2234. Aðfaranótt
þriðjudagsins Hannes Guð-
mundsson Hverfisgötu 12, sími
3105.
Næturvörður
er í, Ingólfs og Laugavegsapó-
teki.
Utvarpið
Páskadagur.
8.00 Messa í. Fríkirkjunni (sr.
Árni Sigurðsson). 9.45 Morgnn-
tónleikar: Fiðlukonsert eftir
Beethoven (plötur). 11.00 Messa
í Dómkirkjunni (séra Friðrik
Hallgrímsson). 15.15 Miðdegis-
tónleikar: a) Tríó Tónlistarskól-
ans leikur; b) Píanokonsert eft-
ir Rachmaninoff (plötur). 17.40
Otvarp til útlanda,. 20.00 Tón-
leikar: Öratóríið »Messías«, eí‘t-
ir Hándel (plötur) (til kl. 21.10)
2. í páskum.
9.45 Morguntónleikar: BeeL
hoven: a) Leónóru-forleikurinn;
b) Sjöiunda. symfónían (plötur).
11.100 Messa í Dómkirkjunni
(séra, Bjarni Jónsson).. 12.15 Há-
degisútvarp. 15.15 Miðdegistón-
leikar: a) Lúðrasveit Reykjavík-
ur leikur; (b Ýms lög (plötur).
18.30 Barnatími: Sögur og söng-
ur. 19.20 Útvarpshljómsveitin
leikur alþýðulög.. 20.00 Fréttir.
20.30 Leikrit: »Pá er alt gott«,
eftir Helge Rode (Haraldur
Björnsson, Anna Guðsmunds-
dóttir,- Dóra Haraldsdóttir).
22.00 Danslög (til kl. 24).
Þriðjudaginn 30. mars.
12.00 Hádegisútvarp. 19.20
Hljómplötur: Létt liöj. 19.30
Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30
Útvarpssagan. 20.45 Hljómplöt-
ur: Lét.t lög. 21.00 Húsmæðra-
tími. 21.10 Tónskáldakvcld, VI:
Jón Laxdal: a) Útvarpshljóm-
sveitin; b) Einsöngvar og tví-
söngvar (Gunnar Pálsson og
Guðmundur Marteinsson); c) 'er-
indi (Emil Thoroddsen); d) Ein-
söngur (Elísabet Einarsdóttir);
e) Úlvarpskórinn syngur.
Félag Laugvetninga
heldur skemtifund þriðjudag-
inn 30. þ. m. kl. 8,30 í Oddfell-
ow-húsinu.
Oskar Kjartansson
rithöfundur lést á sjúkrahús-
inu Sólheimar, þann 24. þ. m..
Frá höfninni
Belgaum og Andri komu í gær
af ufsaveiðum og Ólafur í fyrra-
dag. 1 fyrradag kom til bæjar-
ins enskt kolaskip til kol.aversl-
ananna.
Sýslufundur
Suður-Múlasýslu skorar á
Alþingi að hrinda bygg
ingu strigaverksmiðjunn-
ar í framkvæmd.
EIXKASKETTI TIL ÞJÓÐVILJANS
E&kifirði í gcer.
Nýafstaðinn, sýslufundur sam,-
þykti einróma áskorun til, al-
þingis um að samþykkja ríkis-
ábyrgð þá er sótt hefir verið um
til þingsins til Jæss að reisa
strigaverksmiðju á Eskifirði.
Fréttaritari.
Ungherjar!
Eldri deildin heldur skemti-
fund mánud. annan í páskum,
kl. 2, á Hverfisgötiu; £2.
Margt til skemtunar! Dans á.
eftir! Fjölmennið og takið nýja
félaga með ykkur.
Verið viðbúin!
STJÖRNIN.
Skipafréttir
Gullfoss er í Kaupmannahöfn,
Gcðafoss er í Hamborg, Detti-
foss á Akureyri, Lagarfoss er í
Hamborg, Brúarfoss lagði af
stað í gær frá Leith áleiðis t,:l
landsins.
Lúðrasvéit Reykjavíkur
spilar á Austurvelli á páska-
dagsmorgun kl. 9 eí‘ veður leyfir.
Rósinkranz Ivarsson
er nú á góðum batavegi.
Gerist
áskrifendur
að Rétti.
Verkamenn ganga til
baráttu
FRAMHALD AF 1. SIÐU
indadaga,. — Laun verka-
manna, sem ráðnir eru yfir
iengri tima verði frá 330 kr.
til 350 kr. eftir því hve ráðn-,
ingartími þeirra er langur. —
Peir njóta einnig sumarleyfis og
veikindadaga með fullu, kaupi.
Vinna við ketilhreinsun og
lempun í kolaboxum greiðist
með 25% álagi á. venjulega
vinnu,
Þegar verkamenn vinna, utan-
bæjar ,skulu atvinnurekendur
sjá þeimi fyrir ókeypis ferðum
fram, og til baka., húsnæði, ljósi,
hita og matreiðslu, ennfremur
ferðum heim, til sín aðrahvora
helgi,
Ennfremur er það ákveðið í
sámningsuppkastinu,, að á hverj-
um vinnustað skuli verkamenn
eiga trúnaðarmann, sem þeir
geta snúið sér til með allar um-
kvartanir um vinnuna, öryggi
og önnur hlunnindi, sem, verka-
mönnum verða trygð með samn-
ingum þessrum. — Jafnframt
skulu atvinnurekendur skuld-
binda sig til að gæta fylsta ör-
yggis verkamanna við vinnu, og
þar til öðruvísi verður ákveðið
að hlýta reglum Dagsbrúnar um
öryggi við vinnu. Trúnaðar-
mönnum á vinnnstöðvum verður
ekki sagt; upp vinnu, nema með
samþykki Dagsbrúnar.
Trúnaðarmannaráðið hefir I
með þessari samþykt sinni fært
út í einstökum, atriðum það sem
Dagsbrún er áður búin að sam,-
þykkja með yfirgnæfandi meiri-
hluta. — Fleiri ráðstafanir þarí
| að gera til að tryggja kjarabæt-
urnar. — Eins og Pjóðviljinn
hefir áður bent. á og verkamenn
í Dagsbrún hafa margsinnis,
rætt um, þarf að setja nákvæmar
regluir um mannafla við af-
greiðslu togara og sömuleiðis
vinnuhraða, til þess að koma í
veg fyrir að ákvæðið um minst
jjl Gömbl?)io ^
SÝN. ANNAN PÁSKADAG
Romeo og Júlía
eftir William Shakespeare
Aðalhlutverk:
NORMA SHEARER
og LESLIE HOWARD.
Engin barnasýning.
Leikfélag Reykja'vikur
„Madur og kona“
SÝNING Á ANNAN I PÁSK-
UM Kl. 8.
Aðgöngumiðar seldir eftir kl, 1
á annan í páskum,,
SIMI 3191.
Mb. Laxfoss
fer til Breiðafjarðar
næstkomandi mið-
vikudag.
Flutningi veitt móttaka
á þriðjudag.
hálft. eða heilt dagkaup verði til
þess að fækkað verði mönnum,
eða vinnuhraðinn aukinn. fram
úr hófi.
Dagsbrúnarmenn hafa með
atkvæðagreiðslui sýnt það, að
þeir standa, einhuga bak við
þessa,r kröfur. Og atvinnurek-
endur skulu vita það1, að þeir
standa einhuga um framkvæmd
þeirra, reiðubúnir að beita sam-
takamætti sínum, en munu þar
hvergi hvika, frá.
BRÆÐLRNIR eftir Arnulf Överland. 2
Pegar hann hafði slátrað lambinu tók Rebekka
skinnið og bjó til skegg handa honum úr því. Nokkru
af því vafði hún um úlnliði hans,, svo að hann varð
loðinn. Síðan fór hún inn í tjald Esaú, tók bestu
klæði hans og færði Jakob í. þau. Hann kunni ekki
vel við sig í þeim. Þau voru grófgerð og einföld og
alt of stór. Hann átti erfitt um gang í þeim og e,rm-
arnar náðu fram' fyrir hendur, en Rebekka festi
þær upp með hárnálum. Að því búnu fór hann inn
til föður síns með matinn.
Isak varð undrandi, þegar Esaú kom svona fljót.t
aftur; en Jakob sagði, að guð hefði séð um m,atínn
og það var heldur ekki ósanngjarnt. Sljkt hafði kom-
ið fyrir áður. Hann mundi, að einu sinni, þegar ,ha,nn
var lítill, var guð svo reiður, að faðir hans var að
hugsa um. að fórna honum sjálfum. Faðir hans átti
þá næstum ekkert annað, bara nokkrar geitur og
einn gamlan og h,ruman asna.
En guð var svo reiður, að hann vijdi ekki bíða eft-
ir Isak og hafði sjálfur náð sér í feitan hrút, sem
hann gerði sig ánægðan, með, þegar Abraham. loks-
ins kom þangað sem guð bjó. Já, slí.kt hafði nú kom-
ið fyrir áður. En Isak fanst það aftur á móti ú-
nægjulegt aö, Esa,ú hafði nú fengið skæran og blío-
an málróm.
Þegar guð var búinn að borða, þurkaði Isak sér
um munninn og sagði: Ert þú Esaú, sonur minn. Já,
ég er sonur þinn, sagði Jakob.
Komdu; þá hingað, sonur minn, og kystu mig.
Isak þreifaði á skeggi hans og úlnliðum. Svo sagði
hann. Petta er málrómur Jakobs, en hendur Esaú.
Farðu út og sæktu brcður þinn, svo að ég geti einn-
ig blessað hann. Pá kom. Rebekka inn í tjaldið og
sagði: Vilt þú ekki blessa frumburð þinn. — Þvi
að Jakob hafði keypt, frumburðarréttinn af Esaú.
Þá sagði Isak við Jakob: Guð gefi þér af dögg
himinsins og ávexti jarðarinnar og mikið korn og
naut. — Og nú vildi Isak láta Jakob fara,.
Petta er ekki öll blessunin, sagði Rebekka.
Pá sagði Isak: Fólkið skal þjóna þér og. falla þér
til fót.a, Pú skalt vera herra yfir bróður þinum. Hver,
sem bölvar þér, veri bölvaður, hver sem blessar þig,
veri blessaður.
En þegar Jakob og Rebekka komiu út úr tjaldinu,
kom Esaú heim úr veiðiferðinni. Hann matreiddi
fórn sína og fór inn til föður sí.ns.
Ilver ert þú? spurði Isak.
Esaú, sonur þinn, svaraði hann.
Þá fór Isa,k að skjálfa og vissi ekki hvað hann
átti að segja.
Vilt þú ekki þiggja fórn, m.ína, sagði Esaú.
Jakob bróðir þinn, var hérna, og fékk blessun.
Þegar Esaú heyrði þetta varð andlit hans fyrst
hvítt, serni lín, síðan rautt sem blcð, og að lokum
svart sem; mold,
Isa.k hélt, að hann væri farinn og hrópaði í skelf-
ingu: Esaú, sonur minn! Farðu, ekki frá mér! — Ég
er gamall og blindur eins og maðkur í moldinni. —
Þú skalt ekki fá. þér unga eiginkonu, I>egar þú ert
oroinn aldraður! Hún mun svíkja þig og drotna yf-
ir þér og ræna þig barni þínu.
En þegar Esaú svaraði samt ekki, kallaði hann:
Esaú, sonur m.inn! Komdu hingað svo að ég geti
einnig gefið þér blessun!
Hefirðu. þá tvær blessanir, sagði Esaú.
Og þegar ha,nn sá sorg föður síns, gekk hann til
hans, faðmaði hann að sér og þeir grétu.
Og Isak mæltí: Þa er vilji hins .hæsta guðs, að
jörðin haldi ávöxtum sínum fyrir þér og himininn
neiti þér um, dögg sína. Þú skalt ekki eiga gull eða
silfur, ekki fé eða, hús, en, afla fæðu með sverði þínu,
Lengi munt; þú þjóna bróður sínum. En einhvern-
tí,ma mu.nt þú rísa, á fætur og varpa af ]>ér oki hans.
Jakob varð nú herra í húsi Isaks og Esaú varð
að þjóna honum,. Hann gjörði það vegna fööur síns.
því að hann vildi ekki fara burt og láta fóður sinn vera
einan heima hjá Rébekku og Jakob.
Isak lifði í nokkur ár eftir þetta, en dag einn,
þegar hann var veikur, sagði Rebekka við Jakob.
Þú skalt búa þig til ferða og flýja til brcður míns,
Labans í Haran! Því að þann dag, sem faðir þinn
deyr, mun Esaú ekki þjóna þér lengur. Farðu þess
vegna til Labans og vertu hjá honum, þangað til
bróðir þinn gleymir þvT, sem þú hefir gert honum!
Þá mun ég senda boð eftír þér og láta sækja. þig.
Jakob gekk nú allan daginn og var hinn ánægð-
asti. Hann settíst niðu,r við og við og smakkaði á
nestinu og hélt svo aftur af stað.