Þjóðviljinn - 31.03.1937, Síða 2

Þjóðviljinn - 31.03.1937, Síða 2
MiðvikudagUirinn 31. mars 1937 PJOÐVILJINN Agatha Guðmundsdóttir látin. FRAMHALD AF 1. SIÐU arhring. 1 þessu veðri kóm Ag- atha gangandi frá Ljótsstöðum, ásamt yngri systux sinni til þess að taka þátt í stofnun deildar- innar. En frá Ljótsstöðum. til Vopnafj arðarkaupstaðar er um 1Í klst. gangur. Ég starði með aðdáun á þessa ungu kvenhetju. — Mér fanst varla fært á milli húsa — og mér datt í. hug hve gaman það væri að byggja upp flokk okkar m.eð félögum sem ekki víLuðu |yrir ,sér slíkt ferðalag. Félagi Agatha var ekki í tölu þeirra sem mikið bar á. Hún vann í. kyrþey að málefnum Kommúnistaflokksins, einlæg og sönn í starfi sinu., Það fylgdi henni engin vopnagnýr en hún. var ein. þeirra félaga sem aldrei • bregðast flokki sínum. A. S. Tll.hV\\l\<; til bifreiðaeigenda Þar sem við höfum orðið varir við, að sá orðróm,- ur gengur um. bæinn, að við séum hættir að vátryggja bifreiðar, tilkynnist þaðhér með, AÐ SVO ER EKKI. Við. vátryggjum. bifreiðar yðar með BESTU KJÖRUM EÍNS OG AÐUR. Snúið yður þess vegna til okkai-, þegar þér þurfið að vátryggja bifreið. TROLLE & ROTHE H.F. m—————i—■—i—hiwi■ ■■■■■!!■■ —ii■■ n■ niiiiin —ii iiim—iinnrrn F.U.K. F.U.K. F clag§fundur er í KR-húsinu u,ppi kl. 9 í kvöld. Áríðandi mál á dagsskrá. Mætið stundvíslega félagar. STJÖRNIN. LD ic Franskl blaðamaðurinn, Georg- es Soría hefir nýlega aflað sér ná- kvæmra upplýsinga um, að Þjóð- verjar flytji á hverjum mánuði 130,000 tonn af járnsteini frá Mar- okkð til Þýskalands. Soria hefir nú að undanförnu dvalist í Marokkó og kynt sér ástandið þar, einkum hvað snertir vlgbúnað Þjóðverja x landinu. Fyrir nokkru slðan birtist grein í Þjóðviljanum eftir hann, sem flettir ofan af því, hvernig Þjóðverjar hafa með innrás sinni í Marokkó þver- brotið alla þá alþjóðlegu samninga, sem eiga að tryggja friðinn við Mið- jarðarhafið. Nýlega braim smábær einn, Douglas að nafni i Alaska til kaldra kola. 360 manns urðu heimilislausir og tjónið af eldsvoðanum er metið á 300.000 dollarat Verður opnuð flugleið frá Moskva yfir Síberíu til Seatle á Kyrrahafsströnd Bandáríkjanna. Fréttastofunni hafa borist eft- irfa,randi upplýsingar frá Agn- ari Kofoed Hansen, flugmála- ráðunaut. Sovét-stjórnin ráðgerir um. þessar mundir að opna flugleið frá Moskva til Seatle yfir Síber- íu.. Allmargar reynsluferðir hafa þegar verið farnar á, þess- ari leið. Flugleiðin er um 12.000 km, vegalengd. Samkvæmt skýrslum Um far- þegatölu amerískra flugfélaga árið 1936 kemjur það' í ljós, að hún er sex sinnum hærri en hún var árið 1932 og helmingi hærri en árið 1935. Hinn víðkunni ameríski flug- véíasmiður, Sikorski, segir að á næstu 5 árum megi vænta þess að smíðaðar verði flugvélar er taki 45—90 sm], af flutningi og að árið 1950 m.uni 450 sml. flug- vélar verða í notkun. Flughraði, segir hann ennfreanur, verður þá kominn upp í 400 km. á klst. fyrir stórar landvéla,r en alt að 850 km. á klsfc. fyrir hernaðar- Gamalt járxi. vélar. 1 sumar er ráðgert að 84 far- þega flugvélar komi og lendi daglega á flugvellinum í Berlín. Til samanbiuirðar má geta þess, að til London koma nú daglega 76 slíkar flugvélar, fcil París 60 og til Amsterdam. 50. (FÚ). íbúðarhús brennur til kaldra kola. Ibúðarhúsið á Hóluyn, á Mið- nesi brann til kaldra kola 26. þ. m. um hádegisbilið. Ábúandi á jörðinni er Eiríkur Jónsson, oddviti. Var kona hans ekki heima er eldurinn braust út. Húsið er vátrygt en innbú óvá- tryggt. Ibúðarhúsið brann nið- iúr að grunni, en það tókst að verja fjós og hlöðu,, sem. var sambygt íbúöarhúsinu.. Elds- upptök eru ókunn. (FÚ). Bryggja brotnar á Hjalteyri. EINKASKEYTI TIL ÞJóÐVILJANS KAUPUM GAMALT JÁRN Akureyri í gærkTeldi. Móttaka í Reykjavík hjá Ben- sínstöð h. f. Nafta við Geirs- götu. Þar erú gefnar upplýs- ingar um verð og ásigkomulag járnsins. 1 Hafnarfirði tökum við einn- ig á móti járni. — Upplýsingar þar hjá Öskari Jónssyni. Compensation Trade Co. Sími 3U6U. i vjkunni sem lelð var verið að relsa falihainarsgálga á bryggju á Hjalteyri. Var fallliumarinn mjög stúr og kiiúinn nieð mútor. Á meðan stúð á smíðinnl brotnaði niður styklii úr bryggjunnl og fall- hamarlnn fúr í sjúinn, ásamt þremur möiinuin, sein voru að vinna þar. Mönimmim var öilum bjargað. FBÉTTARITAKI Frá Alpingi. FRAMHALD AF 1. SIÐU Talsverðar umræður urðu u.m frv. sem iðnaöarnefnd ber fram, og áður hefir verið lýst hér í blaðinu, um 10 ára einkaleyfi handa »Hampicjunni« í Reykja- vík til hampspuna á Islancli. Móti því töluðui Finnur Jónsson,. Páll Þorbjörnsson, Jóh. Jósefs- son og Jón Ölaísson á þeim grundvelli, að íslenska fram.- leiðslan væri varla eins gcð og mundi verða dýrari. I gær voru afgreidd fyrstu lógin frá, þessu þingi: Heim- ild handa atvinnumálaráðherra til að veita Pétri Sigurðssyni stýrimannsskýrtejni á íslenskum skipum. Andúð gegn nazist- um í Jugóslavíu. RÖM I GÆRKV. Frá Belgrad er sím.að, að í Zagreb hafi í gær orðið miklir flokkadrættir og kröfugöngur í rnótmælaskyni gegn nasistum. Fjöldi manna var tekinn fast- ,u.r, en að öðru, leyti er ekki getið um neinar ceirðir. (FÚ). Samsæri í Mansju- kuo? Japanir telja sig hafa komist að samsæri um, að kollvarpa stjórninni í Manchukuo, og .hafa. 200 manns verið teknir fastir fyrir þátttöku í þessu samsærL Meðal hinna handteknu, eru all* rnargir læknar og fjöldi menta- manna. Nokkrum. af þessum mönnum hefir þegar verið stefnt fyrir herrétt; og þeir dæmdir til dauða. Samsærismenn eru sagðir bafa staðið í, sam.ban.di við leyni- legan felagsskap í Nanking. FÚ. Lamb íátæka mannsins. Eftir Göngu-Hrólí. Eftir orðum íhaldsins og upn- enda, þess býr verkalýðurinn við dásamleg kjör. Lýðræðið heim- ilar honum, frelsi til alls þess er hann æskir.. Honum er frjálst að svelta, eða drepast úr hungri, ef ekki fæst vinna, honum stendur opinn faðmur sveitar- innar með hinni íslensku, mold og .honum er heimilt að flækjasfc um alt land og leita að vinnu,, og ef hún fæst ekki þá. flytur ríkið eða bæirnir hvern á sinn stað og þar er honuirn, frjálst að vera á sveitinni. Þó er eitt, sem verkalýðnum er ekki alveg frjálst og það er hvað hann selur vinnuafl sitt I þúsund ár hefir verkalýð þessa lands verið fórnað. á altari auðvaldsins. I þúsund ár hefir hann ekki átt þak yfir höfuð sér. I þúsúnd ár hefir hann vantað brýnustu lífsnauðsynjar til að fullnægja frumkröfum lífsins. Það eina sem. hann hefir átt er hans eigið vinnuafl. Með hat> rammri baráttu, hefir .hann myndað. sér félagsskap til aó reyna að haláa þessari aleigu sinni í einhverju, verði. En það fanst ráð við þessuj lýðræði. Nú á að. taka lamb fá- tæka mannsins og slátra því að gömlum og góðum sið á altari vinnulöggjafar. Og Framsókn fylgir. Það. er chætt að skjóta á verkalýðinn, hann er ekki »friðaður«. Hænsnin eru tekin af þeim, sfem svelta þau, hestar eru, tekn- ir af þeim, sem nota þá horaða, halta og rr.eidda og eigendur látnir sæta sektum og refsingu, og hundar eru teknir af flæk- ingi. Náttúrlega er þrfcía sjálf- sögð ráðsfcöfun. En mikið mætti verkalýðurinn þakka ef hann kæmist undir dýraverndunar- lögin. Hvar eru l.ög sem. raun- verulega banna, ,að þetta sé framið við verkalýðinn. Já það á nú að taka það síðasta, sem við eigum, réttinn til að hafa íhlutún með hvað við seljum vinnu okkar. Dæmið er þannig, að einn tíundi hluti þjcðarinnar ætlar að setja lög um hvað níu tíundu hlutar hermar selja vinnu sína, eða fólkið sem skap- ar framleiðsluna. Nú iskulum. við athuga hvað þessi einn tíundi hluti tekur fyrir' sína vinnu og hvort þau eru nokkrar hömlur á þeirri sölu. Eggert Claessen, fa,ðir vinnuliöggjafarinnar, faðir stærstu fjármálaóreiðu og svind- ils, sem þekst hefir á Islandi, sem Magnús er nú ao fara fram úr, hann hafði 160 kr. á dag við þetta verk og hefir víst enn í dag. Thorsbræður hafa 70 kr. á dag við að eyða 7 miljónum af fé landsmanna og fað.ir fjöl- skyldunnar hefir 70 kr. á dag fyrir verk, sem. hann vann einu sinni og tók miljónir fyrir. Heildsalarnir, sem grætt hafa miljónir með aðstoð stjórnar hinna vinnandi stétt a, í gegn um innflutningshöftin, hvað haldiö þið að þeir hafi á dag? Lyfsal- arnir, sem gefa upp 96 þús. kr. tekjur af því, að selja íátæku. fólki lyf. Hvar er vinnulöggjöfin á þessa menn, hefir henni verið gleymt? Það er þessi einn tíundi hluti með. 70 og upp í 200 kr. á dag, sem ætlar að setja lög um að við sem. hiöfum 9 kr. á dag, aora og fjórðjui hverja viku, fá- um ekki meira, eða ráðum engu um hvað við fáum. Gott er nú sam.ræmið eins og fyrri daginn í þeim herbúðúm. Og þegar al- þýðan heimtar rannsókn á stærsta fjármálah.neyksli, sem þeksfc hefir hér á landi, þá er hótað luppreisn, af þessum. einum tíunda. Og Jónas nefnir nú ekki Sfccfán Th. og ekki Sæmund og ekki Copeland, heldur kallar á, pabba þeirra allra, Claessen, að duga sér og bjarga Kveldúlfi og þar með allri óreiðu og svindli þessa lands, og í, staðinn á hann sjálfsagt að fá samþykta vinnu- löggjöf á verkalýðinn, »Hvað mún innar«, sagði karlinn, sem fann lúsina á tanngarðinum, Og þetta alt á að gera fyrir okkur veika menn. En við þurf- um engar gjafir, við þekkjum gjafirnar frá íhaldiniui. Við mun- um eftir góðgjörðunumi, sem forfeour okkar fengui .hjá ein- okunarkaupmönnunum, vindla fylta með púðri og statop af víni, sem brotið. var á tönnum. þeim með kjaftshlöggi um leið og þeir báru það sér til munns. Þeir, sem nú ætla aðgefa okk- ur vinnjulöggjöf og bjarga Kveldúlfi eru, skilgetnjr afkom- endur þessara einokunarkaup- mannai, og þeir hafa. slður err svo úrættast. Hverja einustu réttarbót, sem þeir bjcða okkur, munu þeir brjóta á tönnum okk- ar. Við þurfum einskis að biðja. Það virðist ekki þurfa m.ikla stórpólitíska þekkingu t,il að sjá það, að níu tíu,ndu hlutar þjóð- arinnar eigi að ráða kaupi sínu og framleiðslutækjumi, en ekki einn tíundi, braskarar, svindlar- ar, stórþjófar og glæpamenn. En einu megum við aldrei gl.eym.a, að þessi einn tíu,ndi á svo sterkt vígi, að það verður ekki unnið, nema með einhuga afli allrar al- þýðu„ en, þá er líka .hægt að. taka vígið án þess að okkur kosti það neitt,, en herfangið er frelsi okk- ar sjálfra. Þess verðum við að vera lang- rnlnnug. Göítgu Hrólfur.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.