Þjóðviljinn - 03.04.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 03.04.1937, Blaðsíða 1
T71 2. ARGANGUR Útbreiðið Þj óðvilj anii! LAUGARDAGINN 3. APRÍL 1937. 76. TÖLUBLAÐ Bardagar brjótast út að baki apprebnarmanna. Róttækari stjórn í Katalóníu. — Herskip stjórnarinnar ráð- ast á Marokkó. ' Frá Alpliijgi. Frumvarp um að draga úr öryggi sjómanna og skipa. Sjómannafélagið og samtök vélstjóra, stýrimanna og skipstjóra mótmæla. Kort af Norður-Spáni. LONDON 1 GÆRKVÖLDI líiudasrar hata livotist út á Vesi ur.Spánl, viú járnbrautlna scm lisg- ur uni Badajos til Po.rtug-al. Katnlóníustjórn hefir verlð endursklimlögð. í hcnni er uú einuin jftfnaðarniannl og einuin kommúnista fleira, en áður var. Stjórnin í Kataioníu ber á móti ]iví að nokkur fótur sé fjrir fregn sem birtist í frönsku blaðl, um að lent hefði í götubardaga milli komm- únista og anarkista í Barcelona. Fregnum frá báðuin nðilum ber saman iim ]>að, að Baska-hersveitirn ar hafi Iiörfað undan, er uppreisnarnienn gcrðu skyndilega sókn frá Vit- oria í áttina til Burgos í fyrradag. Á oinum stað rauf uiiprelsnarheriun lierlínu Baska-manna, en Baskar scgjast iiafa komist á Iilið við þann hluta liersins, sem rauf línuna, og lirakið liann á bak aftur og sameinað iið sitt á ný. Mola hershöfðingi stjórnar sókninni til Bilbao. Bæðl upprelsnarmenn og stjórnarliðar senda nú liðsauka til vígstöðv- anna inilli Santander og Burgos. Hersltip stjórnarinnar liafa skotiö á Ceiita, á norðurströnd SpánsKa Marokkó. Spánska stjórnin liefir sent stjóruum Frakklands og Stóra Bretland; orðsendingu, þar sem liún segist liafa í höndum sannanir iyrir því að á Spáni séu lieilar deildir úr ítalska hemum, og að ítaiska stjórnin sé þar af Ieiðandi sek uin að liafa framlengt styrjöldina á Spáni og liafi brotið 10. grein ÞJóðabandalagssáttmálans, og komið fram sein raunverulegui hernaðarþáttakandi. (Ftí). K vennadeild Y erkamannaiélagsÍMS Drífandi gerð að sérstöka verkakvennafélagi. Nýjar klofningstilraunir erindreka Alþýðusambands- ins. 1 fyrrakvöld var Kvennadeild Verkamannafélagrsins Dríí'andi gerð að. sjálfstæðu félagi verka- kvenna, en kvennadeild Dríf- anda hefir til þessa verið hin einu samtök verkakvenna í Vest- mannaeyjum. Aðalástæða,n fyrir því að horfið var að þessu ráði er sú, að þegar Drífandi var tekinn í Alþýðusambandið neitaði stjórn þess að taka kvennadeildina með og krafðist þess, að kvenna- samtökin væru sjálfstæð. En þá skeði hið furðulega, að Alþýðusambandið hefir sent er- indreka, til Eyja til þess að, reyna að vekja upp hið svokall- aða »Verkakvennafélag Snót«, klofningsfélag, sem stofnað var fyrir nokkrum árum, og hefir síðan ,alls enga fundi haldið og yfirleitt ekkert til félagsins heyrst, hefír í stu,ttu m,áli alls ekki verið til. Verkalýður E'yjanna mun á- reiðanlega’ gera, þessa klofnings- tilraun að engu, eins og hinar fyrri. Nánari fréttir á morgun. Verkföllin í Skot- landi breiðast út. LONDON I GÆR. Ennþá stendur yfir verkfallið við Beardmorés járnsmiðjurnar í Glasgow, og hafa nú stálsuðu- menn og rafvirkjar í nokkrum verksmiðjum lagt niður vinnu í samúðarskyni, og nær ,því. verk- fallið alls til um 3000 mianna. Auk þess hafa um 1000 sveinar við skipasmíðastöðvarnar við Clyde-fíjót lagt niðu,r vinnu, og krefjast .hærr kaups. Þessi verkföll val.da öll töfum á skipasmáðum breska flotans. (FÚ). Bretar svara Indverja með Lögreglan látin skjóta i ílokksins. 1 gær urðú all-miklar umræð- ur í Neðri deild um. frumvarp Bergs Jónssonar, umi breytingu á. lögunum um atvinnu við. sigl- ingar, er samþykt voru í, fyrra. Bergur kvaðst flytja frum- varpið í samræmi við samþykt frá flokksþingi Framsóknar- manna, þar sem talað er ,um endurskoðun þessara laga, og eigi að gæta þess að »íþyngja ekki sjávarútveginum um of með. kröfum uan m.annahald o. fl.« Samkvœmt frumvarpinu á að afnema að mestu stýrimenn á skipum alt að 75 rúmlestum, af- nema 3. stýrimann á farþegá- skipurn alt að 800 rúmlestum, á togurum undir. 500 rúml. 2. stýrimann og sömuleiðis 2. frelsisbaráttu byssukúlum. i kröfugöngu Congress- stýrimann á farþegaskipum tindir 300 rúmi. Þá skal afnema 2. stýrimann á varðslcipum 60— 100 rúml'. Svipað er að segja um fækkun vélaliðs. Aðstoðarmenn á togur- um eru afnumdir, og réttindi eiga að takast af vélstjórum með minna vélprófi, sem 1. vélstjóri viö 300 liestafla vél. Samkvæmt frumvarpinu eiga meiraprófs- vélstjórar að Öðlast þann rétt einir. Þá er samkvœmt U. gr. dregið úr að miklum mun frá gildandi lögiini um vélgæslu á mótorskipum. Stjórn Sjómannafél. Reykja- víkur hefir sent Alþingi harðorð mótmæli gegn frumvarpinu, þar sem. bent er á þessar staðreynd-, ir, og sú ályktun. dregin, að frv. mundi draga rnjög úr öryggi um gæslu véla, ef að lögum, yrði; þá yrðu, einnig færri kunnáttu- menn á þilfari og því öryggi skipa og manna minna. Þá hefír stjórn Farmanna- og fiskimannasambands /s- lands«, en það er samband skip- stjóra- stýrimanna,- og vélstjóra félaganna sent ákveðin and- Höll enska undirkonungsins í Indlandi. LONDON I GÆRKV. Congressfloklcurinn i Indlandi býr sig níi undir að fœra út starfsemi sína. Hefir deildarstjómm flokksins ver'ð boðið að leitast við að innrita sem flesta Múhameðstrúarmenn í flokkinn. Líkur benda til að Ganhi eigi eftir að taka virkan þátt enn einu sinni ti stjórnmálabaráttu Indverja. Einn maður hefir látið lífið í óeirðum i Pakpattan í Ind- landi og noklcrir hafa slasast. Tilefnið var hópfundur í mót- mpelaslajni gegn hinni ný]u stjórnarskrá. Lögreglan skaut á mannfjöldann til að dreyfa honum. Einn þingmanna í indverska þinginu spurði stjórnarforset- ann að því í dag, livort stjórnin myndi ekki gera gagnráðstaf- amr gegn ítölskum verslunarfirmmn í Indlandi, vegna brott- reksturs firmans Moliamed Ali í Abessiniu. Stjórnarforsetinn sagði, að málið' yrði telcið til Uiugunar.1 (FO). mæli gegn frumvarpinu og segir þar í m a.: »Farmanna- og fiskimanna- samband Islands lætur þetta mál til sín taka vegna þess, að lögin um atvinuu við siglingar á i'slenskum skipum ná eingöngu til þeirra manna, sem eru, í sam- bandinu. o fjallar einvörðungu um réttindi þeirra og skyldur, og mótmælir því eindregið að frum- varp það um breytingu á téðuon lögum, sem nú liggur fyrir Al- þingi, nái fram að ganga. Vér leyfum oss að skora á hið virðu- lega Alþingi að fella frumvarpið nmsvifalaust«. Páll Þorbjörnsson og Sigurður Einarsson töluðtu, á móti frum- varpinu, en með því Bergur Jónsson og Pétur Ottesen. Sjómenn og aðrir verkamenn verða, að fylgjast vel með þessu máli. Og finni Framsóknarflokk- urinn ekki aðrar leiðir til »b jörgunar sj ávarútvegin,um«, en fækkun kunnáttumanna á skipunum1, sem. lilýtur að leiða af sér minna öryggi sjómanna og ,skipa, er betur heima setið en af stað í‘a,rið. 1 gær voru lögð fram tvö frv. um vinmdöggjöf, og er flutn- ingsmaður Gísli Guðmundsson, og frv. um breytingar á alþýðu- tryggingarlögunum, flutt af Ste- fáni Jóh. Stefásnssyni.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.