Þjóðviljinn - 03.04.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 03.04.1937, Blaðsíða 3
PJOÐVILJINN laugardagurinn 3. apríl 1937 þJÓOVILllNN Málgagn Koinmflnistaflokhg fslands. Kltstjóri: Einar Olgeirsson. Bitstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgreiðsla og auglýslngaskrifst Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla Éaga, nema mánudaga. Askriftargjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,0( Annarsstaðar á landinu ltr. 1,25 í lausasölu 10 aura eintakið. Prentsmiðja Jðns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Geta vinstri flokk- arnir unnið saman? öllum vinstri öflum: á Islandi er það ljóst, að það er tiiraun til sjálfsmorðs vinstri flokkanna og lýðræðisins á Islandi, að fara klofnir út í kosningar móti hægri flokkunum sameinuðum, •— jafnljóst eins og .hitt, a,ð það' myndi verða glæsilegastj kosn- ingasigur, sem, enn hefir unnist á Islandi, ef vinstri flokkarnir legðu samein.aðir til, kosninga jnóti yfirdrotnun Kveldúlfs- og Landsbankaklíkunnar. Nú er það eín aðalmótbára ýmissa manna, í Alþýouflokkn- um og Framsóknarflokknum gegn kosningasam.vinn.u, við, kommúnista, að það ,sé ómögu,- legt :að vinna með kommúnistum. Hvað segir nú reynslan um þetta? Kosningasamvinna kommún- ista við flokkai svipaða Alþýðu- flokknum og Framsóknarflokkn-, um hefir gengið ágætlega í Frakklandi og á Spáni. Sam- vinna þessariai sörnu flokka ujn stjórnarmyndun og stuðhing vinstri stjórnar hefir gengið á- gætl.ega. Meira að segja sam- vinna ráðherra úr flokkum lík- um Alþýðuflokknum og Fram- sókn við ráðherra úr flokki kommúnista, hefir gengið prýði- lega,, — og sa,mvinna slíkrar rík- isstjórnar við kommúnista sem yf irher shöfðingj a rikisins — eins og nú á. Spáni, — hefir gef- ið einhvern, glæsilegasta árang- ur, sem. um getu,r í frelsisbar- áttu nokkurrar þjóðar. Petta vita foringjar Alþýður flokksins og Framsóknar. Halda þeir að íslensku komm- únistarnir séu 'erfiðari til sam,- vinnu,? Ef nokkur skynsamleg ástæða til að álykta svo? Kommúnist,a,r hafa haft sam,- vinnu, við menin úr báðum þess- um flokkum í ýmsum félögum. Við skulum í þetta. skifti athuga aðeins eitt dæmi þessarar sam- vinnu.. Það er Pöntunwrfélag Verka- manna í Reykjavík. Með sam.vinnu manna úr öll- u.m þessum flokkum: hefir þetta neytendafélag verið gert að stænsta neytendafélagi, sem til hefir verið í Reykjavík, og hefir endurreist trú neytenda hér á samvinnufélagsskap. Hefir nú borið á því að erfitt. væri að vinna með kommúnistunum í þessu félagi? Hafa ekki einmitt kommúnistarnir i sífellu sýnt hinn mesta félagsþroska og bor- il heill félagsins fyrir brjósti? Sjóðir Hins íslenska prentarafélags I þau 40 ái*9 scm H. I. P. hefir starfad liaf a idgjöld íelagsmanna fil §jóda félagsins verið rnm 311 þásimd kr. en greiðsliiF til ineðiim- anna 1011 230 þusimd krónnr. I árslok 1936 voru eigiiii® alli*a sjóða fé- lagsins fámlcga 161 þusund króniip Á morgun, 4. apríl, eru fjörutíu ár liðin frá sfofnun Hins íslenzka prent- arafélags, sem er elsta verklýðsfélag hér á landi. í tilefni þess birtir Þjóð- viljinn í dag grein um annan veiga- mesta þáttinn í starfsemi H. f. P., sem eru myndanir sjóða þess og störf þeirra. Á morgun birtir blaðið yfirlits- Stafan ögmundsson grejn um gtofnun félagsins og bar- áttu fyrir bættum kjörum stéttarinnar. — Hið um- fangsmikla starf, sem prentarar hafa leyst af hendi með stofnun hinna öflugu sjóða sinna sýnir ljóst þá fórnfýsi og þann áhuga, sem prentarar hafa grundvall- að félagsstarfsemi sína á. Aðalstarf Iiius íslenska, prent- arafélags liggur á sviði þeirrar baráttu sem félagið hei'- ir háð fyrir bættum kjörum, stéttarinnar, gegn' atvinnurek- endavaldinu, en annar sá þáttur í starfsemi þess, sem snarast ,hefir verið snúinn er stofnun og hið mikilvæga starf sjóða fé- lagsins. Hlutverk þeirra hefir frá upphafi verið nátengt hags- munabaráttui stéttarinnar og menningarlegum, viðgangi. Þess er engin kostur hér að skýra starfsemi þessa að neinu verulegu leyti. Aðeins skal. drep- ið hér á veigamestu atriðin í þessu merkilega starfi Prentara- félagsins: Sj úk i'asain Ia« prentara Að frátöldum, félagssjóði, •— sem frá upphafi hefir haft þann tilgang að sjá fyrir hinum dag- lega rekstri félagsins og fram til þessa .hefir verið efldur með hliðsjón af auknu,m þörfum þess — er sjúkrasjóðurinn elstur. Samkvæmt tillögum, og í'orgöngu Þorv. Þorva,rðarsona,r, fyrsta form,anns félagsins og eins mik- ilhæfasta starfsmanns þess, er gengið frá stofnun Sjúkrasam- lags prentara á fyrsta ári H.I.P. Svo mikillar andúðar áttu prentairar von frá afturhaldsöfl- um bæjarins gegn forgöngu- starí'i sín.u, meá stofnun H.I.P. að Þorvarðúr tók það fram sem eina af röksemdum, fyrir sjóðs- malinu »hve síík stofniuji væri nauðsynleg til að koma í veg fyr- ir allan misgrun og margvísleg- ,ar ím,yndanir, sem, íúam kynnu að koma gegn, þessari félags- myndun«. Prentarar munu fljótlega hafa orðið þess varir að í bar- áttunni fyrir bættum, kjörum sí.num áttu þeir á, þann bratta að sækja, að ekki mundi af veita þótt þeir sjálfir gerðu hv,a.ð þeir gætu til þess að styrkja samtiök sín inn á við. Og svo óviðunandi var lífsafkoma þeirra, að ekkert mátti út af bera, síst langvar- andi veikindi; enda var þetta mál, þega,r í uipphafi tekið föst- Það eru engin rök fyrir því að. ekki sé hægt, að liafa sa,mvinnu við kommúnista. Og það er ekki ráðlegt að mæta á þeim degi, þegar hið mikla uppgjör milli hægri og vinstri, milli fasisma og lýðræðis stendur fyrir dyrum, m.eð rök- leysum, með staðlausa stafi, — og láta slíkt valda úrslitum. u.m tökum, og hefir ætíð síðan verið sýndur sá sómj að telja má Sjúkrasamíagið1 eitt hið kær- asta óskabarn félagsins. Þegar í upphafi voru gerðar ráðstafanir til þess að afla sjoðhum'f jár með hlutaveltum, o. fl. og eftir því, ,sem hann hef- ir eflst hafa réttindi félags- manna aukist, Með bættri af- komu, prentiara hafa þeir og ver- ið fúsir tií þess að legg'ja á sig aukin útgjöld til sjóðsins, seœ. ætíð hafa verið, miðuð við það, sem starfsemi hans .hefir kraf- ist, á hverjum tjma. Heildartek j ur”S júkr asamlags- ins frá stofnun, þess nema kr. 173 549,35, þar af eru iðgjalda- greiðslur kr. 138 555,20. I styrki til meðlima sinna hef- ir samlagið greitt sem hér segir: Læknishjálp 75 786,80 Lyf 40 376,10 Dagpeningar 28 044,50 Sjúkrahúsvist 14 628,10 Samtals 158 835,50 Af þessu stutta yfirliti er það ljóst hversu umsvifamikil starfsemá sjúkrasjóðsins hef- ir verið og hvílíkur styrk- ur prentarastéttinni hefir orðið, að frumkvæði sín,u til, átaka á þessu sviði. Nú hefir Sjúkrasamlag prent- ara verið lagt niðu,r í því formi, sem það áðu,r var, ve: na hinnar almennu tryggingarlögg j af ar, sem. gengin er í gildi. En prent- urum var það Ijóst, a,ð eíns og frá liögumi þessum, er gengið, eru þau enganveginn megnug þess að veita þá, tryggingu, sem H. 1. P. með reynslu og starfi hafði búið meðlimum Sjúkra- samlags prentara. Því var á síðasta, aðalfundi félagsins samþykt reglugarð fyrir dagpen- inga,- og útfarasjóð, sem ætlað er að jafna þennan mismun. Og m:u,n því eða líku fyrirkomulagi haldið þar til verklýðssamcöku.n- um í einingu, tekst, að knýja fram þær nauðsynlegu umbætur á sjúkratryggingunum, sem við- unandi geta talist. Atvinnuleysisstyrktar- sjóður. er anna,r elsti sjóðu.r félagsins og þeirra öílugastur, enda er það svo, að með styrkingu hans hafa prentarar skapað sér þann bakhjaH, sem þungi samtak- anna öll hin síðari árin hefir hvílt á í sókn og vörn. Tveim, á,rum eftir stofnun H. 1. P. hóf Iiafliði Bjarnason máls á því á fundi hvílíka nauðsyn bæri til. þess að Prentarafélagið eignaðist sjóð er gæti orðið með- limum. . þess til stvrklar þegar atvinnuleysi þjakaði stéttina. Var þegar .hafist handa um til- raun til fjáröflunar í þessu skyni, sem, í fyrstu mistókst, þótt prentarar létu það ekki á, sig fá. IMefnd manna va-r kosin til þess að sem:ja reglugerð fyr- ir sjóðinn og að því starfi loknu var ákveðið að sækja um leyfi til þess að halda hlutaveltu til ágóða fyrir hann,. En þegar til kasta bæjarvald- anna kom munu þau hafa grilt í þessu áformi fyrirboðá »hættu- legra« tilrauna, til þess að skapa þessum nýstiofnuðlu félagssam- tökum grundvöll til eflingar og átaka gegn hættulegustu vágest- um, sem, þjóðfélagið bjó þeim. Bæjarfógetinn svaraði málaleit- un félagsins með þeirri skarp- legu röksemd »að hann sjái ekki næga ástæðu til að veita því leyfi til að halda tombólu, á n sta hausti til þess að stofna atvinniustyrktarsjóð«. Þannig tókst íhaldsforsjóninni í þá, daga að setja fótinn fyrir menningarbarattu hinna, fátæku og ungu verka.lýðssamtaka, sem þrátt fyrir einarðan vilja í. þessa átt, ,höfðu í miörg horn að láta til verndunar sam,tökum sínum og lífsafkomiu. Um tíu: ára skeið var sjóðurinn aðeins til að nafn- ínu. 1910 er hann. svo endurvak- inn með 100 kr,. framlagi úr fé- lagssjóðí og 50 kr. styrk á ári og tekur frá þeim t,ím,a, að inn- heimta árleg iðgjöld. En það er eins um. viðgang Atvinnuleysisstyrktarsjóðs og annara, sjóða, félagsins, að tíma- mótin, í sögu þeirra eru, mörkuð, og tengd hörðústu átökunum, sem félagið hefir háð. Eftir verkfallið 1920 var iðgjaldið til sjóðsins hækkaði upp í kr. 2,00 á víku, að afstaðinni deilunni 1923 er það enn hækkað u,m 50 a,ura og því sí.ðar breytt í 2% af lág- markslaunum handsetjara og prentara. Árið 1921 er byrjað að veita úr sjóðnum og hefir hann síðan verið hið trustasta, vígi, sem Prentarafélagið hefir átt yfir að ráða,. Iðg'jöld: til, sjóðsins frá upp- hafi nema, 121962,85. Samtals - hefir hann goldið^meðlimum sín- um nál. 9000 atvinnuleysisdaga eða kK 49 112,88. Til. stofnunar Ellistyrktarsjóös 1929 er veitt 10,000 kr. úr Atvinnuleysisst.sj., 1934 kr. 17 595,00, eða samtals 27 595,00. Eignir Atvinnuleysis- styrktarsjóðs við árslok 1936 voru kr. 68 357,19. Árið 1927 var það samþykt, í félaginu að stofna lánasjóð til hagræðis félagsmönnum er á smærri skyndilánum þyrftu að halda. Úr atvinnuleysisstyrktar- sjóði hafa síðan verið veitt lán til þessarar starfsemi, og hefir lánasjóðúr fram til. síðustu ára- móta lánað samtals 160 þús. kr. Það munu flestir vita, sem nokkuðl þekkja, til lánastarfsemi hér í bæ — og ekki hafa orðið þeirrar náðar aðnjótandi að skulda meira en þeirn á nokkr- um mannsöldrum væri mögulegt að borga með heiðarlegu móti — hversu, þröngar dyr bankanna eru alþýðumanni, sem á, fé þarf að halda til þess á einhvern hátt að bæta afkamu sín eða sinna. Og þeir hinir sömu, fá sennilega skilið hvílík stoð Atvinnuleysis- styrktarsjóður með þessum htetbi Eéiir verið, stéttinni. Þá hefir sjóðúrinn Lagt 1500 kr. stofnfé til Atvinnuj.st.sj. Ak- ureyrardeildar H. I. P., ásamt ýmsum fleiri styrkveitingum, er til greina hafa komiið. Þess ber og að geta að þrisvar sinnuan’ hefir H. 1. P. samþykt að veita úr sjóði þessum lán til iðnfélagaLKérT. bænum, er stiað- ið hafa, í' verkfalli fyrir bættum kjörum sínum. Það er því vonandi að þessi stærsti bakhjarl félagsins eigi eftir ali verða, ekki einungis prentarastéttinni, heldur og öll- uin verkalýð styrkur og hvöt til fórnfúsrar baráttu í þágu verk- lýðssamtakanna. Hwsbyggin gasj óður. Förgöngumaður húsbygging- arsjóðlsmálsins va,r Kristján A. Ágústsson. Samkvæmt tillögum, er hann átti frumkvæði að, var samþykt að félagið stefndi að því að kom,a upp húsi við sitt hæfi með því að stofna sjóð er hver félagsmaður gyldi til 10' FRAMHALD á 4. SIÐU

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.