Þjóðviljinn - 29.04.1937, Síða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1937, Síða 2
Fimtudag'Ufinn 29. apríl,.1937. íJÖÐVILÍINN Vestmannaeyjar Lýðræðið innan alþýðu- samtakanna er trygging eíningar Kiöíug-afig'a í Vestinaimaeyjum 1. mní 1986. Á meðal þeirra sem um verk- lýðs,m;ál fjalla, er það alment við- urkent að hágsmunasamtök al- þýðunnar eigi að byggjast upp með tilliti til stétta, en ekki póli • tískra flokka, að þau eigi að starfa með það fyrir augu,m að safna verkalýðnum saman um stéttarhagsmunina, en ekki þrengja takmörk sín með því að gera þau að pólitískum flokks- félögum. Petta byggist á þeirri staðreynd að alþýðan sem er skift að skoðunum milli hinna ýmsu stjórnmálaflokka skilur nauðsynina á að standa saman í baráttu sinni »til hnífs og- skeiða.r« og tekur því saman höndum: innan stéttarfélaganna,. sem henni væri meinað að gera, ef þau væru takmörkuð við póli- tíska flokka. Hér er þó engan veginn átt við að allir pólitískir flokkar geti átt jöfn ítök í hinni skipulögðu verklýðshreyfingu, því til þess segir stéttareðli flokk anna altof greinilega til sín. Þao. er þó engu aðl sí3u,r svo þýðingar- mikið hið flokkspólitíska hlut- i.eysi stéttarfélagsins, að hefðu, jafnaðarmenn og kommunistar fengið þá grillu í höfuðið að úti- loka alla aðra en pólitíska skoð- anabræður sína frá, réttindum í verklýðsfélögunum, í þeirri mein- ingu að gera þá fyrst að scsíal- istum, væri. ekki enn þann dag í dag farin að ske nein skipu. lagsbundin hagsmunabarátta í milli stétta, verkföll eða annað þ. 1. hér á landi,. — og þá heldur ekki tal neinir verklýðsflokkar í þessu landi nú, nema^á kannske að nafninu,. Annað höfuðskilyrði til þess að stéttarsamtök alþýðunnar geti þróast og orðið víðtæk er það, að innan þeirra ríki fullkomið lýðræði. ■Hverskyns ofbeldi minnihlut- ans gegn meirihlutanum,. vekur óánægju, veikir og lamar félags- skapinn og leiðir til sundrupar. Sá verklýðsfulltrúi sem innan Niðurlag. Congressflokkurinn vinn- ur glæsilegan kosninga- sigur. 1 fyrstu kosningunum til fylk- isþinganna eftir nýju stjóirnar- skránni, sem fóru fram snemma á. þessu ári, vann Congress-flokk- urinn, sem er aðalflokkur ind- versku sjájfstjórnarhreyfingar- innar, gl.æsilegan sigur,. — og vinstri armur flokksins, sem stjómað er af Jawaliarlal Nehru vann stórum á. Congressflokkur- inn afsegir ákveöið nýju stjórn- arskránaj,. og berst gegn henni. Stefna flokksins hefir það mikið fylgi, að í sex af hinum ellefu fyl,kjum Indlands (Bombay, Ma- dras,, Miðfylkjunum, Banda- fylkjunum, Biher, Orissa) náði hann algerðum meirihluta þing- anna. 1 sumum hinum fylkjun- u.m,,, er minnihliuti Congress- flokksins það stór, að þau erui síns fél,agsskapar grípur til slíkra vopna, veit upp á sig skömmina, tranar sér i'ram i 6- þökk verkalýðsins og er í raun- inni ekki annað en forkostulegt sníkjudýr. Ástin á hugsanafrelsi og lýð- ræði er sameign allra verka- nianna, hvaöa skoðun sem þeir hafa í pólitík, nærri undantekn- ingarlaust. Hvert einasta verk- lýðsfélag verður því ao bera uppi báðar þessar dygðir í starfi sínu og stefnu, ef þau eiga að ná til fjöldans, — og má fullyrða að íslensk verklýðshreyfing hefir að minnast sinna bestu, daga, einmitt frá þeim timum, þegar skoðanafrelsi og fullkomið lýð- ræði var ríkjandi í félögum hennar. Aftur á móti, hefir nú í seinni tíð þessum tveim dygðum innan alþýðusamtakanna farið mjög hnignandi. Það er alkunnugt, að ýmsir helstu ráðamenn Alþýðu- sambands Islands hafa í vaxandi mæli reynt að villa alþýðunni sýn, í skilgreiningunni á flokki og félagi. Með valdboði flokks- ins, hafa þeir smám saman gerst meir og meir djarftækir í því að fótumtroða meirihlutaviljann í verklýðsfélögunum og dregið á. þann hátt stórlega úr útbreiðslu éstarfhæf án meðstarfs þeirra. Aðeins í tveimur fylkjanna, Punjab og Sind, er hægt að stjórna án Congressfjokksins. — Foringjar flokksins mættui þarna strax þeirri freistingu, að taka stjórnirnar í mprguim fylkj- um. Bretar vonuðu, að þetta mundi nægja til að spilla flokkn- um og fá, hann tál að taka upp tækifærissinnaða pólitík. Og ein- stakir leiðtogar flokksins vildui láta flokkinn taka þátt í fylkis- stjórnunum. Deilan endaði svo, að báðir fengu nokkuð. Samþykt var að t,aka þátt í stjárnunum þar sem Congressflokkurinn var í meirihluta,, með þeim skilyrð- um, að full, trygging væri gefin fyrir því,, að fylkisstjórinn neytti ekki valds þess er honum er gef- ið, til að vinna gegn þingunuan. Breska stjórnin og íhaldsblöð- samtakanna og eflingu þeirra. Þeir eggja' að vísu menn á að ganga í verklýðsfélögin, en svifta þá frumstæðustn mannréttind- um (skoðanafrel,si) þegar þang- að er komið ef þeir dirfast aðl láta. í ljósi einhverja skoðun sem ekki fellur í kramið hjá. þeim ríkustu í stjórn AJþýðuflokksins. Þeir víla ekki fyrir sér að skrapa saman 10—12 konur í einum stórum bæ,. og kalla þær félag í Alþýðusambandi Isjands en úti- ioka verkakvennafélag þar á. staðnum með 170 verkakonum, fyrir það eitt að konurnar vilja allar halda hópinn og njóta lýð- ræðisréttiinda. Þeir skipa svo fyrir að tveir vinsælustu alþýðu- flokksmennirnir í Vestmanna- eyjum, þeir Guðl, Hansson og Guðmundu,r Sigurusson leggi niður trúnaðarstörf sem verka- lýður Eyjanna fól þeim,, aðeins fyrir þær »sakir« —- að Verka- mannafél. »Drífandi« hvorki vill eða getur stolið< eign sjómanna- félags Vestmannaeyja í Alþýðu- húsinw, handa »Jötni«, (eign sem »Jötni« stendur til boða ókeypis með samkomulagi við S. V.) — að með þátttöku þeirra í stjórn »Drífanda« er það sannað ad samstarf jafnaðarmanna við kommúnista, er vel framkvæm- in tókuj þá afstöðu, að fylkis- stjórarnir hefðu engan rétt til að afsafa sér valdi sínu. Með öðr- um ordumi, Bretar eru ófáanlegir til að ganga það Jangt að stijórn,- arskráin geti öðlast nokkuo raunverulegt gildi. Þetta varð til þess, að Congress-flokkurinn neitaði algerlega að taka þátt 1 f.ylkisstjórnunum, og hefir orðið að setja utanþingsbráðabirgða- stjórnir í öljum þessum fyl,kjum. Þessar stjórnir geta aðeins set- ið til bráðabirgða, því að sam- kvæmt nýju stjórnarskrónni Friðrik Þorsteinss. FRAMHALD AF 1. SfÐU an bólstrarameistara, sem hefði á. liendi verkstjórn. 1 gær ætjaði Friðrik svo að koma hinum danska bólstrara- mei,stara inn á, verkstæði sitt:. Kvað Friðrik maan þenna vera nýbúinn, að öðlast meistararétt- indi og næð.i verkfall sveinanna ekki til lians. Söfnuöust þá nokkrir sveinar samán til þess að hindra þetta. Kom þá til nokkurra hrindinga, en sveinunum tókst að koma í veg fyrir að Friðriki hepnaðist: áform sitt, Annars sýnla þessi átök og auglýsing Friðriks greinilega, a’0 það' eru einkum liinir minni a.t- vinnurekendar, sem tiapa á verk- fallinui, svo að innbyrois hljóta þeir að vera ósamm.ála um að halda því áfram. Óeirðir í Indlandi. FRAMHALD AF 1. SIÐU gress-þingsins 16. mars um af- stöðu flokksins gagnvart stijórn-. armyndun Congress-flokksins í þeim fylkjum þar sem hann hef- ir meiri hluta á. þingi. Tillaga hefir komið fram um það, að Gandhi verði boðið að ræða við landstjóirann í Ind- landi um stjórnarskrármálið. (FtJ). anlegt og ákjósanlegt fyrir verkalýðinn. Þeir sem að sjíkum verknaði standa, hverjir sem það eru,, ættu að fá það reynt til hlítar, að verkalýður Eyjanna hatar ekkert heitar en kúgun og sundr- ungu., að hann ann engu meir en skoðanafrelsi sínu og lýðræði sem undirstöðu ósvikinnar ein- ingu, og .er reiðubúinn til að verja þetta fyrir óvinum sínum úr hvaða á,tt sem; þeir koma, að verkalýður Alþýðusamhandsins sem þeir þykjast starfa í umboði fyrir, er sarna sinnis og dæmir þá að verðleikum. Ve. 23. apríl 1937. Jón Rafnsson. verða, þingin að koma saman ekki síðar en sex mánuðum eft- ir kosningarnar. Breska þingið má framlengja, starfstíma þeirra, en ótrúlegt þykir, að til þess ráðs verði gripið, þar sem svo má heita, að stjórnarskráin væri þar með úr gildi numin. Baráttan heldur áfram. Þessi þáttur í frelsisbaráttu Indverja, sem nú er að hefjast, verður erfiður viðfangs fyrir Breta, ekki sist ef tekið er tillit ■yír Sjórnin í Luxcmbom’g hefir lagt fyrir þingið frumvarp þess efn- is að Kommúnistaflokkurinn 1 land- inu verði bannaður. TÍr 1 Kimberley í Suður-Afrlku hefir verið kallaður saman allsherj- arfundur fyrir verklýðsfélögin í land- inu, sem áður störfuðu hvert öðru 6- háð og margklofin. Fundurinn ákvað að stofna rérstakt verkamannaráð fyrir öll verklýðsfólög landsins. -fc Innfœddir mcnii í Spanska Marokkó, sem tekist hefir að flýja yfir til franska hluta landsins skýra frá því, að hin mesta óreiða ríki í herbúðum uppreisnarmanna í land- inu. Hver hermannauppreisnin reld aðra í Tetuan og Ceuta. Frá her- mannaskálunum heyrist sífeld byssu- skot og sprengjudrunur. ■fc Hin kunria þýska kvikniynda- leikkona, Marlene Dietrich á ekki sjö daigana sæla um þessar mundir. Þeg- ar nasistarnir komust til valda I Þýskalandi hrökJaðist hún að fullu úr landinu og lagði niður þýskan rik- isborgararétt. Skömmu síðar var henni veittur amerískur rikisborg- araréttur. En þá brá svo við', að leik- konunni fór að berast mesti fjöldi nafnlausra hótunarbréfa, þar sem henni er hótað að dóttur hennar ungr’i skuli verða rænt, fyrir svik- semi þá er hún hafi sýnt þýsku þjóð- inni og þýsku þjóðerni. Unglierjar. Síðasti fundur, fyrir 1. maí verður haldinn í K. R. húsinu uppi í kvöld kl. 8. Þar verö'ur hver unghérji að mæta. Stjó'fnin. til heimsástandsins. Heimsstyrj- öld nálgast, og Bretjand neytir allrar orku> til undirbúnings hild- arleiksins. I vestur og Mið-Asíu: halda Italir og Þjóðverjar uppi stöðugri undirróðuirsstarfseæi gegn Bretum, og Japani hyggur mjög á áhrifasvæði í Indlandi Og sjóleiðin tij Indlands er nú í hættu vegna ítaka fasistaríkj- anna. Barátta indversku þjóðarinn- ar gegn stjórnarskránni verður Bretum þujig J skaujti. Og í þess- ari sjájfstjórnarbaráttu verður borgarastétt Indlands að styðj- ast við hina kúguðu og þraut- píndu, indverskui alþýðu. Og það ýtir við fjöldanumi ogvekur milj- ónafjölda indverska verkalýðs- ins til stjórnmálabaráttu, Og þegar hann rís upp og heimtar rétt sinn, hrynja bresku kúgun- arfjötrarnir af indverskui þjóð- inni og sjálft breska heimsveldið nötrar af átökuinum, Ef til vilj er sá tími ekki svo ýkja fjarri.. Frelsisbarátla Indverja í blaðinu í gær var lýst hinni ófrjálslyndu stjórnarskrá, er Bretar hafa þvingað upp á Ind- verja. Hér er sagt nánar frá baráttu Congress- flokksins, og bent á þá alþjóðlegu þýðingu, sem atburðirnir í Indlandi hafa.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.