Þjóðviljinn - 05.05.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 05.05.1937, Blaðsíða 1
Alþýdnílokkurinu til- kynnir sprengitrambod í Vestiiian nae>juni. Fori 11 gjarnir hundsa krötur (lokksniaima sSiina um aö prótko§ning fari fram iiin framboð verkalýdsius í Vestmannaeyjum til kosninganna í surnar Aimari 5-ára-áætlunmni að verða lokið með iulluin sigri I iðnaði og járnbrautafluiningum er áætlunin þegar framkvæmd að fnlln. Þriðja 5-ára-áætlunin í undirbúningi Einkaskeyti til Þjóðviljans. Moskva í gær. Þjóðfulltrúaráð Sovétríkjanna hefir gefið út tilskipun, er kveður svo á, að áætlunarnefnd ríkisins og þjóðfulltrúa- ráð sambandslýðveldanna skuli hraða samningu þriðju fimm-ára-áætlunarinnar, svo að hægt verði að leggja hana fyrir þjóðfulltrúaráð Sovétríkjanna ekki síðar en 1. júlí Alþýðublaðið tilkynnir það í gær með öðrurn frambjóðendum sínum að Páj.l Þorbjarnarson kaupfélagsstjóri. verði í kjöri af hálfu Alþýðrtflokksins við kosn- ingar þær, sem í hönd fara. Þar með er teningunujn kast- að. Enn einu sinni virða foringj- ar flokksins að engu vilja fólks- ins, jafnvel ekki sinna traust- “ustu saimlierja. Á E'ndi sem Alþýðuflokkurinn boðaði til nýlega, var það sam- þykt með einróma atkvæðum, að prófkosning skæri úr því hver færi frami við kosningarnar í Vestmannaeyjum fyrir hönd verkalýðsins. Jafnvel foringjarn- ir þorðu ekki að greiða atkvæði á móti því. 1 fyrrakvöld var Haraldur Guðmundsson atvinnujnálaráð- hen-a staddur í Vestmannaeyj- p,m. Boðaði hann flokksmenn sína á fund og var engum leyfð- ur aðgangur ef hann var ekki yfirlýstur Alþýðuflokksmaður. Á fundi þessum kom, enn fram tillaga um prófkosningui, en for-. ingjarnir þcirðu ekki að bera til- löguna undir atkvseði. Svo ótta- slegnir voru þeir við kröfur liðs- manna sinna. En kommúnistar œunu, halda áfram að taka undir kröfur verkalýðsins um prófkoisningu milli fuiltrúa frá kommúnistum og jafnaðarmönnum. Það eru, Alþýðuíjokksforingj- arnir, sem bera ábyrgðina á því ef tveir vinstri menn fara fram í Eyjum nú í vor. — Það er þeim að kenna ef íhaldið heldur hve fylgið hefir hrunið af íhald- enn velli þar, þrátt fyrir það,. inu á. síðasta kjörtímabili vegna framkamu Jóhanns Jósefssonar og afglapa. Alþýðuflokksforingj- arnir hafa sýnt það enn einu. sinni, að ef hag.smunir þeirra og alþýðunnar rekast á verða hags- munir alþýðunnar að lúta í hogra haldi. Yiirgnæfandi meiri hluti aí- þýðrímar í Vestmannaeyjum krefst. þess að prófkosning fari fram um þingframboð verka- lýðsins og almenn óánstgja ríkir yfir klofningsstarfi Alþýðu- flokksforingjanna. Þeirra, er aó svara, þeirra er ábyrgðin fyrir framtíðinni. 1937. Ennfremur er ákveðið, að leggja fram í öllum blöðum helstu viðfangsefni þriðju f imm-ára-áætlunarinnar og hefja sem ýtarlegastar umræður um þau. Þessi þýðingarmikla ákvörðun byggist á því, að í þýð- ingarmestu greinum þjóðarbúskaparins er búið að fram- kvæma aðra 5-ára-áætlunina á talsvert styttri tíma en til þess var ætlaður, — t. d. var 100 % framkvæmd áætlun- arinnar í iðnaðinum lokið 1. apríl s.l., eða 9 mánuðum fyrir áætlunartímann, og áætlunin um f lutninga með járn- brautum var framkvæmd upp í 107,7 °/0, 1. jan. 1997, — og hefir því tekist á því sviði að framkvæma áætlunina á fjórum árurn. Fréttaritari. Baskar bæta aðstöðu sína til að verja Bibao Skýrsla um pað hvernig orustuskipinu Espana var sökt Kosning arnar í sumar Flokkarnir eru iiú sem ákafast aö stilla upp þingmannaefnum sínuiii Flokkarnir eru nú sem óðast að stilla, upp þingmannsefnum sín- um. Þjóðviljinn hefir áður getið um nokkur þeirra, en hér koma þau er síðar hafa verið tilkynt: Af hálfu Alþýðuflokksins hafa 1 þessi framboð verið tilkynt, ný-| lega. 1 Vestur-ísaf jarðarsýsluj Ásgeir Ásgeirsson,. í Norður-ísa-1 fjarðarsýslu Vilm.undur Jóns-| son landlæknir, á Isafirði Finn-1 u.r Jónsson, í Barðast.randasýslu| Sigurður Einarsson, í Reykja-| vík Héðinn Valdemarsson, Sig-| urjón Á. ölafsson, Stefán Jóh.l Stefánsson, Steingrímur Guð-| mundsson,. Laui'ey Valdemars-1 dóttir og Þorlákur Ottesen. Ennfremur til.kynti Alþýðu-1 blaðið eftirfarandi framboð íi gær. I Austur-Húnavatnssýslu, Jón Sigurðsson erindreki, í Eyjafjarðarsýslu, Erlendur Þor- steinsson skrifstofustjóri og Barði Guðmundsson þjódskjala-. vörður, í Gullbringu- og Kjósar- sýslu Sigfús Sigurhjartarson kennari,. 1 Vestmannaeyjum Páll Þorbja-rnarson kau'pfélagsstjóri, FRAMH. A 2. SÍÐU. Yon Neurath og Mussoiini semja Von Neurath. L0ND0N I GÆR. Von Neurath kom til Róma- borgar í dag í opinbera heim sókn og var honum. fagnaðl vel af Ciano greifa og öðirujm hátt settum mönnum.. Átti von Neu- rath rúmlega einnar klukku- Framhald A 2. síðu. Frá gœsLustarfinu á landamœrum Spánar og Frakldcmds. Landamœralögreglan að rannsaka tvo bíla við tollstöðina Cerbere. L0ND0N I GÆRKV. Mola hershöfðingi bætir nú all m.iklu við' sig af liði á Baska- vígstöðvunum. Einnig hefir hann fengið mikla viðbct af ílugvél- um og nýtísku hergögnum. Baskastjórnin tel.ur sig hafa bætt stórum aðstöðu sína til að verja, Bilbao fyrir uppreisnar- mönnum ef að til kæmi. Belgískt skip tók í dag belg- iska cg franska. þegna frá, Bilbao og mun flytja þá til St,. Jean de Luz og auk þess spönsk börn, eins mörg og það ga,t flutt. Afstaða herjanna á Baskavíg- stöðvunum virðist ekki hafa tek- ið neinu.m verulegum breyting- urn frá, því í gær:. Þó standa þar yfir ákafir bardagar. Uppreisn armenn segja, að Baskar veiti öfluga mótstöðu. Þá hafa á ný brotist, út bar- dagar i grend við Madrid. Stjórnarliðar telja sér sigur í or- ustiU sem átt, hefir sér stað suð- vestan við borgina. Yfirforingi Baska flugliðsins hefir svarað þeirri yfirlýsingn, FRAMIJALD A 2. SIÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.