Þjóðviljinn - 05.05.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.05.1937, Blaðsíða 4
az Níý/afi'ib ss Louis Pasteur V elgerðarmaður mwinkynsins. Amerísk stórmynd frá Warner Bros-félaginu; um, æfistarf vísindamannsins mikla Louis Pasteur. Aðalhlutverk leikur: Paul Muni. Urborginni Næturlæknir í nótt er Jón Norland, Banka- stræti 11, sími 4348. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni »Iðu.nn«. Utvarpið 12.00 Hádegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Létt, lög. 19.30 Er- indi: Mataræði og þjóðarbúskap- ujr,. II.(Jónas Kristjánsson lækn- ir). 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Um hreindýrastofninn og vernd hans (Halldór Stefánsson for- .stjóri). 20.55 Tríó Tónlistarskól- ans leikur. 21.25 Útvarpssagan. 21.55 Hljómplötur: Endurtekin lög (til kl. 22.30). Skipafréttir Gullfoss fór frá Leith í gær áleiðis til landsins, Goðafess var í Hamborg i gær, Brúarfoss kom til Leith í gær á útleið, Dettifoss fór frá, Siglufirði í gærmorgun, Lagarfoss var í gær í Vest- mannaeyjum, Selfoss kom frá útiöndum í gærmörgun. »Sigríður« kom nýlega af hákariaveiðum með ágætan afla. þlÓÐVILIINN Japanska þingið mótmæíir einræðisbröiti Hayashi En hann heiir í hótnnum við þingið. LONDON 1 GÆRKV. Sú yfirlýsing japönsku stjórn- arinnar, að hún muni sitja á,- fram við völd, enda þótt hún hafi hlotið aðeins 40 stuðnings- rhenn af 466 á þingi, hefir sætt harðyrtri gagnrýni af hendi leið- toga þingflokkanna. Peir telja stjórnina skylduiga til þess að segja af sér, þar sem kosning- arnar hafi sýnt, að þjóðin, sé and- víg stefnu hennar. Hayashi, forsætisráðherra Japan, hefir endurtekið yfirlýs- ingu síria um að hann og stjórn hans ætli sér að sitja áfram við völd í Japan,. og að hann hafi alls ekki í hyggju að leita sam- vinnu við þingflokkana. (F.ÍJ.) Hertoginn af Wind- sor hittir frú Simp- son íTours LONDON 1 GÆR. Hertoginn, af Windsor er nú kominn til, Tours í Frakklandi, þar sem frú Simpson dvelur. Hann fór úr járnbrautarlestinni í morgun áður en hún kom til Parísar, og var sendiherra Breta í París staddur þar til að taka á. móti honum. Síðan ók hertog- inn í bifreið til Tours. (F.Ú.) Atv.leysisskráning fer fram í Góðtemplarahúsinu þessa dagana, og verður henni lokið í kvöld. Allir atvinnuileys- ingjar eru ámintir u,m að láta skrá sig. Hirohito. keisari Japana. Ilíissiicskur verk- fpæðingur myrt- ur í Paiestiuu LONDON 1 GÆRKVÖLDI 1 Jaffa í Pajestínu fara nú fram réttarhöld, sem vekjageysi mikla athygli þar i landi, og nokkurn ugg um að þaui kunni að leiða til óeirða. En það eru réttarhöld í má,li tveggja msanna sem sakaðir eru um að, hafa myrt að yfirlögðn ráði rússnesk- an verkfræðing af Gyðingaætt- um. (F.Ú.) Gerist áskrifendur að Rétti. 8endisveinar Framhalds-aðalfunduir Sendi- sveinafélags Reykjavíkur verður haldinn í K.R.-húsinu (uppi) n. k. fimtudag (uppstigningardag) kl. e. h. Mætið stundvíslega. er væntanleg úr hringferð í dag. .s. Gamla L3io a Ave María Heimsfræg og gullfalleg söngmynd. Kór og hljómsveit; frá Rík- isóperunni í Berlín. Aðalhlutverk: BENJAMINO GIGLI og KÁTHE von NAGY. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 — mesta mannréttmdaskjal veraldarsögunnar — er nýkomin út Enginn verklýðssinni getur verið án þessarar bókar. BÓKAÚTGÁFAN HEIMSKRINGLA, LAUGAVEG 38. SÍMI 2184. Tilkynning. Höfum opnað fullkomna kjötbúð Pöntunarfél. verkamanna Vesturgötu 16 Sími 4769 Pöntunarfél. verkamanna .Moran eftir Frank Norris. 25 Enn á ný fundu þau þenna einkennilega skjálfta fara um alla skútuna, og kað],a,rnir í reiðanumi titr- uðu eins og hörpustrengir. Það stóð á þessu aðeins eitt augnablik, en áður en Moran og Wilbur gæli slcipzt á einu orði, byrjaði það aftur, og nú sterk- ar en fyrr. Charlie kom þjótandi aftur á, og hárfléttan lamd- ist um liausinn á lionum. „Af liverju skútan liristist,“ æpti liann, „af liverju hún lirislist? Skil ekki, líkar það ekki, — voða, voða liræddur, — æi-ja, æi-ja!“ Hægt og hægt; lyftist skútan ein,s og af þungri öldu, og seig svo eins liægt niður í sína fyrri legu, og lyftist aftur, — Wilbur varð að ríghalda sér í lunninguna til að detta eklci. Titringurinn jókst, þar til tennurnar voru farnar að glamra í munn- inum á honum. Neðan úr káetunni lieyrðust ýms- ir smáhlutir detta niður af borði og hillum, en allt í einu rétti „Berta Milner“ sig við, en lýsið flaut nú um allt þilfarið. Skútan ruggaði nokkra stund, og öldurnar æddu út frá liliðum hennar. Það var allt og sumt. Ekkert að heyra, ekkert að sjá óveujulegt. Ekkert annað en liræðsluskjálfta litlu skútunnar, og þessar liægu, óskiljanlegu lyft- ingar. Dagur rann, og skipsliöfnin settist steinþegjandi að morgunverðinum. Allir voru daufir í bragði og kvíðafullir, enginn vissi neitt ráð við þessu. Nú var orðið of seint að hugsa um að flýja, þar sem stýrið var eyðilagt. „Berta Milner“ varð að liggja þar sem liún var komin. „En ef þessi dans á að lialda áfram,“ sagði Mo- ran, þá fer það svo á endanum, að skútan liðast i sundur.“ Charlie lineygði liöfuð sitt til samþykkis. Hann hafði nú alveg náð sér aftur, og var nú eins róleg- ur og hann. var vanua\ Fyrst að kominn var al- bjartur dagur, og skútan lá grafkvrr á spegilslétt- um haffletinum:, var engin. ástæðla fyrir jafn- lynda Kínverja til að ótlast. Hann svaraði Moran eftir nokkra umhugsun: „Ég halda það, já.“ „Ég er nú á því að við verðum að reyna að græja stýrið, og- sigla heim til Frisco«, sagði Moran. »Þiö græðið livort sem er ekkert á þvi að það gangi svona. Enginn liákarl fæst á sjó, svo að eitthvað hlýtur að vera öðruvísi en það á að vera, Þeir hljóta að liafa flutt sig eittlivað annað. Hásetarnir eru að verða brjálaðir af liræðslu og lijátrú. Hvað finnst þér, Charlie?“ „Mér finnst það svo, já.“ „Ertu því þá samþykkur, að við höldum lieim á leið?“ „Ég hugsa það svo, já, á morgun.“ „Á morgun?“ „Jæja, við segjum það þá,“ sagði Moran, liissa á því, hve fljótt Kínverjinn lét þetta eftir. „Við segjum það þá, að við leggjum af stað heim á leið í fyrramálið?“ Charlie lmeigði höfuðið til samþykkis. „í fyrramálið,“ sagði hann. Stýrið var ekki eins illa farið, eins og þau höfðu lialdið í fyrstu. Það var liægt að gera við það með lítilli fyrirhöfn, en það sýndi sig, að til þess að koma því fyrir í neðri lykkjunni varð maður að síga útbyrðis. »Hífðu, þig útfyrir, og sígðu niður með hliðinni, Jim,“ skipaði Moran. „Cliarlie, segðu lionum hvað hann á að gera; við komu.m ekki króknum í lykkj- una af dekkinu.“ Charlie hristi höfuðið. „Hann fara ekki. Hann voða, voða hræddur.“ Moran krossbölvaði, „Hvern djöfulinn sjálfan kemur mér það við, livort hann er hræddur. Ég skipa honum að festa stýrið í neðri stýrislykkjuna! Herra minn t.rúr«, sagði hún eins og við sjálfa sig, eru það nú aumingjar! Það væri auðveldara að stjórna sjdpi með eintómum kvenöpum! Herra AViibur, ég verð víst að biðja þig um að gera þetta! Ég stóð i þeirri meiningu, að ég væri skipstjóri hér á skútunni, og þyrfti ckki að fara eftir því, livort þessir ræflar hafa kjark i sér til eins eða annars.“ „Fullt af liákörlum hér,“ sagði Charlie. „Hann voða hræddur, hákarlar koma aftur, éta hann, tsjop tsjop!“ „Verið þið klárir með hákarlasveðjurnar, og

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.