Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 1
 Kjörskriiin Liggur frammi {á^skrif- gtofu Kommúuistafjlokks- ns í Mjólkurfélagshúsinu# 2. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 11. MAI 1937 108. TÖLUBLAÐ Lisii kommúnista í Rejkjavík Kommúiiista t*lokkur Islands heíir ákvedið að hafa eftirtalda menn í kjöri í Keykjavík við kosningarn- ar 20. j úni næstkomandi : Einar Olgeirssson, ritstjóri Brynjólfur Bjarnason, íormaður K.F.I. Jóhannes úr Kötluiu, skáld Katrín Thoroddsen, læknir Björn Bjarnason, ritari »Idju« Ingibjörg Friöriksdóttir, húsfrú Hjörtur B. Helgason, form. »Hreyfils« Eðvarð Sigurðsson, verkamaður Loftur Þorsteinsson, formaður Félags járniðnaöarmanna Rósenkranz Á. ívarsson, sjómaður Heigi Jónsson, verkamaöur Kristinn E. Andrésson, magistcr Tveir efstu menn listans, þeir Einar Olgeirsson og Brynjólfur Bjarnœon eru fyrir löngu lands- ku,nnir menn fyrir afskifti sín aí‘ verklýðsmálunum og skipu- lagningu og forustu Kommún- istaflokksins.. Þriðji maður listans,, Jóhann- es skáld úr Kötlum hefir á síð- ustu árum getið sér orðstír, sem eitt af fremstiu verklýðsskáldum landsins. Jóhannes var þjóðkunnur m,aðu,r sem skáld áður en hann snerist til fylgis við verklýðs- hreyfinguna og gerðist taismað- ur hennar gegn íhaldi og fas- isma. Þó að Jóhannes háfi lítið skipt sér opinberlega af stjórn- málum til þessa, er ekki að efa, að hver frjájslyndur maður ber hið mesta traust til hans á hin- Reykvískir kjós- endur, úti á landi, cða þið, scm farið út á land, áður en hægt er að kjósa hér. Þið getið kosið hjá bæj- arfógeta, sýslumanni, eða hreppstjóra, þar sem þið dveljið og sent atkvæðin til Reykjavíkur. Munið að gera þetta, allir. Érslitin geta oltið á því að ekkert at- kvæði fari til spillis. um. pólitíska vettvangi. Öþarfi er að kynna fjórða mann listans fyrir aJþýðunni í Reykjavík. Allir þeir mörgu,, sem kynst hafa Katrínu Thor- oddsen ,sem lækni eða persónu,- lega hafa sömui góðu söguna að segja af þeirri viðkynningu. Það er engin tilviljun, að Katrín Thóroddsen skipar sér á, lista Komm.únistaflokksins í Reykja- vík einmjtt nú, þegar sýnt er. að átökin verða milli íhalds og fasisma annarsvegar og Komm- únistaflokksins hinsvegar. Fáir, m.uni’i þekkja betur kjör fátæk- linganna hér í bæ en Katrín,, og vita hvar skórinn kreppir. Og' fáir stéttarbræður hennar munu vera eins ákveðnir og hildausir íhaldsandstæðingar. Bjöm Bjarnason ritari Iðju hefir um fjöldamörg ár starfað í verklýðshreyfingu bæjarins og lengst af í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Hann var kjörinn í bæjarstjórn, sem fyrsti full- trúi komm.únista við bæjar- stjórnarkosningarnar 1934. Eft- ir að Iðja var stofnuð gerðíst, Björn einn af forustumönnum hennar og er nú ritari félagsins. Ingibjörg Friðriksdóttir hefir lengi starfað í Verkakvennafé- laginu Framsókn og verið mjög áhugasöm um, alt sem lýfcur aö bætfcum hag verkakvenna. Hjörtur B. Helgason hefir í undanförnum kosningum verið frambjóðandi Kommúnista- flokksins í Gullbringur og Kjós- arsýslu. Hjörtur er formaður bifreiðastjórafélagsins »Hreyf- ils og nýtur # hann hins mesta trausts meðal starfsbrasðra sinna. Eðvarð Sigurðsson verkamað- u,r hefir starfað mjög mikið í FRAMH. A 3. SÍDU. Einar Olgeirsson, efsti maður á lista Kommúnistafl. í Rmk. Á sildarverð- ið ekki hækka? að Síldarútvegsnefnd ákvað, svo sem tilkynt hefir verið í útvarp- inu, á fundi sínum 26. f. m., verð á síld verkaðri með ýmsu móti. Símaði. Síldarútvegsnefnd til Fréttastofunnar í dag, að einn nefndarmanna, Sigurður Krist- jánsson, sem er nýkominn úr ufc- anför til þess að kynna sér Norð- urlandamarkaðinn, hefir ráðlagt eindregið að hækka ekki síldar- verð frá því, sem, tilkynt liefir verið, nema því sem nemur hœkkuðu verði á tunnum og salti. Síldarútvegsnefnd er sam- mála um að verujeg hækkun á síldarverði sem að vísu væri eðlileg vegna væntanlegrar hækkunar á, bræðslusíld, sé ó- framkvæmanl.eg vegna sam- kepni við erlenda síldveiðimenn og mundi ef framkvæmd yrði, verða til þess eins að svifta Is- lendinga sölumiöguleikum fyrir saltaða síld jafnframr því sem það mundi stórlega ýla undir síldveiði útlendinga hér við land. (FO). Barátfan gegn trotskistunum á Spáni harðnar með hverjum degi. Baskar Terjast af mikilli Iireysti. — Stjórnarherimi sækir fram á Madrict-vígstöðvunum. r a stjdrn al&ýiufjffing- arinnar frönsln. Fylgi hennar hefir aldrei verið traustara en nú. LONDON 1 GÆRKV. Stjcirn Leon Blum fékk traustsyfirlýsingu í fransk.a þinginu í gær og var hún sam- þykt með 380 atkv. gegn 199. Er það stærsti meirihlutinn, sem stjórn. Leon Blum, hefir nokkru, sinni fengið, síðan hann tók við völdum, og sterkari en nokkur stjórn hefir fengið í Frakklandi í langan tíma. ÍFO). EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐVILJANS KHÖFN I GÆRKVÖLDI Franski bla.’aiiiaðui'Inn Oooi'ros Soria símar frá Valencia, að friður sé nú kominn aftur á í Karcelona, áu liess að g-rix»ið v:eri til liers licss, sem Katalonlustjói'iiin kallnði á vettvang. Hið sameinaða vci'klýðssain- baiul Kataloníu liefir ákveðlð að gera brottræka úr trúnaðarstöðum sínuiu alla mcðlimi l’OUM (félnjrsskai> trotskista á Spáni) fjrir gagnbyltingár- sinnnða iippicisn að baki Alþýðufylkingariimar. I ýmsum borguin á Spáni liafa verið haldnir fjölmennir ínótmælafiiiid ir, sem ásökuðu glæfra og glæiiaiiólitík trotskistanna, sem lcostaði 900 menn iífið og olli sáruin 2500 manna í Barcelona. José Diaz, ritari Kommúiiistaflokks Spánar, iýsti þv,í yfir í Valencia, að ef aðvörunnni kommúnista gegn l’OUM iiefðl verið l'ylgt, þá lieíði uppreisnln í Barce- lona aldrei brotist út. Unnírcmiir bendir líiaz á það að liér værí ckki uiu neina liendiiigu að ræða, að uppreisnin í Barcelona skyldi brjótast út saintímis og sókn upprelsiinrmanna var sem áköfust í áttina til Bilbao. Krafðist Diaz þess, að í fraiiitiðlnni yrðu gerðar allar þær ráðstafanir, er unt væri til þess að liefta framferði 1*0UM og að allar liðssveitir yrðn afvopnaðar ncma herinn. LONDON T GÆRKVÖLDI Samkvæmt síðu.stu fregnum frá, Spáni, héíir Baskastjórnin endurtekið eitthvað af því landi, sem uppre’snarmenn höfðu náð á vald sitt í, sókninm til Bilbao. Baskar hafa nú fengið mikinn liðsauka, og er áætlao, að þeir hafi nú um 60 þús. manna lið. FltÉlTAIUTAlM Uppreisnarmenn hafa ekki getað komið í'lugvélum sínum við í dag, eiökumi þess, að rign- ing er og skygni mjög slæmt. Segjast þeir hafavl-50 sprengju- llugvélum: yfir að ráða. Baskar búast nú til að verja Bilbao, ef til þess skyldi koma,, FRAMH. Á 4. SÍÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.