Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 2
Þriðjadaginn 11. maí 1937. ÞJOÐVILJINN Gefió i kosningas|ó5 Kommúnistaflokksins Nú verða aurar hinna fátæku að vega upp á móti fjárfúlgum hinna ríku Happdrætti Háskólans. í gær var dregið í þriðja flokki og þessi numer (Birt án ábyrgðar). Kosningahríðin er að hefjast. Breiðfylking afurhalds og auð-> valds ræðst til atlögu gegn frelsi og afkomu almennings, brynjuð lygum og lýðskrumi og hyggst að láta gullið brjóta sér leið. Ríkustu, menn landsins, heild- salamir, sem grætt hafa á neyð almennings, láta nú tu,gi þús- unda króna í kosningasjóð í- haldsins. Þeir ætla sér að upp- skera hundruð þúsunda króna með eyðileggjngu neytendasam- takanna og því taumlausa okri, sem þar með yrði á komið. Gjaldþrota braskararnir, sem sölsað hafa undir sig miljónir bankanna, láta þúsundir af landsins fé í kosningasjóð íhalds- ins, svo það gefi þeim eftir milj- ónir, ef það sigrar. Með peningunum, sem píndir eru undan nöglum alþýðunnar, á. nú að sigra hana og svifta hana frelsi. * Á móti þessum fjáraustri í- haldsins hefir alþýðan ekkert nema það, sem hún getur klipiö af brýnustu daglegum þörfum sínum til að verja í þágu frels- isbaráttu, sinnar, hörðustu bar- áttunnar gegn auðvaldi og fas- isma. Aldrei reynir eins á þá, ósigr- andi fórnfýsi og samheldni fólks- ins, — sem skapað hefir og hald- ið uppi hreyfingu sésíalismans, —■ og nú þegar neyðin er ann- arsvegar en brýnasta nauðsynin hinsvegar, ★ Kommúnistaflokkurinn leggur út í þessa baráttu, eins og hann hefir lagt út í alla þá baráttu, sem hann hingað til hefir háð með íslenska verkalýðnum, — í . trú og trausti á þeim krafti | verkalýðsins, sem aldrei lætur bugast, — þeim sannfæringar- krafti, sem' engin kúgun fær kveðið niður, hvaðan sem hún kemur, — þeirri í'órnfýsi og elju, sem jafnvel hefir steypt þeim keisaradæmum veraldarinnar, sem; áður voru voldugust. Kommúnistaflokkurinn hefii ekki annað fé í þessa kosninga- baráttu en það, sem alþýðan sjálf fær flokknum í hendur til að berjast með. Og þegar þeir aurar, sem alþýðan vill leggja sem skerf til þeirrar baráttu, sem með peningum verður háð (út- gáfustarfsemi, fundahalda, ferðalaga o. s. frv.), eru saman- komnir, þá eru þeir lika afl, sem nægir, því málstaður hennar er májstaður fólksins gegn Það er engin tilviljun eða öl- æði, eins og Morgunblaðið kall- ar það, að hópar fasistadrengja vaða uppi á, nóttujn hér á götun- um og misþyrma friðsömu fólki, og það miklu oftar en lögreglan og blöðin vita um, Nei, þetta er skipujagt, af íhaldsflokknum ná- kvæmlega á sama hátt og auð- mennirnir í Berlín, Wien og Madrid gerðu nokkru áður en fasistar lögðu til atlögu gegn menningunni,, svo hrópuðu, þeir á fólkið sér til stuðnings og sögðu að vinstri flokkarnir væru ekki færir um að halda uppi aga og regh’u Plan íhaldsins er eftirfarandi: Við sendu.ro, cfbeldishópa út á göturnar, látum þá sitja fyrir fólki og misþyrma því, neyðum þannig menn, sem tilheyra málstað fjandmanna þess, sem beita fjárfúlgum sínum til að reyna að villa mönnum sýn. Söfnunin í kosningasjóð Kommúnistaf lokksins er haf- in. Gefið þeim, sem safna; Takið sjálf söfnunargögn! Komið á afgreiðslu Þjóð- viljans, Laugaveg 38, eða á flokksskrifstofuna í Mjólkur- félagshúsinu (herbergi 18, opið 10-12 og 4-7). Takið þar söfnunargögn og afhendið það, sem þið safnið eða viljið gefa í kosn- vinstri flokkunum til þess að grfpa til varnarrácstafana, þannig skapast smátt og smátr ógnaröld í bænum, þannig hræðusn við fólkið til fylgis við cfbeldið. Við verðum að læra af reynsl- unni, aðferðir fasistanna eru hinar söm.u alstaðar, við segjum allir einum rómi eins og einn frægur fransku-ir stjómmála- maður sagði,, eftir að árásin var gerð á Leon Blum.: »Við erum ekki þeir ræíiar að láta ofbeldis- mennina hræða okkur til fylgis við ofbeldið«. Frakkar gripu til þess eina ráðs, sem dugði, sam- fylkingarinnar, gjörum slíkt hið sama, útrýmum ofbeldinu.. Samfylkingarmaður. komu upp. 10000 krónur: 21247. 5000 krórrnr: 1453. 2000 krónur: 156. 1000 krónur: 7679 — 9491. 500 krónur: 531 _ 3467 — 3473 — 11187 19495 21617 — 23080. 200 krónur: 415 — 719 u- 885 — 927 — 1446 2846 — 3376 — 3562 — 5282 5909 — 7133 — 7939 — 9365 9547 — 9915 — 13013 — 14894 15886 — 17871 - 18487 — 19095 19895 — 21696 - 21975 r— 22452 100 krónur: 2 _ 269 — 320 — 352 — 513 665 — 675 — 675 — 940 — 1030 1081 — 1119 — 1257 — 1484 1546 — 1590 — 2071 — 2071 2074 — 2087 — 2512 — 2755 3261 — 3270 — 3705 — 3708 3744 — 3830 — 3909 — 3929 4077 — 4228 — 4278 — 4358 4458 — 4617 — 4869 — 5014 5242 — 5304 — 5465 — 5467 5598 — 5696 — 5738 — 5780 5856 — 5989 — 6239 — 6299 6300 — 6384 — 6440 — 6558 6867 — 7036 — 7447 — 7460 7659 — 7831 — 7837 — 7841 7991 — 8000 — 8029 — 8041 8447 — 8528 — 8663 — 8673 8831 — 8933 — 9080 — 9218 9293 — 9574 — 9600 — 9727 9731 — 9732 — 9738 — 9745 9771 — 9917 — 10133 — 10265 10311 — 10413 - 10509 — 10566 10708 — 10850 - 11323 — 11853 12152 — 12164 - 12286 — 12396 12666 — 12733 - 12745 — 12790 12926 — 13091 - 13104 — 13326 13375 r— 13403 - 13485 — 13759 13997 — 14074 - 14203 — 14330 14515 _ 14562 - 14753 — 14829 15045 — 15114 - 15141 15212 15326 — 15332 - 15365 — 15573 15672 — 15702 - 15718 — 15832 15977 — 16182 - 16197 — 16234 16379 — 16655 - 17711 — 17144 17153 — 17258 - 17353 — 17354 17365 — 17534 - 17798 — 18046 18181 — 18275 - 18280 — 18474 18555 — 18854 - 18923 — 18995 19043 — 19129 - 19346 — 19411 19421 — 19459 - 19541 — 19697 19805 — 19829 - 19955 — 20177 20325 — 20364 - 20413 — 20503 20787 — 21018 - 21110 — 21233 21368 — 21521 - 21534 — 21582 21763 r— 21817 - 21842 — 21947 22043 — 22108 - 22134 — 22144 22158 — 22362 - 22408 — 22568 22810 — 22957 - 23052 — 23057 23066 — 23288 - 23356 — 23595 23617 — 23658 - 23712 — 23757 23774 .— 23979 - 24085 — 24153 24396 — 24448 - 24595 — 24622 24672 — 24718 - 24966 Sjórekid iík. Þann 10. þ. m,. fanst rekið á, Selatöngum við Grindavík lík af karlmanni, og var það flutt næsta dag í hús Slysavarnafé- lagsins í Grindavík. Við læknis- skoðuji næsta dag kom í ljós að líkið var nokkuð gamalt og tölu- vert skaddað. Maðurinn hefir verið 175 cm. á hæö og nokkuð þrekinn. Á fótium líksins voru, blágrænir ullarsokkar, en að öðru leyti var líkið bert. Á líkinui sáust þessi merki: Á vinstra framhandlegg akkeri, kross og hjarta,, þar undir stúlkumynd og orðið Bella, og þar undir eitt- hvað, sem ekki verður séð hvað er. Á hægri framhandlegg orð- jð Dolli og handaband undjr, þá kross og bókfell og í því stafir FRAMHAT D Á 4. SIÐU ingasjóðinn. Kosninganefndin. Ihaldið vill koma á nasisma. Ölmusumaðup Alþýðubladsins Eftir Göngu-Hrólf Það sem einkendiAlþýðuflokks fundinn í Iðnó var hin svívirði- lega framkoma Stefáns Péturs- sonar. Annars fór fujidurinn vel fram. Framkoma Haralds var hin prýðilegasta og Héðinn gerði ekki annað en að fullyrða að kommúnistar kæmu engum manni á þing, en sneri sér að öðru leyti að íhaldinu. Ég var jafnvel farinn að gera mér vonir um að nú ætti að einhverju leyti að lá.ta af hinni látlausu, rógs- berferð gagnvart kommúnistum. En í lok fundarins var Stefáni Péturssyni hleypt fram. á víg- völlinn. Ég ætla hér ekki að fara að eyða orðúm við Stefán Pét- ursson. Það þýðir ekki að eyða orðum við pólitískt og siðferði- lega gjaldþrota menn, sem eru á villigötum vísvitandi, mönnum sem hvorki vantar gáfur eða mentun, en hafa í eiginhags- munaskyni hlaupið fiokk úr flokki og ausið úr sér svívirðing- um í þeirri von að fá mat og peninga og geta lá.tið á sér bera, mönnum sem enginn trúir og eiga engan sinn líka í stjórn- málasögunni nema Jakob Möll- er, mönnum,. sem'enginn trúir, ekki einu sinni þeir, sem þeir þykjast fylgja fastast í þann svipinn. Það er óhætt að fuli- yrða að enginn leiðandi maður Alþýðúflokksins hefði verið þekt- u.r fyrir að láta það út úr sér sem Stafán spjó.Það er ekki und- arlegt þói Alþýðublaðið tali um fyrirskipanir frá Moskva, ef Trotskystarfsemi á nú að verða eitt aðal kosningamál Alþýðufl. En ég vildi í fullri alvöru snúa mér til hinna greindari og gætn- ari leiðtoga Alþýðuflokksins og spyrja þá í einlægni hvað þeir meina með svona hom.bum. Hefði átt að setja þessar svívirðingar Stefáns fram í fujlri alvöru, þá átti auðvitað einhver leiðandi m.aður flokksins sem tekio er eitthvert till.it til, að setja þær fram,. þá var náttúrlega ekki ör- vænt um að einhver hefði glæpst á þeim, en láta þennan allra flokka ölmusumann, sem hvergí á, heima nema í Breiðfylking- unni, hafa þetta hlutverk, getur engan skaðað neroa Alþýðuflokk- inn sjálfan. Það mujia allir eftir því, þegar Stefán þótitist vera kommúnisti, þá, notaði hann sömu ,svívirðingarnar á sósíal- demókrata og hann .hafði um kommúnista á fundinum í Iðnó. Hans pólitík byggist nefnilega á því að hlaupa úr einum flokki og yfirfæ.ra skammirnar á kostM- að sinnar eigin siðfræði og nota þ er á, flokkinn sem hann fór úr síðast- Þar er nú ekki vandræði með yfirfærsluna. Hvernig l.eist ykkur á, alþýðu,- flokksmenn, þegar Stiefán var að tala umi aumingjana í Kommún- istaflokknum, en þetta var okk- ar mesti ræfill sem rekinn var með skömm, og nú ætla foringj- ar ykkar að nota þetta sem eitt- hvert glansnúmer, ,sem á, að slá, út, manninn sem aldrei hefir getað unnið heiðarlega að nokkru málefni og aldrei hyllt veglegri hugsjón en sjálfan sig og Bakkus og má, þá segja að ekki sé hátt litið. Slíkir menn bera með sér sýkla Svarta, dauðans í hvert málefni sem þeir anda á. Iiaralduj- Guðmundsson, Iiéo-, inn Valdemarsson, hafið þið virkilega gert ykkur grein fyrir því hvaða andúð þið vekið ,hjá ykkar eigin mönnum með þessu og hvaða vanvirðu flokkurinn hlýtur af svona framferði. Fyr- ir okkur kommúnista er þetta greiði, en við hugsujn. það alvar- lega, að þrátt fyrir það sem flokkana greinir á, þá, er okkur ekki sama um hvaða gengi Al- þýðuflokkurinn hlýtur í þessujn kosningum. Ef þið viljið halda áfram að svívirða okkuj’ þá gerið það ekki á ykkar eigin kostnað. Trúið þið því virkilega að verka- mönnum sé það einhver lyfti- stíöng eða gróði þö að reynt sé að draga kommúnista og nasista í sama, dil,k og haldið þið að verka-. menn, trúi þessu þar sem þeir sjá hið óeigingjarna og fórnfúsa starf, sem kommúnistar vinna sem framverðir í, verklýðshreyf- ingunni ujm allan heim.. Hvaða ábyrgð haldið þið að þið takið á ykkur, ef nokkur tryði Stefáni Péturssyni þar semi hann setur Sovétríkin á sama bekk og fas- istaríkin Þýskaland og Italíu og ríkið sem Franco er að reyna að mynda á, Spáni. Sem betur fer vita verkamenn það mikið um Sovétrjkin að þeir fyllast heift. yfir svona málfjutningi, enda er það ekki samboðið nokkrum manni, sem kallar sig sósíalista, að bera slíkt fram. Jafnvel Mbh gengur vart svo langt. Nei, látið um fram alt skyn- semina ráða yfir hatirinu og her j- ist eins og heiðvirðir menn og Stefáni ættuð þið að skila yfir í Breiðfylkinguna, því hafi guð ætlað honu,m einhversstaðar pláss, þá hlýtur það að vera þar. Göngu-Hrólfur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.