Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Þriðjudaginn 11. maí 1937. þJÓOVIUINN MSlfragrn Kominfinistaflokks Islands. Bitstjórl: Einar Olgeirsson. Ritstjórn: Bergstaðastræti 27, sími 2270. Afgrelðsla og anglýslngaskrifst Laugaveg 38, sími 2184. Kemur út alla daga, nema mánudaga. Askriftargjald ó mánnði: Reykjavik og nágrenni kr. 2,01 Annarsstaðar & landinu kr. 1,25 f iausasölu 10 aura eintakið. PrentBmiðja Jóns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, sími 4200. Hvernig hefði það notast best? Alþýðublaðið ræðir þessa dagana mikið um kosningaút- reikninga. Það er sérstaklega mikið að fást við að reikna út. hvað. Alþýðuflokkurinn hefði orðið sterkur og myndi verða sterkur, eí* aðrir flokkar gæfu honum atkvæðamagn sifet, án þess að fá nokkuð í staðinn. Og á samia tíma herðir það svo á, skömmunum. gegn þessuim flokk- um, sem það virðist vera að manga til við, — og skammar sérstaklega kommúnista fyrir að vera fylgjendur einræðis og of- beldisstjórnar, sem sé alveg eins og Hitlers, »bandamenn íhalds og fasisma« og sitt hvað meira af því taginu, •— en þó virðist blaðinu sj álfsagt. að svona »þokkapiltar«, sem: það segir kommúnista vera, kjósi með þeim;.— og kasti meira að segja þingmannasætum frá sér fyrir Alþýðuflokkinn! En við skujum nú hverfa frá, hinni kátbroslegu, hlið þessa furðulega bónorðs Alþýðu- flokksins og athuga hina afstöð- una, ef þessir 2 verklýðsflolckar, Alþýðuflokkurinn og Kommún- zstaflokkurinn, hefðu unnið sam- an í bróðemi og án alls flokks- metnaðar og sjá, hvernig sú sam- vinna stærðfræðilega útreiknuð hefði orðið báðum, að bestu gagni. Þá .hefðu dæmin litið svona út: 1) Ef Kommúnistaflokkurinn hefði 1934 látið Stefán Jóhann fá. þau 607 atkv., sem hann hefði þurft til að verða 6. þm. Rvíkur, þá hefði Alþýðuflokkurinn samt 'aðeins haft-10 þingmenn. Þing- mannatalan hefði verið óbreytt. 2) Ef Alþýðuflokkurinn hefði látið Kommúnistaflokkinn fá 868 atkv. í Rvík, þá, hefði 4. maður íhaldsins fallið, en 3 þing- menn kommúnista komist að, en í staðinn farið út, 1 íhaldsmaður, 1 Bændaflokksmaður og 1 Al- þýðuflokksmaður. Alþýðuflokk- urinn og Kommúnistaflokkurinn hefðu þá haft samfals 12 þing- menn, en Breiðfylkingin núver- andi 2 þingmönnum færra. 3) En þó kommúnistar hefðu lánað Alþýðuflokknum hvort heldur 868 atkv. eða öll 1014 at- kvæðin, 1934, þá, hefði það að- eins þýtt einn þingmann íyrir Alþýðufl. í viðbót, verið lakara fyrir flokkana samanlagt. Svo mikið um útreikning síð- ustu kosninga. Alþýðuflokksstjórnin hefir því miður hafnað allri samvinnu nú. Hún virðist ætla að grípa til Til ad reisa vid sjávarát- veginn þarí iyrst ad létta aí lio iiiiiii (lrápskly Ij uin emokanarhringaima 1—2 miljónir króna „tapast" á sjávarútveginum árlega 2 milj. græða okurhringarnir á útveginum árlega. 400,000 kp. sparast bílst jórnm árlega með bensinverðlækkuniisni. Hvað mætti þá ekki spara, eí olía, kol, salt og veiðarfæri værn tekin sömu tökum Vertíð eftir vertíð lýkur nú á þann hátt að sjómenn ganga slyppir frá eftir mánaða þræí- dóm, smáútvegsmenn sligast undir skuldum og kvöðum og verkafólkið í landi horf- ir fram á atvinnuleysi og vaxandi erfiðleika. »Útgerðin tapar«, segja blöðin. »Launin verða að lfekka«, hrópar íhaldið. Það er leiðin, sem það vill fara, þegar Iau,n sjómanna og verka- f'ólks eru orðin svo rýr, að ekki hrekkur til brýnustu nauðsynja. En af hverju stafar tápið á útgerðinni fyrst og fremst? Það er vitanlegt að á sama tíma og útgerðin tapar, þá, græða heildsalar og hringar stórum, jaí*nvel svo 4—5 miljón- um króna skiftir á á,ri. Það er ekki ofætlað að olíu-, kola-, salt-, og veiðarf'œraverslanirnar græði um 2 miljówir króna á sama tíma og útgerðin fapar álíka. Útgerðin tapar á því, sem hring- arnir græða: að verða að greiða okurverð fyrir þessa vörur. 1 öðru lagi er vitaníegt, að á sömu árunum og tap útgerðar- innar er reiknað 1—2 miljónir, þá eru greiddar til Gismondi á Italíu í mútur 330,000 kr. og til spanskra fiskbraskara og fasi&t- iskra embættismanna li miljón kr. í mútur, sem innheimt er með verðj öfnunarsj óðsgj aldinu illræmda. Ennfremur er á sama tíma beinatoUurirm hækkaður enn, til að tryggja h. f. Fiski- mjöl ódýrara hráefni á kostnað úgterðarinnar. Enn það er ekki bara Kveldúlfur og bandamenn hans erlendis og svo »Fiskimjöl« og Bowring & Co í London,, sem græða þannig, þegar útgerðin. tapar. Johnsen & Kaaber fara heldur ekki varhluta af gróðan- um á lýsinu og þannig mætti lengi telja. Meðan sjómenn, verkafólk og smáútvegsmenn sligast undir erfiðleikunum, græða heildsalar og hringar utanlands og innan stórfé á »tapi« þeirra, lifa góðu gömlu útreikninganna til að hræða á og til skammanna, til að reyna að kúga. Ilenni skjátl- ast, Þessi vopn bíta ekki. Kommúnistaflokkurinn er nú of sterkur, til að hægt sé að hræða hann þannig. Og málstað- ur hans er of góður, til þess að hægt sé að kúga hann. — En til vinsamlegrar samvinnu, báðmn til gagns, er hann réiðubúinn enn. lífi á fátækt og neyð þeirra, sem framleiða fiskinn, Er hægt að taka gróðann af hringunum og fá hann sjó- mönnum og smáútvegs- mönnnm? Það liggur í augum uppi að fyrsta skilyrðið til að reisa sjáv- arútveginn við, er að skera nið- ur gróða hringanna (Kveldúlfs og heildsalanna á útgerðarvör- um) og láta hið lækkaða verð á, útgerðarvörunum og hið hækk-. aða verð á, fiski, lýsi og beinum koma smáútvegsmönnum og sjó- mönnum að gagni sem hækkað- ar tekjur. Fyrst samfara þessu og á grundvelli þess er hægt að reisa verksmiðjur og hraðfrysti- hús, til að hagnýta aflann og breyta um verkunaraðferðir — og tryggja það að þar komist ekki að nýir hringar, sem: gleypi arðinn af striti fiskimannanna. En hvernig eigum við að ráða við hringana, munu fiskimenn Islands spyrja. Hvernig var farið að því að lækka bensínið? Verðlækkunin á bensíni um 400 þús. á ári visar leiðina. Samtök bilstjóranna, sam- kepni Nafta og barátta Komm- únist.aflokJcsins áorkaði það, sem ráðherrar og hringaforstjórar höfðu lýst ómögulegt, — að lækka bensínverðið um 5 aura á líter. Er nokkur ástæða til að ætla að það sé bensínið eitt, sem þannig sé hægt að fara með? Tvímœlalaust er hægt að gera það sama með olíu, kol, salt og veiðarfœri. Það þarf bara til þess: samtök útgerðarmanna, sambönd þeirra- við keppinautn hringanna erlendis og gjaldeyr- isleyfin til fiskimannasamtak- anna í stað hringanna. Fyrir þessu berst Kommúnistaflokk- urirm. Og þegar hægt er að spara Is- lendingum 400,000 kr. á, ári á bensúiinu einu saman, hve auð-. velt væri þá, ekki að spara 2 miljónir á olíu, kolum, salti og' veiðarfærum samanlagt. Og þeim samtökum fiski- manna, sem hefðu þannig brot- ið hringana á bak aftur og tekió gróða þeirra til framleiðendanna (sjómanna, smáútvegsmanna og verkafólks) — þeim yrði heldur ekki skotaskuld úr að taka. söl- i una á fiskinum iýsr ; beinunum og öðrum afurðum sínum í sín- ar eigin hendur og þurka burti gróða Kveldúlfs, heildsalanna og leppanna á, þessum vörum. Þetta er það sem þarf að gera tafarlaust til að bjarga íslensk- um sjávarútvegi og þeim, sem við hann vinna og á honum eiga að lifa. Bygging verksmiðju og hrað- írystihúsa til hagnýtingar, úr- vinslu, og geymslu eru brýn mál, sem jafnframt þessu þarf að framkvæma. Alþýðuflokkurinn og Sjálf- stæðisflokkurinn ræða mikið u,m, þau mál, en virðast álíka sam- mála um að þegja um hitt: að skera þurfi niður gróða hring- anna. Ihaldið reynir að vísu, stund- umi í lýðskrumsskyni að gaspra um olíuokrið. En það þagnar venjulega fljótt. Magnús Guð- mundss., Hallgrímur Ben & Co. eru, of skyldir því. Og um gróða Thorsaranna, Johnsen & Kaab- ers og slíkra á fisk og lýsi þegja íhaldsblöðin vendilega. Þau eru húsbóndaholl. Það eru einmitt forsprakkar ílialdsins, sem okra á fiskimönn- unum og valda fátækt þeirra og Listi K. F. t. í Rvík. FRAMHALD AF 1. SIÐU Dagsbrún á undanf'örnum árum. Hann hefir átt sæti í atvinnu- leysisnefnd Dagsbrúnar og verið hvarvetna hinn djarfasti i sókn gegn hungurárásum íhaldsins. Loftivr Þorsteinsson formaðu,r -Félags járniðnaðarmanna, hefir framar öllum öðrum, unnið að því að gera félag sitt eitt hið traust- asta verklýðsfélag, sem er hér í bænum og það félag, sem best hefir barist, fyrir málstað sín- u,m á undanförnum. árum. Rosenkrœnz Á. Ivarsson hefir ujmi fjölda mörg ár átt sæti í istjórn Sjómannafólags Reykja- víkur og munu fáir sjómenn hér í bænum njóta almennara trausts en hann. Helgi Jónsson er vafalaust einna vinsælastur í hópi þeirra verkamanna, seru að staðaldri vinna við höfnina. Hann hefir einnig látið verklýðsmál mjög til sín taka og verið einn hinna ár- vökrustu félaga i Dagsbrún. Krist nn Andrésson er sá af ísl.enskum mentamönnum, sern einarðast og hiklausast hefir helgað sig fslenskri verklýðsbar- áttu á seinni árum. Með ó- -Jim 1 ífJ Markmið »Sjálfstceðisflokks- ins« er efnalegt sjálfstcéði ein- staklingsins, segir ólafur Thors. — Og fátœkrafuUtrúar íhald&ins í Reykjavík — það eru líklega mennimir, sem eiga að leiða menn að markinu? ★ Var það »efnalegt sjálfstæði einstaklingsins«, sem Magnús Gwðmwndsson var að hugsa um, þegar liann seldi Shell pcvrt úr Skerjafirði. 500.000 kr. var hlutafé Sliell, helmingurinn þar af var útlent, 2U2.000 átti lepp- ar útlendinga, og sínar 2000 krónumar hver fengu Magnús og 3 aðrir íhaldsmenn. 2Q00 krónurnar munu vera tákn markmiðsins — fyrir íhaldsfor- sprökkunum, —• en olíukaupend- urnir og þeirra efnalega sjálf- stæði — ja það var víst bara á pappírunum, sem það átti að standa. ★ Litlu verður Vöggur feginn og sannast það enn á ritstjóra Al þýðublaðsins. Það var töhivilla í síðasta laugardagsblaði Þjóðviljans. Hún var leiðrétt í sunnudags- blaðinu, en hún vw notuð sem uppistaða í forsiðugrein í Al- þýðublaðinu í gcer, á\ mánudag! neyð. Það eru völd hringarwia og heildsalanna, sem verða að hverfa, ef fiskimenn Islands eiga að lifa. Kommúnistaflokkurinn geng- ur til kosninganna í baráttu við hringana, eins og hann hefir staðið í baráttu við þá, að und- anförnu. Allir þið, sem viljið, að vald einokunarhringanna verði brotið á bak aftur og fiski- mönnum Islands sköpuð við- eigandi kjör, berjast með Kommúnistaflokknum. Komið frambjóðanda hans á þing og fellið þar með íhaldið, erindreka hringa- valdsins. þreytandi menningárstarfsemi, sköpu.n Rauðra penna,, ritgerð- um, og fyrirlestrum hefir Krist- inn á. skömmum tíma gert nafn sitt og starf hjartfólgið íslenskri alþýðu. Öhætt mun að fullyrða, að aldrei hefir reykvískri alþýðu verið boðið annað eins mannval á einum lista, og verkalýðurinn og miílistéttir Reykjavíkur vita það, að sigur Kommúnistaflokks- ins í Reykjavík, þýðvr ósigur í- haldsins, þýðir þrjá kommúnista á þing, þýðir meirihluta vinstri- flokkanna á ' þingi. Þessvegna fylkja alþýðukjósendur Reykja- víkur sér um lista Komrnúnista-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.