Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 11.05.1937, Blaðsíða 4
ap Níy/eifóib s^s Týndi HOllUl'Íllll (Naar Solen vender). Pýsk stórmynd samin, sett á svið og leikin af kvik- myndasnillingnum LUIS TRENKER meðleikendur hans eru,: MARIA ANDERGAST JIMMY FOX o. fl. Orrboi*g!nni ÍWKQBVí •O'J'd -tiys Nœturlieknir. á' -\hfy "íítastíh ÖlaJfedóttir,') Ingólfs- stfíéti’ldi' símí'. 2161 ■ hitaqjj-n.ilivfio ms -— ,.ntj« lÖSrlgSÍÖ'' “'"f4 n jjvjjo tew 'tnw o w\ ín; (n?r Llpgólf? og. ^aug^yegsapó- teki. -JL. 12,.00’n HádegisútYai'l). 19,20 Hljómpliötur: Sjávkrlög. 19,40 'Gárðyrkj útíxrti i vj\2;Q.OO Fréttir.. 20}8ð.;Vv Erindi: \Lokadagurinn (€reir n, Sigurðason skipstjóri). 20,56 Ó!>, Hfjómplötur: Sönglög. 21(00 Upplestúr (Ferskeytlur Jóbs Bergmanns (Ámi Pálsson prófessor). 21,20 Hljómplötur: SÖngíög. 21,30 Frásaga um út- ræði á Bjeringstanga (Ágúst Guðmundsson í Halakoti)'. 21,50 Utya^psjhlJómsveitin leikur til k)» 22^30) • _,r 2-W$t<S)i3 Skipafréttir Gullfoss er í Reykjavjk, Goða- fóss er í Hamborg, Brúarfoss er í Kaupmannahöfn, Dettifoss er á leið til landsins. Selfoss er í Reykjavík. Frá höfninni Arinbjörn hersir ltom af veið- um í. gærmorgun .með um 100 tunnur lifrar. Ennfremur komi norska. flutningaskipið ».Vanild« í gærdag. A. S. B. heldur fund í kvöld kl. 9 í Iðnó (u.ppi) Rætt verður um hina nýju, samninga við bakara- ,meistara og fleira. »Vesta« Ný verslun. hefir verið opnuo á Laugaveg 40 (næstu dyr við Pjóviljann). Er verslun þessi vel birg af prjónafatnaði og alls- konar peysum á börn og full- orðna.. U. M. F. Velvakandi, heldur fund í kvöld kl. 9 í Kaupþingssalnum. Pettaer síð- asti fundwr í'élagsins á þessu starfsári. Lokið verður störfum aóalfu.ndar og' ennfremur verða ýms skemtiatriði, Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. bJÓÐVILIINN Hefir Atlanzhafsflugmaðurinn Dick Merrill, farist? LONDON 1 GÆR. Dick Merril frá, New York, sá er setti met í flugi milli Bandaríkjanna og Englands á- samt Harry Richman í septem- ber í fyrra, lagði af stað í gær- kveldi einn í flugvél, og var ferðinni heitið til Englands. 1 skeyti, sem hann sendi frá sér kl. um. eitt í nótt var hann út af St. Pierre höfða á, Newfound- land, og var þá rignirig og slæmt skygni svo hann varð að fljúga »iblint«. LONDON I GÆRKV. Menn eru nú farnir að óttast u,mi Dick Merrill og flugvél hans. Merrill var ekki einn síns liðs, heldur hafði hann vanan flug'- n ann með sér, og fréttist síðast frá þeim um kl. 11 í morgun. Pá sögðust þeir vera 100 mílur vest- ur af Trlandi og búast' við að vera komnir til Croydon kl. 2 sd. í dag. Enginn hefir séð neitt til þeirra við Irlandsstrendur, en skeð getur, að þeir hafi flogið svo hátt að ekki hafi sést til þeirra af þeim orsökum, og þeir síðan nauðlent einhversstaðar í Irlandi. Merrill og félagi hans hiöfðu m.eðferðis kvikmynd af Hinden- Taflfélag Reykjavíkur hélt aðalfund sinn sunnudag- inn 9, þ. m.. Formaður var kos- inn Guðmundur ölafsson. Með- stjórnendur voru kosnir: Sigurð- u.r Jafetsson, Magnús G. Jóns- son, Áki Pétursson og Baldur Möller.. Sigurður ívarsson skáld lést' nýlega á Landa- kotsspítalanum. Sigurður var landskunnur fyrir gamankvæði sín, sem mörg birtust í Speglin- um undir nafninui »Z«. burg-síysinu og ætluðu að fljúga til baka með kvikmynd af krýn- ingarhátáðinni (FO). Líkfundurinn í Grindavík. FRAMHALD AF 1. SÍÐU ólæsilegir nema O. F. frernst. I Grin.davík er þess getið t.il að maður þessi sé af breska togar- anurn, sem fórst við Eyrarbakka í vetur, enda virðast kvennöfn- in bera bresk. (FÚ). Frá Spáni. FRAMHALD AF 1. SIÐU að uppreisnarmenn yrðu ekki stöðvaðir í framrás sinni þang- að. Er nú verið að ljúka við að treysta víggirðingar borgarinn- ar, með nýjustu tækjum og að- íerðum. Orustur hafa hafist á ný á. vígstöðvunum í grend við Mad- ri.d, og er það nú stjórnarher- inn, sem sækir á, Segir stjórnin, að .hersveitir hennar hafi sótit fram um fjóra kílómetra sunn- an við borgina. Ennfremur segir hún, að á Guadalajaravígstöðv- unum hafi uppreisnarmenn neyðst til þess að hörfa undan. Síðdegis í dag koma þær frétt- ir frá Baskavígstöðvunum, að hersveitir Baska hafi gert harð- vítuga árás á uppreisnarmenn og hafi 115 flugvélar tekið þátt í þeirri árás. Pað fylgir fregn- inni, að herstjórn Baska hafi verið skipujögð á ný og nýr mað- ur sé tekinn við æðstu yfirstjórn hennar. (FÚ). Kosninga s jóðurinn. Nú ríður á að allir félagar vinni kappsamlega að söfnun- inni í kosningasjóðinn. — Skiliö daglega af listunum og söfnun- arblokkunum á flokksskrifstof- una. Peir sem enn ekki hafa fengið söfnunargögn geta tekið þau þar. Skrifstofan er opin daglega klukkan 10—12 og 2—7. Söfnunin stendur þannig núna: Söfnun á listum o. ö. kr. 236.43 Samskot; — 206,31 Samtals kr. 442,74 Kosninganefndin. Orsakir »Hinden- burg«-slyssins rann- sakaðar. London í gœrkveldi. 1 morgun hófst rannsókn á, Hindenburg-islysinu, í Lakehurst í New Jersey, og er það san> göngumálaráðuneyti Bandaríkj- anna, sem stenduír fyrir henni. Pað er ekki gert, ráð fyrir, að rannsókninni verði lokið fyr en eftir 2—3 vikur. Rannsóknar- nefnd mun m. a. kynna sér í einstökum atriðúmi slysið frá, sjónarmiði áhorfenda, í gegn um kvikmynd, sem tekin var við lendingarstaðinn, og sýnir loft- skipið frá því það bjóst til að lenda, þar til það lá, sem brenn- andi flak, á flugvellrnum. (FO). Utbreiðið Þjóðviljann! jp. Gamlarbiö æ. Elt af lögreglunni Viðburðarík og spennandi lögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: Maureen O. Sulliwun. Leuns Stone og Joel Mc Crea. r\r I :U '.^HTTFi Stíðin vestur og norður fimtudag 13. þ. m. kl. 9 s. d. Tekið á móti flutningi í dag og fram til hádegis á morgun. Pantaðir farseðlar óskast sótt- ir degi fyrir burtferð, verða annars seldir öðrum. Flokksskrif- stofan er í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélags- húsinu) herbergi nr. 18. Félagar komið á skrif- stofuna og greið- ið gjöld ykkar. ÚTBOÐ. Peir, sem gjöra vilja tilþoð í að leggja rafmagnspípur í Háskóla Islands, vitji teikninga á Ljósvallagötu 12, til undirrit- aðs, miðvikudaginn 12. þ. m. kl. 5—8 e. h. Tilboðin verða opnuð hjá húsameistara ríkisins, miðviku,- daginn 19. þ. m.., kl. 4 e. h. Rjúpur, nýkoiiinar. ísliúsið Herdubreid Sími 2678 Skriistotum lögreglustöðvarinnar verður lokað á morgun vegna jarðarfarar. Jón Gauti. — mesta mannréttindaskjal veraldarsögunnar — cr nvkoinin út Enginn verklýðssinni getur verið án þessarar bókar. BÓKAÚTGÁFAN HEIMSKRINGLA, LAUGAVEG 38. SÍMI 2184.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.