Þjóðviljinn - 30.05.1937, Síða 1
vlLJINN
Símar
kosningaskrifstofu K.F.I.
2761 og 4757
2. ARGANGUR
SUNNUDAGINN 30. MAÍ 1937
124. TOLUBLAÐ
Við ákærnm ijármála-
drotna þjódíélagsin§.
Framboðsfundurinn á
Meirihluti fundarmanna fylgdi Kommúnistaflokknum
Ihaldsmenn afar óánægðir með Sigurð Hlíðar.
,ma«
L934,
| -
Þeir hafa drotnað yfir auðlindum landsins og pjóðarauðn-
um í 20 ár, — og eru nú á leiðinni til að eyðileggja atvinnu-
líf og sjálfsfcæði pjóðarinnar, ef ekki verður tekið í taumana.
20. júní verðup islen§ka þjódin sjálf
að taka iaáðin í sínar hendur.
Stjórnmál Islands eru tengd-
ari atvinnu- og f jármálum lands-
íns en vera mun hjá nokkurri
annari þjóð, sem býr við auð-
valdsskipufag. Stafar það af
smæð þjóðarinnar og því, hve
geypilega við höfum sogast, inn
í hringiðu, heimsmarkaðsins á
síðustu áratugum, en verðum
hinsvegar að einbeita öllum
kröftum þjóðarinnar til að geta
haft nokkuð að segja á því sviði.
— Það er góð sönnun þessa, að
eklcert ríki mun hafa orðið að
taka á sig aðrar eins skuldbind-
ingar og íslenska ríkið út á við.
tii þess ad veita fé ríkisins og
þjóðarheildarinnar í atvinnu-
rekstur einstakra fjármáia-
manna.
Sannleikurinn er að íjármálæ
drotnarnir í Reykjavík hafa
notað. íslenska ríkið og banka.
þess semi skóþurku, sína, til að
skapa sjálfum sér völd og auð.
— Þegar íslenska þjóðin með
kosningunum 20. júní kveður
upp dóm yfir stjórnmálastefn-
unum, í landinu, þá verður sá
dómur fyrst og fremst að miðast,
við þá menn, sem í rauninni
hafa ráðið örlögum, þjóðarinnar,
sökum valds síns yfir bönkum
hennar, atvinnutækjum og versl-
un. Það eru þeir menn, sem
valdir eru að neyðarkjörunum,
sem íslensk alþýða á við að búa.
Við ákærum bankastjórana,
sem drotnað liafa yfir Islands-
banka og Landsbamkanum, þá
Eggert Claessen, Magnús Sig-
urðsson og þá, sem þeim eru
samsekir. Undir þeirra stjóm
hafa h0 vvUjónir af fé þjóður-
innar glatast, en skuLdir lamds-
ins aukist úr ca. 3 miljómum upp
í 93 miljónir króna.
Við ákcerum Thorsarana, sem
árotnað hafa i skjóli Lands-
Enski Kommúnistaflokk-
urinn heldur þing.
LONDON I GÆRKV.
Kommúnistaflokkur Englands
hóf ársþing sitit í, London í dag.
Fundurinn sendi kveðju til
verkamanna, sem berjast á
Spáni, og til spönsku stjórnar-
innar. (FTJ).
bankans, yfir 3—6 miljónum
króna af lánsfé bankans, ráðið
saltfisksölunni síðan 1932 og
notað þessi yfirráð til að binda
þjóðinni hina þyngstu bagga,
einsog verðjöfnunarskattinn, sem
sligaði fiskimenn landsins.
Við ákærum hringana og
heUdsalana, þennan vart 100
manna hóp, sem í krafti awð-
magns síns og áhrifa í stjórn-
FRAMHALD Á 2. SIÐU.
Samkv. símtali við Akureyri.
Framboðsfundurinn á Akur-
eyri var haldinn á fimtudags-
kvöid. Töluðu frambjóðendur
flokkanna fyrst 30 mínútur, síð-
an 15 og seinast 5 og var fuaid-
inum lokið, kl. 1.
Ræða Sigurðar Hlíðar, þýska
konsúlsins á Akureyri, fram
bjóðanda Breiðfýlkingarinnar,
var alveg serstaklega léleg og
eru íhaldsmenn sjálfir svo óái
nægðir með hann að fylgi íhalds-
ins á Akureyri fer áreiðanlega
stórum minkandi við kosning-
Nýja stjórnin í Eriglandi
Eden verður áfram utanríkisráðherra.
Baldwin kveður
LONDON I GÆRKVÖLDI
I stjórn Neville Chamberlains
halda nokkrir ráðherranna fyrri
embættum sínum, þ. á. m. utan-
ríkisráðherrann, Mr. Eden. Þess-
ar eru, helstu breytingamar: Sir
John Simon tekur við fyrra em-
bætti Neville Chamberlains sem
fjármálaráðherra; Halifax lá-
varður verður forseti einkaráðs
konuings í, stað Mac Donald. Sir
Forsætisráðherrabústaðurinn í Douming Street.
arnar.
Frambjóðanda Kommúnista-
flokksins, Steingrími Aðalsteins-
syni, var tekið ágætlega og var
aujðséð að; meirihluti fundar-
manna voru fylgjendur Konrnii
únistaflpkksins. En Samkomu-
húsið var troðfult
Jón BaI,dvinsson. fékk daufar
undirtektir, sem von er, þar sem
forseti Alþýðusambandsins læt-
u,r nú hafa sig í annað eins og
að gerast klofningsframbjóðandi
á Akureyri, til að reyna að koma
Sigurði Hlíðar að. 1933 lét ritari
Alþýðusambandsins, Stefán Jó-
hann Stefánsson, hafa sig til
þessa sama og studdi þá Fram-
sókn hann, — en árangurinn.
var 335 atkvæði! — en fram-
bjóðadi kommúnista fékk þá
522. Tókst íhaldinu þá að komn
ast að með 650 atkv. — Er ekki
búist við að för Jóns Bald. til
■eyrar verði fræknari, en
ins þá, — en tekst honum,
;ra sama skaða?
bbel§ liótai*
igmopðum á
skirni prestum
LONDON I GÆRKV.
bbels hefir í ræðu er hann
i í dag, ráðist á, prestastétt
rersk-kaþólsku, kirkjunnar
siðferðisbrot. Hann sagði,
;gna hins uppvaxandi æsku-
Þýskalands, væri nauðsyn-
að ».hreinsa til« innan ka-
:u kirkjunnar. Hann mintist
ssuj sambandi á »hreinsun-
innan Nasistaflokksins
, þegar 60 nasistar, sagði
i*—m, hefðu verið skotnir niður,
fyrirvaral,aust. (FTJ).
Samuel Hoare verður innanrík-
isráðherra í stað Sir John Sim-
ons; Duff-Cooper kemur í hans
stað sem flotamálaráðherra. Ho-
are Bellisha, áður samgöngu-
málaráðherra, verður hermála-
ráðherra. Runciman gengur úr
ráðuneytinu og er gerður að lá-
varði, en Oliver Stanley tekur
við embætti verslunarmálaráð-
herra, (FO).
Þjódabandalagið gerir ekkert í
Spánap máluniim.
Del Vayo og Litvinoff mótmæla harðlega innrás
ítalska hersins á Spáni.
London i gœrkvöldi.
Á lpkafundi sínum: i dag sam-
þykkti
Þjóðabandalagsráðið
ALLIRI GAMLA BIO KL. 2
langa ályktu,nartillögu um Spán-
arstyrjöldina.
I þessari ályktunartilLögu er
fyrst. tekið fram, að þjóðabanda-
lagsráðið vilji á ný taka það
fram að það sé skylda hverrar
þjóðar, að virða landhelgi og
stjórnmiáLalegt sjálfstæði annara
þjóða.
Það lætur í ljósi ánægju, sína
yfir því, að hl u.tleysisnefr,din
skuli hafa beitt sér fyrir þ\ú, að
FRAMH. A 4. SIÐU.