Þjóðviljinn - 13.06.1937, Side 2
Sunnudagurinn 13. júní 1937
ÞJOÐVILJINN
Það er nóg bol komid
yíir alþýdn þessa lands
lliiii vill ekki fasismania i vidbót.
Yepði Kveldálfs- og LandsbaBikaklíkmmi ekki
steypt af stóli ineð kosningnnnm 20. júní |ui
leiðir hún fasismana yíir þjóðina, gerir ör-
byrgðina og hungrið að daglegum gesti á
heimilum verkalýðsins
»Heyrið þér, Sataus börn, ef nokkrir eru, scm megið orð mín heyrn,
eður til þeirrá spyrja: eruð þér enn nú ekki óþyrstir orðnir af blóði
fátœks iilmúgn liér á landi'J Nær viljið þér iáta af að útsjúga liús þeirra,
sem yðiir forsorgun veita mcð sínu eriiði«.
ic Heimsfrægur flugmaður og
skáld. Sama, daginn og flughetja
Sovétríkjanna, Vodopjanoff, lenti ú
Nor&urheimsskautinu, var byrjað að
sýna í einu stærsta leikhúsinu i
Moskva leikrit eftir hann, er heitir
vDraumur flugmanns«, og fjallar um
flug til Norðurheimskautsins, og end-
ar með stórfeldri lýsingu á sigursæl-
um endalokum heimskautaflugs. Leik-
sýningunni var afburða vel tekið, —
en morguninn eftir lásu áhorfend-
urnir það i blöðunum, að »draumur
flugmannsins«, va,r orðinn að veru-
leika, Vodopjanoff, höfundurleikrits-
ins, var sjálfur lentur á Norðurheimr
skautinu. Synir Sovétríkjanna höfðu
sigrast á náttúruöflunum. Rauði fán-
inn blakti við sjálft Norðurheim-
skautið, og vísindamenn verkalýðs-
'ríkisins setjast þav að, sem enginn
maðúr hefir áður komið.
ic tír fólksfjölgun í Sovétríkjunum.
Par sem atvinnuleysi, fátækt og
skorti er útrýmt, þar sem foreldr'ar
geta horft glaðir og áhyggjulausir
fram á örugga, bjarta framtíð fyrir
börnin sín, — fjölgar fólkinu ört.
Samkvæmt opinberum skýrslum var
tala fæðinga í Úkraníu þrjá fyrstu
mánuði ársins 1937, 63.4% hærrl en
á sama tíma árið 1936. I sumum hér-
uðum landsins hefir tala fæðinga
nærri tvöfaldast á þessu cina ári t.
d. í Odessai-héraðinu um 90.1% og í
Ðnépropetrovsk um 87.8%.
>»Hvað er lýðræði?« spyr eitt
af blöðum katólskra manna í
Danmörku, og það svarar með
þessum íbu,rðarmiklu orðum:
>Það munu víst vera jöfn rétt-
indi og jafnar skyldur fyrir al,la
þ'egna ríkisins- Jöfn hlutdeild í
ríkisvaldinu- Mikið vald í hendi
heimskingjans er bölvun og það
er ekki síður hættulegt, þegar
fjöldinn verður gripinn af ai-
gleymingi valdsms en einvaldur-
inn«. Þetta sýnir skoðun ka-
þólskra blaða og æðstu ka-
þólskra embættismanna á lýð-
ræðinu. Ilefir nú ekki hin ka-
tólska trú notið góðs af lýðræð-
inu bæði hér o*g í Danmörku?
Hefir hér verið framinn nokkur
ójöfnuður á hinni kajxSlsku
kirkju eða hinum tiltölulega
miklu eignum hennar? Því getr
u,m við víst róleg svarað neit-
andi. 1 kaþólskum blöðum rekst
maður stöðugt á orðin >hin
spænska ógnarstjórn«. Þar er
átt við hina löglegu spænsku lýð-
ræðisstjórn, sem öðru nafni er
kölluð »hin versta svikamyl.la,
sem uci þessar mundir plagar
Evrópu«. Þegar hin löglega
stjóm á Spáni er kölluð »ógnar-
stjórn« og »svikamylla« hlýtur
maður að álykta að kaþólskir
blaðamenn viðurkenni óeirða- og
uppreisnarmenn, sem í þessu
falli er sama og viðurkenna
I.
Þúsundir f jölskyldna á Islandi
berjast daglega við skort og
neyð. Yfir þúsund fjölskyldur í
Reykjavík verða að leita, til fá-
tækraframfærslunnar, til að
draga fram lífið.Um 1000 verka-
menn verða að þola þær hörm-
ungar að biðja um að fá að.
vinna fyrir sér og sínum og vera
neitað um það.
Fólkið skortir mat, föt og góð
hýbýli. Það vill fá að framleiða
handa sér mat, föt og hfjbýli. —
En því er bannað það.
Því er bannað það af nokkrum
mönnujm, sem sjálfir hafa nógan
góðan mat, fjölda klæðnaða og
hin fegurstu, hýbýli. En það. er
þessum mönnum ekki nóg. Þeir
í Landakotsskólamim?
framferði þýskra og ítalskra
fasista á Spáni og annarsstaðar
í Evrópu.
Færi ekki betur á því, að hin
kaþólsku blöð létu af árásum
sínum á lýðræðið? Slíkar árásir
eru í öþu falli einkennilegar. Er
meðferð nasistanna i Þýska-
landi betri á kaþólskum mönn-
um en í lýðræðislöndum? Nei,
því fer fjarri. Skólar þeirra eru
bannaðir og prestum og munk-
um er varpað í fangelsi — en
það er reyndar ekki lýðræði. En
hvað gerist svo hér á Islandi? 1.
maí safnast nasistarnir saman á
landareign kaþólskra raanna, í
skólahúsinu og skólaportinu í
Landakoti. Þetta sýnir stjórn-
málahuigarfar kaþólskra hér
heiroia. Og- við getu-m gengið út
*
frá að skoðanir þeirra á lýðræð-
inu séu þær sömu og hinna
dönsku trúbræðra þeirra. Mætt-
um við þá spyrja: Hvernig er
það uppeldi, sem börnin fá hér i
kaþólskuro skólum. Eru þau
ekkí alin upp í kaþólskri og nas-
istiskri trú, er ekki uppeldi
þeirra beint gegn hinu lýðræðis-
lega stjórnarfari lands vors,
gegn frelsi og jafnrétti þjóðar-
innar? Við megum. bráðlega bú-
ast við að .heyra sagt um ís-
lensku ríkisstjórnina eins og
hina spönsku: »Ef þetta er lýð-
raiði, þá láturo oss biðja: Frels
Jón Vídalín (sd. á Miðföstu).
sölsa einnig undir sig það, sem
hinir fátæku eiga að lifa af. Þeir
sölsa undir sig atvinnufyrirtæk-
in, togarana, skipin, verksmiðj-
urnar, húsbyggingamar. Þeir
drotna yfir versluninni, bönk-
unum, bæjarrekstrinum. Og
þeim nægir ekki að pína fram;
gróðann frá fátækum almúgan-
n-m sér til handa. Þeir sölsa
einnig undir sig það, sem þjóðin
telst eiga sem heild.
Þeir láta greipar sópa u-m seðla-
i>anka þjóðarinnar og glata á
braski sínu um 40 miljónum
króna af þjóðarfé. Þeir slá eign
sinni á sparifé þjóðarinnar og
festa það í braskfyrirtækjum
sínum (6 miljónir í Kveldúlfi).
Þeir banna öllum. nema sjálfum
sér að selja saltfiskinn út fyrir
landsteinana, en leggja skatt á
landsfólkið, til að greiða vinum
sínum 2 miljónir króna í mútur.
Þeir okra á gasi rafmagni til
hinna fátæku og loka fyrir ljós
til þeirra, ef fátæktin verður svo
mikil að þeir geta ekki greitt.
Þessir herrar græða á,rlega
5 miljónir króna á neyð fólksins,
eiga í skuldlausum eignum 80
miljónir króna, — en svara svo
fólkinu, sem þeir hafa arðrænt
og svikið: »Það er ómögulegt að
gera neitt fyrir ykkur, það eru
engir peningar til!«
Eins og höfðingjarnir hrjáðu
bændurna á, Sturluingaöld, —
eins og kaþólska kirkjan kúgaði
bændaalþýðuna fram að 1500,
— eins og einokunarkaupmenn
og »vetrarprangarar« sugu- merg
og blóð úr þjóðinni á 17. og 18.
öld, — eins okrar og arðrænir nú
heild-sala- og hringavaldið undir
stjórn Kveldúlfs og Landsbank-
ans íslensku alþýðuna á þessum
árum.
II.
En »höfðingjuro« Islands á 20.
öld nægir ekki þetta. Þeim næg-
ir ekki að svifta mikinn hlut-a
þjóðarinnar atvinnu, lífsgleði,
heilsu og öllu því, -sem gerir líf-
ið þess vert að lifa því. Þeim
nægir ekki að gera lífið fyrir
fjölda Islendinga að endalausum
oss frá drepsóttum hungri og
lýðræði«. — I fullri alvöru sagt:
Það er kominn tími til að vakna
og gefa því gætur, hverskonar á-
róður þýskar nunnur og prestar
reka hér á landi. Við hvorki get-
um né viljum þola það, að fólk,
-sem nýtur . islenskra-i. gestrisni
reki ö.róður fyrir óvin lýðræðis-
ins, nasismar.n!
þrældómi eða áhyggjukvöl
myrkanna á milli út; af atvinnu-
leysi.
Þeir œtla sér lika að svifta-
verkalýðinn því hnossi, sem hawn
hefir dýrmætast öðlast, samtök-
unum, samhjálp liinna fátceku
hver við annan \til að gera líf
þeirra fegurra, bjartara og
betra.
Ihaldið á Islandi ætlar sér
með vinnujöggjöfinni að eyði-
leggja verklýðssamtökin, með
ríkislögreglui og nasistasveitum
að brjóta. alla vörn á bak aftur,
og síðan með gengislækkun eða
beinni kauplækkun að rýra enn
meir hin lélegu lífskjör vinnandi
stéttanna.
Atbu-rðirnir kringuroi 9. nóv.
1932 sýna ó-mótmælanlega hvað
íhaldið myndi gera, ef það næði
völdum. Launalœkkunin í at-
vinnubótamnnunni, árásin á
verkalýðinn, fyrirhugaðar fang-
elsanir á forystumönnum Komm-
úmstaflokksins og verklýðsf'élag-
anna, breyting Sundhallarinnar
í fangaherbúðir: Það gefur alt
til kynna, hvað alþýðunnar biði,
ef íhaldið sigraði 20. júní..
1 tákni grimdarinnar og hung-
u.rsins myndi Ölafur Thor-s
mynda sína stjórn, — í anda
Eggerts Claessens eftir fyrir-
m.ynd Hitlers. Það síðasta, sem
hinn fátæki átti, samtökin,
skyldu þá af honum tekin, fjötr-
u,ð og af-hent þeim ríka og brösk-
urunum, svo þeir þurfi framar
Hver lítur eftir því að lögin
um loftskeytastöðvar séu, haldin
á íslenskum skipum?
Allir kannast við lögin, sem
samþykt. voru- á þingin-u, 1930,
og komu til framkvæmda 1. apr-
íl síðastliðinn, um Ipftskeyta-
stöðvar á, ísjenskum skipum. 0-
þarfi er að fara að lýsa lögun-
u,ml á, nokkurn hátt með þessum
línum, en óhætt er að fullyrða
að þessi lög fela mjög mikið ör-
yggi í -sér fyrir íslenska sjó-
mannastétt, og yfirleitt alla ísl.
-sjófarendur.
Nú skildu, menn æt-la, að öll ís-
lensk skip, sem; lögin ná, til væru
útbúin loftskeytatækjum, þar
sem nú eru tveir mánuðir, -síð-
an lögin gengu í gildi, en það
alvarlegasta er að svo er ekki,
þrátt fyrir lögin siglir gufuskip
eins og Katla í sífeliu, frá Kefla-
vík til útlanda, án þes-s að hafa
loftskeytatæki. Mjög sennilegt.
er, að þetta skip ætli að koma
sér hjá að fylgja lögunum,
minsta kosti í bráð, þar sem að
skrifstofa skipsins, gefur helst
ekki neinar upplýsingar um
ferðir þess. Allar líkur benda til
að það sé skipaskoðunarstjóri
ríkisins,, sem á að vera þarna á
verði og sjá uim að lögu-num sé
framfylgt, á réttum tíma en það
ekkert. að óttast.
III.
Alþýða Islands!
Það er þetta>, sem ekki má ske.
Við höfum nógu lengi búið við
fátækt og vol’æði í landi, sem
flýtur % mat og hverskyns gæð-
um. Og núi, þegar við loks höfum
skapað okkur samtök, til að gera
líf okkar og barna okkar bjart
og fagwrt og frjálsum mönnum
samboðið, eigum við þá að
láta steypa, öllu í rústir og skapa
viðurstygð eyðileggingmrinnar og
harðstjórnarinnar þar sem okk-
ar fegurstu vonir hefðu getað
rætst?
Við höfum kraftimi til að
hrinda af ókkur kúguninni, til
að skapa okkur rétt, til að þurka
burt spillinguna — og við verð-
um að nota hann. Sá kraftur er
eining okkar um málstað fólks-
ins, samheldni liinna fát'œku,
traustið á takmarki okkar, trú-
in á málefni vort og vissan um
sigur, ef við sföndum saman.
Kommúmstaflokkurinn hefvr
altaf baríst í fararbroddi fyrír
málstað hinna fátæku, hinna
vinnandi stétia. Kommúnista-
flokkurinn hefir óhikað afhjúpað
fjármálaspiMingu og föðuriands-
svik hinna ríkii, hrœsni þeirra
og lýðskrum. Og Kommúmsta-
flokkurínn beitir sér nú aillra
fiokka best og einlægast fyrír
einingu ailra afla cAþýðumutr
gegn hrínga- og heildsalavcddirm,
gegn klíku Kveldúlfs og Lands-
bankans.
Þess vegna hrindwm við oki
hríngavaldsins og forðum þjóð-
inni frá fasismanum, en tryggj-
um frelsi verklýðssamtakanna,
frelsi oMcar tU að vinna að því
að cdþýðan fái að njóta gceða
landsins; méð þvi að kjósa Kom-
múnistuflokkinn 20. júmí!
var 1. apríl. Ég vil enda þessa
grein með spurningu til skipa-
skoðujiarstjóra:
Hvort hafið þér meiri áhuga
fyrir því, að hirða laun yðar eða
sjá u-m,, að öryggislögum íslensku,
sjómannastéttarinnar sé fram-
f-ylgti?
Sjómadur.
Slys við Sogið
r
Amælisverður útbún-
aður á vinnupalli.
I vikunni sem leig varð slys í
vinnunni við Sogið.
Tveir verkamenn héðan úr
bænum, Þórður Þórðarson,
Grettisgötu 20 og Páli Guðjóns-
son Þór-sgötu 22 voru, að aka
steypu eftir palli er var 8—10
m. frá jörðu, og hrapaði pallur-
inn niður með þá og vagnana er
þeir óku.
Hvorugur mannanna bein-
brotnaði,, þrátt fyrir vont, fall,
en þeir eru báðir roikið marðir.
Þórðuir liggur á Landakotsspít-
ala en Páll heima hjá sér.
Ekki er annað hægt að sjá
en að hér sé u-m hæt,tu,lega hirðu-
lausan útbúnað að ræða, og er
slíkt mjög vítavert.
Kaþólskan og lýðræðið.
„Lýðræðið er mikið vald í höndum
heimskingjansu.
Hvað læra bornin
XD.
Hver lítiir eftir því, að login um
loftskeytatæki í skipum séu haldin?