Þjóðviljinn - 12.08.1937, Page 4
ðjs I\íy/ö T5io s£
í sóiskini. I
Unaðslega fögur og skem.ti-
leg austurrísk söngvamynd,
leikin og sungin af
JAN KIEPURA.
Allir munu hrífast af efni
myndarinnar, og ekki síður
af hinni stórfenglegu og
fögru rödd Kiepura, þar
sem hann syngur
SÖLSKINSVALSINN.
Úpborginni
Næturlæknir.
Kristján Grímsson, Hverfis-
götu 39, sími 2845.
Næturvörður
er í Reykjavíkurapóteki og
lyfjabúðinni Iðunn.
Utvarpið
12,00 Hádegisútvarp.
19,20 Lesin dagskrá næstu
viku.i
19.30 Hljómplötur: Létt smálög.
19.55 Auglýsingar.
20,00 Fréttir.
20.30 Frá útlöndum.
20.55 Otvarpshljómsveitin leik-
ur.
21.30 Hljómplötur: Veiðimanna-
lög. (til kl. 22).
Skipafréttir
Gullfass er á leið til útlanda,
Goðafoss fer vestur og norður í
kvöld. Brúarfoss er á leið til
Vestmannaeyja,. Dettifoss fór
frá Grimsby í gætkveldi. Lag-
arfoss er í Kaupmannahöfn.
Selfoss fór frá Seyðisfirði í
fyrra.kvöld áleiðis til útlanda.
Nova kom. í gær að norðan og
frá Noregi. Drotningin fór frá
Kaupmannahöfn áleiðis til Is-
lands í gær. Esja kom til Glas-
gow í fyrradag. Súðin var á
Grundarfirði í gær.
Fimtug
varð í gær frú Ágústína Þor-
valdsdóttir, Laugaveg 44 hér í
bæ.
Happdrætti.
Dregið var í gær í happdrætti
Iþróttafélags Reykjavíkur og
komu þessi númer upp: 3392 út-
varpstæki, 2460 og 3140 með
fimtíu krónur hvort,, 1357, 4437,
4039, 238, 2161, 2442, 224; 4877;
1979 og 943 með tíu krónu, vinn-
inga hvert.. Vinninganna sé vitj-
að til: Magnúsar Þorgeirssonar
hjá Marteini Einarssyni & Co.
Meðal farþega
á Gúllfossi til útlanda í gær
voru þeir Jóhannes Jósefsson og
Aðalsteinn Sigurðsson og æt-la
þeir að taka þátt í æskulýðs-
móti í Gautaborg, sem sambönd
ungra kommúnista, á Norður-
löndum hafa boðað til.
B-Iiðskepnin.
I fyrrakvöld keptu Valur og
Víkingur og varð jafntefli milli
þeirra með 2:2.
Skaftfellingur
fer í dag til Víkur og Skaft-
áróss. Það er síðasta ferð báts-
ins til Skaftáróss á sumrinu.
er á Laugaveg 10.
Opin alla virka daga frá
kl. 5—7 e. h.
Félagar!
Munið að grciða
gjöld ykkar.
EOLIN.
Vegna kolaauglýsinga í dagblööum viljum vér
taka það fram, að kol þau, sem vér eigum von á,
eru e k k i skipakol, blönduð lakari tegundum
(»bunkers»), heldur góð tegund af breinum skipa-
kolum (Steam coal), að öllu leyti sambærileg við
»dýru kolin«.
Jafnframt því, sem vér tilkynnum, að vér munum á
meðan farmurinn hrekkur til, taka á móti pöntunum
og greiðslu, lýsum vér því yfir, að ef einhver finnur að
kolunum þegar þau koma, getur hann afturkallað pöutun-
ina og fengið andvirðið endurgreitt.
Kaupfélagió.
Þingvallafun durinn.
Þeir, sem sækja ætla Þingvallafundinn eða dvelja á
Þingvöllum um næstu helgi vegna fundarins, geta feng-
ið allar nauðsynlegar upplýsingar í Góðtemplarahús-
inu, um eftirfarandi atriði og annað snertandi fundinn,
næstkomandi fimtudag og föstudag (12. og 13. ágúst)
frá kl. 10 árd. til kl. 6 síðd.
Tjöld og tjaldstæði. Þeir, er tryggja vilja sér
náttstað í tjöldum, gefi sig fram þessa daga. Þá verða
°g upplýsingar um tjaldstæði veittar þeim, er hafa vilja
tjöld m qx sér.
Máltíðir. Þeir, er vilja tryggja sér mat í Valhöll
fundardagana, þurfa að gefa sig fram í Góðtemplara-
húsinu fyrir hádegi á föstudag í síðasta lagi.
Gisting í Valköll. Allir þeir, er hafa pantað
sér rúm í Valhöll, verða að sækja ávísanir á þau fyr-
ir hádegi á föstudag, eftir það verða rúmin seld öðrum.
Farmiðar til og frá Þingvöllum verða seldir á
fimtudag og föstudag, og er þess óskað, að menn láti
ekki dragast að sækja þá í Góðtemplarahúsið.
Reykjavík, 11. ágúst 1937.
Deildarstjórnin.
F orstöðuucfudi n.
Gömtafölo %
Morðið í
söngleikahúsinu
Afar dularfuj! og spenn-
andi amerísk sakamála-
mynd.,
Aðalhlutverkið leikur
ameríska söngkonan
MARY ELLIS
Aukamynd:
SKIPPER SKRÆK
fer í kvöld (12. ágúst) vestur
og norður.
Farseðlar óskast sóttir fyrir
hádegi í dag.
sem fer héðan 24. ágúst til Leith
og Kaupmannahafnar, kemur
við á Norðfiröi og- í Grimsby,
vegna útflutnings á hraðfryst-
um fiski.
rgnA'n .. u
Aii soln
Betri stofu húsgögn: 2 stólar og
sóffi á kr. 125, 4 borðstofu-
stólar og borð á 100 kr., 2 tví-
settir klæðaskápar mjög ódýrir
og fleira. mjög ódýrt til sýnis á
Laugaveg 101 í dag kl. 5—8 og
7—8 næstu daga.
»Mál og incnning«
Gerist áskrifendur!
A. K. Green: 17
Verndargripur Moore-ættarinnar
Leynilögreginsaga.
æpt upp yfir m.ig af gleði, er
ég sá hversu vel bragð mitt
tókst, en stilti mig samt, og
stóð grafkyr, meðan hann at-
hugaði smákornin nákvæmlega.
Þau virtust hafa þýðingu fyrir
ba,nn og með óstyrkri rödd sagði
ha.nn:
— Hver er skoðun yðar á
þessum smáögnum, og hver er
meining yðar með því að koma
með þau þingað?
Svar mitt stóð skráð á fingur-
góm,um hans, en ég lét sem. ekk-
ert væri og sagði mjög vin-
gjarnlega:
— Ég veit, svei mér ekki hvað
halda skal, þetta lítur út, eins og
gullduft, en úr því verðið þér að
skera, hr. Jeffrey. Hafið þér
nokkur not af þessu:?
— Nei, sagði ha,n.n; og lyfti
höndunum af þerriblaðinu.
Þetta er alveg þýðingarlaust og
ekki þess vert, að hugsa meira
um það. En ég bakka yður fyrir
að þér sýnduð m;ér þetta. — Og
hanm lét, m.ig aftur skilja, að við-
ræðum okkar væri lokið. Nú
gerði ég heldur enga tilraún til
að dvelja lengur. Ég lagði þerri-
blaðið kæruleysislega inn í bók-
ina aftur, kvaddi hann og gekk
til dyra- Hann stóð niðursokk-
inn í hugsanir og djúp hrukka
var á enni ha.ns. Alt í einu
sagði hann:
— Frú Jeffrey var ekki með
róttu ráði, er hún réði sér bana.
Mér er nú ljóst, að hin breytta
framkoma .hennar stafar- frá at-
burðinum, sem skeði í hrúð-
kaupi okkar. Það var því ekki
að undra þó látbragð hennar
bæri einhverjar menjar þess
dags.
— Nei, auðvitað, svaraði ég.
Fyrst hin einkennilega frarn-
koma hennar átti rót sína að
rekja. til slyssins sem. varð í
bókaherberginu.
Hann horfði beint framan í
mig og það brá fyrir leiftri í
augum hans og hann krepti
hnefana, eins og í krampaflogi.
— Tölum ekki meira, um það
mál, sagði hann í lágum, hljóö-
um, og settist aftur á skrifborð.s-
stól sinn.
Ég hneigði mig aftu,r og fór.
Ég hugsaði ekkert nánar um
viðræðu okkar og dró engar á-
lyktanir af henni, fyr en ég stóð
aftur í suðvesturherberginu í
Moore House og bar saman
fingraförin við förin á arinhill-
unni. Þau voru nákvænúega
eins.
JINNY.
Nokkrum dögum síðar hitti ég
lögregluforingjann og gerðist
svo djarfur að spyrja hann
hvort, hann. væri ánægður meö
þau scnnunargögn, sem hefðu
fram komið í Jeffrey-Moore-
málinu.
Hann varð forviða og vildi fá
að vita, hversvegna ég spyrði a.ð
því.
Ég svaraði:
— Af því að ég á litla vin-
konu, sem er svo kæn og slung-
in, að hún gæti togað sannleik-
ann út úr sjálfum myrkrahöfð-
ingjanum. Eg hefi heyrt. að
þjónustustúlka, hr. Jeffreys sé
grunuð um að vita meira um
þennan harmleik en hún fæst til
að láta í ljósi. Ef þér óskið að
vinkona mín t.ali við hana, held
ég að hún gæt,i orðið einhvers
vísari.
Foringinn varð mjög áhuga-
samur:
Hver er þessi litla vinkona
yðar og hver er hun?
— Eg skal senda hana. á fund
yðar.
Næsta, morgun stcð ég við
hornið á Vermont Avenue og sá
Jinny koma út, úr húsinu í K-
stræti. Ég sá a.ð hún var hreyk-
in og ánægjuleg á svip, svo ég á-
varpaði hana:
— Þú hefir fengið Lorettu, til
að segja þér eitthvað?
Hún drap höfði til samþykkis
og svolítill spékoppur kom í
aðra kinnina á henni.
— Ilvað sagði hún,? spurði ég
ákafur.
— Þú verður að spyrja, for-
ingja þinn um það, svaraði hún
Ég hefi strangar fyrirskipanir
um a.ð tilkynna honum þegar í
stað árangurinn af samtali
mínu, við hana og verð því að
flýta mér á fund hans.
Hún var kona, og gat því ekki
stilt sig um að líta um öxl og
þega.r hún sá undrunarsvip
minn brosti hún kankvíslega og
ságði:
— Loretta er forvitið stúlku-
barn, sem hefir gaman af ao
reka nefið í það, sem henni kem-
ur ekki við, — svo mikið má ég
segja þér —, en þegar menn
öðlast, þekkingu sína. á þann
hátt, að liggja á hleri og gæjast
í gegn. um skráargötin eru, þeir
tregir til að tjá öðrum þann vís-
dóm, sem þeir öðlast á þennan
hátt. Þannig er nú einmitt á-
statt fyrir Lorettu, og af því
að hún er hrædd við lögregluna,
varð hún fegin að trúa vinkonu:
sinni fyrir ótta sínum og á-
hyggjum. Sú verður forviða
þegar hún einhvern góðan veð-
urdag verðu,r kölluð fyrir rétt.
Mér þætti gaman a.ð vita hvort1
hún keiinir mér um það.
— Þao held ég hún geri ekki,
svaraði ég og hcfði hugfanginr.