Þjóðviljinn - 19.09.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 19.09.1937, Blaðsíða 2
Sunnudagurinn 19. sept. 1937 ÞJÖÐVILJINN Þórsleiðangur 1937 Skýrsla um ratmsóknir náttúrufræðing- anna Árna Friðrikssonar og Finns Guð- mundssonar Árni Friðriksson hefir nú skil- að skýrslu til, Fiskimálanefndar um rannsóknarleiðangurinn á Þór og tilhÓgún hans á síðast- liðnu Siumri. Rannsóknirnar byrjuðu 22. mai, en þeim lauk 15. júlú Auk Árna var dr. Finn- u.r Guðmundsson meó í ferðinni, sem vísindalegur aóstoóarmaður og stjórnaði hann leiðangrinuim eftir að Árni fór frá borói 25. júní, en þá. varð' hann að fara til Kaupmannahafnar til þess að sitja. þar alþjóða hafrannsókn- armótið. Leiðangrinum var hagaó þann ig, að fyrst voru gerðar nokkur- ar rannsóknir í Faxaflóa, vegna. fyrirhugaðrar friðunar. Síðan var haldið vestur með landi og rannsakað á Halamiðum og síð- ar með Vestfjörðum. Þá var rannsakað úti fyrir Austfjörð- um og út; af Langanesi og loks út af Faxaflóa. og Breiðafirði. Af árangri rannsóknanna má nefna að það varó nú staðfest. aft-ur, sem fundió varð í fyrra að karfi í stórum stíl er aðeins að finna, í hlýjum sjó við sterk straummörk. 1 ár stóð kaldur sjór á mestiöllum Halanum,, þar sem togarar hafa veitt mestan karfa undanfarin ár, og telur Árni það eiga sök á því hve veiði var þar stopu,l. Uti af Austf jörð- um, var gerðu,r samanburður á fiskimagni fyrir norðan og sunn an straummörkin. Fyrir sunnan mörkin veiddist u.m smálest a,f karfa að meðaltali á, togtíma, en fyrir noróan aðeins nokkur kíló á sama tíma, Á hinn bóginn var mikið af þorski fyrir norðan mörkin og þar voru 25 enskir togarar a.ð veiðum en enginn þorskur fyrir sunnian og þa,r voru engir togarar. Bilið á milli þessara rannsóknarstöðva var aðeins um 20 sjómílur. Hitinn í yfirborðinu v.ar'á báðum stöðum sá sami, um 7,5 stig, en við botn- inn var hann 4—5 stig fyrir sunnan, mörkin, en aðeins 2 stig eða, minna fyrir norðan þau. Út.i af Vesturlandi voru hita- mörkin ennþá skarpari en þarna. Nokkuð fyrir norðan Halamið Atvinnudeild Háskólaus ví»ð í gær. .FRAMHALD AF 1. SIÐU að fyrir jarðvegsrannsóknir, hið þriðja fyrir fóðurrannsóknir, og ennfremur stór sameiginleg vinnufítofa. Þar er og enn upp- þvottaherbergi fyrir alla stofn- unina fyrir reagens-glös, flösk- ur o. fl. og íiggur rafmagnslyfta frá, báðum, efri hæðu,num nióur í þetta herbergi., Við aðalfor- stofu, eru fatageymslur og snyrti.herbergi fyrir stúdenta; ennfremur fatageymsla og snyrtiherbergi fyrir starfsfólk, eins og a báðum efri hæðunum. 1 norðurenda hússins, rétt viá aðalinnganginn, er almssnn skiif- stofa fyrir alt. húsið. Við hliðina á henni eru. 2 herbergi, sem enn er óráðstafað. 1 þessum enda hússins er emnfremur herbergi fyrir allskonar vélar. ennfrem- ur miðstöð og geymsla. Á miðhceðinni er í suður end- anum mjög stór sal.ur, 104x12 m. fyrir efnarannsóknir í öllum greinum efnafræðinnar og geta 10 efnafræðingar unnið þar. Er ætlast, til, að efnarannsóknar- stofa þessi sé fyrir alla stofnun- ina, því að vitanlega þurfa bæði landbúaðardeildin og fiski- deildin á efnarannsóknum að halda. 1 sambandi við þennan stóra sal er sérstakt herbergi fyrir vogir. 1 norðu/renda mið- hæðarinnar er önnur efnarann- sóknarsitofa, minni. Þar eru og 3 herbergi fyrir mjólkur- og gerlarannsóknir, ennfremur stofa fyrir bókasafn og 2 skrif- stofu.herbergi fyrir yfirstarfs,- menn deildarinnar. Á efstu hæð er suðurendi all- ur notaðu,r fyrir fiskirannsókn- ir, eru þar 6 stofur: skrifstofa forstjóra, vinnufítofa, stofa fyr- ir kort, tímarit, bækur o. fl., tvö geymsluherbergi og rann- sóknarstofa,. I norðurenda er kenslufíitofa og stór vinnustofa fyrir læknastúdenta- (efna- fræði), myrkvastofa (fyrir framköllun á filmum.) og lítill kæliklefi. Loks verður þakhæð innrétt- uð fyrir geymslu.------— Vil ég að lokum þakka öllum samstarfsmönnum, byggingar- nefnd, húsameistara, eftirlits- manni Þorláki Öfeigssyni, bygg- ingameisturunum Ingibergi Þor- kelssyni og Þorkeli Ingibergs- syni og öðrum þeim:, er tóku a,ð sér ákvæðisvinnu við bygging- una, ennfremu.r öllum verka- mönnum, er unnið hafa að bygging,unni«. Starfsmenn Atvinnudeildar- innar munu verða 17—18. Yfir- menn deildanna verða þessir: Trausti Ölafsson og Jón Vest- clal (Efnadeildin), Árni Frið■ riksson (Fiskideildin) og Stein- grímur Steinþórsson (Búnaöar- deildin). Frá Spáni. FRAMH. AF 1. SIÐU. seti Þjóðabaindalagsþingsins flutti ræðu í Genf í dag á fundi Þjóðabandalagsins og bar þar frarn þá málaleitun að spönsku stjórninni yrði heimilað að verða aðili að sáttmála þeim, sem Bretland og Frakkland og önn.u.r ríki hefðu gert meó sér um það að útrýma sjóránum á Miðjarð- arhafinu. Hann fór þess á leit að Þjóðabandalagió tæki til með- ferðar innrásir Þjóðverja og It- ala á Spán og samþykti viður- kenningu, á því, a,ð þessi ríki bæri að álíta sem árásarríki. Loks fóir hann þess á leit að Þjóðabandalagið athugaði, hvaða ráðstafanir unt væri að voru bornir saman tveir staðir rétt, um straummörkin, og á milli þeirra voru aðeins 3 sm. 1 heita sjónum var yfirborðshit- inn yfir 6 st. en. hitinn við botn 5—6 stig. 1 ka,lda sjónum va,r hit inn í yfirborði 2—3 stig, en vió botn 0—1 stig. Leitað v:ar að karfa víðsvegar útaf Langanesi en árangurs- laufít, enda, þótt þar sé bæði heit- ur og kaldur sjór eins, og fyrir vestan og austan. Ástæöan er sjálfsagt sú a,9 straummótin þar erui lárétt en ekki lóórétt, heiti sjórinn komst hvergi aó botni, en er ofa,n á kalda sjónum. Hit- inn við yfirborðið var þar alls staðar 6—7 stig, en við botninn aðeins 0—2,7 stig. Á þessum stöðuim var grálúða. Grálúða i'anst; annars á sömu stöðum og í fyrra, en einnig varð hennar vart úti fryir Austurlandi í kalda sjón.um að sjálfsögóu. Af þorski u,m pg undir mál, var talsverð mergð víöa í kalda sjónum, og er greinilegt. að betri tímar fara í hönd með þorskveið- arnar þar sem nú eru í uppsigl- ingu nýjir árangrar, sem viró- ast vera góðir. Kampalampi fanst eins og í fyrra hringinn í kringum landið, þar sem skilyrði voru tiL Það er framtíðarverkefni að rannsaka Kampalampastofninn með frek- ari hirðingu, fyrir au.gum. Faxaflóarannsóknir leiddu í ljcs, mjög mikinn mun á fiski- magni utan og innan línu. Sé miðað við þann fiskifjölda sem fékst að meðaltali á togtíma, verður útkoman þessi: Af Skarkola. fengust 42 u,tan en 217 i,nna.n línu. — Lúðu fengust. 3 utan en 32 innan línu. — Sólkola fengust, 22 utan en 40 innan iínu. — Ýsu fengust 4 utan en 611 innan línu. — Sandkola fengust 59 u,tan en 980 innan línu,. I leióa.ngrinum voru, gerðar fiskitilrauuir F ufn 80 stöðum, og veiddust 43000 fiskar, sem íeljast. til 48 tegunda,. Mest: veidd ist af karfa, nefnilega 10920, af sandkola 6783, af Skrápkola. 6871, af ýsu 3514 og af þorski 3200. Svifi var safnaö á mörgum, s.töðum við Vesturströndina yfir- borðshiti mældur á 411 stöðum, en, hitamælingar á mismunandi dýpi fóru frarn á 129 stöðum. Hvepfisgötu 40. Sími 1974. Heíir ávalt bestan iáanlegan fisk í bænum á boðstólum. Sólberg Eiríksson. »Mál og im*niHiig« Gerist áskrifendur! gera til þess a,ð stöðva slíka inn- rás og* flytja útienda, hermenn á brott úr landinu. Sjómanna- peysnrnap frá okkur eru þegar orönar þjóöfrægar. Þær fást í svo til hverjum kaupstað og kauptúni á landinu, en auðvitað er hvergi hægt að gera betri kaup á þeim en hjá okkur sjálfum. VEST A Laugaveg 40 Sími 4497 AUGLÝSING um bólusetningu Mánudag, þriðjudag, miðvikudag og fimtujdag, 20, 21, 22 og 23. þ. m. fer fram opinber bólusetning í barnaskólum bæj- arins, sem hér segir: Mánudaginn kl.. 1—3 e. h. í Miðbæjarbarnaskólanum og sLa.1 þangað færa börn, sem heima eiga vestan Ægisgötu og Blómvallagötu,. Sama dag kl. 4—6 e. m. á sama staó.. Skai þá færa, þangað börn af svæðinu, frá þessum götum og aust- ur að Þingholtsstræti og Laufásvegi. Þriðjudaginn kl. 1—3 e. h. sama ,st;að, og- skal þá færa til bólusetningar börn þau, er heima eiga milli Þingholts- strætis og Laufásvegar að vestan og Klapparstígs, Týsgötu, öðinsgötu, Nönnugötu og Fjölnisvegar að austan. Börn sem heima eiga fyrir sunnan loftskeytastöð, skulu færð til bóiusetningar þriðjudaginn kl. 4—5 e. h. í Barnaskólann við Baugsveg. Miðvikudaginn verður bólusett, í Austurbæjarskólanum. Kl. 1-3 e.h. skal. færa til bólusetningar börn austan Klapparstígs, Týsgötu, óðinsgötu, Nönnugötu og Fjölnisvegar og austur að Vitastíg og Eiríksgötus Kl. 4—6 e. h. sama dag börn, sem heima eiga, austan þessara takmarka og austur að Defensorvegi og Vatnsgeymi. Börn þau sem heima eiga austan þessara takmarka, skal færa tíl bólusetningar í Laugarnesbarnaskólanum fimtudaginn kl. 11/2—3 e. h. Skyldug til frumbóluisetningar eru öll börn fullra tveggja ára, ef þau hafa ekki haft bólusótt, eða v;erið bólusett með fu.ll- um árangri, eða þrisvar án árangurs,. Skyldug til endurbólusetningar eru öll börn, sem á þessu ári verða fullra 13 ára, eða eru eldri, ef þau ekki eftir a.ð þau voru, fullra 8 ára hafa haft. bólusótt, eða verið bólusett, meo fullum árangri eða þrisvar án árangurs. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 18. sept, 1937. Magnús Pétursson. Söinnnargngn í söfnunina fyrir Þjóðviljann eru, afhent á flokksskrifstofunni, Laugaveg 10, frá 11—12, 2—3, 4—7, 8—9 og auk þess á af- greiðslu blaðsins allan daginn. /

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.