Þjóðviljinn - 19.09.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.09.1937, Blaðsíða 4
Gömlðkföio „Aðeins eina nótt“» Listavel leikin amerísk talmynd gerð eftir leikrit- inu »ONLY YESTERDAY« Aðallilwtverk leika, liin fagra leikkona MARGARET SULLIVAN er hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í þessari mynd, JOHN BOLES og' drengurinn JIMMY BUTTLER 'Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lækkað verð kl. 5. Á barnasýningu kl,. 3 verð- ur sýnd hin bráðskemtilega mynd Ærsladrósin 9 leikin af Jane Withers. Næturlæknir í nótt er Ölafur Helgason, Bárugötu 22, sími 2128, aðra nótt ólafuir Þorsteinsson, D-götu 4, sími 2255, helgidagslæknir Páll Sigurðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðir.ni Iðunn. Útvarpið í dag 9,45 Morguntónleikar: a) Sym- fónía n.r. 8, h-moll, eftir Schu.- bert; b) Píanókonsert í a.-moll eftir Schumann (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 11,00 Messa í Dómkirkjunni. 12.30 Iládegisútvarp. 15.30 Miðdegistónleikar frá Hc- tel Island. 17.40 Útvarp til útlanda (24,52 m). 19,10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplöt.ur: Danslög eft- ir Chopin. 19.55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Leikrit: »Keyrt út af þjóðveginum«, eftir Ragnar Jóhannesson (Friðfinnur Guð- jónsson, Anna. Guðmundsdótt- ir, Vilhelm Norðfjörð). 20.55 Hljómplötur: Norður- landasönglög. 21.20 Lúðrasveit. Reykjavíkur leikur. 21,45 Danslög (til kl. 24). Útvarpið á morgun 10,00 Veðurfregnir. 12,00 Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregnir. 19,10 Veóurfregnir. 19.20 Hljómptötur: Lúðrasveitir. 19.55 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.30 Um daginn og veginn. 20.55 Utvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög., 21.30 Hljómplötur: Stravinsky: »Saga herm,annsins« (til kl. 22). Skipafréttir Gullfoss er í Kaupmannahöfn, Goðafoss er í Reykjavík, Brúar- foss fór vestur og norður í gær- kveldi. Defctifossi er á leið til landsins frá Hull, Lagarfoss fór frá Kaupmannahöfn í, gær. Sel- foss fór frá London í gær. Frá höfninni »Ka.tla,« fór í gær áleiðis til Djúpuvíkur og lestar þar síld- armjöl. Gyllir er nýfarinn á karfaveiðar og Reykjaborg er í þann veginn að búast á ísfisk- veiðar. Til fyrirmyndar Á skemtifundi þeim er Inn- bæjarsellan efndi til í, fyrra- kvöld til. ágóða fyrir Þjóðviljann söfnuðust 103,00 krónur. Dæmi þetta ætti að verða öllum félög- um til fyrirmyndar. Prestsvígsla fer fram í. dómkirkjuinni í dag kl. 11 f. h, Vígir Jón Helga- son biskup þar Gísla Brynjólfs- son cand theoh til prests að Kirk j ubæ j arklausturs presta- kalli. Hlutavelta knattspyrnufélagsins Fram hefst í dag kl. 5 í K. R.-húsinu. Á hlutaveltunni er fjöldi eigu- legra muna, svo sem 500,00 kr. fer á mánudagskvöld um Vest- mannaeyjar til Hull, Hamborgar og KAUPMANNAHAFNAR og kemur beint þaðan heim aftur. í peningum, matarforði til vetr- arins í einu númeri og fjölda- margt fleira. Ferðafélagið ráðgerir að fara til Þingvalla í dag ef veður verður gott. Mun það verða síðasta skemtiförin, SjS Ný/a Pi'io 82 9 Glæpur og refsing Stórfengleg amerísk kvik- mynd frá Columbiafilm, samkvæmt, samnefndri sögu,, eftir rússneska stór- skáldið Fedor Dostojefski. Aðalhlutverkin leika: Peter Lorre, Marian Marsh, Edward Amold o. fl. Börn fá ekki aðgang. Aðeins eina nótt o. s. frr. Sýnd í kvöld kl. 9 og á alþýðusýningu kl. 7. Barnasýning kl. 5: Uppnámid í óperunni. sem félagið efn,ir til á sumrinu, svo að sem flestir ættu að slást í förina. Reyk]avíkurdeild KFI AÐALFUNDUR verður haldinn á morgun, mánudag 20. sept. kl. 81- í Iðnó uppi. Dagskrá: 1. SAMEININGIN 2. ÞJÖÐVILJINN. Deildarstjórnin. Skýpteini IJtgáíufélags Þjoðyiljan§ eru komin. Skrrteinin eru mjög rönduð að trágangi, prjdd myndum úr athafnalífi og frelsisbaráttu alþrðunnar. Þeir sem liata keypt árísanir á skýrteinin og aðrir, sem rilja eignast þau, ritji þeirra á afgreiðslu Þjóðriijans, Laugareg 38. og skrifstofn K. F. I., Laugareg 10. A. K. Green: Vemdargripup Moope-ættapinnap. Leynilögreglusaga. að hafa stutt einu sinni á hnaipp- inn. Það er orðin, ástríða hjá mér, eftir 30 ára harðvítuga en árángurslausa mótspyrnu, er ég oft að næturlagi, eins og knú- inn upp úr rúmi mínu til þess. að endurtaka það, sem ég einu sinni hefi gert. Ég get ekki leng- ur staðist það. Að taka hið dulda áhald í burfcu,, aó þurka út allar minjar um glæp minn, yrði til þess að ég færi að hrópa hann upp á stræfcum, og gatnamótum. Þegar sú ,stu,nd kemur — og' hún kem- ur — að ég get ekki lengur kom- ist á fætur og þrýst á hinn ör- lagarí.ka hrapp, mun ég samt sem áður lifa það alfc saman í draumum mínum, hrópa hátt í svefninum og óska þess að ég væri dauóur. — Viljið þið taka ykkar hlut. af örlagabyrði minni? Reynið þá að losa yðu,r við hættuna, sem ógnar yður — með mannsmorði«. ENNÞÁ N'ÝTT SPOR. Það koma augnablik í lífi manna, sem eru óafmáanlega skráð í minni þeirra. Slík stund var það, sem. ég lifði, er ég hafoi nýlokið lestri þessara lina. Lína, sem áfctui að vera aóvörun en sem sýnilega í fleira en eitt skifti höfðu. leitt til svipaðra glæpa. Ég fékk ákafa iöngun til þess að reyna útbúnaðinn, fara eftir hinum nákvæmlega gefnu reglum og sjá árangurinn. En réttlætistilfinning min neit aði því. Það var nefnilega skylda mín, að skýra foringja mínum frá þessari þýðingarmiklu upp- götvun, og hlíta, ráðum hans, á.ður en ég gerói nokkra tilraun sjálfur. Auk þess voru, ýms vandkvæði á því að framkvæma þessa tilraun á eigin spýtur og án þess að hafa, ann,a,ð ljós en vasaljósið mitt. Ég þurfti bæði betra ljós og aðstoðarmann. — Ég hengdi þessvegna myndina á sinn s,tað og fór út. úr húsinu. Þegar ég kom út á götuna var sólin að renna upp. Ég hafði verið þrjá klukkutíma að ráða það sem stóð skrifað á myndina. Ég kom, snemma á lögreglu,- stöðina þenna morgun, en þó ei nógu snemma til þess að hitta lögregluforingjann einan. Nokkr ir menn böfðu þegar hópast í kringum hann í hinni litlu, skvif stofu, hans, og þegar ég á meðal þeirra, kom a,uga á Durbin og annan lögreglumann, vissi ég strax hvað klu,kkan sló. Mér var leyft aó vera. við- staddur, ef til vill af því að það mátti les,a. það út úr svip mín- um, að ég var með nýjungar, máske af því að foringi minn var mér hlyntari en mig grun- aói. Durbin, sem hafði verið að tala, þagnaði, þega,r hann kom auga á mig, og sló óþoíinmóður fingrunum í borðið, en hin vin- gjarnlega kveðja foringja okkar var áminning til mí;ns góða vin- ar um að láta sér nærveru mína lynda,, hvort, sem honum líkaui það betur eða ver. Skamt, frá þeim stóð' fjórði maðurinn, það var hann, sem at- .hygli mín hafði beinst að, þeg- a,r ég kom inn. Sá sem vanur var að dæma fólk eftir ytra út> liti, gat hæglega séð, að hann var af þeim flokki smærri em- bættismanna, sem hafa hlut- fallslega lægri laun en þarfir fjölskyldu þeirra krefjast. öll framkoma hans, var traustvekj- andi og hafði það að svo miklu leyti þýðingu, sem saga, sú er hann var að segja var svo atr hyglisverð, að ég gleymdi næst- um því í. hvaða erindum ég var sjálfur kominn. Fyrstu vitneskju, um hina merkilegu frásögn hans fékk ég, er ég heyrði foringjann spyrja á þessa leió: — Þér eruð þá vissir um að þetta. er sarni maðurinn og þér sáuó umrædda nótt? — Alveg yiss. Ég þori að leggja eið út á það. — Og þér rnynduð þekkja hann aftur? — Meðal þúsunda. Andlits- drættir hans höfðu svo mikil á- hrif á. mig, og ég hafði góðan tíma, til að athúga þá, þær tíu mínútur sem við stóðum fast saman. — Já, þér sögðuð það áðan. Viljið þér gera. svo vel að endur- taka frásögn yðar. Ég vildi gjarnan, að þessi herra, sem er nýkominn, heyrói söguna af yð- ar eigin. munni. Ökunni maðurinn leifc spyrj- andi á mig, og hóf síðan sögu sína.: — Eg var á leióinni heim, til Georgetown, sama kvöldið og morðið var framið. Kona mín var veik og ég hafði verið í borg- inni til þess að ná í lækni, og hefói átt að fara beint heim, en mér var forvitni á að vita hvað mikill vöxtur væri í ánni. Eins og þér ef til vill munið flæddi hún yfir bakka sína þá nótt. Meðan ég var á leið yfir brúna, raksfc ég á manninn, sem þér voruð að spyrja um. Hann stóð aleinn og studdi sig fram á brú- ar.handriðið, þannig: Ökunni maðurinn tók stól, krosslagói handleggina yfir stól- bakinu og beygði böfuðið niður að þeim. — Eg þekti hann ekki, en það, hvernig hann stóó og einblíndi ofan í ána bar ljóst. vitni um það, a.ð hann var ekki forvitinn áhorfandi, eins og ég, heldur maður, sem hafði í huga að taka eitthvað óyndisúrræði til bragós. Það var fríður maður, vel klædd ur, en sýnilega í einhverju ör-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.