Þjóðviljinn - 06.10.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.10.1937, Blaðsíða 1
2. ARGANGUR MIÐVIKUDAGINN 6. okt. 1937 232 TÖLUBLAÐ Raíorknyerid vid Ljósafoss. Franskii* fasistap vopnast! f gær var í fyrsta sinn senclui* rafstraumur frá L|ósafossi til EHiöaárstöövariimar Viðstaddir voru bæjarfulltrúar Reykjavíkur og blaðamenn. I gærmorgun kl. 9 lögðui 8 bifreiðar upp frá Au.sturvel.li og var förinni heitið til Ljósafoss. Hafði Rafveitan. og Sogsvirkjun- in boðið bæjarfulltrúum og blaðamönnum í för þessa til þess að sjá orkuverið. Austur að Ljósafossi komu bifreiðarnar laust fyrir hádegi. Orkuverið við Ljósafoss mun vera hið stórbrotnasta mann- virki hér á landi. Stíflan fyrir •ofan fossinn er gjörð af járn- EINKASKEYTI TIL ÞJÓÐV. KIJÖFN I GÆRKV. ASISTARNIR í London reyndu í gær að fara kröfugöngu um fátækrahverfi í borginni og urðu af mikl- ar óeirðir. Enda þótt mikill fjöldi lögreglumanna hefði verið ‘kvaddur á vettvang, réðist um hálf miljón manna á kröfugöngu fasistanna með látlausri skothríð með rotu- um eggjum, flöskum, grjóti o. s. frv. Fyrir þáttöku í óeirðun- nm hafa 106 menn verið teknir fastir, og dæmdir til þungrar refsingar. MOSLEY. bentri steinsteypu og hin ram- gjörðasta. Þrjár gáttir eru á stíflugarðinum og má loka þeim með járnhurðuim, sem loka þeim og opna, eftir vild. Á meðan gest- irnir dvöldu við orkuverið var gáttum þessum lokað og mátti þá veita því athygli hvernig vatnið innan við stíflugarðinn sté hægt og hægt, en fossinn sem áður geystist fram í gegn- um gáttina, sjatnaði smám sam- an og varð, er hurðirnar voru Kommúnistaflokkur Bretlands krefst. þess að Sir Oswald Mosley verði handtekinn, og dreginn til ábyrgðar sem upphafsmaður óeirðanna, þar sem vitanlegt var að ganga fasistanna um þenna borgarhluta var bein ögr- un til hinna andfasistísku al- þýóuíbúa. FRAMHALD Á 4. SIÐU Söfnunin. í gærkvöldi voru 5 vikur liðn- ar frá l»ví að söínuniu liói'st. I>á liöfðu safnast: f Beytjavík ........ 1631.0« kr. Á Akureyri .......... 160.00 — Á Eskiflrði .......... 53.00 — f Vestmaiinaeyjiiiii 50.00 — Samtais 1894,00 kr. Söfnunin í lleykjavík sKijitist Jiaunig á sellur: liinbiéjarscllan (13 virkir) 573.00 kr. Skuggalfverfisselliin (10 virkir) 358.00 kr. Vestiirbæjarsellan (8 virklr) 232.00 kr. Binglioitssellan (13 virkir) 215.00 kr. Ciríinsst.lioitssellan (6 virkir) 131.00 kr. Af ölluin meðliinuin Konnnún- istai'lokksins í Beykjavík eru að- cins 60 félagar virkir i söfuun- inni. Þetta verður að breytast, félagar. Ilerðið sóknina. nær lokaðar næsta yfirlætisla.us. Var viðstöddum það ljóst að tækni þessi hafði gersamlega beislað vatnið og gat, einn maóur með handtaki stíflað fossinn og veitt. vatninu mn á »turbínur« aflstöðvarinnar eða af þeim eft- ir vild. Vakti þetta mest aðdáun gestanna, Vatnsleiðslan frá stífl,unni aö vélurn stöðvarinnar eru tvær og ekki nein smásmíði 3i meter í þvermál hvor. Með opnun stöðv- arinnar er þó ekki nú þega.r hag- nýttur nema 2/s af orku fossins og framleióa þær túrbínur sem nú eru teknar í notkun 10 þús- u.nd hestöfl. Jafnskjótt og mannshöndin hafði þannig tekið yfirráðin yf- ir Ljósafossi sást breytingin á náttúrunni í kring. Hægt og hægt steig vatnið fyrir ofan stífluna og huldi nú mikið land, sem áður var þurt, en fyrir neð- an stífluna þvarr vatnið og sást stórt fjöruborð á Álftayatni, er keyrt var til haka. Við Elliðaárnar var numið staðar á heimleiðinni og voru bæjarfulltrúar og blaðamenn viðstaddir á stöðinni, er fyrsti KAUPMANNAHÖFN I GÆR. Frá. London er símað: Þing Alþýðuflokksins breska (Labour-party) hófst í dag í borginni Bournemoutli á suður- strönd Englands. Þingið hófst með skýrslu um rafstraumurinn — 60000 volt — var sendur frá Ljósafossstöðinni til. Elliðaárstöðvarinnar. Furðu.- verk tækninnar og mannsandans var fullkomið. Orka vatnsfalls- ins í Soginu var komin til Reykjavíkur. Veðrið í gær var hið ákjósan- legasta, sólskin og logn. Voru gestirnir mjög ánægðir meó för- ina og viðgerninga alla. Mun Þjóðviljinn á morgun taka mál þetta alt til nánari yfirvegunar og þakkar Sogsvirkjuninni og forráðamönnum hennar fyrir gestrisni. Sundmeistaramót I. S. 1. hófst í gær. Fara, hér á eftir úrslitin: 100 m. frjáls aðferð, karlar: Jón Halldórsson (Æ) 1 mín. 0,4 sek. (met). 200 m. bringusmid, karlar: Ingi Sveinsson (Æ) 3 mín. 06,3 sek. (met). 25 vi. frjáls aðferð, telpur inn- an 12 ára. 1. Þórunn Ingimarsdóttir (Æ) 26,0 sek. störf flokksins og ástandið, og var hún flutt. af Dalton. Endaöi hann ræðusína með því að krefj- ast tafarlausra úrbóta fyrir þau héruð, sem harðást. hafa orðið úti í kreppunni. »Engl.and er á hröðum vegi til atvinnulegrar EINKASK.. TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. Lögreglan í París hefir í, dag gert húsrannsókni í híbýlum 80 franskra fasista. Fann hún mikl- ar vopnahirgðir svo sem rifla, vélhyssur, sprengjur og sprengj ukastara, Blað franskra kommúnista »l’Humanité« fuliyrðir, a.ð hér sé þó aðeins lítill hluti þeirra vopna sem eru í eigu, franskra fasista. Blaðið undirstrikar enn- fremur að öll hin fundnu, vopn séu af erlendum uppruna. Fréttaritari. 2. Halldóra Einarsdóttir (Æ) 26,0 sek. Hall.dóra nam staðar sem snöggvast á miðri leið vegna einhvers misskilnings. Hún var annars sjálfsagður sigurvegari. 100 m. frjáls, aðferð, konur: Erla Isleifsdót.tir 1 mín. 22,5 sek. Metið á, Erla, á 1 mín. 22,0 sek. lfX.50 m. boðsund, karlar: Sundfél,ag'ið Ægir A-lið, 1 mín. 58,6 sek. (met). endurreisnar, en þó er enn þá hálf önnur miljón at.vinnuleys- ingja í Englandi. Miljónir enskra verkamanna slíta sér út. í þrældómi, hafa ónóga fæðu, og varla. ráð á. því sem þeir na,uó- synlegásit þurfa til að halda í sér lífinu«. Nokkrar lagabreytingar voru. samþyktar samkvæmt tillögu ýmsra deilda flokksins, þrátt fyrir harða mótspyrnu hægri- armsins. Afstaða til stríðsins í Kína Þingið samþykti ályktun um Austuir-Asíumálin, og er hún mjög í anda, þeirrar ályktunar, sem flokksstjórnin birti fyrir nokkrum dögum síðan. Helstu kröfurnar, semi settar eru fram í álykt.un þessari erui þær, að bönnuð verði vopnasala til Jap- an, og lánveitingar þangað. FRETTARITARI Breski Kommúnistaflokkur- inn krefst pess að Mosley verði dreginn fyrir lög og dóm. Verkalýðurinn í London svarar ögrunum fasistanna Sun dmeistar amótið 3 nv met sett c/ Átöic á þingi enska Alþýðuflokks- ins um einingu verkalýðsins í>ingið sampykti ályktun um að banna vopnasölu til Japan. EINKASKEYTI TIL Þ-IÖDTULJANS KHÖFN I GÆRKVöLDI FUNDI Alþýðuflokksins enska var í dag rætt um samfylkingu við kommúnista, End- uðu umræður þessar með atkvæðagreiðslu, er fór þannig að með samfyikingn greiddu 373,000 atkv. en mótatkvædi voru 1730000. Ennfremur var rætt um áskorun framkvæmdar- nefndar Alþýðuflokksins til Socialist League um að hætta allri samvinnu við kommúnista. Á rnóti áskoruninni töluðu meðal annara Sir Statford Cripps, prófessor Harold Laski og Strauss og vörðu þeir máistað einingarinnar kröftuglega. 200000 fieiri atkvæði voru nú greidd með sam- fylkingunni en við síðustu atkvæðagreiðslu. i M

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.