Þjóðviljinn - 06.10.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.10.1937, Blaðsíða 4
ss My/a Tó'io ss Hin ódauðlega Indíánasaga Síðasti Mohikaninn eftir J. F. Cooper sem ame- rísk stórmynd frá UNI- TED ARTISTS félaginu, Aðalhlutverkin leika: RANDOLPH SCOTT, BILLIE BARNES, HENRY WILCOXON o. fl. B'óm fá. ekki aðgang. Opborglnni Næturlæknir í nótt er Öfafur Helgason, Bárugötu 22, sími 2128. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Utvarpið í dag 12.00 Iládegisútvarp. 19.20 Hljómplötur: Danssýning- arlög. 2Ö.00 Fréttár. 20.30 Erindið íslensk verslun þlÓÐVIUINN eftir einokunina, I. (Skúli Pórðarson magister). 20.55 Útvarpskórinn syngur. 21.25 Hljómplötur: Nútímartón- list (til kl, 22). Rögnvaldur Sigurjónsson hinn ungi og efnilegi píanó' leikari heldur hljómleika, i Gamla Bíó í kvöld. Rögnvaldur er á förum til París, til fram- haldsnáms í píanóleik. V etr arstarfsemi Glímufélagsins, Ármann, hefst annað kvöld. Að þessu sinni æf- ir félagið fiml.eika í 8 flokkum, glímu, sund, róður, hnefaleika handknattfeik og frjálsár íþrótt- ir. Allar nánari upplýsingar um starfsemi félagsins fá menn í skrifstofu þess, Iþróttahúsinu (sími 3356) sem er opin á hverju kvöldi frá kl. 8—10 síðd. Enski Kommúnistafl FRAMH. AF 1. SÍÐU. Ennfremur krefst Kommún- istaflokkurinn. þess að Samúel Hoare leggi niður embætti sitt sem innanríkisráðherra, og fas- istar, sem háttsettir eru; í lög- reglunni, verði settir af. Flokk- urinn skorar á alþýðufólk að neita, að greiða bæjargjöld sín þar til þessum kröfum, hef ir ver- ið fullnægt. FRÉTTAIUIAEI. Ungbarnavernd Líkna * Templarasundi 3, er opin á þriðjud. og föstud, kl. 3—4. Tto drengi vantar til. að bera Þjóðviljann til áskrifenda í Vesturbænum. Upplýsingar á afgreiðslunni í dag. ::x::x::x::K::x::x::x::x::x::x::K;:x::x::x::x::x::Kn)í::KUKj:x::>c::K::}c::x »»m»»«I»»II»»II»»H»*II'»II"ÍIm*I«»II"m* ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x x:? ::x x:: ::x x:: ::x x:: ::x::x x::x: Rögnvaldur Sigurjónsson; F*í anó-hljömleilíar || _.x x:: ::x x:: ::x x:: ::x ::x x: í Gamla Bíó miðvikudaginn 6. október kl. 7,15. «Ji sc»* Aðgöngumiðar hjá Eymundssen og Katrínu Viðar yic im::x::x::x::x{n:::x::x::x::x::x::x::x::x::xaxaxaxaxnxxxaxax HHx::x::x::x::Hnx::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x::x:: FISKBDDIN Hverfisgötu 40 Síml 1974. Hefir ávalt bestan fáanlegan fisk í bænum á boðstólum. Sólberg Eiríksson. lépeft tvíbreitt ^ökaupíélaqid ©amlarb'io Gimsteinaránið mikla Afar spennandi amerísk leynilögreglumynd. Aðalhlutverkin leika: GERTRUDE MICHAEL, SIR GUY STANDING og RAY MILLAND. Aukamjyndir: SKIPPER SKRÆK-teikni- mynd og JAZZMYND. Leikíél. Reykjayíkur Þorláknr þreytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aðalhlutverk leikið af hr. HARALDI A. SIGURÐSSYNI. Leikstjóri: Indriði Waage. Frumsýmng fimtudaginn 7. þ. m. kl. 8. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í. dag og eftir kl, 1 á morgun. SIMI 3191. BRAUÐGERÐ Bankastræti 2 Sími 4564 fyrir félagsmenn. A. K. Green: Y er ndar gripur mig einslega, og bar u,pp bón mína við hann, og árangurinn var sá að svolítill hlutur fór úr vasa hans yfir í vasa minn. Síð- an fór ég út; og kom alveg mátu- lega til þess að mæta hinum vel- klædda, hr. Moore, sem, rétt í þessu stikaði yfir götuna,. Góðan daginn, sagði ég, og hneigði mig aoðmjúklega. Hann starði á mig og Ru,dge, sem lá á, gangstéttinni hinu meg- in glápti líka á mig. Það var auðséð að íbúum lystihússins var ekkert gefið um komu lög- reglunnar í dag. — Hvenær tekur þet,ta enda, rinmdi í honum. Hvenær hætta þessar áleitnu morgunheimsókn- ir í hús friðsams borgara? Eg vakna í morgun glaður og ár nægður yfir því að ég fái nú loks að flytja í réttmæta hús- eign mína, og hvað skeður? Lögreglumaður hleypur út, um hliðið og annar lögreglumaður * stendur á pallinumi og sleikir sólskinið. Eg hefi ekki einu 60 Moor e- ætt ar inn ar. Leynilögregiusaga. sinni fyrir því að spyrja um hvað margir séui inni í húsinu, Sennilega hálf tylft, og enginn þeirra hefir svo mikið vit að bann geti bundið enda á þetta málastapp. — Nú, ekki segi ég það. svar- aði ég og gerði mig merkilegan á svipinn. Forvitni hans vaknaði. — Er nýtt að frétta? spurði hann ákafur. — Ef til vill, sagði ég og sneri mér frá honum og fór að horfa á Rudge. — Heyrið þér, sagði ég eftir stundarþögn. Eg fer að bera virðingu fyrir hundinum yðar, þegar ég veit nú, hvers vegna hann er svo hræddur við að koma hingað yfir götuna. Hann hefir líka ástæðu til þess. — Nú? Hvaða, ást,æða er það, spurði hann og leit á hinn að- gætna hund sinn. — Hann er framsýnni en við. Hann, sér í gegn um múrveggi og lokaðar dyr. Eg er annars með dálítið hérna, sem þér eigið, bætti ég við í kæruleysisróm og rétti honum samanvafið papp- írsblað. Hann rétti ósjálfrátt, út hend- ina en kipti henni strax að sér aftur. — Eg veit, ekki hvað þér eig- ið við, sagði hann. Þér hafio ekkert, sem ég á. — Ekki það? Þá hlýtur John Judson Moore að hafa átt einn bróður enn. Og ég sta,kk blaðinu í vasa mtinn. Hann horfði á eftir því. Það var ályktun sú, sem. ég hafói fundið í gömlu minningabókinni í bókaherberg'inu, hann vissi að hún var skrifuó af honum, og hann vissi líka, að ég vissi það. En hann vildi ekki viðurkenna það. — Þér eruð góður sporhund- ur, sagði hann. Það er leiðinlegt að erfiði yðar ber engan árang- ur. Ég brosti og gerði nýja til- raun. Ég hafði hendina í vasan- u,m og sagði án þess að líta á hann: — Ég er hræddur u,mi að þér gerið lögreglunni rangt til. Vió erum ekki eins heimskir og eyð- um ekki tím.anum til einskis eins og þér haldið. Síðan tók ég litla gullnistið upp úr vasa mínum og vafði keðjunni kæruleysislega utan um fingur mér. Þegar ha,nn horfði á það, leit óg á hann með nístandi augnaráði. Hann reyndi a.ð láta sem ekk- ert væri. Þaó verð ég að viður- kenna. En það var regluleg eld- raun fyrir forvitni hans og á- girndin var augljós í augnaráði lians meðan hann horfði á þenn- an hlut, sem. hann skömmu áð- ur hafði álitið gjörsamlega glat- aðan. — Til dæmis, sagói ég og afc- hugaði hann í laumá, geta, svona smámunir eins og þessi hérna, leitfc til uppgötvana, sem maður annars færi á mis við, þrátt, fyr- ir margra ára strit. Eg segi ekki að það eigi við þennan hlut, en bendi bara á það til dæmis. Ekki satfc? Honum ofbauð kæruleysi mitt Hann horfði á, ttrng með sýni- legri velþóknuin og mælti þur- lega: Þér hafið verið hepnari en ég, jafn vel í því að finna, hluti sem ég á sjálfur. Þessi litli gull- klumpur, s,em þér veifið fyrir framan nefió á m.ér, sem ég veit ekki hversu dýrmætur er, þar eð ég hefi aldrei handleikið hann, fél,l mér í skaut ásamfc öðrum arfi eftir frú Jeffrey. Framkoma yðar er þvi ósvífni gagnvarfc mér, sérstaklega þar sem yður má vera kunnugt að enginn getur ha,ft áhuga fyrir honum nema ég. Hann hefir verið skoðaður sem verndar- gripur ætfcar minnar í fjölda- mörg ár. — Sjáum til, Þér viðurkennió þá ályktunina. — Eg viðurkenni alls ekki neitt, hvæsti hann út: úr sér. En hann sá undir eins aó slík framkoma var of áhættu- söm og’ bætti vió með rólegri rödd: Við hvað eigið þér annars með þessari ályktun? Ef það er frásögnin um ættarleyndarmál okkar, sem eg einu. sinni bjó til ályktun út af, þá neita ég því auðvitað ekki. Hversvegna skyldi ég neita því? Það sýnir hara hversu forvitinn ég er að komast eftir gamla leyndarmál- inu, og það er alveg eðlilegt. Ef yður finst, það ekki of nærgöng- ulfc, vildi ég því spyrja yður um

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.