Þjóðviljinn - 12.10.1937, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 12.10.1937, Blaðsíða 1
Hvað liefir |>ú gert til að útbreiða ÞJÓÐVILJANN? 2. ARGANGUR SUNNUDAGINN 10. okt. 1937 236 TÖLUBLAÐ Stjórnir Bretland§ og Frakklamds sammála um svar til Itala. Dr. Negrin fús til ad senda erlenda sjálfbodaliða stjórnarhersins heim. L0ND0N 1 GÆRKV. F.Ú. jþ A Ð er ekki gert ráð fyrir að breska ráðuneytið komi saman á aukafund tii þess að ræða um svar ítölsku stjórnarinnar við boði Breta og Frakka tii ráðstefnu um brottflutning sjálfboðaliða á Spáni. Eden utanríkismálaráðherra mun fara til London á morgun og Corbin, sendiherra Frakka, mun fara á fund hans. Stjórnir Bretlands og Frakk- E D E N Sundmeistara- mótið. Fimm siý met. Mótinu; lauk á sunnudaginn og voru, þá sett, 5 ný met, en eins og menn muna höfðu nokk- ur met verið sett áður. Þessir settu met,: Jónas, Halldórsson setti met í 1500 m. sundi með frjálsri að- ferð á 22.06.2 (gamla metiö, 23,10.0, áttj .hann sjálfur), og Ingi Sveinsson setti met í 400 m. bringusundi á 6.33.2 (gamla metið, 6,39.1, átti hann sjálfur). Auk þess setti Jónas met á 800 m. og 1000 m., millivegalengdum. í 1500 m., á 11,39.2 og 14.41,4. Met. á 800 m. var ekki til áður, en 1000 m. metið var sett. á bringusundi 1932 af Sig., Run- ‘ólfssyni og var 20 mín. 3,4 sek. Loks, setti Jóhanna Erlingsd. nýtt met, á 200 m. bringusundi kvenna á 3.34.8. Gamla metið, 3.37,5, setti Klara Klængsdóttir ,(A.) 1935. Úrslit, urðu, þessi: 100 m. bringusund, karlar: 1. Ingi Sveinsson (Æ) 6,33.2, ann- ar Jóhannes Björgyinsson (Á) á ■6.43.2 og 3. Kári Sigurjónsson (Þór, Ak.) 6,44,8. 200 m. bringusund, konur: 1. Jóhanna Erlingsdóttir (Æ) 3.34.8, önnur Erla Isleifsdóttir (V) 3,37.8 og 3. Betty Hansen ÁÆ)' 3.41.9. FRAMHALD Á 3. SlÐU safnar 50 krónum 1 dag söfnuðust kr. 70,00 og hefir þá safnast alls kr. 1923,00 hér í Reykjavílc, auk þess er safnast hefir úti á landi. Af þessum 70 kr., sem söfnuðust í gœr, liefir sjó- maður á einum togaranwm safnað 50 lcr. Dcemi lians ætti að vera öðrum félögum til fyrir- myndar. Níu velda ráð- stefna í Briis- sel? LONDON I GÆRKVöLDl Níu-veldaráóstefnan um. Kína- málin veróur að öllum líkindum í Brussel ef stjórnin í Belgíu, leyfir, eftir því sem Reuters- fréttastofan í London skýrir frá. Hafa allir aðilar bent á, Briissel ,sem líklegasta fundar- st.að. Fulltrúi japanska utanrík- ismálaráðuneytisins hefir látió í Ijcsi að japanska stjórnin myndi taka fullnaðar afstöóu til þess. hvort hún tæki þátt. í ráðstefn- unni, þegar henni hefði borist formlegt. boð þar aó lútandi. (FÚ). 'lands hafa, skifst, á skeytum út af svari ítölsku stjórharinnar. Það er sagt að þær séu, að öllu leyti á, sama máli. Álit dr. Negrin Spanski forsætisráðherrann hefir í viðtali við blaðamenn sagt, að spanska stjórnin hafi aldrei sett neinar verulegar tálmanir í veg fyrir brottflutn- ing útlendinga, er berjast á Spáni, eins og ítalska stjórnin í svari sinu gefur í skyn. Hann segir, að spanska stjórnin hafi hinsvegar krafist, þess, að eng- inn greinarmunur væri gerður á, því, í hvoru liðinu menn berð- ust, og að þeir yrðu fluttir brot.t samtímis úr liði beggja. Að- dróttanir þær, sem kæmu, fram í svari ít.ölsku, stjórnarinnar, væru, ugglaust, sprottnar af því að Italir hefðu lagt rangan skiln Þrír íhaldsmenn þingforsetar! Framsóknarflokkurinn gefur íbaldinu 1. varaforseta Sameinaðs þings og beggja þingdeilda. Brynjólfur Bjarnason kosinn til Efri deildar. Klukkan 1 í gær var þing- setningarfundinum haldið á- íram. Fór fyrst fram kosning tveggja varaforseta Sameinaðs Vailliant-Couturier látinn. EINKASK.. TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. Kl. 23 í g-íerkvöldl nndaðist skyndilega í Paris aðalritstjórl »l’Huiiiaiiité« Panl Vaillant Couturier. Baiiauiein iians var gallstcinar. Couturier va,r frannirskarandi llann var elnn aí' stofnendum Kommúnistaflokks Frakklands ok iiefir átt sreti í fulltrúaliing- inu síðan 1919., Sfðustu árin var iinnii va,vaformaður flugmála- nefndar liingsins og- borgarstjórl í Ivry, útborg- Parísar. Conturier var framúrskaraiidi rreðnninður og: sfóður rltliöfund- ur. Hann var einn af leiðandl mönniim í allri niennlngarstarf- semi flokks síns. FitísTTAlUTAKI. þings. Var Magnús Guðmunds- son kosinn með 16 atkv., Emit Jónsson, fékk 8, og auðir seðlar voru 24. 2. varaforseti Sameinaðs þings var kosinn Bjami Ás- geirsson með 18. atkv. Emil Jónsson fékk 8, auðir seðlar voruj 22. Skrifarar Sameinaðs fings voru kosnir Bjarni Bjamason og Jóhann Jósefsson. 1 kjörbréf'anefnd voru, kosnir þessir þingmenn: Bergur Jónsson, Einar Árna- son, Gísli Sveinsson, Þorsteinn Þorsteinsson og Vilmundur Jónsson. Fór þá fram. kosning 16 þing- manna, til Efri deildar. Komu fram þrír listar, Framsókn og jafnaðarmenn höfðu með sér kosningabandalag. Af A.-Iista hlutu. kosningu: Bemharð Ste- fáinsson, Einar Ámason, Her- ■mmvn Jónasson, Ingvar Páima- son Jón Baldvinsson,, Jónas Jónsson, Páll Zóphoníasson og Sigurjón Á. Ölafsson. Af B-Iista hlutu, kosningu: Magnús Guðmundsson, Guðrún Lárusdóttir, Magnús Jónsson, Þorsteinn Þorsteinsson, Bjarni FRAMH4.LD A 3. STÐU. Piltur stelur þrem bifreiðum. annari á staur og braut Einni ók hann í skurð, gírstöng þeirrar þriðju. Á aðfaranótt sunnudagsins bar svo vió að 15 ára gamall pilt.ur stal tveimur bifreiðum og keyrði aðra út af veginum en ing í orð spánska fulltrúans í | skildi hina, eftir brotna suður á Genf, sagði dr. Negrin. I Hafnarfjarðarvegi. Sonur Mnssolini í heimsókn til Roosevelt Sterk andúðaralda gegn fasismanum. LONDON 1 GÆRKV. Vittorio Mussolini er kominr. til 'Washington eins og frá var skýrt í. útyarpsfréttum í morg- u,n. Hefir hann í hyggju að fara fram á, að Roosevelt Banda- ríkjaforseti taki opinberlega á móti honuim, s,em fulltrúa föður sins. Andstæóinga.r fasismans í Bandaríkjunum fara þess á leit. Bandaríkjunum með áskorunarskjölum að forset- inn neiti aó taka á móti honum, vegna þess að hann hafi per- sónulega tekið þátt í því að skjóta á saklaúsar borgir í Ab- essiniU-Sityrjöldinni. Ekkert er ennþá kunnugt, um það hvað Roosevelt gerir, en málið lítur út fyrir að geta orðið allmikið æs- ingamál í Bandaríkjunum. (FÚ). Var pilturinn á dansleik í Iðnó og allmjög drukkinn. Var með honum stúlka úr Hafnar- firði. En. þegar þau fóru, af clansleiknum náði pilt,u,rinn í bifreið og- ók hann suður að Shell og setti bifreióina þar niður í skuró. Aó því búnu fóru þau til Reykjavíku.r og fundu annan bíl en keyrðu, hann á staur og þar með var það æf- intýri á enda. En þar sem það dugði ekki annað en koma stúlkunni heim til sín, fór pilt,u.rinn að leita að nýjum bíl. Eftir langa leit fann hann loksins bifreið, sem var opin og hélt af stað. En þegar kom ,su.ðu,r á veginn skamt frá, Kópavogi brotnaði gangskifti- stöngin og varð ferðinni ekki 'naldiö áfram lengur í bifreið- inni. Hélt. stúlkan fótgangandi til Hafnarfjarðar, en pilturinn til Reykjayíkur. Bifreiðarstjórar ættu að var- ast það að skilja bíla sína eftir Framhald « 3. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.