Þjóðviljinn - 12.10.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 12.10.1937, Blaðsíða 2
Þriðjuidagurinn 11. okt. 1937 ÞJÖÐVILJINN Hafnarfjörður eigna§t glæsilega menningarmid§töð. Nýi Flensborgarskólinn var vígður í fyrradag ad vidstöddu fjölmenni. Vígsluljóð f lntt við vígslu Flcnsborgarskólans 10. okt. Hér er risin höll á bjargi, trey.sti meira á fjöldcms heilsteypt listaverk, frama, há til lofts og víð til veggja, en fárra auð og völd. vegleg, djörf og sterk. — Alþýðunnar ment og Hún ber svipin frónskra menning fjalla. mat hann sonargjöld. fögur, línuhrein, máittugt afrek huga og lianda Þessi h'öll slcai v'órn og vigi — lmgsjón greipt í stein. vorhug fólksins Ijá, frjátsri lmgsun, háum kröfum Mvnning hans, er lmgsjón þessa heitri vaxtarþrá. Hér slcal eld á arni f inna ceska þessa lands: hóf með starfi og gjöf — Trú á lífið, trú á manninn, kvað sig stóran, eins og Egill trú á þroska hans. yfir sonargröf, örn Arnarson if Nýlcsra kom á markaðinn ensk kvikmynd, með nafninu »Tunglskins- sönatan«. Aðalhlutverkið leikur hinn heimsfrægi, píanóleikari Ignacc I’ad- ereyskJ. — Paderevski var forseti Fóllands á árunum 1919—1921. í kvikmyndinni spilar Paderevski m. a. Byltingar-Polanaise Chopins, 2. ungversku ra.psodiuna eftir Liszt, Mazurka: eftir sjálfan sig og »Tungl- skinssónötu« Beethovens. Paderevski hefir einnig fengið hrós fyrir eðli- lega og látlausa meðferð á hlutverki sínu. ■fc Karin Mlchaclis, dönsk skáld- kona, var beðin að leggja skerf í söfnunina handa spönsku börnunum munaðarlausu, sem komin eru til Danmerkur. Hún svaraði því, að hún ætti enga peninga í svipinn, en vferi fús til að gefa perluhálsband, sem hún ætti, Var því tekið með þökkum. Hálsbandið var 5000 króna. virði. ★ Wcis Ferdlc, þýski gamanleik- arinn hefir það til að fara í taug- arnar á. nazistabroddunum. Ymsar skrltlur um hann eru á gangi, m, at þessi: »Ég hlýt að vera ákaflega ó- heppinn maður,« sagði Ferdle eitt sinn í kunningjahóp. »Það er stað- reynd að 98% af Þjóðverjum fylgja nasismanum. En ég' hef aldrei hitt aðra. en hin tvö prósentin«. 14082. 2000 krónur: 18691 — 9609 — 1630. 1000 krónur: 9929 — 16948 — 2553 — 212197 500 krónur: 11995 — 13871 — 2306 — 1474 16646 — 2453 — 10435 — 15 7944 — 15893 — 23698 — 592Ö 16960 — 4977. 200 krónur: / 4598 — 16451 — 9292 — 18696 16251 — 19275 — 10343 — 16560 24421 — 18587 — 9248 — 1633 9852 — 19037 — 2703 — 24346 9524 — 4996 — 15785 — 9300 2597 — 14041 — 3929 — 18649 11853 — 14055 — 22442 — 6036 15276 — 1648 — 8781 — 15040 13417 — 3919 — 20802 — 655 15858 — 18082 — 2072 — 17292 16258 — 4309 — 4446 — 15277 8632 — 11375 — 8080 — 21084 18370 — 24478 — 6171 — 17697 24610 — 8099 — 4502. 100 krónur: 196 — 16814 — 14606 — 7490 6087 — 14520 — 22002 — 11254 62623 — 19501 — 8086 — 2899 16618 — 9593 — 21911 — 9630 13516 — 19180 — 14573 — 8605 20777 — 6877 — 17668 — 22180 18236 — 9765 — 23547 — 1ÖÖ20 22964 — 1560 — 6294 — 17715 17206 — 11149 — 18845 — 12543 360 — 23622 — 20891 — 13776 11719 — 21915 — 1{7632 — 13543 12229 — 20728 — 24296 — 2547 8597 — 24187 — 5063 — 10073 Hinn nýji Flensborgarskóli Hafnarfjarðar var vígöur s. 1. sunnudag 10. okt, að viðstöddu miklu, f jölmenni. Fluttu þar ræð- u.r Emii Jónsson, formaður skóla nefndar, Haraldur Guðmunds- son, kenslumálaráðherra, Ásgeir Ásgeirsson, fræðslumálastjóri og Lárus Bjarnason, Sikólastjóri. Skóli þessi er a.ð öllu, leyti hinn veglegasti og ætti bygging hans að tákna tímamót í menningar- .sögu Hafnarfjarðar. Sem! voldugt klettavígi alþýðu- menningar og lýðræðis. rís þessi skóli bygður á björgum, hátt upp yfir bæinn, svo hann, getur að líta. hvaðanæfa úr bænum og frá honuim er hið fegursta, út- sýni og víðsýni með afbrigðum. Byggingin er sjálf stílhrein og fögur og í furðulegu samræmi vió hamarinn, sem hún er reist á, eins og hún tákni fullkomnur, mannshandarinnar á verkuan náttúrunnar. Skólahúsið er tvílyft. á kjall- ara, 1 kjallaranum er fyrir kom- ið rnatsal fyrir heimavist, her- bergi starfsfólks, vinnustofur og kenslustofa fyrir smíðar, snyrtiherbergi, böð' og því u.m líkt. Á fyrstu hæðinni eru, kenslu stofurnar flestar. Þrem þeirra er þannig fyrir komið að ski!- rúminu á milli jaeirra má fella 20407 — 695 — 20956 — 3882 21010 — 756 — 598 —^8878 24505 — 14543 — 10740 — 13832 20670 — 22994 — 14168 — 6427 2183 — 19625 — 18230 — 7184 18975 — 20828 — 20618 — 11431 18736 — 9608 — 3489 — 17319 23401 — 1391 — 20450 — 1708 2433 — 18226 — 20093 — 22241 7103 — 9770 — 22379 — 16850 15178 — 18333 — 159 — 5547 13208 — 1695 — 23954 — 18334 14928 — 8737 — 23091 — 1964 5423 — 702 — 7831 — Ö23928 24734 — 6716 — 9255 — 18076 18809 — 10447 — 18822 — 121611 8718 — 11232 — 6529 — 9051 21037 — 20470 — 24274 — 22186 2802 — 5938 — 6963 — 19874 20224 — 2957 — 18650 — 17934 2629 — 10432 — 23385 — 23105 12979 — 13102 — 19361 — 13485 13131 — 17472 — 1264 — 2588 1851 — 9236 — 6136 — 9995 19561 — 15007 — 17648 — lltS62 24581 — 15071 — 20374 — 11816 22005 — 2089 — 11783 — 21011 10013 — 2641 — 11826 — 3701! 10874 — 10068 — 17738 — 15343 22629 — 10215 — 2148 — 592þ' 244 — 5048 — 17345 — 15899 19112 — 18205 — 19956 — 1.6345 2431 — 4021 — 13266 — 20474 10209 — 23236 — 15645 — 186Cþ 24556 — 10618 — 21704 — 2630 11361 — 13053 — 5368 — 18H78 9075 — 10931 3475 — 16o5 19729 — 5630 — 10269 15642 13112 — 201128 — 131>90 — 12284 11042 — 13387 — 1313 — 5454 24957 — 23481 — 13334 — 14135 8250 — 8395 — 1155 — V11 16878 — 12451 — 10915 — l,737p 15685 — 1723 — 1104)5 — 14098 .samauog verður þá, úr þeim. einn stór salur, sem: ætlaður er til kvikmyndasýnincja fyrir skóla- fólk og almenning. Á veggn,um fyrir enda þessa, sals hanga m. a. myndir af Þórarni prófasti í G.örðura. Böðvarssyni, konu hans og syni þeirra Böóvari. Er Flens- borgarskólinn alveg sérstaklega tengdur við minningut þessarar f jölskylcfu, því síra Þórarinn gaf Flensborgareignina (Hvaleyri o. fi.) undir alþýðuskóla árið 1877 til minningar utm son sinn Böðv- ar, er hann misti þá og varö honum mjög harmdauði. Var eign þessi þá metin á um, 7000 kr. (en nú um 70 þús.), en höfð- ingsskapnum meiri var þó það fágæta. víðsýni þessa ágætis- manns að leggja á þeim tímum svo traustan grundvöll alþýðu,- mentunar sem Flensþorgarskól- inn. hefir orðið. 795 — 22646 — 3255 — 9020 17354 — 19216 — 20181 — 2265 24077 — 11741 — 16957 — 7915 6737 — 24186 — 9487 — 16494 1453 — 1985 — 18219 — 8238 17496 — 9645 — 13985 — 1917 2548 — 18787 — 11772 — 155(21 17282 — 4267 — 17175 — 10694 2916 — 14474 — 718 — 18598 11453 — 20376 — 3382 — 5985 18747 — 20465 — 22063 — 7346 15999 — 2555 — 7958 — 5228 13459 — 22014 — 2921 — 15502 13618 — 16188 — 13445 — 24804 6180 — 17917 -- 16601 — 8760 8965 — 4608 — 17099 — 15838 21093 — 19174 — 9044 — 7961 6444 — 9431 — 23068 — 12158 3109 — 154 — 22820 — 19472 2879 — 13703 — 24993 — 4871 17004 — 11315 — 18824 — 18666 17224 — 11097 — 6255 — 15814 23855 — 16306 — 9037 — 2262 18915 — 22536 — 14583 — 16669 7276 — 10004 — 6441 — 7240 16069 — 24541 — 7981 — 11309 21391 — 4740 — 12869 — 4463 2934 — 1944 — 7811 — 5248 14295 — 9066 — 20538 — 22254 2158 — 15933 — 11058 — 15081 16446 — 7189 — 14607 — 19635 12364 — 11356 - 3212 — 22057 17989 — 9795 — 22101 — 15426 3471 — 14426 — 22463 — 3971 12080 — 23757 — 19363 — 4502 13626. (Birt án ábyrgðar.) Á efri hæðinni veróur í a,nn- ari álmúnni bókasafn Hafnar- fjarðar og lessalur, auk kenslu- stofu, en í hinni hei-mavistarher- bergi, 11 að tölu. fyrir 2 menn hvert, og sameiginleguir salur. Það er sérstakt gleóiefni að Hafnarfjörður skuli nú eignast gott rúm. fyrir bókasafn og stendur þá, vonandi heldur ekki á að safna í það bókum, sem. að öllu leyti þroska alþýðuna, sam- tök hennar og samhug. Ennfremur fá iðnaðarmenn Hafnarfjarðar eitfc stórfc her- bergi til afnota fyrir lcvöldskóla og verður þarna um leið miðstöó félagslífs þeirra í Hafnaríirði. Skólinn stendur á Hamarkots- túninu, er bærinn keypti af rík- inu fyrir nokkrum áru,m. Ríkið lagði 80,000 kr. tii byggingarinn- ar, en síðan lögðu iðnaðarmenn, sýslusjóður og Legatsjóður Flens borgarskólans, nokkra tugi þús- unda alls, en Hafnarfjarðarbær það, sem á va.nfc.ar og kostar byggingin uppkomin 231 þús. kr, Aðsókn að skólanura er þegar mikil. 60 manns komnir í 1 bekk og er það gleðilegt að ekki skuli vera takmörkuð inngangan í skóla þennan eins og gert er í Reykjayík og er þar aiþýðu- mentun verstur þrándur í götu. Myndi að líkindum ekkert, á vanta, að hinum fátækustu væri gerður aðgangur greiður, ef nokkur styrkur væri veittur tii bóka- og fatakaupa, þeim, sem erfiðast ættu með aó kosta sig, — og ætti það að vera unt að bæta úr þesso, af bæ og ríki í sameiningu. ★ Hafnarf jörður er sá bær lands ins, þar sem yerkalýðurinn er að tiltölu f jölmennastur, enda er öll tilvera bæjarins bygð á stór- rekstri. Hafnarfjöróur er og sá bær, þar sem alþýðan fyrst náði meirihluta. En það hefir samt mikió skort, á að verkalýðshreyf- ing Hafnarfjarðar gerði sér ljóst yfir hverjum kröftum hún býr og hve glæsilegt hlutverk henni er ætiað að vinna. En það er von og ósk allra góðra manna, að hinn fagri nýi skóli alþýóunnar í. Hafnaríirði verði henni hin besta lyftistöng til mentunar og menningar, sam hugs og samtaka, •— og að hin á.gæt.u vísuorð Arnar Arnarson- ar megi sem fyrst, og sem best rætast: »Þessi höll skal vörn og vígi vorhug fólksins Ijá, frjálsri hugsun, háuon kröfum. heitri vaxtarþrá. Ilér skal eld á arni finna æska þessa lands: Trú á lífið, trú á manninn, trú á þroska hans«. Lögtek Eftir beiðni tollstjórans í Reykjavík og að uúdangengn- um, úrskurði verða lögtök látin fram fara. fyrir ógreidd- um tekjur og eignaskatti, fasteignaskatti, lestagjaldi, hundaskatti, lífeiyrissjóðsgjaldi og námsbókagjaldi, sem féllu í gjalddaga á. manntalsþingi 1937, gjöldum til kirkju, sóknar og háskóla, sem. féllu í gjalddaga. 31. des. 1936, kirkjugarðsgjaldi, sem. féll í gjalddaga 15. júlí 1937, biíreiðaskatfci, skoðunargjaldi bifreiða og vátryggingariö- gjaldi ökumanna bifreiða, sem féllu í gjalddaga 1. júlí 1937, og yitagjöldum og iðntryggingariðgjöldum, fyrir ár- ið 1937. Lögtökin verða framkvæmd að átta dögum liðn- urri' frá birtingu þessarar anglýsingar. Lögmaðurinn í Reykjavík, 11. október 1937. BJÖRN ÞÓRÐARSON. Happdrætti Háskólans. í gær var dregið í 8. flokki. 20 000 krónur: 9702. 5000 krónur:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.