Þjóðviljinn - 15.10.1937, Síða 1

Þjóðviljinn - 15.10.1937, Síða 1
Einai* Olgeirsson mun í dag við 1. iimp. fj árlagauiia lýsa þvi, hvernig hægí sé ad ná miljónum króna í ríkissjóð írá þeim ríku og nota þær til að auka atvinnuna og bæta kjör alþýða. Abessiníumenn verjast enn LONDON 1 GÆRKV. F.Ú. I opinberri tilkynníngu, sem birt er í Róm í dag kemur fram fyrsta viðurkenning á því, að bardagar hafi á.tt-sér stað í Ab- essiniu. I tilkynninguinni segir, FRAMHALD Á 4. SIÐU PYRSTA UMRÆÐA fjárlaganna fer fram í dag kí. 1 e. h. Verður henni útvarpað og að lok- inni framsögu fjármálaráðherra fá þingflokkarnir hver hálfrar klst. ræðutíma til að skýra afstöðu sína. Fyrir hönd Kommúnistaflokksins mun Einar OJ- geirsson tala. Það er alkunna að kommúnistar eru sífelt spurðir, er þeir bera fram kröfur alþýðunnar um aukna atvinnu og betri tryggingar, hvar þeir ætli að taka peningana. Kommúnistaflokkurinn hef- ur hvað eftir annað svarað þessari spurningu og Einar mun í dag svara því allítarlega, hvernig komm- únistar vilja láta þá ríku borga. Undirnefnd hlutleysisnefndar- innar heldur fund á laugardag Frakkar krefjast pess að málið sé ekki lengur tafið. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. ARÍSARBLAÞIÐ »Ouvre« skýrir frá því í dag, að þeim Hitler og Mussolini hafi samist svo um á fundi þeirra fyrir skömmu, að þeir skyldu ekki láta neins ó- freistað með að reyna á þol- inmæði Breta og Frakka í friðarmálunum. Hinsvegar skýrir blaðið svo -frá, a,ó þeim. hafi báðum þótt vænlegast, að komast hjá styrj- old sakir innanlandsástæðna, en talið að hægt. mundi að koma fram, kröfuim sínum án þess að alvarlega skærist, í odda. Þeim hefði báóu.m verið það ljóst, að Englendingar og Frakkar m.undu gera alt sem í þeirra val.di stæöi til þess að varðveita írióinn. »Þessa vissu sína«, segir blað- ið, »nota, þeir á hundingjaleg- .asta hátt til stríðsæsinga, senri þeir í rau.n og veru, meina ekk- ert, méð«. FRÉTTARITARI LONDON I GÆRKV. F.Ú. Undirnefnd hlutleysisnefnd- arinnar hefir verið kvödd sam- an á; fu.nd og á hann aó hefjast kl. hálf 11 á laugardagsmorg- uninn. Þeir PJymouith lávaröur og Corbin sendiherra Frakka munu, halda sína ræðuna hvor í fundarbyrjuin og báðir leggja á- herslu á nauðsyn þess, að ganga, tafarlaust, frá ráðstöfunum um brottflu.tning erlendra sjálfboða- liða frá Spáni. Franska ráðuneytið kom sam- an á fu'Ad í morgun til þess að ræða um sameiginlega afstöðu Breta og Frakka, til þessa máls, á, fundinum á laugardaginn kemur. Ennfremur samþykti stjórnin orðsendingu er send var breskui stjórninni í dag. Það er sagt í þessari orðsend- ingu taki franska stjórnin það greinilega fram, að hún mu.ni ekki sætta, sig við neinar vífil- lensgjur í hluitjeysisnefnd, þeg- ar brottflutningur sjálfboðaliða verðuy tekinn til umræðu, og aó hún mu,ni verða, við því búin að ræða um, að veita, stríðsaðilum hernaðarréttindi þegar brott- fl.utningur sjálfboðaliða er langt líominn, en alls ekki fyr. Stórfeld sókn við Saragossa 12 af flogvélum uppreisnarmanna skotnar niður Hermenn uppreisnarmmna í borg, sem peir hafa unnið ú Norður-Spáni. EINKASKEYTI TIL ÞJÖÐV. KHÖFN I GÆRKV. RÉTTIR frá Valencia hernia, að stjórnarlier- inn sæki ákaft fram á víg- stöðvunnm við Saragossa. Kom þar til mikillar loftor- ustu millij flugvéla uppreisn- armanna og stjórnarinnar. I þessari viðureign mistu upp- reisnarm.enn 12 flugvélar, cg 'féll.u 6 þeirra niöur bak við víg- línu stjcrnarhersins. Fimm af fjugmönnunum. náðu,st lifandi og voru þeir allir ítalskir. Voru þeir þegar teknir til yfirheyrslu. Kváð'St þeir allir vera fluig- menn í hinu.m regl.ulega lofther Itala, og hefói þe'.m verið fyrir- skipað af herstjórninni að fara t til Spánar. FKETTAhlTAitl LONDON I GÆRKV. F.Ú. Það er sagt. a.ð .spanska stjórn- in hafi n.ú 250 þúsund manna her á Arragoníuvígstöðvunum, og leggi undir sig héraðið norð- an við Saragcssa. Er sagt, að .stjórnarhersveitirnar hafi tekiö Huenta del Ebro. Uppreisnar- menn telja sér sigur í bardaga í grend við Jaca en það er noldmi norðar í Aragoníu. Slórskotssli ðisi i*ás á Madrid. Uppreisnarmenn gera nú da:g- lega stórfelda, s órskotaliðsárás á Madrid. I árás þeirri er gerð var í dag, varð allmikið mann- t.jón. I ýmsum, frét.tuimi er tala þeirra, sem fórust áætluð alt frá 90 og i'.pp í 400. Barc.elona hefir oröió fyrir Hvað liefir |ni gert til aö úthreiða Þ.1ÓÐVILJAA.Y? Stórorustur í Shanghai. LONDON I GÆRKV. F.Ú. Það hefir verið mikið um or- ustur umhverfis Shanghai síð- astjiðinn sólarhring. Tvær sprengjuir úr flugvélum Japana komu, niður í norðurliluta al- þjóðahverfisins, og urðu u,m 50 Kínverjum að bana. Jap.önsk herskip léti'i fallbyssuskotlvríð dynja á herstöðvum Kínverja í Chapei-hverfi, og á, Pootung, en flugvélar Kínverja flugu lvvað eftir annað yfir herskipin og reyndu; a.ð varpa á þau sprengj- U'm. EJdu,r Iiefir brotist út á nokkrum stöðuim í Pootung, út frá sprengikúlu,m. Japana. Brot úr japanskri sprengikúl.u lentu á þilfari ameríska flaggskipsins »AugUista« og særði einn s,jó- liða. r Akaftir bardagar í Oaapei. I Chapei-hverfinu, norðan Soo- chow lækjarins, er barist. af hinni mestu grim'd, og nota bá.ð- ir stríðsaðilar öll hernaðartæki, sem þeir eiga völ á. Jap.öni',m hefir nú tekist, að slrta. Cantonborg úr öllu sam- bandi við Hong Kong. Þeir hafa vajdið skemdum á járnbrautinni frá Kowloon til Canton, og slitið talsí.maþræði á leiðinni milii Canton og Kowloon. Skipaleið- inni hafa Kínverjar sjálfir lok- að. Japanir tilkynna, að her þeirra ha.fi haldið innreið sína í borgina Suiyuian í, gær, og að þeir hafi einnig sest. að í liinni fornu. höfuðborg fylkisins, Kwei- hwa, en .hún er ska.mt sunnan yið Suiyuan. Joftárási, og er álitið að hún hafi valdió allmiklu tjóni, bæói á lífi manna og eignum. | Skotið á íranska HðsToringja. Hermenn úr spanska stjórn- arliðinu skutu í dag á fimm, franska Jiðsforingja, sem. voru, að Jandmælingum, nálægt. landa- mærumi Frakklands og Spánar, norðan vió Jaca, en er þeir kom- ust. að raun um að .mennirnir voru franskir, báðu þeir afsök- unar á atbuirðinum. Franska stjórnini hefir sent spönsku stjórninni mótmæli vegna, þessa atburðar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.