Þjóðviljinn - 07.11.1937, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.11.1937, Blaðsíða 2
Sunnudaginn 7. nóvem<ber 1937. ÞJOÐVILJINN Sovétríkin 20 ára i dag Ávarp gefið út af miðstj. Sovétvinafélaganna og undirritað fjölda af þekktra manna víða um heim Fj&rir af leiðtogum Sovétnkjanna. 1 efri röð t. v. Klim Vorosiloff, þjóðfulltrúi land- varnarmála. — T. h. K alinin, forseti Sovétríkjanna. 1 neðri röð: T. v. M olot o f f, for- seti þjóðfulltrúaráðsins. — T. h. Kosareff, forseti Samb. ungra komm. í Sovétríkjunum. Tuttugu ár eru nú liðin frá því Sovétríkin voru stofnuð. Fyrir tuttugu árum varð til, upp úr heimi óskapnaðar og stríðsþjáninga, ríkisvald og þjóðfélagslegt skipulag, sem var nýtt í sögu mawnkynsins. Þetta nýja riki, sem skapað- ist upp úr styrjöldinni og upp af friðaróskum alþýðunnar, fékk síður en svo að þróast í friði. Það varð árum saman að eyða kröftum sínum í tortímandi styjjöld, ekki aðeins borgara- styrjöld, heldur lika stríði til verndar sjálfstæði þjóðarinnar. En það vanst sigur og hinn dýrkeypti friður varð trygður þjóðinni. Hið nýja ríkisvald v,a)rð fœrt um að steypa blóðugri harð stjóm hins gamla Rússlands og jafnfranit að berja af höndum sér erlenda innrásarheri og styrkja sinn eigin mátt. Þessir ófriðartímar urðu upphaf að hinu mesta framfaraskeiði, sem veraldarsagan greinir. Fimm árum eftir stofnun Sov- étríkjanna fór eitt af þektustu dagblöðum Evrópu háðsfullum orðum um það barnslega 'fy.rír- hyggjuleysi, sem Sovétstjórnin bygði á framtíð sina ... þar sem hún gerði áætlun um þróun þjóð- arbúskarparins nákvæmlegc. fram að tíu ára afmadi rlkisins. Þetta blað (Frankfurter Zeit- ung) bætti þvi við, að allir menn með heilbrigða liugsun væru þess nokkurn veginn vissir, að Sovétríkin ættu yfirleitt ekki svo langa sögu framundan. Á 10 ára afmæli sínu komu Sovétríkin þessum ágœtu rríónn- um■ »kinnar lieilbrigðu hugsun- ar« í talsverðan bobba, og nú fagna Sovétríkin 20 ára tilveru sinni. Og það hafa sannarlega verið innihaldsrík ár. 1 dag er keis- araveldið aðeins endurminning, áður var það hryililegur veru- leiki. Tákn hins gamita Rúss- lands var keisarakóróna og kós- akkasvipa. Tákn hins nýja Rúss- lands er hamar og sigð og risa- vaxnar framkvæmdir nýtísku iðnaðar. Af stórveldismetnaði hins gamla Rússlands stóð ógnun fyr- ir heimsfriðinn. Starf og stefna hins nýja Rússlands hefir gert landið að tákni fríðarins. Þjóðir hins liðna Rússlands litu kvíða- fullum augum inn í framtíðina, kynslóð hins nýja Rússlands ték- ur með björtum vonum móti komxmdi degi. 1 hinu foma Rúss- landi varð líf bænda og iðnverka manna naumast greint frá, lífs- háttum dýranna. 1 Sovét-Rúss- landi veita lífskjör samyrkju- bœndanna og iðnverkamann- anna þeim þá ánægjulegu til- finningu, að þeir séu sinnar eig- in gæfu smiðir. Hið nýja Rúss- land uppgötvaði með þjóðinni of- gnótt af ónotaðri orku og hæfi- leikum, í Rússlandi hinu forna var það hættulegt, að leita uppi þann auð. Gamla Rússland var einskonar kirlcjugarður, þar sem menn jarðsungu drauma sína, nýja Rússland er jötunefldur kraftur, er vekur í senn ótta og gleði, ótta í hjörtum þeirra, sem með myrkraráðum 'oinna gegn framþróum og friði, gleði í brjóst um hinna, sem vilja framför mannkyysins og aukið frelsi. Vér lifum ægilega tíma. Eng- in þjóð er óhult um friðinn eða líf sitt. Öttinn við styrjöld gríp- ur alstaðar um sig. Á Spáni, i Kína og víðar um heim eyða mennimir þegur hverir öðrum með hinum œgilegustu tœkjum nýtísku hernaðar. Á svona tímum eyðingar og ógnandi heimsbáls er gott að geta bent á, að mannkynið eigi til vígi fríðar og frelsis, eigi til skapandi kraft. Og þá hljóta oss strax að koma Sovétríkin í hug. Elcki aðeins Sovétþjóðunum, heldur jafnframt vorri eigin þjóð, óskum vér til hmningju með 20 ára afmæli Sovétríkj- anna. Vér erum glöð yfir þvi, að til skuli vera stærðar lamd meó fjölda þjóða af ólíkum þjóðem- um og kynstofnum, er sanna með dæmi sínu, að hægt er að útrýma þjóðafjandskap og kyn- þáttaihatri og lifa saman í friöi og bróðurlegu samstarfi — i sönnu bandalagi þjóðanna. Vér gleðjumst yfir því, að til er land. sem ekki undirokar aðrar þjóðir né lœtur Gyðingaofsóknir við- gangast. Vér óskum þjóðum Sovétríkj- anna til hamingju, að þurfa ekki framar að búa við þjakandi ótta atvinnuleysisins, eða hafa fyrír augwnum lokaðar verksmiðjur sewj hróplega storkun framan i munnlegt hyggjuvit. Hvað ólíkar pólitískar skoðan- ir sem vér kunymm að eiga, þá er jafn verðmpeft fyrir oss öll, að Sovétþjóðunum skuli undan- farin tuttugu ár hafa liepnast jafn vel uppbyggingarstarf sitt. Landbúnaðarframleiðsla þeirra er nú 1\ sinnum meiri en fyrir stríð, iðnaðarframí eiðslan sjö sinnum meirí, og þjóðartekjurn- ar í heild hafa ferfaldast scum- anborið við árið 191Jj. Hið ný- mólaða fólk í Sovétríkjunum hefir gerbreytt svip landsins. Það útrýmdi kunnáttuleysdwu í lestri og skrift, það nam heims- skautslönd norðursins. Það er rnjög þýðingarríkt fy.r- ir oss öll, að í landi, sem þekur sjötta hluta af yfirborði jarðar, skuli uppvaxandi kynslóð njóta jafn mikillar virðingar og um- hyggju; að sérréttindi hinna fáu skuli ekki lengur vera almúgan- um fjötur um fót; að konur skuli ekki lengur þurfa að Jyræla og vera undirgefnar, lieldur standa jafnfætis karlmanninum, jafn .i virtar og réttháar; að 170 milj- ónir manna, heimtar út úr ný- rofnu miðaldamyrkri, skuli fá að njótai óþektra unaðssemda menningarríks lífs; að vísindin skuli taka sjö mílna framfara- skref. Það er oss gieði. að geta bent á jafn rnikilvœgan sigur í fram- þróun vorra tíma eins og hina nýju stjórnarskrá Sovétríkj- anna, liið lagalega mnsigli á það sanna lýðræðisiega frelsi þjóðar- innar, sem hún hefir áunnið sér með tuttugu ára siarfsemi. Slík- ur sigur lýðrœóisins, fœrður heiminum eimniti á þeim tíma, þegar hin lýðræðislegu réttindi eru ofurseld mestri hœttu, eins og regnið þurrí jörð, og gefur verjendum lýðræðisins endur- nærðan kraft og aukið hugrekki. Loks gleðjumst vér á þessu. tuttugu ára afmæli yfir tilveru voldugs lands, er á alþjóðlegum vettvangi berst óskeikult fyjir málstað friðarins. Megi Sovétþjóðirnar enn um langt skeið halda áframm þró- unarbraut sinni, því að margt er enn ógert, fyrr en allir draumar hafa eignast mynd veruleikans. Megi Sovétrikin enn um langt skeið vinna málstað friðaríns ait sitt, ómetanlega gagn, því að al- þjóða öryggi á ekki til öflugri verjanda heldUr en Sovétríkin. Sovétrikin eru orðin hinn fram- sækni merkisberi alþjóðlegs friðar á grundvelli laga og rétt- ar, það er eitt mesta fagnaöar- efni vorra tíma. (Ávarp samhljóða, þessu er gefið út, af miðstjórn Sovétvina- félaganna, og undirritað af fjölda mönnum, verklýðsforingj- um, rithöfundum, listamönnum, í flestum löndum heims). Pétur G. Guðmundsson. Halldór Kiljan Laxness. Hcmkur Bjömsson. Haraldur S. NordahL Þórbergur Þórðarson. Einar Olgeirsson. Björn Franzson. Sigurður Tómasson. Kristinn E. Andrésson. Jóhannes úr Kötlum. Eiríkur Baldvinsson. Fundur var haldinn í fyrrakvöld i Reykjavíkurdeild Kommúnista,- flokksins. Voru þar kosnir full- trúar á 4. þing flokksins, sem á að hefjast á næstunni. Af vangá hafði merki Fréttastofu út- varp,sins lent undir grein á 2„ síðu »Þjóðviljans« í gær, en greinin var frá blaðinu sjálfu*

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.