Þjóðviljinn - 07.11.1937, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 07.11.1937, Blaðsíða 4
SjB Nýya T5io s£ Leiksýoinga- skipið (Show Boat). Hrífandi amerísk tal- og söngvam.ynd. Aðalhlutverk- in leika: IRENE DUNN, ALLAN JONES og einn af frægustu bassa- söngvurum heimsins negr- inn PAUL ROBESON. Sýncl kl. 7 og 9. PARADIS EYÐIMERKURINNAR. (The Garden of Allah) hin undurfagra litskreytta kvikmynd verður sýnd kl. 3 og kl. 5 Lækkað verð. SÍÐASTA SINN. Opboi»glnnl Næturlæknir Halldór Stefánsson, Ránar- götu 12, sími 2234, aðra nótt Jón G. Nikulásson, Freyjugötu 42, sími 3003. Helgidagalæknir Ax- el Blöndal D-götu 1, sími 3951. Næturvörður er þessa viku í Laugavegsapóteki. Ingólfs- og Útvarpið í dag 9.00 Morguntónleikar: Nútíma- tónlist (plötur). 10.00 Biskupsmessa í Krists- kirkju í Landakoti. 700 ára minning Guðmundar góða Hólabiskups. 11.50 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3, fl, 13.25 Islenskukensla, 3. fl. 15.30 Miðdegistónleikar: List- ræn ættja,rðarlög (plötur). 17.10 Esperantókensla, 17.40 Útv. til útlanda (24.52 m). 18.30 Barnatími. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Erindi Búnaðarfélagsins: Ásetningur (Theádór Arn- björnsson ráðunautur). 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Trúarhugmyndir mannkynsins, I. (Sigurbjörn Einarsson, fil. kand.). 20.40 Hljómplötur: Þjóðlegur þlÓÐVIUINN einsöngur. 21.00 Upplestur: Sögukafli (Guðmundur G. Haglín pró- fessor). 21.25 Hljómplötur: Lög leikin á flautu. 21.50 Danslög. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregniv. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þinðfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Jökultími jarðsög- unnar, I. (Jóhannes Áskelsson jarðfræðingur. 20.40 Einsöngur (Sigurður Skagfield). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 21.45 Iiljómplötur: Strok-kvart ett, Op. 59, eftir Beethoven. 22.15 Dagskrárlok. Ríkisskip Súðin var í, Kristiansand í gær. Esja var væntanleg til Hornafjarðar í nótt. Skipafréttir Gullfoss er á leið til útlanda frá Vestmiannaeyjum, Goðafoss er á leið til landsins frá. Hull, Dettifoss er á Akureyri, Brúar- fos,s var á Blönduósi í gær, Lag- arfoss fór frá Kaupmannahöfn í gærkvöldi, Selfoss kom til Ant werpen í gær, Dr. Alexandrine er væntanleg hingað i dag frá. Kaupmannahöfn, Lyra er á leið tíl útíanda. Fröken klukka er nú tekin til starfa. Þurfa menn ekki annað en að hringja upp 03. Segir þá klukkan upp á sekúndu hvað kl. er. Nefn- ir hún fyrst, klukkustundirnar, þá mínúturnar og loks sekúndur. Hjúskapur 1 gær voru gefin saman í hjónaband ungfrú Sigriður Björnsdóttir verslunarmær og Björn Gíslason, bóndi á Prests- hvammi í Þingeyja.rsýslu. »Þorlákur þreytti« Sýning í. dag er kl. 3, en ekki kl. 8 eins og misritaðist í aug- lýsingu Leikfélagsins í gær. Auglýsing iim dráttapvexti Samkvæmt ákvæðum 45 gr. laga nr. 6, 9. janúar 1935 og úrskurði samkvæmt téðri lagagrein falla drátt- arvextir á allan tekju- og eignarskatt, sem féll í gjald- daga á manntalsþingi Reykjavíkur 31. ágúst 1937 og ekki hefir verið greiddur í síðasta lagi hinn 9. nóvember næstkomandi Á það sem greitt verður eftir þann dag falla drátt- arvextir frá 31. ágúst að telja, Þetta er birt til leiðbeiningar öllum þeim sem hlut eiga að máli. Tollstjórinn í Reykjavík, 30. október 1937. Jón Hermannsson. LÉféL Reykjayíkur I»orlákMr þreytti skopleikur í 3 þáttum eftir Neal og Ferner, í staðfærslu EMILS THORODDSEN Aóalhlutverk leikið af hr. HARALDI Á. SIGURÐSSYNI. SÝNING Á MORGUN Kl. 3. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í dag. SIMI 3191. Gamla l?)io Hermannaglettur (»65—66 og jeg«). Bráðskemtileg og fjörug scensk gamamnynd full af spaugi og kátlegum atvik- um. Aðalhlutverkin leika skemtilegustu leikarar Svía: THOR MODEEN ELOF AHRLE og KATHIE ROLFSEN. Sýnd M. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Alþýðusýning kl. 7. Trúlofun Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ástríður Mark- úsdóttir, Linda-rgötu 18 og Hall- dór Jónsson loftskeytamaður, Leifsgötu 12. Bindindisfél. íþróttamanna Aðalfundur kl. 5 í dag í Sam- vi-nnuskólanum. Hver borgaði stólinn? Vissulega var hann borgaður mcd því að leggja til lilidar sparnaðinn á viðskiptunum við ka u píélaq id 20 ára aímæli vepklýdsbyltinflapinnap 7. növ. kl. 9 - Hátíðahöldin í Iðnó: SKEMTISKRÁ: 1. Talkór. — 2. Söngur: Kvartett. — 3. Ræða. Einar Olgeirsson. — 4. Ræða. Aki Jakobsson. — 5. Upplestur: Jóhannes úr Kötlum. — 6. Rússneskur dans. 7. Söngur: Kvartett. — 8. Dans. Aðgöngumiðar fást á skrifstofu K. F. 1. í dag kl. 2—4, síðan í Iðnó frá kl. 6 og- ko-sta kr. 2,50. — Húsið verður opnað kl. 8i, en lokað aftur meðan á skemtiskrá stendur (kl. 9J—101). Kommúnistaflokkur Islands Samband ungra Kommúnista

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.