Þjóðviljinn - 20.11.1937, Page 2

Þjóðviljinn - 20.11.1937, Page 2
Laugardaginn 20, nóv. 1937. ÞJÖÐVILJINN IXýlendukúguii Dana í Grænlandi. I. Skæðar farsóttir herja grænlensku þjóðina. Tilfinnanlegur skortur á læknum í landinu. — Tæringin er skæðasti óvinur þjóðarinnar. Ástandið í Grænlandi er orðið ömurlegra en orð fá lýst. 1 öllu landinu eru einir 8 danskir læknar starfandi, sem skipaðir hafa veiríð af döngku stjórninm. En auk þeirra starfa í Græn- landi 2 »praktisera.ndi« læknar, annar í Thule, en .hinn í Ivigtut. Það er auðskilið mál, að einir 8 læknar duga lítið og geta ekki komist yfir störf sín að full- nægja þörfum þjóðarinnar. Eink um verður þetta augljóst þegar þess er gætt hve landið er víð- áttumikið. Ibúatala Grænlands að frádregnum 2 héruðum, sem »praktiserandi« læknar starfa í, er 17500, og ve-rður þá einn læknir fyrir hverja 2,700 íbúa. Til samanburðar má nefna að í Danmörku er læknir fyrir hverja 1400 íbúa. Eh eins og gef- ur að skilja er þörf fyrir fleiri lækna í strj.ájbýli ein í þéttbýli. Farsóttir herja landið Á austurströnd landsins er á- standið verst. 1 nýlendunum Scoresbysund. og Angmagsalik er venjulega enginn læknir. I- búatala þessara nýlendna er þó fult þúsund. Síðustu árin hefir Irí norskur læknir unnið þar að rannsóknum og hefir hann. rétt fólkinu hjálparhönd, jafnframti vísindastörfumí sínum. Berist; landfaragótt til ný- Nokkra undanfarna daga hefir rússneska kvikmyndin ?,Viö frá KronstadUi eða »Upp- reisnin rid KronstadU, eins og hún er nefnd hér, verið sýnd við prýðilegar móttökur. Hvarvetna þar sem þessi mynd hefir verið sýnd hafa mætt henni sömu eða ennþá betri móttökur. Svipuðu máli gegnir um n,á- lega allar þær kvikmyndir af rússneskum toga spunnar. Má í því sambandi minna á móttökur þær, sem Gnlliver í Putalandi fékk hvarvetna um Norðurlönd, þó að mynd þessi væri sýnd hér aðeins fá kvöld. Ekki má heldur gleyma Tjeljnskinm.yndinn i, sem var sýnd mánuðum saman; á kvikmyndahúsum Kaupmanna- hafnar og vakti einnig almenna athygli hér. Það má hiklaust fullyrða, að rússneskar kvikmyndir hafi hvarvetna getið sér hinn ágæt- asta orðstír, þrátt fyrir margvís- legar tilraunir af hájfu borg- arastéttarinnar til þess að gera lítið úr þeim; og þó fyrst og fremst að koma í veg fyrir sýn- ingu þeirra. Þannig átti að koma í. veg fyrir að almenningi gæfist kostur á að kynnast rúss- lendunnar eru íbúarnir í vand- ræðumi. Læknishjálp verður ekki sótt skemra en 700 km. en það er á Suður-Grænlandi. Við þetita,- bætist að í ra.un og veru eru engar samgöngur milli þess- ara tveggja staða nema farinn sé allur krókurinn til Kaup- ,miannaha.fnar. Það liggur í augum uppi hvern ig ástandið hlýt.ur að vera m.eð- al þessara manna. Að vísu eir ein hjúkrunarkona búsett í ný- lendum, þessum, en bxði er kunnáttUi hennar að vonum á- bótavant; og tæplega hægt að ætla, heinni að hjálpa í hvert skifti eins og til hagar þar i landi og veðráttufar er slærnt. Berklaveikin breiðist út. Berklavejkin, er skæðasta plágan, sem hvílir á grænlensku þjóðinni. Meginþorri þjóðarinn- ar getngur með veikina og fjöldi manna deyr árlega a.f völdum heinnar. 1 nýlegri skýrslu frá Græn- landsstjórninni stendur eftir- farandi: »Af staðlægum. sjúkdómum er það enn sem fyr tæringin, sern einkennir mest heilbrigðisástand landsins alla. leið frá Juliane- haab til Thule. Það þarf tæplega að búast við því að þetta ástand breytist að nokkru, meðan Sovétríkjanna. neskri kvikmyndaiðju. En þrátt fyrir alla;n fjandskap borgara- legra og fasi.stiskra útbreiðslu- tækja, hefir rússneska filman farið sigurför um allan heim, að vísu h.a,fa rússneskar kvikm.ynd- ir verið að fullu bannaðar í fas- istalöndunum. Kvikmyndatiæknin stóð ekki á háu stigi í ríki rússneska keis- arians. Bæði Var það að kvik- myndagerð var þá mjög léleg ef borið er saman við kvikmynda- tækni nútímans óg svo hitt, að hinum keisaralegu kvikmynda- stjörnum og leikurum mishepn- aðist algerlega að blása lifandi anda í starf sitt og list. Kvik- mynd.ir þær, sem höfðu verið gerðar stóðu mjög fjarri lífinu og voru falskar að efni bæði hvað snerti sögu og lifnaðar- hætti. Með opinberri tilkynningu, sem Lenin undirritaði 27. ágúst 1919 var öll kvikmyndaidja So- vétríkjanna tekin í hendur þess opinbera. En það vanst ekki mikið á fyrstu árin. Á meðan borgafastyrjöldin stóð yfir, og landið var útilokað frá öllum við- skiftum við önnur lönd var tæp- ast hægt að fá efni til kvik- heilsuvernd er jafn, ábótavant mteðal almennings og svo lemgi sem húsnæði þeirra (einkum svefnstofur) er svo þröngt' og hreinlæti jafn ófullkomið og raun ber vitui um«. Grænlandsstjórnin viðurkenn- ir þannig að við núverandi að- stiæður sé ekki hægt að útrýrna tæringunni úr landinu. En vegna hvers er ekki gerð hin minsta tilraun til þess að bæta aðbún- að þjóðarinnar. Það er viðurkent af öllum að tæringin er einkum skæð meðal fátæklinga. Þ,að er fátæktin, skorturinn. og híbýla- vandræðin, sem eru höfuðor- sakir þess ásitands sem nú er ríkjandi í heilbrigðismálum þjóð arinnar. Á meðan G.rænlan.dsstjórnin kúg ar þjóðina eins og nú er, þarf því tæplega að vænta þess að ástandið batni. Á Grænlandi eru engin tæringarhæli 1 Grænlandi eru engin hæli til þar sera tæringarsjúkir menn geta fengið hjúkrun og' aðhlynn- ingu. Að vísu hefir verið kom- ið á fót tveimur slíkum hælum; fyrir börn, en þau geta þó ao- eins tekið á móti 40 sjúklingum samtals. Um hæli þessi er út af fyrir sig ekkert nema g'ott að segja, ein þau eru meira að segja myndagerðar. Þær fáu myndir, sem gerðar voru, eru fyrst og fremst stuttar áróðursmyndir, sem, sýndar voru í hermanna- skálunum. Kvikmyndahúsin í. borgunum voru hinsvegar flest lokuð. Þegar borgarastyrjöldinni la,uk og nýja hagfræðipólitíkin (NEP) komst á laggirnar, er tekið að flytja til landsins all- mikið af erlendum kvikmynd- um. En jafnframit er hafist handa í landinu sjálfu um, að skapa nýja kvikmyndaiðju. Skömmu eftir að Lenin hafði gefið tilskipun sína um þjóðnýt. ingu kvikmyndaiðjunnar var settur á stofn skóli fyrir kvik- myndalist. En skóla þessum vanst lítið fyrstu árin af ástæð- um, sem áður hafa verið greind ar. 1922 var skóli þessi endur- bættur og tóku nú neimendur að streyma að skólanumi úr öllum áttum. Félög voru stofnuð víðs- vegar til þess að efla kvik- myndalistina og kvikmyndablöð hófu út.komu sína. Eftir 1924 var þessi starfsemi komin svo langt á veg, að hægt var að taka upp baráttu og samkepni við hina erlendu kvikmyndaiðju. Kvikmyndasnillingai- eins og Eisenstein koma fram, á sjónar- sviðið og ýmsar prýðilegar mfyndir eru teknar svo sem »Potemkin«, »Móðirin« og »Sítí- alsendis ófullnægjandi fyrir sjúk börn í landinu. Almenn sjúkrahús í landinu eru ætíð full og stundum verður að búa. út rúm, handa sjúkling- unum, annarsstaðar, svo sem í bamaskólunum. Einkum á þetta þó við þega'r sjúkdóma ber að böndum svo sem í. skarlatsótt, sem nýlega barst til landsins. Þá eru kjör gamla, folksins í landinu hin verstu. Aðeins einu elliheimili hefir verið komáð þar á fót, sem, get.ur tekið á móti gamalmennum, Öll nýlendan í rúminu Það liggur í augum uppi, hve lítið læknamir geita. ráðið við sjúkdómana í landinu, þó aö ekkert sérstakt kbmi fyrir. En nú er það oft a,ð skæðar landfar- sóttir herja og er þá hægt að geta ,sér til, hvernig ástandið m,uni vera. Hér fer á eftir úr sfcjórnarskýrslu um ástandið eins og það var þegar kvefsótt barst nýlega til landsins. »Þega,r veikin var í almætti sínu, var langsamlega anestur hluti íbúanna sjúkur. Nokkur hundruð manna létu lífið af völd um veikinnar. Eftirfarandi skýrsla, gefur nokkra, hugmynd um út.hreiðslu og háttu vei'kinn ar: I byrjun júlímánaðar voru t. d. 10% af íbúunum í Godt- haab rúmfastir, í Ikamiut voru 15. júlí 15 sjúklingar af 90 með lungnabólgu. Oft og tíðum létust 3—4 menn á hverju heimili«. Upp úr veiki þessari létust yfir 40 manns á Austur-Grænlandi úr lungnabólgu, og verður það að fceljast geysihá tala, þar sem i- búar nýlendunnar eru aðeins um, 1000. Hér er það, sem, danska ríkinu hefir ekki fundist nein á- stæða til þess að hafa, læknir. ustu dagar Pétur.sborgar«. Allar þessar myndir hafa farið sigur- för um heirainn og eru fyrir löngu heimsfræg'ar. Víðsvegai' um sambandsríki Sovétríkjanna risu upp stofnanir, sem gengust fyrir kvikmyndatöku. I Moskva, Baku, Kiev og Tifl- is risu upp nýjar kvikm.ynda- stöðvar og jafnframt fjölgar kvikmiyndahúsunum mjög ört, bæði í stórborgunum og eins í .smærri bæjum og á samyrkju- búiunum. Helstu rihöfundar landsins svo seim Gorki, Maja- koffski, Sjolokoff, Alexej Tol- stoj, Pogodin, Ostrovski og fleiri hafa lagt fra.m, krafta sína til þess að endurbæta kvikmynda- iðjuna í landinu, enda hafa ýms af helstu verkum, þeirra verið kvikmynduð. 1 því efni má benda, á kvikmynd þá er gerö var eftir bók Sjolokoffs »Rólega rennur Don« og sýnd var hér í Reiykjavík undir nafninu »Don- kósakkarnir«. Mynd þessi gat sér hvarvetna hinn bestai orðstír, enda er saga Sjolokoffs nú löngu heimsfræg oirðin, og þýdd á langflest menningarmál, þa,r á meðal á dönsku og sænsku. Verk hinna gömlu rússnesku rithöfunda hiaifa verið vakin frá gleymsku og rykið dustað ar þeita, ,m(eð nýjum kvikmyndum,. Einkumi gildir þetta um foður rússneskra bókmenta, Pusjkin, f kolmiámuiniin I Krakau hefir komið til mikilla verkfa.lla. 3000 námu verkamenn hafa. þegair lagt niður vinnu. Krafa, verkamannanna er sú að vinnutíminn verði styttur niður í 8- stundir og að' kaup hækki að sama skapi. •fc f Sovéti'íltjunnni er nú verið að- gera sögulega kvikmynd um bylting- una: í nóvember 1917. Sýnir kvik- myndin meðal annars daglegt sta.r£ Lenins á meðan á byltingunni stóð. Jkr í Wesel hafa na,sista,r nýlega handtekið 40 S.A. og S.S. menn og: sakað-þá um kynvillu. En þrátt fyrir þær fullyrðingar fer sá orðrómur mjög vaxandi að alt aðrar sakir liggi hér á bak við, sem sé óánægja meö veldi fasistanna og hina nasistísku ofbeldisstjórn í landinu. ic Olyiiipíuncfndln í Jugosiavíu hefir óskað eftir því á a.lþjóðamóti um Olympíuleikina í Kairo að leik- irnir verði ekki háðir 1 Ja.pan heldur í Finnlandi 1940. En það er víðar en í Jugoslavíu sem menn eru óá- nægðir með að næstu Olympiuleikar verði háðir 1 Ja,pan. Og þó er ekki að efa að heilsu- farið er mörgum sinnum verra. í Grænlandi en stjórnin vill vera láta. og reynir að telja mönnum trú um í skýrslum. sínum. Til dæmis var ta,la,ð um það í Dan- mörku fyrir fáurni árum í sam- bandi við skýrslu Grænlands- stjórnar, að allar samgöngur við Austur-Grænland hefðu verið lokaðar vegna sjúkdóma, en stjórnin kva,ð aðeins vægt kveí' ama að íbúunum.. seim áttii 100 ára dánarafmæli á þessu ári. Þektastar af kvik.myndum, þeirra, sem gerðar hafa verið í Sovétríkjunum síðustu árin era »Tsjapajeff«, »Við frá Kron- stadt« og »Gulliver í Putalandi«. En það er ekki aðeins að kvikmyndaframleiðslunni hafi fleygfc fram á unda,nförnum, ár- um, í Sovétríkjunum, heldur befir alt verið gert til þess að kenna fól.ki að meta þær bæði að lífs, og lista-gildi. Fjöldi kvik- myndatímarita, sem gefinn er út víðsvegar um landið annast gagnrýni þeirra og mat fólksins sem myndirnar eru ætlaðar. Sigurför sú, sem rússneskar kvikmyndir hafa farið u.m. allan heim, bendir ótvírætt í þá átt, að þær hafi fylt autt skarð í heimi kvikmyndanna, bætt lífs- og listagildi, semi megnið af kvik- myndaframleiðslu auðvalds- ríkjanna skorfci. Enda hefir það löngum þótt, við brenna um ýms- ar þteirra, að þær væru fremur til anmars gerðar, en að auka mlenningu og auðga listasmekk manna. 1 auðvalidsheiminum er öll kvikmyndaiðja í höndum. einka- auðmiagnsins. Höfuðtilgangur Þfess er að græða, fé á kvikmynd- unum, og draga um leiið hugi verkalýðisilns frá rotnun og spill- ingu auðyaldsins. Kvikmyndaframleiðsla

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.