Þjóðviljinn


Þjóðviljinn - 04.01.1938, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 04.01.1938, Qupperneq 4
sjB I\fý/a T5io Töfravalfl tonanna Mikilfengleg, og fögur þýsk tal- og- tónlistarmynd frá UFA. Aðalhlut.verkin leika: LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL o. f.l Tónlist myndarinnar annast Rílásópenihljómsveit og Söngvarasamband Berlínar- borgar. Næturlæknir í nótt er Jón G. Nikulásson, Frey.jugötu 42, sími 3003. Útvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Þingfréttir. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Næsta vertíð (Árni Friðriksson fiskifr.). 20.40 Einsöngur (Hermann Guðmundsson). 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveitin leik- ur alþýðulög. 21.45 Hljómplötur: Kvartett í g-moll, eftir Debussy. 22.15 Dagskrárlok. Trúlofanir Á jóladag opinberuðu trúlof- un sína ungfrú Ölafía Þorvalds- dóttir, Grettisgötu 1 og Sumar- liði Ölafsson brenslumaður hjá h. f. Svanur. Skipafréttir Gullfoss, fór til útlanda í gær- kvöldi. Goðafoss; er í Hamborg, Brúarfoss í Kaupmannahöfn, Dettifoss í Hamborg, Lagarfoss Hérmeð tilkynnist, að maðurinn minn, Loftur Þorstemsson, járnsmiður, andaðist á sjúkrakúsinu Sól- keimar 2. þ. m. Indíana Gairibaldadóttir. Tillögur um stjórn og trún- aðarmannaráð verkamannafélagsins Dagsbrún fyrir ár- ið 1938 liggur frammi í skrifstofu fé- lagsins félagsmönnum til sýuis frá deg- inum í dag. Stjórnin. Auglýsingar í blað- iöfparía helst að vera komn ar fyrir kl. 5 daginn áður en það kemur út. í Kaupmannahöfn, Selfoss í Reykjavík. Starfsmannaíélag Reykjavíjkurbæjar heldur jólatrégskemtun annað kvöld að Hótel Borg kl. 5. Dans fyrir full- orðna kl. 11. Félagar eru beðnir að viíja um aðgöngumiða, í skrif- stofum, bæjarstofnananna eða til frk. Maríu Maac,k, Þingholts- stræti 25. Hjónaband Á nýjársdag voru gefin saman í hjóinaband Hahdóra S. Ingi- mundardóttir og Jón Indriða- son, verkamaður. Jónas Jónsson hafði það í gegn að verða efst- ur á lista Framsóknarflokksins í Reykjavík við bæjarstjórnar- kosningarnar. Næstik- honum eru: Sigúrður Jónasson, Jón Ey- þórssom og Guðmi. Kr. Guð- mundsson. Eru alls 30 nöfn á listanum. Fulltrúaráð verklýðsfél. heldur f.und í kvöld kl. 8.30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Á fundinum verður rætt um bæjaristjórnarkosningarnar. »Þorsteinn« vélbátur héðan úr Reykjavík strandaði morguninn 2. janúar framundan Búðum á Snæfells- nesi. Mannbjörg varð. Skipverj- ar dvelja að Búðum. og líður þeim öllum vel. Iþróttaæfingar hjá Glímufélaginu Ármann hefjast aftur í öllum flokkum í kvöld. Aðalfundur F. U. K. verður á morgun .(miðviku- dag) í K. R.-húsinu uppi. Verð- ur hann auglýstur nánar í blað- inu ,á morgun. Afmcelisfagnaður glímufélagsins Ármann verð- ur haldinn föstudaginn 7. jan. kl. 9 síðd. í Iðnó. Hefst hann meö sameiginlegri kaffidrykkju. Enn fremur verður margt til skemt- unar. — Skemtunin er aðeins fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Aðgöngumiða geta félagsmenn pantað nú þegar hjá Þórarni Maignússyni og á afgr. Álafoss. Nánara auglýst síðar. Andstæðingar nas- ista ljúka ríkisþingi sínu. LONDON 1 FYRRAKV. (FO) Fréttaritara Reuters í Berlín barst í gær bréf, þar sem hon- um var tilkynt að andstæðing- | ar þýsku nasistastjórnarinnar & GamlörSio l Drottning frumskóganna Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra; söngkona DOROTHY LAMOUR. Myndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýramyndir er | sýndar hafa verið. Gleðilegs nýjárs óskar öll- um lesendum sínum og v,el- unnurum T'lMARiriÐ LIFIÐ Bær brennur til kaldra kola. Ibúðarhúsið á Ásvelli í Fljóts- hlíð brann til kaldra, kola í gær- kvöldi. Eldurinn kviknaði út frá olíugasvél sem. verið var að kveikja á. Bóndiinn á Ásvelli, Þorvaldur Kjartansson, brend- ist mikið á andlit og höndum við tilraunir, sem. hann gerði til þess að slökkva eldinn. Var hann fluttur í sjúkrahúsið á Stórólfs- hvoli og líður honum ekki mjög illa, Nokkru af innanstokksmun- um var bjargað. Húsdð var vá- trygg thjá Brunabótafélagi Is- lands, en innanstokksmiunir óvá- trygðik. (FÚ í gær). hefðu nýlega, lokið hinu fyrsta ríkisþingi sí.nu, er farið hefði fram. leynilega í Berlín og stað- ið í tvo daga. 1 bréfinu er s’agt, að 37 fulltrúar hafi sótt þingið, frá öllum héruðum Þýskalands nema Austur-Prússlandi. Vicky Bauin. Helena Willfiier 22. »Þarf líka a.ð kælast«, hvíslaði hann. Hún starði á varir hans, og augu hennar voru þrungin alvöru og þrá. Svo tók hún höfuð hans mdlli handa sinna, beggja. og dró hann, til sín. Við kossa hennar færðist friður yfir hann allan og hann lagði .höfuðið í skaut henni og andaði idjúpt og reglulega. »En hvað alt er blátt -—« hvíslaði Helena skömmu síðar. Hún starði óaflátanlega upp í. hreinbláan him- ininn yfir krónum trjánna, »Hvenær verður það rautt,«, spurði Firilei svo lágt að varla heyrðist, og þrýsti vörunum, að ba,rm;i henn- ar. — En hún svaraði engu. Hann sofnaði, og I>egar hann vaknaði a.ftur sá hann sólina skína skáhalt inn gegnum unglaufið. Helena sat uppi og horfði stöðugt niður í grasið, brosandi. »Á hvað ertu að horfa, ástin mí,n«. -----------, ég er búin að horfa á hann lengi«, • sagði hún. Rainer reis upp og horfði líka. Já, þarna va.r hann, sterkasti karl, glampandi eins og hrafn- svartur málmur. Milli afturíotanna hafði hann svo- litla kúlu af þurru hrossataði, og velti henni ákaft. fram og aftur. »Hann er mesti dugnaðarforkur«, sagði Helena glöö í bragði, »og á að baki sér hin ótrúlegustu æfintýri. Hann er oft búinn að missa kúluna sína, en hefir altaf náð henni aftur, oft búinn að hrapa, han.n hefir orðið að klífa fjöll og synda, yfir fljót — en kúlunni sleppir hann aldrei meðan hann iifir. Hann er ótrú- ega þrautseigur þetta; litla kvfikindi«. »Eruð þér líka, í læknisfræði? Já, þau fádæmi sem maður verður að púla«, sagði Rainer hlæjandi við kvikindið. »Og alt sem upp úr því hefst, er agnarlít- ill hrossataðsköggull, sem maður dragnast heim til sán með. Þér er.uð ekki ósvipaður mér, herra kollega!« »Þér! Nei, hann er ekki líkur þér. Þá væri n;er að lí.kja honum við mig. Mér verður ekki skotaskuid úr því að velta. kúlunni mdnni heim«. »Hvað er ég þá, ef ég hef elkki eins mikinn dugnað í mér og þetta, smákvikindi«. »C), þú ert bara Firilei litli, svolít'U drenghnokki, sem felur sig í skotinu sínu, spilar og spilar og ætl- ar að kvelja úr sér líftóruna — og æfti nú loksins að fara að hugsa fyrir alvöru um prófið sitt«. »Það er ekki fallegt af þér að fara a.ð vekja þetta upp í dag, einmitt .hér úti í skógi, þegar váð ioksins erum orðin ein, og mér leið svo ósegjanlega vel. Það er langt síðan ég hef verið eins hamingjusiamur og öruggur og n,ú, og það er þér aði þakka. Prófið ætla ég að taka á þessu misseri, því. hef ég lofað, og það efni ég. fig er búinn að skrifa honum pabba, Helena, og s,egja honum í fullri ejnlægni, að það verði aldrei almennilegur læknir úr mér. Prófið ætja ég að taka til þess að hann efist e|kk.i um að ég geri það sem í minu valdi stendur, — en svo held ég ekki áfram lengra. Eg steypi mér út í tónlistina, það er ei.n,a leiðin til þess að óg fari ekki ajveg í hundana«. »Það er eklá hætta á því að ungir og íullhraustir menn fari í hundana, Rainer«. »Æjú. — Ég er engin hetja. Hefurðu séð það hvern- ig menn slást. um að komast í, strætisvagnana á sunnu- dögum á sumrin? Sumiir ryðjast áfram; og ná sér í gott, sæti, — sitja þar sem faista,st, og hlæja að þeim sem eftir verða. En aðrir standa eftir á, gangstétt- inni, og láta vagnana fa,ra,. Þannig er því varið með mig. Það þarf ekki vera af dugleysi, það getur líka verið af ein.sikonar stolti — eða hlédrægni«. »Ég veit það, Firilei«, asgði hún og horfði ástúðar- augum á æst andlit ha,ns.. »Eg er ekki, búinn, ég verð að segja þér það. Eg er semi stendur í kvensjúkdómafræði. Um daginn skoð- uöum við vanfæra konu, það var vinnustúlka, sem var að því komiin að fæða barn — í lausaleik. Við vorum tuttugu og fjórir strákarnir, og rannsökuðum hana hver af öðrum. Hún lá á bekknium, og klemdi aftur augun, en tillitið sem hún sendi okkur, allri röðinni, þegar við höfóum lokið okkur af — augun voru eins og í brjálaðri manneskju. Eg þoli e|kki slíkt. Mér er ómögulegt a,ð gleyma því. Eg- get ekki orðið læknir. V;ið vorum þó ekki nema. tólf viðstaddir fæð- in-guna, hinir voru farnir í sumarfrí. Reyndu að setja þig í spor þessarar aumingja, stúlku, hún, er einmana og óhamingjusöm, svolítið manndýr, tæplega tvítug, og verður að fæða barn sitt; að okkur ásjáandi, tólf-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.