Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 2
Miðvijkudagurinn 5. jan. 1938. ÞJÖÐVILJINN Síldarbræðslan í Neskaup stað og fjarðasíldin. Eftir Bjarna Pórðarson, Norðíirði. Þegar síldarbræðslan í Nes- kaupstað var reist fyrir nokkr- um, árum,, var það einkuna gert í því skyni að hagnýta síld þá, er undanfarna vetur hafði fyllt Austfirðina og í daglegu talí er nefnd fjarðasíld. En svo illa vildi tii að næstu árin á eftir var ejkkert um þessa vetrarsíld- arveiði og m.un það ekki haf a átt svo lítinn þátt í; því f járhagslega tapi, sem, ætíð hefir verið á bræðslunni. — Hún er fyrst og fremst miðuð við þarfir Au,st- firðinga yfir vetrartíuiann og því afköst hennar mjög lítil. — Eigi bræðslan að geta, staðið nokkurnveginn undir rekstri sínum,, verður að stcekka hana svo hún getil tepíið á móti veru- legu síldarmagni að sumrinu til. Það er eitt stærsfa hagsmuna mál alþýðu hér í bæ og eitt, þýð- ingarmesta viðfangsefni hinnar væntanlegu bæjarstjórnar. Nú í, vetur hefir aftur á móti yerið mjög mikil síld í ýmsum íjörðum hér fyrir austan. — Seyðisfjarðarbræðslan er rekin dag og nótt og veldur mikilli at vinnuaukningu þar í bæ. — En Norðfjarðarverksimiðjan, sem fyrst og fremst er bygð tiH að hagnýta þessa veáði, stendur ó- hreyfð og þó á hún. óunnið úr mörg hundruð málumi af gam- alli síld. Hvað veldur þessu ráðlagi? Ömófmælanlega hefir verk- smiðjan tapað geysimiklu fé undanfarin ár. — Ég hefi ek.ki haft, aðstöðu til að kynna mér hvort þetta stafar af ófyrirsjá- anlegum erfiðleikum. eingöngu eða hvort meðfram er um að kenna slælegri stjórn. En hitt er staðreynd að verksmiðjan hefir tapað og það miklu. — Fyrir- tækiö er því mjög háð lánsstofn- ununum og getur raunar alls eklki kallast sjálfstætit fyrirtæki. Það verður að lúta boði og banni bankaváldsdns. — En SeyðLs- fjarðarverksm'ðjan hefir, að scgn, sást sýnt betri rekstursaf- komu. Það hlýtur því fleira að hjálpast þarna, að, Annaðhvort er að ötullegar er unnið að því | að f.á. rekstursfé þar, eða þá hitt ■ að Seyðisfjarðarverksmiðjan sé frekar á hægra brjósti banfka,- valdsine. —- Það hefir ekki heyrst að bæjarstjórnin hér hafi verið sérstaklega framtakssöm í þessum málum í, vetur. Mörgum finnst að ef hún nú gæti orðið þes,s valdandi að vélar verk- smiðjunnar væru í gangi síðasta má,nuð lífdaga hennar, þá skildi hún betur við en menn hafa ætl- að. Tekjur þeirra mianna, sem unnið hafa .í verksmiðjunni, hafa hjá flestum verið það rýr- ar að óhugsandi er að þeim tak- is,t að komast af, hjálparlaust, uns venja er til að verksmiðjan taki til starfa, — Það má furðu gegna; að þeir skuli ekki þegar vera komnir á bæi'nn, flestir. — Hefði verjksmiðjan verið starf- rækt, svo sem unt hefði, verið, var mönnum þessum borgið í vetur. — Fyrir bæjarsjóð hefði starfræksla verksmiðjunnar þýtt hverfandi litla fátcekra- framfcerslu í vetur. Verkamennirnir bíða þess að verksmiðjan taki til atarfa. Þeir festa, vonir sínar á flugufregnir, sem annað slagið skýtur upp, um að nú eigi að hefjast handa. — En þeir hafa altaf orðið fyrir vonbrigðum. — Dag eftir dag og viku eftir viku hafa þeir beðið eftir að fá að nota vinnu- orkuna, en kallið hefir enn ekki komið. — Þeir eru að draga það í lengstu lög að leita styrks, í þeirri von að það komi bráðum.. Og það verður að gera alt, siem unt er til að þessir menn verði ekki fyrir algjörum vonbrigðum. Heildarmynd verksmiðjurekst- ursins hér í bænum er sivona, í fám orðum: Vélarnar þegja, Reykháfarnir spúa engurn reyk. Síldin eyði- legst í, þrónumi. Hráefnið bíður hagnýtingar. Verkamennirnir bíða eftir vinnu. Bæjarstjórnin rumskar e(kki. Bankavaldið drottnar. — — Þessu líkt er þaö altaf, þegar áhrifa verkalýðsins gætir ekki. — Það er bankavald- ið, sem berjast_þar,f. gegn og það verður verikefni hinnar væntan- legu bæjarstjórnar. — Það, sem alþýðan í bænum, meðal annars, þarf að gera upp við sig, áður Espólin getur þess í íirbókum sín- tfm um Magnús sáluga. Stephensen konferenzráð, að hann eftir hunda- dagatign Jörundar, ætti. í ýmsu and- stætt, og að hann þá eitt sinn »kæmi sér í ta.l við konunginn, og bæri þat fyrir ha.nn, hversu hann var mjök af- fluttur með hinum mestu ósannind- um og borinn í r’óg um samtök við Jörgensen, og vænti hann sér þess af náð konungs, að h.ann veitti, sér velsæmdarmerki, þat er hann mætti fyrir sig bera«. Veitti konungur hon- um þá konferenzráðsnaínbót. Ef til vill er fordæmi sögumannsins frá Hriflu um embættaveitingar sótt ti.l þessara ráðstafana hundadaga- tímabilsins. • e Fornfræðingur einn í Ameríku hef- ir nýleg'a skýrt frá ógurlegri orustu, sem hann telur að hafi átt sér stað við Arka.nsas-fljótið 1 Ameriku fyrir um það bil 20,000 árum. Hann hefir fundið þa,r i jörðu svo þúsundum skiptir af beinagrindum, og ýmsir á- verkar á beinununt sýna, það, að menn þessir hafa fallið þa,r fyrir vopnum. en hún, gengur að kjörborðinu, er það hverjum best sé treyst- andi í þeirri baráttu. Við komm- únistar leggjum óhræddir út í slíkan samanjöfnuð. Neskaupsitað 27. des. 1937. Bjarni Þórðarson. En á jairðlögunum, sem liggja ofan á, beinagrindunum, þykist maður þessi geta fullyrt að þau séu svo gömu)„ sem hann vill vera láta. • • Prestur nokkur sagði eitt sinn við barna.kennarai i sveit sinni, »Við f skólanefndinni erum a,ð hugsa um að- setja einkunnarorð yfir skóladyrnar, orð, sem börnunum verða minnisstæð. Hvað segir þú t. d. um: »Þekking er auðlegð«. Skólakennarinn: »Þ;;ð dugar ekki, því börnin vita, hvað ég er illa laun- aður«. • • Málafiutningsmaðuf (hins ákærða,}' fyrir rétti: Mundi það verða álitið ærumeiðandi fyrir dómarann, ef ég segði að þér, herra dómari, hefðuð komið svo fram í þessu máli, að það væri dómarastétt landsins til skanmv a;r og svlvirðingar. Dómarinn: Auðvitað. Þér yröuð- sektaður. Málaflutningsmaðuripn: Þá ætla, ég: að hætta við að segjai það. • • Prestur nokkur ætlaði að gefa sam-- an 3 eða, 4 hjónaefni í messunni, en glgymdi tölunni þegar til kom og sagði í vandræðum sínum: »Allir, sem. ætla a.ð giftast gjöri svo vel að standa. upp«. Flestar ungu stúlkurnar í kirkjunní stóðu upp. Ko§ningarnar í landi sósíali§man§, á grundyelli stjórnurskrárinnar, sem tryggir þegntm um meira frelsi mannréttiudi, en mannkynið hef- ir ádur þekt. Kosningunum í Sovét-lýðveldunum er nú íyrir S nokkuru lokið. Kosningaþátttakan var einhver hin ; mesta, sem dæmi eru til — ca. 95 % —. Kommúnista- ! flokkurinn og kosningasamtök hins starfandi fólks, ■ sem ekki er skipulagt í neinunx flokki, hafði samfylk- S ingu í kosningunum, — Síðast þegar fréttist, höíðu ; verið kosnir 855 kommúnistiskir þingmenn, og 238 ■ þingmenn, sem ekki ex*u kommúnistar. Af hinum S kjörnu voru tœpl. 200 konur, en nokkuð yfir 900 ■ karlar. Allir íbúar Sovétríkjanna,, ,sem komnií eru yfir 18 ára aldur, og sem ekiki hafa verið sviftir kosningaréfti með dómi vegna afbrota, sem varða missi kosn- ingaréftar, höfðu atkvæðisrétt og kjörgengi við þessar kosning- ar. — Vegna villandi fregna, sem, hingað hafa borist, og sem f jand menn Sovét lýðveldanna hafa í móðursjúkri illgirni reynt að nota tiíl að níða kosningarfyrir- komulagið þar í landi — m,un marga fýsa að vita hvernig fram bjóðendum er stilt upp í Sovét- ríkjunum — og hvernig löggjöf- in um. þetta efni var hagnýtt af borgurum Sovétríkja,nna við þessar kosningar. — Borgara- blöðin hafa nefnilega hamrað á því að aðeins einn hafi verið í kjöri í hverju kjördæmi — og Alþ.bl. hefir verið sivo hugulsamt að líkja þessu við Þýskaland — þar sem, eins; og kunnugt er, að engin má, vera í kjöri nema hann sé útnefndur til þess af Hitler og Co. Sannleikurinn er sá — að hv.ergi í víðri ver'öld hefir al- menmngur annað eins frjálsrceði til að stiUa upp frambjóðendum og tryggja kosningu þeirra eins og í Sovétríkjunum. — Hvert einasta félag — verkalýðsf'élag — samvinnufélag — eða samtök bcend'amna hefir rétt til að stilla frambjóðenda. — Og hver ein- asti vimmstaður — eða sam- yrkjubú hefir sama rétt. — Og þessi réttur er ekki bara á papp- írnum, því aðeins. í Sovét-ríkjun- um og livergi annarsstaöar er þessi réttur fulíkomlega raun- vendegur réttur. Því adeins í Sovétrikjunum hafa þessi sam- tölc yfir nosgum blaðakosti að ráda, fundarhúsum og útvarpi — til að tryiggja kosningu fram- bjóðendanna. — I auðvaldsríkj- unum eru þessi gögn. að lang- mestu leyti í. höndum þeirra sem peningaráðin hafa. Hvernig var þetta nú í fram- kvæmdinni við þessar kosning- ar? — Kommúnisitaílokkunnn og samtök fólksins utan flokiks ins — gerðu með s,ér kosninga- bandalag — og komu ,sér saman um einn frambjóðenda í fiestum kjördæmium — en þó ekki í öll um, því hér var um algerlega frjálst ,sa,mkom,ulag að ræða fyr- ir hvert ikjördæmi. — Þegar um slíkt samkonmlag var að ræóa — hlfli.ut aðalkosn'ngabaráttan að fara fram fyrir kjördag' og snúast um það hver yröi í kjöri. — En það varð ,s,á frambjóðand- ihn, sem hafði rnest fylgi hins, vinnandi fólks í kjördæminu — sem, meirihlutinn valdi til að vera í kjöri — en hinir dróg'u sig til baka — eftir frjálsu sam- komulagi. — Um hvað var bar- ist í þessari kosningaharáttu? Um hvað var spurt? Var spurt um það hvort frambjóðandinn til heyrði þessum flokknum: eða hin- um o. s. frv.? Nei. — Það eina sem spurt, var um var þetta: Hvað hefir frambjóðandinn unn- ið sér til ágætis í hinu mikla starfi þjóðarinnar að sköpun sós- íalismans? Með hverju hefár hann sannprófað að ha,nn sé gæddur þeim, hæfileikum og mannkostumi, að hann sé þess verður að skipa, þann yirðingar- sess að vera meðlimur Æðstaráðs Sovétríkjanna? — Sá sem. stóðst próf hins sósíalistísAka, lýðræðis, og meirihlutinn. d.æmdi. hæfast- a,n, hann var hafður í kjöri. — Væri aðeins einn í kjöri gátu svo þeir semi óánægðir voru kom- ið á, kjördaig ,og strikað yfir nafn ha-ns. Kosningaúrslitin skáru svo frekar úr um það, hvort fram- bjóðainidinn átti yfirgnæfandi fylgi kjósendanna. — Ef flest- allir kjósendurnir gerðu sér ferð á hendur á kjörstað til þess að kjósa hann, e,n, ekki til að strika yfir nafn hans, va,r skorið úr um það, hann átti ósikift, fylgi kjör- dæmis síns. — Og þannig var það í flestum kjöridæmum þar sem hinilr ágætust.u menn lýð- veldanma voru einnig í kjöri af hálfu bandalags Kommúnista- flokksins og samtaka utanflokks- man,na. Þessi framkvæmd kosning- anna og sú sfaðreynd hversu fá nöfn voru yfirstrikuð sýnir ekk- ert annað en hinai m,iklu einingu rússnesku þjóðahna — og Siannar um leið hina miklu yfirburði hins sósí.alistíska, stéttlausa lýð- ræðis, ,sem best tryggir val hins hæfasta. — Það er frjálsasta og: íullkomnasta stjórnskipulag, sem enn hefir þekst í veraldar- sögunni. En þó er eitt ótalið, sem setr ur þetta; fyrirkomulag ofar öllu öðru lýðræðisfyrirkomulagi. — Kjósendwmir geta á hverri stundu, sem er, kallað þingmmm sinn til baka — og sett annan í hans siað — ef þeim. ekki lík- ar við liann. — 1 auðvaldslönd- unum, eru fulltrúarnir aðeins háðir kjósendum sínum meðan kosningabaráttan stendur yfir. Eftir það mega þeir lifa, og láta eins og þeir vilja. — En í Sovét- lýðveldunum eru fulltrúarnir háðir k.jósendum sinrnn alt kjörtímabiliö. — Á hverju augnabliki eiga þeir það undir náð kjósendanna hvort þeir sitja deginum lengur. FRAMH. A 3. SÍÐU.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.