Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 3
ÞJÖÐVILJINN Miðviikudasurinn 5. jan. 1938. Ihaldið skellir skoll- eyrum við velferð- armálum æskunnar Allar breytingatillögur S. U. K. við fjárhagsáætlunina feldar. iMÓOVIUINia Málgagn Kommúnlstaflokks Islands. Rltstjóri: Einar Olgeirsson. Ritstjörn: Bergstaðastræti 30. Slmi 2270. Afgreiðsla og auglýsingaskrif- gtofa: Laugaveg 38. Simi 2184. Kemur út alla daga nema mánudaga. Askriftagjald á mánuði: Reykjavík og nágrenni kr. 2,00. Annarsstaðar á landinu kr. 1,25 1 lausasöiu 10 aura eintakið. Prentsmiðja J6ns Helgasonar, Bergstaðastræti 27, simi 4200. Vinstri satnvinna — vinstri pólitik. I leiðara í gær gerir Nýja dag- blaðið vinstri samvinnu að um- talsefni. Fimbulfarmbar blaðio nokkuð um afstöðu Framsóknar- m-anna til slíkrar samvinnu og er með ýmsar bollalegg'inga'r um 'grundvöll hennar. Grunntónn greinarinnar er sá, að samvinna til vinstri verði að vera með sama hætti og samvinna hlið- ,st,æðra flokka á Norðurlöndum og að hvergi sé gripið til neinna markvissra róttækra aðgerða. Vitaskuld minnist blaðið ekki á þá staðreynd, að í Noregi hef- ir flokkur bændanna gert bandalag við verkalýðsflokk, sem er nokkru róttækari, að minsta kosti á yfirborðmu, en Alþýðuflokkurinn íslenski. Þeir, sem hafa, lesið nýjársboð- skap formanns Framsóknar- flokiksins munu síst, láta sét koma það á óvart, sem blaðið segir í gær um vinstri samvinnu. Þeim kemur það ekki á óvart, þó að Jónas, sem, nú fer með stjórn og ritmensku Nýja, dagblaðsins telji hægri pólitík frumskilyrði fyrir vinstri samvinnu, svo und- arlega, sem það kann að hljóða. Höfuðskilyrði allrar vinsitri stjórnar,sam.vinnu hlýtur að vera vinstri pólitík. Sé breytt úr af þvi, er enginn grundvöllur leng- ur til fyrir vinstri samivinnu. Takist Jónasi frá Hriflu að kúga flokksmenn sína til sam- vinnu við íhaldið með svipu Jóns Árnasonar og afturhaldskiíkunn- ar í Sambandinu er vinstri sam- vinnu ste.fnt, í voða. Jónas frá Hriflu hefir gert sig beran að fjandskap við verkalýð landsins, með því að ganga á mála hjá í- haldinu til þess: að eyðileggja af- skipti og yfirráð alþýðunnar í .síldarverksmiðjunum. Með þess- um ráðstöfunum hefir hann íengið íhaldinu ótakmörkuð ráð til þess að ganga á kjör verka- manna. Mönnum. kemur það tæplega til hugar, að Jónasi frá, Hriflu detti í hug að slík eigi vinstri samvinna að vera. Skilyrði fyrir vinstri sam- vinnu er örugg, ákveðin sókn gegn íhaldinu, þar sem engar gælur við það eru hugsanlegar. Slík vinstri samvilnna vakti fyrir kjósendum Framsóknar í vor er þeir fylktu sér um Fram,- sóknarflokkinn. Jónasi frá Hriflu er fyllilega óhætt að slá því föstu að fyrir bændum, vakti ekkert daður við íhaldið og að þeir töldu hið Sinnuleysi bæj ar,st j órnarinn- ar um kjör og velferðarmál æskulýðsins í bænum er orðið ó- þolandi1. Bærinn hefir látið sér velferð æskulýðsins í. léttu rúmi liggja. Ihaldið flutti engar til- lögur í sam.bandi við fjárhagsá- ætluribæjarins, sem miða að því að tryggja æskulýðnum, vinnu og viðunandi kringumstæður. öll- um er það ljóst hve eyðileggj- anidi áhri,f. aitvinnuleysi hefir á æskulýðinn. Atvinnuleysi æsk- unna,r er þjóðarböl. Framtíð þjóðarinnar er í voða ef ekki er hlynt betur að æskunni bæði at- vinnulega; og menningarlega. Það auðnuleysi og úrræðaleysi, drykkjuskapur og önn.ur óregla, sem atvinnuleysið .hefir í för með sér er á góðri ieið með að stórspilla æskunni, ef ekki er þegar hafist handa um. að binda enda á þetta ófremdarástand. En íhaldið hefir sýnt, að það ætlat sér elkki að taka þessi mál alvarlegri tökum, heldur en það hefir gert un.daaifarið. Ihaldiö hefir aldrei haft neina ábyrgð- artilfinningu gagnvart þjóðinni og framtíð hennar. Leiðtogum í- haldsins stendur á sama um alt og alla, ef þeir aðeins fá að halda gróðamöguleikum sínum óskert- um. Við umræður um fjárhagsá- ætlun Reykjavíkur fyrir árið 1938 flutti Björn Bjarnason bæjarfulltrúi K. F. I. ýmsar breyt,ingartiílögur við fjárhags- áætlunina fyrir hönd Sambands ungra kommúnista. Eins og vænta mátti feldi íhaldið þessar tillögur alla'r. Það hyggur ekki til neinnar stefnubreytingar í þessum, málum. Hér verða rakin helstu tillög- urnar, sem fluttar voru fyrir hönd S.U.K. Menningarstarfsemi fyrir æskulýðinn. Ein, tillagan, er Björn Bjarna- son flutti va,r sú, að bærinn komi upp æskulýðsheimili, þar sem sé lestrarsalur, fundarstað- ur, sem yrði nokkurskonar veru- staður fyrir unglinga, sem eru atvinnulausir og hafa ekki neitt fyrir stafni. Þarna væri hægt ao 1 áta þá fá viðfangsefni til að glíma við, sem. væru þeim holl og fræðandi, auk heilbrigðra gamla, kjörorð Jónas.ar »Alt er betra en íhaídið« enn í. fullu gildi. Sama máili gegnir um hvern vinstri mann, hvar sem, er á landiriu og til hvaða, flokks, sem hann telur sig. Allir vilja vinstri pólitík, vinstri samvinnu og allir vita þeir að baráttan við íhald- ið er og verður höíuðatiiöið. skemtana. Það er engum vafa undirorpið að slíkur staður yrði mjög skemtilegur og aðlaðandi fyrir unglinga;, sem. nú verða aö flangsa um göturnar eða þá inn á stofnanir á borð við Barinn. Slí;k starfsemi þyrfti alls ekki að vera kostnaðarsöm fyrir bæinn, enda myndu ýms, æskulýðsfélög í bænum. vera fús til að leggja þessari starfsemi lið, svo sem þau frekast megna. Lesstofur. Það er mikil vönt,- un á lesstofum fyrir börn og ung linga í bænum. Ein tjllaga S. U. K. fjallaði um það að bæririn veitti 10.000 kr. til þess að koma upp bar:na og unglingalesstof- um. Af þeirri reynslu, sem þeg- ar er fengin hvað þetta snertir, má þar einkum, nefna barnales stofu þá, er Ungherjar A. S. V. starfræktu hér í, bænum í tvo vetur, .sésit glöggt, hvílík þörf er á þeim. Hússtjórnarkensla. Ein tillaga S. U. K. gengur í þá átt að bæj- arstjórn vefiti 15.000 kr. til ó- keypis hússtjórnarkenslu fyrir ungar stúlkur, einkum, þær, sem eru í vistum. Kenslu þessari átti svo að haga þannig, að sem flestar stúlkur í, vistum hefðu aðstöðu til að verða kenslunnar aðnjótandi:. Ein aðalröksemd fyrir hinu óheyrilega, lága kaupi, sem vinnukonur verða að búa við hér í bænum er einmitt sú, að þær hafi svo litla þekkingu í hússitörfum. Það er vitanlega gert of mikið úr þessari rök- semd, en þessi skóli ætti að geta oröið til þess að gera stúlkurnar þannig úr garði, að þær séu vel hæfar til allra hússtarfa og geti krafist hærra kaups. Síð'mtöö. S. U. K. lagði til að bæjarsjóður styrkti íþróttafélög bæjarins til þess að koma upp skíðastöð í nánd við bæinn og verði til þessi 10.000 kr. Á skíða- stöð þessari átti síðan að lána út skíði gegn lágu endurgjaldi og yrði þetta, til að stórauka þátt- töku unga fólksins í skíðaíþrótt- inni. Eins og getið var um áður felldi íhaldrð ajlar þessar tillög- ur og sýndi þar enn einu sinni f jandskap sinn við málstað æsk- unnar. Nú standa fyrir dyrum bæj- arstjórnarkonsingar og þá kem- ur til kasta æskunnar sjálfrar að ákveða um meðferð mála sinna.. Nú verður allur æsku- lýður að sameinast um velferð- armál sín og fella íhaldið við bæjarstjórnarkosningarnar. Hringið i Hringinn Sími 1195. Vöxtur leik- og kvikmyndahtisa í ^ovétríkjiísmní, Á myndinni sjást línunt yfir fjalgun leikhúm og kvikmy-ndahúsa í SovctrílcjununK — Var mynd þessi til sýnis t skála Sovétríkj- anna á heimssýnmgunni í París, og vakti n.ikla atlujgli. Iío§uÍKgai*siai* í S o vé $ t* í k j si u u isi. FRAMH. AF 2. SIÐU. Þess er nú varia að va nta, að blöð hinnar hnignandi borgara- stéttar meti að verðleikum þann viðburð sem rússnesku kosning- arnar siamkvæmt nýju stjórnar- skránni eru. — Þá hafa ekki all- fá borgarablöð lýðræð'sla,ndanna veitt þessum heimssögulega, við- burði veirðskuldaða athygli. •— T. d. skrifar breska íhaldsblaðiö »Times.« daginn fyrir kosning- arnar: »Helstu foringjar S.ovét- ríkjanna., svo sem Stalin, Molo- toff, Kalinin, Worosjiloff o. s. frv. eru í kjöri í ýrrsutn kjör dæmum. — Ennfremur hefir fclkiB sett á framboðslista sina fræga vísindamenn, eiins og Komaron, mikla rithöfunda cg listamenn, eins og Tolstoi, llug- menn, sem .framkyæmt hafa hetjudáðii', norðurheimskauts könnuði, framúrskarandi verka- menn o. s;. frv. — 1 dag er strax hægt að segja að Æðstaráðið sem kosið verður á morgun, verð ur nátkvæm spegilmynd hinnar miklu starfandi þjóðasamsteypu, sem sameinuð er í sambancii hinna sésíalis.tsíku Sovétlýð- velda. Beritt svo saman það, sem róg- tungur Morgunblaðsins og Vís's skrifa, —■ og getfur þar að líta menningarstig það, sem íslensk borgarastétt, er á. — En mesti smánarbletturinn er þó afstaða Nýja dagblaðsins og Alþýðu- blaðsins. — Skrif hinna óvönd- uðu sfráka, sem Jónas frá Hriflu ’nefir sett að Nýja, dagblaðinu, er smán l'yrir íslenska bænda- fítétt. Og enn meiri smán fyrir íslenskan verkalýð eru þó skrif piltanna við AlþýðublaðiB. — Menn mimras.t þess að þing Al- þýðusambandsins samþykti í haust samúðaryfirlýsingu við Sovétlýðveldin. — Nú eru bestu verk þeirra troðin í sorpið og sett á bekk með níðingsbrögðum 7 t Nýja dagblaðinu ? gær gerir Jónas frái Hriflu nokkra grcin fyrir því hvernig hawyi velji menn í trúnaðwr&tööur þjóðfé- lagsins. Þegar ráðist var á Hcrmann Jónamon út af því að hann átti að hafa sikvíið ko'luna forðum, var hann gerður að forsætisráð- herra. Þegar Guðbrandur Magn- ússon var borinn þeim sökum af íhahlinu að »hann legöi ágóða á- fengisverslunarinnar í flokks- sjóð Framsók n a t manna« »vard Guðbrandur Magnmscn endur- skoðandi Þjóðbankans«, »þegar andstœðingarr báiu á Pálma Loftsson, að liann hefði tíregið sé'r sjáifum eitthvað af Þórsfisk- inum«, »varð Pálmi Lcftsson yf- irmaður lögreglunnar á sjónum« var framið í fyrrakvcld á heimili Runólfs Eiríkssonar rak- ara, Njálsgötu 54 hér í bænum. Var stolið peningakasáa, er í var 1000 krónur í peningum og á fimta þúsund 'kr. í sparisjóðs- bókumi. einræðisiherranna í fasistaríkj- unum. Fyrir hatursmenn Sovét- lýðveldanna eru allar stefnu- skrár ónýt pappírsblöð. — Sýn- ir þetta best hve mikils má ma.rka tal þeiVra, sem. hæst göl- uðu um það í haust, að kommún- istar yrðu að leggja allan sinn trúnað undir þessa menn og taka allar yfi.rlýsinga'r þeirra fyrir góða og gilda vöru, hvað sem for- tíðinni liði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.