Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 05.01.1938, Blaðsíða 4
sjs f\íy/a T5io s£ rgj TöfrayaM tónama I Mikilfengleg og fögur þýsk i tal- og tónliistarmynd frá 1 UFA. Aðalhlutyerkin leika: g LIL DAGOVER, WILLY BIRGEL o. f.l 1 Tónlist myndarinnar annast i Ríkisóperuhljómsveit og 1 Söngvarasamband Berlínar- 1 borgar. Næturlæknir í nótt er Kjartan Ólafsson, Lækjargötu 6 B, sími 2614. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapó- telki. Útvarpið í dag 12.00 Hádegisútvarp. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20.30 Kvöldvaka: a) dr. Einar Ól. Sevinsspn: Ævisöguþættir. III. b) Guðbrandur Jónsson próf.: Þjóðsögur. c) sra. Sigurður Einarsson: Upplestur. Ennfremur sönglög og harm- óníkulög. 22.15 Dagskrárlok. Skipafréttir Gullfoiss er á leið til út.landa, Goðafoss og Dettifoss eru í. Ham borg, Brúarfoiss og Lagarfoss eru í Kaupmannaihöfn,, Selfoss er í Reykjavík. Þjófar handsamaðir 1 gær handsamaði lögreglan tvo pilta, og hefir annar þeirra játað á sig þjófnað en hinn rán- tilraunir. Að undanförnu hefir það bor- ið við að piltur hefir hjólað upp að hliðinni á konum, sem hafa verið á ferðinni að kvöldlagi og reynt til þess að ná af þeim handtöskum þeirra. Hafði lög- reglunni borist nokkrar slíkar kærur og lýsing sökudólgsins var æ hin sama. 1 gær handtólk lögreglan 18 ára pilt, sem hefir játað á sig þessd brot. Ennfremur náði hún öðrum pilti, 17 ára gömlum, sem var ao brjótast, inn í Ibúð á Laugaveg 12. Hafði h.ann áður farið þar inn og stolið nokkrum krónum í tvö skifti. Aðalfundur F. U. K. er í K. R. húsinu í kvöld, eins og auglýst er á öðrum, stað í blaðiínu. Hjónakand í gamlársdag voru gefin sam- an í hjónaband frk. Hulda 01- geirsdóttir og Rafn. Jón&son tann lækniir. Trúlofanir Nýlega opinberuðu trúlofun sína frk. Inga Sigrí.ður Geirs- dóttir, Ásvallagötu 63 og Jón G. S. Jónsson múrari, Njarðargötu 61. Nýlega opinberuðu trúlofun sina frk. Kristrún V. Jónsdóttir, Ljós'vallagötu 14 og Ásbjörn Jénsson Suðurgötu 18, Reykja- vík. F. I . K. F. U. K. Adalfundiip. Félags ungra kommúnista verður haldinn í K. R.-húsinu (uppi) í kvöld (miðvikud. 5. jan.) og hefst hann kl. 81. DAGSKRÁ: 1. Bæjarstjónarkosningarnar (Áki Jakobsson). 2. Aðalfundarstörf. 3. Kvikmynd frá Soyétlýðveldunum. 4. Áramótahugleiðing (Ræðumaður frá K. F. 1). 5. Ýmsi félagsmál. 5. Marx, blað félagsins lesið. Nauðsynlegt er að allir félagar mæti' stundvíslega. STJÖRNÍN. Fpamtöl til tek|n« ©gj eignaskatts Oíti, hinn nafntogaði blaðsali höf- uðborgarinnar, sem undanfarin 6 ár hefir verið miðdepillinn í útbreiðslu allra, blaða; bæjarins, hefir nú lagt blaðsöluna á hill- una,. Mun Otti nú æt)a að taka sér stöðu við hlið annara fullvax- inna samborgara sinna. Bæjarbúar mun sakna þess lífsþrótts og eldmóðs, sem Otti hefir sett á lífið í miðbænum. — og eftirmaður Ot,ta mun verða vandfundinni meðal yngri kyn- slóðarinnar. Ott,i hefir beðið Þjóðviljann að færa hinum mörgu og ágætu við- skiftavinum sí.num, alúðarþakk- ir fyrir góða viðkynningu og við- skifti síðustu árai. Þjóðviljinn vill jafnframt nota tækifærið til að þakka Otta fyr- ir þann skerf, sem hann hefir lagt til þess að útbreiða Þjóð- viljann m.eða.1 bæjarbúa. eiga að vera komin'til skattstofunnar í Alpýðuhúsinu fyir lok janúarmánaðar, ella verður skattur áætiaður samkvæmt 34. gr. skattalaganna. Aðstoð við að telja fram er veitt á skattstofunni kl. 1—4 dagiega. Vegna si- vaxandi aðsóknar seinni hluta mánaðar- ins, er framteljendum ráðlegast að leita aðstoðar sem allra fyrst. Skattstjórinn. Gömlar5'io % l Drottning frumskóganna Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra; söngkona DOROTHY LAMOUR. Myndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýramyndir er g sýndar hafa verið. Verkfall í Hafnarfirði Verkakvennafél. Fram- tíðin samþykkir vinnu- stöðvun. Verkakvennafélagið í Hafnar- firði hefir hafið verkfall, þar sem. ekki hafa náðst saminingar við atvinnurekendur um kaup og kjör verkakvenna. Var samþykt einróma á fundi félagsins í fyrrakvöld að stöðva vinnu og hefja hana, ekki aftur fyr en samningar tækjust. Erlingur Friðjónsson ætlar að halda áfram að hafa Alþýðuf'lakkinn, á Akureyri sem »einkafyrirtæki« fyrir sig og klíku sína. IJefir Alþýðuflokkur- inn þar hafnað samivinnu við kommúnista og setfc fram. sér- stakan lifeta og er Erlingur þar efstur. Kjörskráin frá Alþingiskosningunum í sumar á að gilda einnig núna við bæjarstjórnarkosningarnar. All- ar kærur út af kjörskránni verða að yera komnar fyrir 8. þ. m. Kór V. K, F. Söngæfing á venjulegum stað í kvöld kl. 8i. Mætið stundvís- lega. Drotningin leggur af stað frá Kaup- mannahöfn kl. 10 í dag, áleiðis til Islands. Vicky Banm. Helena Willfuer 22. ungum strákum.. Ég get sagt þér íleira. Um daginn var komið með konu inn í fyrirlestrasalinn, og hún var líkust því að hún væri sjórekin. Það var voSa- leg sjón. Uppþemd, bláþrútin, augun ein,s og sokk in, hendurnar eins og belgir. Hún, gafc varla, andað og var ekið inn í stól. Yfirlæknirinn þvældi og þvældi cg ákvarðaði loks sjúkdóminn. Nokkrum dcgum siðar var hún krufin. Sjúkdómsákvörðunin hafði þá veriö bandvitlaus, það var hvergi heil brú í henni. Þetta eru nú læknavísindin! Nei, ég er ekki ,svo kaldur að ég geti sest niður með bitann minn við hliðina á sjálfsmorðingja meðan verið er að kryfja han,n. Þar með er ekki sagt að é,g sé einhver aumingi, eins og þú heldur altaf«. »Firilei — mér þykir einmitt vænst um þig’ eins og' þú ert —« »En nú ,skal ég trúa þér fyrir ströngu leyndarmáíi Helena. Ég er búinn að yrkja, þrjú lög við kvæði eftir Hölderlin. Gebhardt segir að þau séu ekki svo vifclaus, hver veit nema að þeir verði einhverntíma sungnir. Hver veit nema pabbi láti ,sér segjast þegar hann heyrir þá. Ilelena, þegar þú ert hjá mér, finst mér ég get alt. Finst þér ekki líka að ég hafa breytst síðan við !kyntumst?« »JÚ, þú ert orðinn karlmannlegri«. »Og samt — sa,m.t hef ég ekkii átt þig ennþá —« sagði Rainer lágt. »Þú verður að vera þolinmóður, Firilei. Þú verð- ur að bíða effcir mér, — skilurðu það?« »JÚ, víst skil ég það. En þú mátt ekki ætlast til alls af mér og einskis af sjálfri þér«. »Komdu«, sagði Helena, og lagði hönd sína undir hnakka hans, varlega og þýtt, — fingurgómar henn- ar smugu inn í. fíngert og hrafnsivart hár hans, — og kysti hann. Skógarfugl heyrðist syngja, og neðan frá ánni heyrðust harmonikutónar. Stundu siðar hittust þau öll við báfcana, og réru út á fljótið í því .skyni að fá sér bað. Gullsmiðirnir döns- uðu um loftið, og froiskurinn, sá sena áður er getiö, var aftur kominn á land. Meier stakk sér með mikl- um buslugangi, Rainer stakk siér á eftir honum og synti móti straumnum, hann, var syndur eins og sel- ur, — hver skyldi hafa trúað því. »Er hann kaldur«, spurði' Helena. »Iskaldur«, kallaði Meier.YEn góður«, bætlii Rainer við og sta,kk sér í kaf. Friedel dýfði fcánum niöur í vatnið, en kipti þeim strax upp úr, fóturinn var nettur og hvítur. Hún var enn lí.tt þroskuð, brjóstin varla farin: að bæra á sér. Helena teygði úr sér, og' steypti sér í kaf eins og kría og æpti um, leið. Rainer klóraði s.ig lafmóður upp á borðstokkinn. »Kranich, — langar þig ekki úfc í?« Kranich sat enn í öllum fötunum, í bátnum. Vinsfcri slkyrtuermin blakfci til í ‘golunni. Hann starði niður í vatnið. »Hvort mig langar----------«, sagði hann, og röddin var titrandi af löngun. Á árbakkanum lá, sumargistihús, og út á vérönd- linni1 var einmitt í þessum svifum hópur manna að taka sér sæti. Allra augu beindust þangað, af því að einn í hópnum, var skínandi fallega vaxinn svert- ingi, prýðisvel klæddur. Sá héfc Harrymann Samson, og það var May Kolding, sem átfci heiðurinn af að hafa krækt í hann í París, — hún starði með blygð- unarlausri gleði á hinar þýðu hreyfingar þes,sa lýta- lausa líkama. Yvonne Pastouri var að korna Kolding lækni í skilning um frægð .sverting’jans, — og talaði frönsku svo að hann ætti hægra, með að fylgja tali þeirra. Svertinginn var málari og' undanfarið ár hafði hann og myndir hans, verið hæsta tíska í París. Iiann málaði einungis kvenlíkami, svartar konur, brúnar konur, hví.tar — helst hvítar konur, ,skaut hann inn í, og brosfci svo að skein í akjallalxvítan tanngarðinn — og hann þreytfcist ekki á að lýsa kvenlegum yndis- þokka og kvenlegurn ófullkomlegleika fyrir hverjum þeim, sem á hann nenfci aið hlusta. »English women:;:«, sagði hann, eru allajr þannig: Ungar eru þær fagrar sem, apaidursblóm. Garnlar líkjast þær mest fuglahræðum. Franskar konur, — ó, ó, — léttar eins, og fis; geta dansaö á lófa rnanns, og um líkama; þeirra eru des ombres délicieuses** — á víð og dreif! En þýska konan, hún er s,vo þung K enskar konur. únaðslegir skuggar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.