Þjóðviljinn - 09.01.1938, Side 4

Þjóðviljinn - 09.01.1938, Side 4
sgs l\fy/& T5ib a§ Ásífaegnar meyjar. | Fögur og vel leikin. kvik- I mynd frá Fox-félagi. Aðalhlutverk leika fjórar frægustu kvikmynda- . stjörnur Ameríku: Loretta Young. Janette Gaymour. Consítance Bennett og Simone Simon. Myndin sýnir sög’u, sem gerist daglega, um lífsbar- áttu ungra stúlkna, iýsir gleði þeirra, vonbrigðum og isorgum. Sýnd í. kvöld kl. 7 og 9. T-ME'NN Hin vinsæla lögreglumynd verður sýnd kl. 5. DIMPLES, þar s,em, undrabarnið Shirley Temple leikur að- alhlutverkið, sýnd á barna sýningu kl. 3. Orbopginni Næturlæknir í nótt er Öfeigur Öfeigsson, Skólavörðustíg 21a, sími 2907. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Útvarpið í dag 9.45 Morguntónleikar: Kyart- e,tt í f-moll, eftir Brahms (plötur). 10.40 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Dómkirkjunni (séra Friðrik Hallgrímsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.00 Enskukensla, 3. fl. blÓÐVILflNN 13.25 Islenskukensla, 3. fl. 15.30 Miðdegistónleikar frá, Hó- tel Borg (stj.: B. Monshin). 17.10 Esperantókensla. 17.40 IJtvarp til útlanda (24.- 52 m.). 18.30 Barnatími (Fuglavinafé- lagið »Fönix«). 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Danssýn. ingalög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Erindi: Um fjallræðuna, III. (séra Björn Magnússon). 20.40 Hljómplötur; Slavnegk sönglög. 21.00 Upplestur: Rafn spákarl; ismásaga (frú Unnur Bjark- lind). 21.25 Hljómplötur: Öfullgerða, symfónían eftir Schubert,. 24.00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Göngulög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttdr. 20.15 Erindi: Næsta vertíð Árni Friðriksson fiskifr.). 20.40 Hljómplötur: Norsk og sænsik einsöngslög. 21.00 Um daginn og veginn. 21.15 Útvarpshljómsveátin leik- ur alþýðulög. 21.45 Hljómplötur: Cellólög. 22.15 Dagsikrárlok. Iðja, félag verksmiðjufólks Fundur í dag, sunnudaginn 9. jan. 1938 kl. 2 e. h. í Alþýðu- húsinu við Hverfisgötu. Fundar- efni: Samningamir við F. 1. 1. Önnur mál. Mjög áríðandi að fé- lagar fjölmenni á fundinn og mæti stundvíslega. Uppvíst er ofðið um þjófnaðinn á Bergstaðaistræti 8. Var þjófur- inn Kristvin Guðbrandsson, en hann átti sjálfur' peningana á- samt mági sínum, Jóni Guð- laugssyni, fisksala. Að tjlvísun hans, fundust 3155 kr. af þeitm 3500 kr. sem saknað var. Brenna og álfadans Fram og Vals verður í kvöld kl. 6 á Iþrótta- vellinum. Verður mjög vandað til brennunnar. Sjá auglýsingu á öðrum stað hér í blaðinu. Deildarstjörnarfundur verður í dag kl. 4 e. h. á venjulegum stað. Nýja iðnráðið Ilið nýkjörna iðnráð mun verða kallað saman til stofn- fundar einhvern næstu daga. Stjórn Síldarverksmiðjanna situr á fundi' hér í Reykjavík um, þess- ar mundir. Verður sagt námar frá fundi þes,sum hér í blaðinu. Nasistar lögðu fram listia á síðustu stundu í gærkvöldi. Er fyrsta sæfi liistans s'kipað Öskari Hall- dórssyni. Rán? 1 fyrrinótt kom maður á lög- reglustöðina, Gústaf Kristjáns- son, Baldursgöfu 14. Kvartaði Gústaf yfir því að á hann hefði verið ráðist og rænt af honum um, 30 krónumi. Lögreglan hefir málið til rannsóknar og hefir hún sett manninn, sem sló han'n, í fang- elsi. Ekki er þó uppvíst, hvort sá hinn ,sami er valdur að rán- inu. Leikfélag Reykjavíkur sýnir í dag söngleikinn »Liljur vallarims« Leiðrétting I ’grein Göngu-Hrólfs í blaðimu í gær í síðaista dálki átti að sta.nda y>liundmð fjölskyldna« í stað »100 fjölskyld,ur«. 4 listar 1 gærkvöldi voru komnár fram 4 listar til bæjarstjórnarkosn- inganna. Vinir Francos FRAMHALD AF 3. síðu. — við kosningasigur vinstri flokkanna í vor o. s. frv. Pað vantar heldur ekki að »KRON« nú og Pöntunarfélagið þar áður hafi verið sett í. sam- bamd við Moskva — og það er ,svo sem ekki nema eðlilegt að þeir, sem lifa á að viðhalda dýr- tið og okri í Reykjavík sjái rautt þegar alþýðan sameinast gegn dýrtíðinni og okrurunum! Og ef Morgumblaðið baira. þyrði að miinnast á »Mál og menning«, þá myndi víst ekki skorta á að setja þá samvinnu róttækra, mientamanna úr 3 vinstri flokkunum, semi þar á sér stað, í saimband við Moskva! Það undrar engan þótt íliaid- ið sjái ofsjónir. Það liefir séð ofsjánum yfir hverjum eyri, sem verkalyðurinn liefir aukið kaup- gjald siitt um, — yfir hverjum bita, sem til fátækra hefir furið ■— yfir hvaða mannabústað, sem reistur hefir v.erid yfir verka- menn til að búa í, — yfir liverri jjl G&mlð Œio q Drottning frumskóganna Bráðskemtileg og afar spennandi æfintýramynd. Aðalhlutverkið leikur hin fagra söngkona DOROTHY LAMOUR. Myndin jafnast á við bestu Tarzan- og dýramyndir er sýndar hafa verið. sýnd á öllum sýningum kl. 3, 5, 7 og 9. Barna,sýning kl. 3 og 5. Alþýðusýnimg kl. 7. Leitfél. Reykjavíkur Liljur Yallarins Söngleikur í 3 þáttum, eftir John Hastings Turner. SÝNING 1 KVÖLD KL. 8. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. spjör, sem styrkþegamir hafa klæðst í, — og er þá\ e>kki von að það tryllist af ofsjónum, sem það sér, þegar alþýðan samein- ast gegn því? En ef íhaldið heldur að það geti hrætt menn á grýlunum, sem það sjálft sér í angist sinni, — þá bregst því bogalistin. E. O. Skíðakvikmynd I. R. verður sýnd annað kvöld kl. 9 í húsi K. F. U. M. við Amt- mannsstíg. — Tekið á móti pöntunum í dag í síma 3811, kl. 1—3 e, h. — Pantaðir aðgöngumiðar sækist í Stálhús- gögn á morgun fyrir kl, 3. Yicky Baiim. Helena Willfuer 27 er að sþjalla við háskólaþjóninn, hann Kránzle, um daginn og veginn. Kránzle er að skola. glös 1 öllum stærðum, heilar fjölskyldur af glösum. Ungfrú Will- fúer stendur við borðið yfir brómgufum’, húm er að framleiða dibrom-benzol. »Ekki veit ég hvað það er«, segir Meier, »en mér líkar ekki við prófessorinn nú upp á síðkastið. Hann er svo viðutan, að það er hreinasta furða að hann skuli ekki vera búinn að sprengja kofann í loft upp með tilraunum siínum«. »Öjú, hann er okki rétt hraustlegur, blessaður pró- fessorinn,, en ætli að ég fari, ekki nærri um hvað að honum gengur — herra minn trúr — ef ég leysti frá skjóðunni — ég sem þekki vinnukonu prófess- orgins«. »<Er eitthvað uppíloft heima hjá homum? Á hann bágt með konuna kansike? Falleg er hún, en víst dá- lítið hins:egin«. »0, skyldi það ekki! Það blessaist aldrei vel að kven fóik æði um allar jarðir með fiðlu og haldi hljóm- leika. Og nú er hún búin að krækja sér í svertingja, ofan á alt annað, — lengra verður ekki kom,ist«. Masið í þeim sang og suðaði í eyrum Helenu. Það heitt í klefanum, rakur, þunigur hiti. Vatnið streym- ir og hvissar úr krananum í glösin hjá Kránzle, óaf- látanlega. Ungfrú Willfuer er máttiaus í knjáliðun- un; og höfuðið er þungt: af. brómgufunum. Hún tek- ur ,sogpípu og gengur nokkur skref eftir votum’ gólf- flísunum. Þá fer alt að snúast. Veggirttiíir komia æð- and'i úr öllum. áttum og steypast yfir hana. Eitthvaó brotnar. Sprenging, hugsar hún, og svo er eins og hún sé komin á hafsbotn, hún sér undarlegar ver- ur hrærast handan við grænar slæður. »Vinnukonan segir, að þeissi Kolding læjknir komi á laun, og —« »Hver skollinn! Kránzle — líttu við!« Ungfrú Willfúer liggur þá endilöng á gólfinu með fölar varir og lokuð augu. Sogpípan hafði brotnað. »Ja, hver þremillinn, það er liðið yfir stúlkuaum- ingjann! Það er líka fjandans vont loft hérna inni —« Ungfrú Willfúer er siíðan, borin imn í rannsóknar- stofuna og ausin þar vatni. Þarna verður hálfgert uppbot í kringum hana. Ungfrú Willfúer raknar úr yfirliðinu, og muldrar eittihvað, svo rís hún upp í einum rykk og segir ákveðið: »Uss, það er til þess ein,s að hlæja að því, Slíkt á ekki að koma fyrir«. Hendurnar titra, en annars er hún búin að ná sér. »Hvenær tókuð þér upp á þessum asinastykkjum, ungfrú Willfúer«, spyr prófessor Ambrosius, sem er á efti'rlitferð. »Ég veit svei mér ekki — það er ekki þess vert að gera neitt veður út af þv;í, herra p,rófeissor«. »Jæja — en þér ættuð samt að hvíla yður. Og ég vil ekki sjá yður hér á tilraunastofunni í dag. heyrið þér það! Ég vil ekkert hafa að gera með of- þreytta stúdenta. Komist þér heim hjálparlaust?« »Já, — þó það nú væri« segjr ungfrú Willfúer og labbar út í sólskinið titrandi á beiíiunum. Það getur ekki verið, hugsar hún með sér. Það á sér eikki stað, það er alveg óhugsandi. Góði, góði guð, gefðu að það sé ekki satt------- En á tilraunastofunni byrjar Strele stúdent hróka ræður út af þessu atviki. »Það á sér engan stað, að menn hnígi í yfirlið af svolítilli b,rómgufu«, segir hann. »Þetta eru kvenfólksiins ær og kýr og allii sauðir — móðursýki, ímyndunarveiki — ekkert, ann- að«. Þetta var fyrripart .dags. Eln um hádegisleytið kemur ungfrú Willfúer í sundhöllinia niður við fljótið, fæ,r sér baöhandklæói og baðföt og hverfur í einn búningsiklefann. Hún afklæðir sig og stendur sem snöggvast nakin þarna í hálfrökkrinu, og hún lítur niður eftir líkama sínum, sem henni fanst alt í einu oroin sér framandi og óviðfeldinn, og sem, gerir hana frávita af hrasðslu. Það getur ekki verið, verður henni ennþá einu sinnii að hugsa. Og þessi hugsun hamraði í heila hennar óaflátanlega, allan sólarhring- inn. Rétt á eftir kemur hún út. úr klefainum í sundboln- um. Hún kastar kveðju á hóp af ungu fólki, sem lá í 1 eti í sólbaði, og tók í höndina á Friedel Mannsfeldt.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.