Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 2
Þrið’judaginn 11. janúar 1938. PJÖÐVILJINN Með sameinuðu átaki toyggrlmn vid upp Reykja- vík alþýðunnai*. I stað atvinnu hefir ilialdið látið Imngnrskamt fátækraframfærisins. - Eftir Björn Bjarnason bæjarfulltrúa Margt hefir íhaldið illa gert í bæjarmiálum Reykjavíkur, en fátt: vanrækt eins herfilega og atvinnumálin, og hið ganna and- lit þess aldrei birst alþýðunni í bæn,um eins grímulaust og í sambandil við þau mál, þegar í- haldið ætlaði að nota; sér neyð verkamanna 9. nóv. 1932, til að koma fram almennri launalækk- un, en var hindrað í því fólsiku- verki meö hetjulegri baráttu- verkamanna. 1 stað atvinnu hef- ir íhaldið látið hungurskamt fá,- tækraframfæriSlunnar. BJÖRN BJARNASON. Pessi afstaða íhaldsins til at- vinnumiálanna, á ekki einungis ,sök 4 skorti fátæjku verkamanna heimilanna í bænumi, heldur er líka beinlínis orsökin til hinna vaxandi afbrota, einkum meðal æskunnar. Meðan þúsundir vinnufúsra manna ganga hér atvinnulausir, eru göturnar í bænumi yfirferð- ar eins og fjallvegir, i sumar vantar algerlega frárensli, og skólpið úr húsunum: myndar tjarnir b'fshættulegar fyrir börn in, sem íhaldið ætlar ekki aðra leikvelli, en götuna,. Meðan hundruð fátækra fjöl- skyldna búa í stlór-heilsuspill- andi íbúðum, fellir íhaldið, ár eftir ár, tillögur kommúnista um auknar byggingar á heilsusam- legu og ódýru húsnæði. Svona mætti lengi telja. Gegn þessari og ajxnari dstjórn íhaldsins fylkir nú alþýðan í Munið ódýru brauðiu Rúgbrauð ............. 0.50 Normalbrauð ........... 0.50 Franskbrauð 1/1 ....... 0.40 do. i .............. 0.20 Súrbrauð 1/1............ 0.30 do. i .............. 0.15 Kringlur kg. á......... 1.00 Skonrok, smátt.......... 1.00 Tvíbökur mjög góðar .... 2.00 Vínarbrauð allar teg.....0.10 Allar kökur með sérstaklega lágu verði. FÉLAGSBAKARIIÐ, Klapparst. 17. Sími 3292 bænumi liði, og skapar sér, með koisningunum1 30. þ. m,, þann meirihluta í bæjarstjórn Reykja víkur, isem hefir vilja, og getu til að bæta úr þessu ástandi, vilja og getu til að reisa atvinnu- mál bæjarins úr þeim rústum er Austur-Asíumálin í fremstu röð. Er Bretinn hræddur Um áramótin eru ýmsar blik- ur á -loftá, og -útlitið í heims- stjórnmálunum ófriðlegh Aust- ur-Asíumálin eru enn í fremstu röð. En þessa viku hefir a.thygl- in beinst meir að afstöðu stór- veldanna til Japana, en að styrj- öldinni sjálfri. Framkoma Jap- ana gagnvart Bretum, Frökkum og Banidar.mönnum, verður stöð- ugt ósvífnari og frekari, með þegna þessara stórvelda í Kína er farið eins og réttleysingja og fjárhagsliegir hagsmunir þeirra eru í hers höndum. Og þav eð stórveldin, sem > hlut eiga láta sér nægja, meir eða, minna harð- orð mótmæli, þá færa Japanir sig stöðugt upp á skaftið, biðja afsökunar og halda síðan ótrufl- aðir áfram hermdarverkumi. Pó hefir ræða sú, er Roosevelt Banda,ríkjafor,seti hélt í ársbyrj- un komið illa við íasistana, Par brennimerkti hann styrjaldar- æði fasistaríkjanna og skoraði 4 lýðræðisþjóðirnar að skipa sér í fylkingu tíl var’nar. Afstaða bresku íhaldsstjórn.a,rinnar til þríyeldabandalagsins hefir ver- ið isú, að lofa því að fara sínu fram að landránum og árásum á veikari ríki, með það fyrir aug- um að fasistairnir gæt,u fengið sig fullsadda án þess að narta utan í breska heimsveldið. En fasistaríkin hafa í þess stað stöðugt fært, sifg upp á skaftið einmátt við Bretann. Italir vinna að skipulagsbumdinni róg- starfsemi uim Breta í nýlend- um þeirra, .og Japaninn ögrar breska Ijóninu og lít,ur hýru auga tíl hinna óbyggðu landflæma Astralíu. Atburðir vikunnar sem: leið gætu bent á að Bretinn sé eklki orðinn öruggur um að hann verði látínn í friði þangað til allir aðrir eru uppéfnir. BBC hefir tekið upp útvarpsstríð við ítölsku fasistana, einskonar samkepni um sálnaveiðar í ný- lendunum. Og sem svar við yf- írlýsingum ítala um stórum óstjórn íhaldsins hefir lagt þær í, MEÐ SAMEIGINLEGU ATAKI BYGGJUM VIÐ REYKJAVIK ALÞÝÐ- UNNAR. aukinn flota og hótunum Japana hefir breska stjórnin tilkynt, að haldnar verði á næstunni stór- kostlegar flotaæfingar i Mið- jarðarhafi og við Singapore, eina sterkustu flotas.töð Breta í Austur-Asíu. • • I ársbyrjun, kom, frégn um það, að kínversku stjórninni og stjórn Kínahers hefði verið breytt í lýðræðisátt. Par er sama sagan að gerast og á Spá,ni. Astandið knýr stjórnar- völdin til að treysta böndin við þjóðina, sjálfa, við alþýðuna. Arið byrjar með störkost- legum sigrum stjórnar- hersins á Spáni Á Spáni byrjar árið með stór- kostleigri ,sókn stjórnarhersins á Teruelvígstöðvunum. I biitru frosití og kuldum, er barist um borgina og nágrenni hennar nætur og daga, og þrátt fyrir það þó Franco sendi öflugan liðs- styrk til borgarinnar. kemur alt fyrir ekki. Stjórnarherinn vinnur algerðan, sigur, tekur borgina og alt héraðið umhverfis hana;. Samtímis hefir stjórnar- herinn sókn ,á vígstöðvunum sunnan við Mardrid. Auk þess að hafa sitórkostlega hernaðar- þýðingu hafa sigrar þessir ómet,- anleg' áhrif út á við. Þeir sýna Læknir ráðlagði nokkuð rosknum kvenmanni það til heilsubótar, að giftast. »Jæja,«, segir hún, »þér er- uð læknir minn, eigið þér mig þá!« Þetta kom nokkuð íiatt upp á lækn- irinn. Hann áttaði sig samt og svarar: »Þér verðið að gá að því, að lækn- arnir eru aldrei vani,r öðru en að ráðleggja m,eðulin«. það öllum. heimi, að stjórnarhern um. spánskg, vex s öðmgt ásmeg- in, og ■ sigurvisiSan, siem leiðir spönsku alþýðuna til mikilla fórna, og volidugra hetjudáða, fær nýja staðfestingu. Valdataka fasismans í Rúmeníu er stórsigur fyrir bandalag fasista- ríkjanna Stórviðburð má telja valda- töku fasismans í Rúmeníu, enda hefir ekki annað frekar aukið á öryggisleysið og óróleikann í st.jórnmiálum Evrópu þess,a fyrstu viku ársins 1938. Þar.na er sett á stofn fasistastjórn, foringjanum Goga lyft upp til valda af auðjötnunum og kon- ungsvaldinu. lýðræðið er þurkað burt á nokkrumi dögum, blöð anidstæðinganna bönnuð í tuga- tali og þeir fangejsaðir, löglega kosnar sveita- og bæjarstjórnir reknar frá störfum, og fasista- þý sett í þeirra stað. Sam- tímiis hefjast eftir »be,stu« fyrir- miyndum hinar villimannlegu kynþáttaofsóknir, fasistaflokk- urinn sendir 1500 rúmenska »ferðamenni« tíl Róm, og hylla þeir M,ujssolini með miklum gauragangi, »foriniginn« Goga sendir Hitler nýjársskeyti, og lýsir vináttu sinni við hann og st,efnu hans. 1 Róm, er geíin út yfirlýsing um. að Rúmenía hafi Konaii: »Þú liggur alt af i bók- um og skiftir þér ekkert af mér, ég held þér þætti vænna, um mig, ef ég væri orðin að bók«. Maðurinn: »Já! einkum ef hún væri almanak, því að þá gseti ég átt von á annari um árask,iftin«. • • Móðirin segir við litilu dóttir sína: »Nú eignast þú bráðum ofurlítinn bróður til að leika þér við«. Barnið: »Æ! Það verður gaman — veit hann pabbi minn það?« • • 1 enskum vitfirringaspítala var vitfirringunum haldin veisla, »Þeir höguðu sér óaðfinna,nlega«, segir sá sem þetta, hefir I frásögur fært. »Það var einungis eitt, s.em sýndi, að ekki, var alt með feldu: Það var enginn drukkinn í veislunni«. viðurkent l.andrán Itala í Abess- iníu, en hún komi heldur fljótt, rúmíaníska, stjórnin hefir borið h,a,na til baka. Þetta, er í stuttu máli það helsta sem, enn hefir frétst hinigað af valdatöku fas- ismanjs í, Rúmeníu. Engum dylst að hér er um sttíirsigur fasism.ans, að ræða, enda, er hróaað happi í Berlín og RÓm. Tekist hefir að rífa, Rú- meníu út úr röð friðar- og lýð- ræðisríkjanna. Þýski nasisminn hefir árum saman rekið slíkan undirróður í Rúmeníu að fádæm um, sætir að slíkt skuli vera liðið. En Rúmenía er fjórða mesta ol- íuland heimsins, og því ówi\etan- legur bandamaður i styrjöld. Aðrar helistu útflutningsvörur eru, ull og mais. Árið 1934 keypti Þýskaland sjötta, hlutann, af út- flutningi Rúmeníu, — einkum olíu, landibúnaðarafurðir og trjá- vlið. Síðan haf;a; viðskipti land- anna íarið mjög vaxandi. Smátt og smát,t, eftir viðskiptaleiðum og stjórnmálaleiðumi, hefir þýska fasismanum, tekist að fjarlægja Rúmeníu lýðræðisríkjunum, gert hana að ótryggasta liðnum í Liít;la-Banda;laginu oig komið því tíl, leiiðar, að þau ,ágætiu sam- bönd, sem í stjórnartíð Titulese- u,s hafði komist á milli Rúmeníu og Sovétríkjanna, dofnuðu. Eng- inn mun treyista þeim yfirlýsíng- um faisistiaföring!jan,s Goga, að utanríkissamhönd Rúmeníu hald ist óbreytt. Hver ætli trúi hon- um til að verja bandialagsrí.k.ið TékkósJóvakíu fyriír árásum »vinar síns;« Hitjers? Eða sýna Sovétríkjunumi »vináttu« ef Hit- le:r byrjaði árásarstríðið? Valdataka fasismans í Rúm- eníu hefir komið óþægilega við istjórnir Bretlan,ds og Fraikk- landis, og hafa þær mótmælt »,minnihlutaofs:óknumi«, en ekki aðhafst annað. Tvímælalaust er þeissi nýi og þýðingarmikli sig- ur fasismans að kenna andvara- leysi og undanlátsseml lýðræðis- FRAMH. A 3. SIÐU. Björn Bjarn.ason. Yikan 1.—8. janúar 1988. Erlend Bandaríkjamenn mótmæla grimdarverkum Jajyana.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.