Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 11.01.1938, Blaðsíða 1
A - LISTINN Laugavegí 7 Sími 4824 3. ARGANGUR ÞRIÐJUDAGINN 11. JAN. 1938 7. TOLUBLAÐ ReykvíkingaF heiniía kitaveifiina í allan bæ- inn ná strax á þessn ári Þvtsemur ílialdid ekki vid Englend- inga um iramkviemd hitaveitunnar Það ætlar að reyna aö dylja algert öngþveití sitt í faitaveitumáiiiiii fram yfir kosniogar. KosnÍHgasmialar Ihaldsins eru nú byrjaðir að dreifa þeirri sögu um bæinn, að ekki sé hægt að semja nro l,ánið til hitaveitunnar f yr em að afloknum bæjarstjórn- .arkosningum og þá muni það •ekki f ást, ef íhaldið verði undir! Það er auðséð, hvað hér býr á. bak vi& ¦Ihaídið hefir verið þögult um hitmteituna, síðan bomban sprakk of fljótt hjá Pétri, eftir að harm kom heim. Ihaldið hefir enn ekki g<etað látið ganga frá lánssamningnum*, Sem átti að vera hin volduga kosningaborn ba þess. Og nú sér það fram á að hann verður ekki .gerður fyrir kosningar — og þarmeð er alt í óvissu um að ihaldið geti trygí Uppreisnarherinn við Teruel gersigradur Nýtt verklýösfélag Laust fyrir áramöt var stofn- að hér í bæ Félag simalag'ninga- mmvna. Stof nentdur voru um 30 að tölu. Sitjórnina skipa: Form. Halldór Vógfússion, varaform. Kristinn Evjólfsson, ritari, Gúst af Sigurbjörms;on, gjaldkeri, Gunnar Böðvarsson, varagjaldk., Guóm. Erlendsson og meðstjórn- endur Einar Einarsson og Frí- mann Ingvarsson. Félagið mun haf a sótt um, upptöku í Alþýðu- samband Islarnds. Einn í dag og annan á morgun / gcer bœttust við 10 nýir áskrifemdur. Hafa þd alls safnast 58 síðan söfn- vsn hof&i. Fleiri verða að konua með í söfnunina. Áskrifend ur blaðsvns og aðrir lesend- w, allvr þeir sem óska eft- ir að Þjóðviljinn lifi, dafni og batni, hjálpa blaðinu best með því að ná í nýja áskrifendur. Komið með einn i dag og annan á morg un. / I LONDON 1 GÆR (FÍJ). Síðustu fréttir frá Spáni. herma, að Teruel og alt um- hverfí hennar sé nú algerlega á, valdi stjórnarhersdns, sem vann hvern siguninn á sveitum Francosi á fætur öðrum, eftir að 2000 manna hersveit hafði gef- ist upp. Útvarpið í Sevilla játatr í dag óf arir uppreisniarmanna við Ter- uel, en segir ;að ástaeðam. til þess að þeir hafi gef ist upp hafi ver- ið sú að liðsauki sem þeir áttu von á, hafi komiið of seint. Þá er sagt frá því í sömu f rétt, að landfræðilega pé aðattaðan þarna mjög eirfið, og lokísi hafi kuldi og snjóar riðið baggamuninn ,svo að sókn uppraisnarmiamna hafi verið brotin á bak aftur. Kosningaskrifstofa A-listans hefir verið opnuð á Laugavegi 7 og hefir hún síma 4824. Þangað eiga allir að snúa sér, sem vilja vinna aið sigri aJþýð- unnar í þessum, kosninum. 1 dag vérða af hentir ,seðlar til f jársöf nunar og verða allir stuðn jngsmenn listans að taka þessd gögn. Alþýðan verður sjálf að standa straumi af þessum kosn- ingum. Húni hefir enga auð- menn til þess að borga brúsann. framkvcemd hitaveitunnar í ár. Síðan dreifir það þessari sögu út um bæinn, til a,ð reyna að af- saka sig og blekkja Reykvíkinga sem krefjast þesis að þegar sé haifist handa. En hér hjálpa engin undan- brögð! Reykvíkingar krefjast þess af íhaldinii, að geti það undirskrif- að samning um hitaveituna, þá sé það gexrt straœ — nú fyrir kosningar! Annars trúir því. enginn mað- ur, að það meini annað með hita veítu en kosningabeitu! En hitaveitan er velferðarmál, semi allir Reykvíkingar heimta. framkvæmid á! Framboðum er nú lok- ið iim alt land. Kommúnistar og jafnaðarmenn hafa samvsnnu í öiium bæjunum nema á Akureyri og Seyðisfirði. Norðfjörður: Alþýðuflokkurinn og Komni- únistaiflokkurinn í Neskaupstað í Norðf'irði hafa lagt fra,m sam- eiginlegani liista til bæjarstjórn- arkosBÍínga þar, en, felt úr gildi lista sína. Hafa flokkairnir'jafn- mörig sæti á lista.nu.m og skipar Alþýðuflakkurinn efsta sæti, Kommúnistaflokkurinn annaó og síðan koll af kolli. Fara hér á eftir nöfn 10 fyrstu manna: Ölafur Magnússon, skrifstofu- maður, Lúðvík Jósefisson, kenn^, Alfons Pálmason forstj., Bjarm' Þórðarson, sjómaður, Sigurjón Kristjánsison, verislm., Jöhannes Stefánsson verkaan., Benedikt Benediktsson, útgerðarmaður, Vigfús Guttormsson, útgerðarm., Jóhann Eyjólfsson, sjómaður og Sveinn Maignúsison, verkamaður. (F.Ú) Listi verkalýðsflokkanna er C-lMi, Seyðisfjörður: Átta efstu menn á Msta Komm únistaílokksins til bæjarstjóra- arkosniri'ga k Seyðisfirði: Sveinbjörn Hjálmarsson, verk«, maður, Steinn Stef ánsson, kenn., Vilhjálmur Sveinsson, sjómaður, Þorkell Björnsson, verkamaður, Jón Hákon SigurQsson, verkam., Níels Jónsson, verkam., Þorfinn- ur Þórðarson, verkamaður off Eymundur Ingvarsson, verkam. (F.tJ,,) Borgarnes: 1 Borgarnesi hafa allir vinstri flokkarnir, Kommúnistaflokkur- inn, Alþýðufloikkurinn og Fram- sóknarflokkurinn sameiginlegan lista, sem er skipaður þessum; mönnuiri/: Hervald Björnsson (F). Þórður Halldórisson (K). Þórður Pálmason (F). Daníel Eyjólfsison (A),. Friðrik Þorvaldsson (F). Ihaldið er klofið og stíllir upp tveimtur listium:. Alþýdan í Kína gripur til vopna gegn innrásarher Japana. Eining kínversku pjóðarinnar styrkist. EINKASKEYTI TIL PJÖÐVILJANS MOSKVA 1 GÆRKV CF' 11 ÍMSUM hliitum Kínareldis berast fréttir iun að alþýðan sé að grípa til vopna til laiulvarna, og or l>að uiiga i'ólkið, scm beitir sér i'yrir þcssari lireyfineu. í fylkjununi Honan ogr Hopei hafa inyndast fjöl- mennar sjálíboðaliðssvcilii', oe erii þœr ýinist teknav i herinn sjálfan eða að l»a?r halda uppi sináska'rulicrn- aði. 1 Kvantun£-fylki liafa verið myndaðar varnarsveitir í nær öllum héruðum. Herstjórnin hcfir látið út- hluta ógrynni vopna til síálfboðaliða- sveita alþýðunuar. Sem stendur er aðal-hernaðaisva'ðið í Kina meðfram Xientsln-Pukou-járn- brautinnl. Fyriraítlun Japnna var að sameina her slnn í Shantuiig-iylki liernuin á norðurbakka Yan>?tseiUóts- ins, tK i'itti liar með að fullkonma landvinningann í Norðm'-Kína og strandfylkjunuin. Sókn Japana heíir lm ekki gengið likt þvi elns vel og japanska fréttiisto an (ilkynnir dag- lega. Sináskæruhernaðurinn hefir reynst Japönum mjög skeinuhtettur. Milli hinna, j'aiiönsku vígstöðva að sunnan og norðnn eru nú 420 kni. cft- ir jái'iibrautinni. En þvert yfir þctta svæðí, alt frá hafnarbænum Ljan- luug, liggur íHÍð af sterkum kínvcrsk- um variiarvigítim, og voru þau reist fyiir stríð. Merkileg ráðstefna Fimta janúar kom »Varnarráð Kínaveldis« saman í Hankow, en í þvi eiu fulltrúar frá Kuomlntang, Kom- múnis'taflokknum og fjölda annara pólitfskra flokka og flokksbrota. I>arna í.-ilaiVi m. at elnn af hinum sjó' lelðtogum Varnarráðsins, er sátu i fangelsi þar til stríðlð braust út. Aðrir rieðunieun voru hiun kuuni Kuomintang-leiðtogi SJAO-LI-TSE, mlðstjórnarmeðliiuur Kommúnista- flokksins TS J ú-EN-LAI. Fundur þessí, þar sem leiðtogar hinna ymsu stjórninálafiokka koma saiuan til að tryggja og íe.ta þjóðfylkiugu allra Kínverja, er talinn nijög þýðingar- mikill. FRÉTTARITARI. Op bo^glnn! Næturlæfcnir Ölafur ÞoristeinsEon, Mána,- ^öt.u 4, símí 2255. U. M. F. Velvakandi heldur felaigsfundi í Kaup- þiín^Balnum, kl. 9 í, kvöld. Áríð- andi má,l á dagsikrá. Nauðsyn- legt að allir félagar mœti. Karlakór Verkamanna Samœfing í kvöld kl, 8i. Mjög áríðandi að allir miæti. Jarðarför ,fél. Lofts Þorsteinssonar fer frami á morgun.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.