Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 12.01.1938, Blaðsíða 4
Ný/aftio sg Ástfangnar meyjar. Fögur og- vel leikin kvik- mynd frá Fox-félagi. Aðalhlutverk leika fjórar frægustu kvikmynda- stjörnur Ameríku: Loretta Young. Janette Gaymour. Constance Bennett og Simone Simon. Myndin sýnir sögu, sem gerist daglega, um lífsbar- áttu ungra stúlkna, ]ýsir gleði þeirra, vonbrigðum og songum. Opbopglnní Næturlæknir í nótt er Sveilnn Pétursson, Garðastræti 34, sí,nm 1611. Næturvörður er þessa viku í Reykjavíkur apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Utvarpið í dag 8.30 Enskukensla. 10.00 Veðurfregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 15.00 Veðurfregnir. 18.45 Islenskukensla. 19.10 Veðurfregnir. 19.20 Hljómplötur: Lúðrasveit- atlög. 19.40 Auglýsingar. 19.50 Fréttir. 20.15 Bækur og menn (Vilhj. P. Gíslason). 20.30 Kvöldvaka: a) Magnús Jónsson próf.: Dan mörk séð með íslenskum a,ug- um. b) Frú Ingunn Jónsdóttir: Minningar. d) Sigurður Egilsson, frá Laxa mýri: Endurminningar frá þlÓÐVILIINN frostavetrinum 1917—18. Ennfremur sönglög og harm- ónikulög. 22.15 Dagskrárlok. Trúlofun Síðastliðinn sunnudag opin- beruðu trúlofun sína, ungfrú María ElínsidÖttir frá HaJlbjarn- areyri og Guðmundur Guðmunds son frá Nýjubúð, Grundarfirði. Þau dvelja nú á Laugaveg 147, Reykjajvík. Skipafréttir Gullfoss, Goðaíoss og Lagar- foss eru í. Kaupmannahöfn, Sel- foss er á útledð, Brúarfoss fór Leith í gær áleiðis til Kaup- mannahafnar, Dettifoss, kom til Seyðisfjarðar í gærmorgun. Lyra kom í gærmorgun. Að gefnu tilefni skal það tekið fraim að Ingólf- ur Gíslason verslunarmaður á Laugavegi 40, er' ekki á bæjar- stjóírnarlista þjóðernissinna, heldur Ingólfur Gíslason, Grett- iisgötu 27. Kosningaskrifstofa A-listans í Hafnarfirði er í Gunnars- sundi 5, sími 9023i Dagsbrúuarfundur í kvöld. Áríðandi að allir mæti. A-listinn Kosnihgaskrifstofa; Laugar- vegi 7, sími, 4824. F. U. K. fundur verður haldinn í. húsnæði fé- lagsins á Vatnsstíg 3 í kvöld kl. 84. Á dagskrá vei'ður bæjar- stj órnarkosningarnar. Tuugumálanámskeið F.U.K. Allir sem tekið hafa þátt í tungumálanámskeiði F.U.K. eru beðnir að mæta á Vatnsstíg 3, M. 8 í kvöld. Munkahetturnar LONDON 1 FYRRAKV. (FÚ) Franska lögreglan hefir hand- tekið 3 meinn, sem hún telur valda að sprengitilræðunum sem framin voru í Suður-Fraikklandi í septembermánuði síðastliðn- um. Mennirnir eru allir meðlim- ir í »Munkahettufélags,skapn- um«. Innanríkismálaráðherra Frakka segist, vera sannfærður um að frekari rannsóknir á starfsemi »Munkahettanna« séu nauðsyn- legar og að tilgangur þeirra hafi áreiðanlega verið að stofna til borgarastyrj aldar, Frá Kína. FRAMH. AF 1. SIÐU. og hætta andstöðu þeirri er hann nú haldur uppi, gegn Jap- önum. Þá koma fregnár um, það fr,á Tokio í dag, að japanska stjórnin sjái sér fært að útvega það fé ,s,em þarf til þess að halda skyrjöldinni áfram. Meðal a|nn- ars sé í ráði að breyta skipun tollmála í. Norður-Kína sem Jap- anir hafa nú á vaJdi sín,u svo að það gefi þeim mjög verulegar tekjur og fleiri ráðstafanir hef- ir stjórnin með höndum í þá átt. Kínverjar seg'jast hafa unnið sigur í orustu við Japani, er átt hafi sér stað í grend við Sui- ning, en sá staður er skarnt sunn a,n við Su-chow-fu, þar sem járn brautin frá Shanghai til Kai- feng sjker járnbrautarlínuna milli Tsinan og Pukow, eða um miðja vegu milli Nanking og Tsi-nan. Þá segir einnig í sömu frétt að kí.nverskar sprengiflug- vélar hafi gert árási á flugvöll er Japanir höfðu gert sér um 100 mílur suðv.estan við Nanking og eyðijagt fyírjr þeim 10 flug- vélar. 32 japanskar flugvélar gerðu í morgun árás ,á flugvöllinn í Hankow, en um tjón hefir ekki frét/st. Bókasafn F. U. K. Ákvörðunin um, að F. U. K. komi sér upp eigin bókasafni, hefir þegar fengið ágætar und- irtektir. Strax söfnuðust tugir bóka,, og er tala þeirra nú komin á annað hundrað. Sem fjestár félagar þurfa að vinna að eflingu bókasafnsins, svo að það geti komið fljótt að notum. Bókum er hægt að koma á, skrifstofu F. U. K. kl. 5—7 alla virka daga eða í bókaversl- unána »Heimskringla« til Guðm. Vigfússonar. Ef einhverjir gætu lánað bókaskápa, hejst læsanlega, eru þeir vinsamJega beðnir um að tiikynna það á öðrum hvorum oifangreindra staða. ©amlaföjo Slerlock Holmos oi frú Afar skemtileg og spenn- andi amerísk leynilögreglu- mynd. Aðalhlutverkið leikur hinn óviðjafnanlegi WILLIAM POWELL Ennfremur leikur JEAN ARTHUR. Börn fá ekki aðgang. Stuðningsmenn A-listans gefi ság fram við kosningaskrifstofuna til þátt- töku í kosningabaráttunni. F. U. K. og F. U. J. halda sameiginlega .skemtun annað kvöld til ágóða fyrir kosn- ingasjóð A-listans. Sjá auglýs- ingu. Jarðarför fél. Lofts Þorsteinssonar hefst að Grettisgötu 55, kl. 14 í dag. F. U. J. F. U. K. halda sameiginlega skemtun til ágóða fyrir kosningasjöð A-Iistans fimtud. 13. jan. kl. 9 að Mótel Borg. Skemtlatriði: Áki Jakobsson setur skemtunina. Upplestur: Brynjólfur Jóhannesson leikari. Norskur þjóðdans. Að lokum talar formaður Félags ungíra jafnaðarmanna. Allir unnendur alþýðu og A-listans — koma — skemta sér og styðja A listann. — ALLIR Á BORGINA. Aðgöngumiðar á 2,50 fást, á skrifstofu A-listans, Laugavegi 7 eftir hádegi í, dag og Hótel Borg á fimtudag. Vicky Baum. ííeiena Willfúer 28 — Marx er enn ekki kominn, hann er hættiur að láta sjá sig — og kinkar kolli til May Kolding, sem sat þar á bekk með einhverjum horuðum, karlmanni. TJngfrú Willfiier hugsar sig um sem snöggvast, fer svo upp efsta steypipallinn, tekur höfuðstökk, réttir úr sér í. loftinu og kemur niður á kviðinn. Það er rétt liðið yfir hana, af logandi sársaukanum, — en hún klífur a,ftur upp á hæsta pallinn, og stingur sér hvað eftir annað, altaf með sama árangri. Allir viðstaddir eru farnir að horfa á hana og þykir hún, stinga sér illa. »HaIt,u bara áfra,m«, kallar sá horaði. »Haltu bara áfram að stinga þér! En þeir skellir, þegar hún kem- ur niður! May, hún er alveg gengin af göflunum —« »0,ft, er í lygnu vatni langt til bot,n,s«, — sagði May Kolding og horfði á Ifelenu forvitnum augum. »En nú hefir Willfuer mist, stjórn á sér«. Ungfrú Willfúer reikar loks inn í baðklefann, og fer úr sundbolnum. Hún horfir niður eftir líkama sínum. Hún finnur enn til sársauka í lífinu eftir á- reynsluna. Það getur ekki verið satt, hugsar hún, fer af stað úr sundhöllinni og beint til tilraunastofunnar. * * Ungfrú Willfuer kemur inn í litlu, hálfdimmu bóka- verslunina ha,ns Kranichs. Á móti henni slær hinni ó- lýsanlegu lykt af gömlum bókum. »Góðan daginn, Kranich«. Góðan daginn, góðan dag. Það var gaman að sjá yður hér. Hvað 'get ég gert fyrir yður«. »Æ, ég leit barai inn til að spjalla við yður. Þér vit,ið að fjárhagurinn leyfir engin kaup nema þau ailra nauðsynlegustu. Ég hafði í hyggju að bjóða yð- ur eitthvað af gömlu bókunum mínum, sem ég þarf ekki lengur að nota«. »Já, látið þér þær bara koma«. Kramch verður á- kafur, þegar hann, heyrir að hann getur eitthvað gert fyrir ungfru Willfúer. »Þér eigið ekki sígarettu«, spyr Helena hikandi. »Jú, þó það nú væri. Þér reykið annarsi ekki mikið, ungfrú Willfúer«. »Nei, en um tíma hefir mig langað svo í tóbak. Það hresisir ma,nn«. »Þér púlið líka alt of mikið. Hafið þér annars séð Marx nýlega. Bg er hræiddur um. að eitthvað sé að honum, hann forðast mig og meira að segja Friedek. »Það er víst eittJiYað að okkur öllum saman, pró- fessor Ambroisiusi, Marx, mér--------Annars skulum við láta það ligg'ja milli hluta. Ég er bara þreytt en fjárhagurinn er svo erfiður, að ég verð ,að hamast«. Kranich segir henni að Rainer hafi verið á allra, vörum á spítalanum í, dag. Hann átti að ákvarða, sjúk- dóm, en ákvörðun hans var alt önnur en sú, sem pró- fessorinn hafði gert. Við krufninguna sýndi það ság, að ákvörðun Rainers var rétt„ en prófessorsins röng. »Já, þarna sjáið þér. Hann getur skarað íram úr okkur öllum þegar hann vill það viðhafa. — En ég er sem stendur að fræðast um hitt og þatíta. Ég á nú að fara að byrja á efnisíræði lækni,sfræðinnar, og hef fulla þörf á að vikka sjóndeildarhringinn. Ég kom nú eiginlega í því skyni. Má ég líta á. nokkraj- skruddur«. »Guðvelkomið, rótið þér bara í. þeim eins og yður sýnist,. Hvað ættj það helst að vera? Læknisfræði eða náttúrufræði?« »Læknisfræði — en saimt eitthvað alþýðlegt. Mað- ur veit ekki nokkurn skapaðan hlut um einföldustu hluti, svo sem byggingu konulíkamans eða líf fósturs- ilns. Grasmúcke veit miklu meira um þessa hluti en ég —« »Já, það er víst og ,sat.t« — segir Kranich hálfhissa. Svo hleður hann allskonar bókumi upp á borðið fyrir framan ungfrú Willfúer, — hún beygir sig yfir þær svo að það sjáist, ekki að hún roðnar, — og flettir þeim einni eftir aðra. Hún íer öll hjá, sér. Kranich er að reykja sígarettu og horfir út um gluggann, en búðarstrákurinn veitir henni athygli. Loks finnur hún eina, og biður Krainich að lána sér hana. »Gerið þér svo vel — það þarf ekki að skrifa«, seg- ir hann við búðairstrákinn, sera ták fram blað og blý- amt. Kranich er með hita, hugsar ungfrú Willfúer, þegar hún tekur í hönd hans til kveðju. Taugar henn- ar eru ofnæmar. Hún stingur bókinni í töskuna sína, og gengur hratt, niður að ánnd, þar stóðu bekkir á bakkanum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.